Vísir - 19.05.1936, Blaðsíða 4

Vísir - 19.05.1936, Blaðsíða 4
VÍSIR ÓLGAN í AUSTURRÍKI. Hermenn á verði á götu í Vínarborg. — Þeir liafa brynvarða fallbyssubifreið til taks. KaHi úp bréfi frá gömlum og góðum íslend- ingi vestan hafs, G. Th. Oddson. * Hann hefir gefið út æfisögu sína nýlega þar vestra — einnig sent Vísi límur nokkurar*). —o— Bréfið sýnir vel, og kvæðið sem því fylgir ennþá betur, hve ástúðlegt bugarþel öldungur þessi ber til föðurlands síns. Og hversu mikla umhyggju hann ber fyrir velferð þjóðar vorrar, ásamt því hve þungt honum fellur að niðjar þjóðar vorrar vestra, snúi baki við öllu sem íslenskt er. —o— „Mín mesta ánægja er að lesa um fortíð okkar íslendinga. Og stærsta óánægja er mér það, að sjá þriðju kynslóð landa minna hér, varla fást til að lita í nokk- urt blað eða bók á íslensku. En þeir lúra í öllum líérlenduin lé- legustu lúsarómönum, ritaða á l>essu ógeðslega, enska tungu- máli. Þeir þurfa ekki, landarnir hérna, að kynnast sinni eigin þjóð. — O vei! o vei! segir gamli meistari Jón. Um þessar hörmungar þýðir ekki að tala.“ Þá getur liann um uppskeru- brest o. fl. „og kvartanir um erfiðar kringumstæður. Samt er þjóðlífið nógu fjörugt: alla tíð skemtanir af einu tagi, n. 1. dansrall og hóflitlar bjór- drykkjur“ .... „Eitt vil eg mega biðja þig um, ef þú skyld- iiar verða svo vænn að senda mér línur aftur, að láta mig vita um álit þitt á efnahag og TÍkisstjórn þjóðarinnar. Það liggur altaf í mér, að efnahag- urinn hljóti að vera þröngur, þegar eg yfirvega þær stórkost- legu framfarir, sem gerðar voru á 15—17 árum. Og svo, ef voða- óvinurinn gamli, hafísinn — sem ekki hefir sést öll þessi ár -— skyldi nú fara að ásækja landið aftur, með stirðu tíðar- fari. Þetta er máske svartsýni, en mér er svo ant um aumingja gamla landið okkar. Eg elska það jafnan, sem gott barn móð- ur sina. Mér var af klaufaskap bægt frá að komast lieim 1930. -Mig langar altaf lieim og hefi jþaíð altaf í huga. Altaf finst mér það undar- legt, að austur og vestur íslend- ingar skuli ekki bafa sama sem nein Verslunarviðskifti saman. Eg er fullviss um, að báðir gætu haft hag af viðskiftum. í öllu falli gætu báðir þá ferðast meira á milli, og þar með kynst hver öðrum mikið meira en .-c-rðið er, og það út af fyrir sig, gæti haft mikið gott í för með , sér.“ ísland. „Eg elska litla landið mitt — eg lifi hálfur þar — með gull í jörð og gull i sjó og gulli alstaðar. Eg elska það með blíða brá og bjarlán jökultind, 1 og Lressing er að horfa á V ‘sáYÖ himinfagra mynd. Hvar.er fegra á foldu land, með fjöll og alla dýrð, og hvar er meira mannaval og minni ándleg rýrð? Hvar er fegri i lieimi lirund, með hýra" og fagra brá, er hraustra drengja hressi lund, svo hjarlastrengir slá? Hvar sem þú lítur guðs í geim, ■er guðs vors tign að sjá. *) Sbr. Vísir 16. febr. og 29. des. 1935. Bjóð því lifandi lífsgleði heim og lát liana búa þér hjá.“ Höfundinn bið eg að misvirða ekki, þó eg birti þetta án leyfis. V. G. Hafnarf. 18. maí. FÚ. Símnotendafélag Hafnarfjarðar hélt aðalfund í gær. í stjórn voru kosnir: Þorleifur Jónsson, formaður, og meðstjórnendur Þorsteinn Björnsson og Ólafur Þórðarson. Tvær ályktanir voru gerðar á fundinum. Önnur þess efnis að fela stjórn félagsins að semja nú þegar við stjórn Land- símans um lækkun talsíma- gjalds milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar en hin mótmæli gegn hlerun símtala. ísland erlendis. Ýms bresk blöð, einkum í Grimsby og Hull, hafa birt all- ítarlegar frásagnir af því, er linuv. Hilaria strandaði á suður- strönd íslands. Byggjast frá- sagnir þessar flestar á upplýs- ingum frá strandmönnunum sjálfum, sem blaðamenn áttu viðtöl við, þegar við komu þeirra til Bretlands. — Strand- mennirnir róma mjög alúð og gestrisni bænda þeirra, sem þeir gistu hjá eystra, svo og við- tökur yfirleitt hér á landi. — í „Sliooting Times and Britisli Sportman“ birtist 11. apríl grein um fuglalíf á íslandi. — Greinin nefnist „Wildfowl in Iceland.“ (FB.). — Þar var eg heppinn! Jón (lirópar að vinnutíma loknum): Hefir nokkur ykkar séð vestið mitt? t Jónas: Þú ert í vestinu, mað- ