Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 102. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VlSIR

Landsmálafélagið Vörður

heldur fund fimtiidaginn 16. þ. m. í Varðarhúsinu kl.

HV2 e. h. —    .

Fundarefni: Fisksölumálin.

Frummælandi Ólafur Thors alþm.

Ailir sjálfstæðismenn velkomnir.

STJÓRNIN.

¦vjnnuleysistínium, sem nú ríkja.

Saemundur ségist meta meira

traust félaga sinna, heldur en þann

sannleika (Imútur kallar hann

þaS), sem ég get um. í sambandi

við hann persóíitdega,. ogf þykir

mér þaS ekki nema vonlegt, ef

hann meinar aft-haö sé ekki meiri

sannleikur, heldur en svar hans til

-mín hefir reynst vera. Og því

trausti öfunda ég hann ekki af, ef

það byggist á þessum hæfileika

hans í meðferð sannleikans, eins

•og hann sýnir.

AtS endingu segir Sæmundur,

að framtíSin rnuni skera úr hvoru

megin sómirtn og rökfimin hafi

verið í þes'su máli, en meí5 því á

hann vist vi® að. sóminn og rökin

tilheyri mér, ef framtíðin bæri

vinnumiölun í skáuti sínu, og mik-

'ill f jöldi okkar er í. engum vaf a um

þa^, svo framarlega sem félagiS

"byggir starfsemi sína á skynsemi,

mannúð og réttlæti, en haldiekkiá-

íram að berjást gegn þessu máli

jnálanna eins. óg klíka súhefirgert,

sem gripiS hef ir til Sæmundar eins

óg hálmjstrás, í þeirri von, aS með

hans fulltingt mætti takast aíS

hefta framgang eölilegra og sjálf-

sagSra réttlætismála. í þessu sam-

T>andi skal ég geta þess, að félag

málarameistara hefur skiliiS nauS-

'syn vinnumi'ðlunar, og komiS

henni á hjá sér fyrir skömmu.

Þessar línur eru orSnar lengri

heldur en svar Sæmundar verS-

skuldar, en þar e5 almenningi hef-

ir veriS gert kfeift aö fylgjast meS

gangi þessa máls, þa.yár óumflýj-

anlegt aö taka svar hans til athug-

oinar svo almenningi gæfist kostur

¦á aS sjá hve mörg prósent sann-

leikur svar hans væri, enda þótt

allir sjái þar fyrir utan, aS svar

hans kemur vtnnumiðlunarmálinu

ekkert viS.

0           Ásbj. Ól. Jónsson.

Ath.

Höf. framanskráíSrar greínar

kvaS sér hafa veriö neitað um rútn

fyrir hana t AlþýSubla'ðinu og

væri húri þó ekki annaö en vörn

af sinni hálfu gegn ákærum, er

birst heföi í blaðinu fyrir skömmu.

Þótti honum miklu skifta, aS

greinin kæmi fyrir almennings-

sjónir. Vísi fanst ekki sanngjarnt

aS neita um rúm aS svo vöxnu

máli, en vill jafnframt láta þess

getiS, aS hann birtir ekki fleiri

skrif um þessi efni.     Ritstj.

K. F. U. M.

A.-D. fundur annað kveld kl.

8i/2. Cand. theol Sigurbj. Á.

Gíslason talar. Biblíuskýringar.

Menn eru beðriir um að hafa

biblíuna með. Allir karlmenn

velkomnir.

SÍDASTI VETRARFUNDUR og

Jafnframt sumarmálafagnað-

ur góðtst. „Freyja" annað

kvöld, í stóra sal góðtempl-

arahússins kl. 8^. Inntaka.

Æðstitemplar minnist vetrar-

starfsins. Eftir fund hefst

fagnaðurinn: Kaffisamsæti,

ræðuhöld, dans. Gestir. Stúku-

félagar mæti kl. 10. Allir

templarar velkomnir. Félag-

ar, fjölsækið stundvíslega

með innsækjendur. Æðsti-

témplar.               (414

STÚKAN DRÖFN nr. 55. Ftmd-

ur  fimtudagskveld  kl.  8V2,

uppi. Upplestur. Æt.       (416

[TILWNNINCAM

Sumarbústaður eða sumar-

íbúð óskast í nágrenni Reykja-

víkur. Uppl. í síma 3767.  (455

TAPAE FUNDIfJ

Umslag með nokkru af pen-

ingum og kvittunum tapaðist í

gær á leiðinni frá „Álafossi" til

Reykjavíkur. Finnandi er beð-

inn að gefa sig fram á Afgr.

Alafoss. Há fundarlaun.   (444

Tapast hefir Minnisbók bif-

reiðarstjóra, merkt: „R. 202".

Finnandi beðinn að skila henni

á afgr. B. S. R.        ,   (356

Brúnn vinstri handar karl-

manns-skinnhanski tapaðist í

gær. Vinsamlegast skilist á

Klapparstíg 12.           (440

ITiTsnIIíJ

TIL LEIGU:

4 herbergi og eldhús til leigu

á Laugaveg 73. Leigan kr. 90.00

á mánuði. Uppl. hjá Ingva Pét-

urssyni, Sjafnargötu 5, eftir kl.

7.                       (430

3 herbergi og eldhús með öll-

um þægindum til leigu 14. mai.

Uppl. á Njálsgötu 8 B, uppi. -—

(436

3 herbergja íbúð með öllum

þægindum til leigu í vesturbæn-

um 14. maí á Bræðraborgarstíg

36.                      (439

Af sérstökum ástæðum er til

leigu þriggja herbergja íbúð,

með öllum þægindum, 14 maí.

Uppl. í síma 4463, eftir kl. 7 í

kveld.                   (445

Stofa til leigu, með öllum

þægindum, í vesturbænum, fyr-

ir reglusaman mann. Uppl. á

Hverfisgötu 16.           (450

Stór og sólrík stofa með

laugavatnshila, til leigu 14. maí.

Uppl.' á Grettisgötu 84.    (468

Stór sólarstofa, hentug fyrir

tvo, til leigu. Simi 1886.   (467

Reglusamur maður getur

fengið leigt gott herbergi i

Garðastræti 39. Bað og sími til

afnota.                   (466

Stórt herbergi til leigu með

öllum þægindum fyrir ein-

hleypa frá 14. maí. Leifsgötu 22.

(465

Látil íbúð (á kjallarahæð)

til leigu frá 14. maí. Leifsgötu

22.                      (464

Ibúð til leigu, 4 herbergi, eld-

hús, bað. Holtsgötu 20. Sími

3534,                    (461

Gott herbergi með öllum

þægindum og fallegri útsjón, til

Ieigu í Vonarstræti 8, uppi. —

Simi 3968.                (460

Til leigu fjögra herbergja

íbúð með öllum nútíma þæg-

indum. Uppl. Holtsgötu 39, kl.

4—7.            ,        (459

Forstofustofa til leigu strax

eða 14. maí á Hringbraut 200.

Uppl. ef tir kl. 7 í kvöld.   (456

Frá 14. mai er til leigu stór

íbúð, 1 hæð, í Miðstræti 10. —

Uppl. í síma 3989. —     (453

Sólríkar íbúðir 2ja, 3ja og 5

herbergja til leigu. Uppl. síma

3144.                    (358

ÓSKAST:

Tveggja til þriggja herbergja

íbúð með öllum nýtísku þæg-

indum, óskast 14. maí. Tilboð,

merkt: „E. 0. M." sendist Vísi.

(415

Tveggja herbergja íbúð ósk-

ast sem fyrst yfir sumarmánuð-

ina, eða eftir því sem um sem-

ur. Tvent fullorðið í heimili og

ábyggileg greiðsla. Tilboð, með

upplýsingum um verð, sendist

Vísi, merkt: „101".       (417,

óska eftir 1 herbergi og eld-

unarplássi sem má vera á gangi

ef gas fylgir. Tilboð, merkt:

„Eldri hjón", sendist Vísi. (427

Tveggja til þriggja herbergja

íbúð, með öllum þægindum,

helst í vesturbænum, vantar

mig 14. mai. Oddgeir Hjartar-

son, c/o Garðar Gíslason. Sími

1500.,                   (397

Reglumaður óskar eftir her-

bergi 'strax i nánd við Þing-

holtsstræti. Tilboð sendist Visi,

merkt „20".              (432

2 herbergi og eldhús með

þægindum óskast 14. maí. —

Tvent i heimili. Uppl. í síma

3625.                    (441

Vélstjóri óskar eftir 2 góðum

herbergjum og eldhúsi, með

nútíma þægindum, 14. mai. Til-

boð merkt „V. J." sendist Vísi.

(446

2 lílil herbergi óskar ein-

hleypur maður að fá í miðbæn-

um eða nálægt miðbænum 14.

maí. Húsaleiga örugg. Tilboð,

merkt: „Góður inngangur",

leggist á afgr. fyrir föstudags-

kveld.                    (463

1—2 herbergi og eldhús, má

vera i kjallara, óskast til leigu.

Fyrirframgreiðsla getur komið

til greina. — Uppl. Njálsgötu 2.

(462

Ábyggilegur maður í fastri

stöðu óskar eftir 1 herbergi og

eldhúsi 14. maí. FjTÍrfram-

greiðsla getur komið til greina.

A. v. á.   '               (452

VINNA

Ráðskona óskast. Uppl. Óð-

insgötu 22 frá kl. 5—7.   (412

Kona óskar eftir að hugsa

um einn mann i heimili i góðri

íbúð. Tilboð, merkt: „Silla"

sendíst Vísi.              (419

Slúlka utan af landi með

gavnfræðaprófi, óskar eftir at-

vinnu við verslunarstörf, frá 14.

iriaí. Uppl. í síma 3957, 7—9 e.h.

(422

Loftþvottar. Sírhi 4878.

Kaupakona óskast i sveit. —

Uppl. Laugavegi 44, uppi, frá

7—10. (Dyr til hægri).    (423

Sauma í húsum. — Uppl. á

Freyjugötu 9.            (425

Er komin heim. Tek sauma

eins og áður. Jónina Þorvalds-

dóttir, Þingholtsstræti 7.  (426

Loftþvottar. Sími 1781. (688

Tek að mér að mála hús að

utan og innan. Vönduð vinna.

Sanngjarnt verð. Uppl. á Njáls-

götu 71. —               (363

Telpa, 10—12 ára, óskast frá

14. maí til hjálpar húsmóður-

inni. Aðeins tvent í heimili;-

engin börn. Tilboð sendist afgr.

Vísis merkt „Siðprúð".    (433

Unglingur óskast að gæta

barns og hjálpa til með hús-

verk, til ^Ólaf s Pálssonar, Hring-

braut 74.                 (437

Sendisveinn óskast. Uppl. í

sima 3969, til kl. 7 e. h.   (438

Stúlka, vön matartilbúningi,

óskast 14. maí. Gott kaup. Upp-

lýsingar Bergstaðastræti 80,

uppi.                    (443

Hreingerningar.  Sími  4036.

(457

IKAISMAPURI

Uppkveikja, þur og góð. —

Sag, spænir og niðursagað timb-

ur fæst ávalt hjá okkur. —

Kassagerð Reykjavíkur. Simi

2703.                    (168

Vil kaupa nokkurar góðar

hænur. Ingólfur Gíslason. Sími

1318, til kl. 6.             (410

Barnavagn í ágætu standi til

sölu. Ásvallagötu 31. ,    (411

Barnavagn til sölu á Berg-

staðastræti 55, uppi (vesturend-

anum).                  (413

Húseignir til sölu með láus-

um íbúðum 14. maí. Gott, sól-

ríkt, myndarlegt tveggja hæða

timburhús. Tækifærisverð. Ný-

iísku hús á eignai-lóð. Sann*

gjarnt verð. — Einnig margar

aðrar húseignir, smáar og stórr

ar. Jón Magnússon, Njálsgötú

13 B. Sími 2252, heima eftir 6.

(448

Góður barnavagn óskast

keyptur. Tilboð, merkt: „Barna-

vagn", sendist Visi.       (418

Barnavagn í ágætu standi til

sölu. Þórsgötu 20, uppi. ,  (424

Pianó, lítið notað, til sölu. —

A. v. á.                   (428

Notuð stólkerra óskast til

kaujjs. Ásvallagötu 55.    (429

íslenskar grammófónplötur,

litið spilaðar, til sölu undir háK-

virði. A. v. á.            (400

Kreppulánasjóðsbréf óskast

fyrir skuldabréf. A. v. á.   (434

Kvenfrakki til sölu mjög ó-

dýrt. Hellusundi 7. Sigriður

Bjarnarson.              (435

Til sölu fjórfalt sumarsjal,

alveg nýtt. Einnig barnakerra.

Tækifærisverð. Lokastig 11,,

niðri.                    (442

Ágæt heyskaparjörð austan

fjalls, vel hýst, er til sölu fyrir

lágt verð, ef samið er strax.

Jónas H. Jónsson, simí 3327. —

(447

Til sölu tvær fimm manna

drossíur sem nýjar. Uppl. hjá

Sveini & Geira.           (449

Svefnherbergishúsgöjgm og

ýms önnur húsgögn til sölu,

sérstaklega ódýrt. Freyjugötu

45.                      (451

Nýleg körfuvagga til sölu ó-

dýrt. Bræðraborgarstíg 23. (458

Stólkerra í góðu standi ósk-

ast. Sími 3521.        ,   (454

KleicaA

Trillubátur óskast til leigu.

Tilboð, riierkt: „Trillubátur",

sendist „Visi" fyrir 16. þ. m.

(420

Verkstæði til leigu. Þingholts-

stræti 5.                  (121

Verkstæðispláss til leigu á

Laugaveg 73. Uppl. hjá' Ingva

Péturssyni, Sjafnargötri 5, eftir

kl. 7.                    (431

FÉLAGSPRENTSMIÐJAN ,

KRISTALSKLÓ.            2

hlíðar til einhvers fjallakofans eða þá niður í

Blumenthal.

Eg hefi áðitr vikið að því, að Miirren sé sann-

kölluð „vetrarparadis" æskulýðsins. Þarna er

miðstöð allra þeirra, sem vetrariþröttum unna

og þótt þangað komi fólk af öllum aldri, ber þö

langsamlega niest á æskulýðnum í hinum fjöl-

menna gestahópi. Fyrstu árin eftir heimsstyrj-

öldina flýkíu-jt menn til hinna víðfrægu skemti-

staða suður við Miðjarðarhaf vetrarmánuðina,

lil þess að eyða tíma sínum við spilaborðin eða

taka þátt i skemtanalifi, sem er miður holt, en

sem betur fer hefir orðið nokkur breyting til

batnaðar, og straumurinn var nú farinn að

verða til vetrar-íþrótta-stöðvanna í Svisslandi,

þar sem menn sannarlega geta skemt sér á hinn

besta og dásamlegasta hátt og jafnframt

haft hið mesta gagn af frá heilbrigðilegu sjónar-

miði skoðað. Þarna geta menn vaHð milli þess

að fara í skíðaferðír, stuttar eða langar, renna

sér á skautum eða fara í sleðaferðir, í „tobogg-

an"- eða „bob"-sIeðum o. s. frv. Og á kveldin

geta menn tií tilbreytingar fengið sér „slag".

Nei. Það verður ekki um deilt, að vetrarlifið

þarna uppi í Alpafjöllum er í alla staði ánægju-

legra og heilsusamlegra en á skemtistöðunum í

borgunum \ið Miðjarðarhaf. Og i Miirren er

aðalbækistöð þeirra sem vetraríþróttir stunda í

i Kiirhaus gistihúsinu. Þangað sækja stöðugt

fleiri og fleiri, þeirra, sem til Svisslands fara.

Og það var ákáflega félagslegur og ánægður

hópur sem kom saman of t á kvöldin til þess að

skemta sér, eftir iþróttir og leiki dagsins, niðri

i sölum gistihússins. Hvergi í Evrópu held eg

, að sé skemtilegra að vera á veturna en þarna.

Gistihúsið stendur á fallegum stað inni á milli

hæðanna. Alt í kring eru snævi þaktar hliðar,

en hér og þar gelur að líta smáhópa af ungu

fólki að skemta sér á sleðum eða skíðum, en

einkum fanst mér það lífga alt upp, að sjá fall-

egu ungu stúlkurnar, í smekklegu og oft skraut-

legu vetrar-„sport"-fötunum sinum hendast til

og frá, hlæjandi eða syngjandi, með sleða sína,

skíði eða skauta; Alstaðar fagrir litir, lífsgleði,

fegurð. Allir ánægðir með tilveruna. Aliir njóta

lífsins meðan þeir dveljast í Miirren.

Á þessa leið voru hugsanir mínar. En eg

komst fljótt að því, að undir niðri er oft meiri

alvara á ferðum, en menn ætla við fyrstu sýn.

Og það var einmitt dr. Feng, sem viðhafði þau

orð, að eg vaknaði til umhugsunar um þetta.

Eg varð þess æ meira var, að áhrifin frá hon-

um á hugsanalif mitt voru mikil. Eg varð þess

æ greinilegar var, þegar eg sá betur og betur,

hversu andlega skyldir við vorum.

Dr. Feng var ættaður frá Yunnan. Hann haf ði

farið frá Kína þegar hann var um þrítugt. Að

því er mér skildist, vegna stjórnmálalegrar

ókyrðar, sem þá var i Kína.

Dr. Feng var svo víðlesinn, að eg held að

þekkingarforða hans hefði mátt líkja við efnis-

safn alfræðiorðabókar. Það virtist ekki vera

neitt efni, sem hann eigi gæti tekið þátt i við-

ræðum um, svo að þeir, sem við hann ræddu,

ykist ekki að þekkingu af því. Að minsta kosti

ef dr. Feng vildi leggja það á sig, að taka á þann

hátt þátt í viðræðu. En kannske var það eitt

framar öllu öðru, sem knýtti okkur traustum

vináttuböndum. Víð vorum báðir miklir hljóm-

listarunnendur. Eg hefi talsvert álit á sjálfum

mér — og er því með sama marki brendur og

flestir ungir menn á vorum dögum — og þótt-

ist hafa allvel vit á hljómlist, en eg verð að við-

urkenna og geri það f úslega, að eg stóðst engan

samanburð við dr. Feng. Eg var barn í þeim sök-

um, borinn saman við hann. En við lékum oft

saman á hljóðfæri. Eg hefi meiri mætur á fiðlri

en nokkuru hljóðfæri öðru og leik mæta vel á

hana, en dr. Feng er ágætur píanisti. Klukku-

stundunum saman lékum við verk ýrriissa

meistara og stundum lékum við niðri í sölum

gistihússins og öfluðum okkur talsverðra vin-

sælda fyrir. Lékum við og alloft til tilbreyting-

ar í danssalnum, þegar unga fólkið fékk sér

snúning.

Dýpstu áhrifin sem eg varð fyrír vegna kynn-

anna við dr.Feng voru trúarlegs eðlis.Hann varð

fyrstur til þess að kynna mér grundvallaratriði

kenninga hinna austurlensku spekinga, sem

halda því fram, að maðurinn sjálfur sé ekki

hinn sýnilegi likami, heldur hið ósýnilega ,,egf'

hvers mannlegs líkama. Likamann líta þeir í

rauninni á sem fatnað, sem andinn taki sér bú-

stað í, en jafnframt leggja þeir áherslu á það,

að maðurinn sjálf'ur, hinn virkilegi maður, verði

að ná fullu valdi á líkamanum — hver taug,

hver vöðvi verði að lúta valdi hugarins eins og

hljóðfærið er verkfæri í höndum meistararis,

sem hann getur látið túlka hverja hugsun. Dr.

Feng hafði kynt sér vel Yoga-kenningarnar og

hann var sjálfur lifandi vitnisburður þess, hvers

virði voru kennisetningar þær, sem hann að-

hyltist. Þar sem hann var, var í sannleika ung

sál í hraustum líkama. Hann bjó yfir andlegum

og líkamlegum krafti. Fólk starði á hann með

imdrun, er því var sagt hver aldur hans i raun

og veru var, og eg, sem dáðist að honum, var

að reyna að feta í fótspor hans, var að reyna að

tileinka mér sömu skoðanir og hann og lifa eftir

þeim og verða sem nýr maður fyrir þeirra áhrif.

Skoðanir þær, sem hann ræddi um svo glæsi-

lega, er við vorum saman, náðu smám saman

sterkum tökum' á mér, og þó gerði eg mér ekki

fulla grein fyrir þyi, hversu öflug þau tök voru,

fyrr en eg alt í einu og hvað eftir annað varð að

horfast í augu við miklar hættur og berjast við

hverja freistinguna á fætur annari, þvi að þá

þurfti eg á öllum mínum sálar og líkams slyrk-

leik að halda.

Það var koma Stanley Audley og ungu kon-

unnar hans, sem alt i einu og á óvænt breytti

öllum straumum lifs míns. Og þegar eg nú sit

hér og reyni að færa i letur þessa viðburði alla,

skýra frá hinum mörgu og furðulegu viðburð-

um, er um er að ræða, undrast eg með sjálfiim

mér, hvernig eg slapp heilu og höldnu úr öllum

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4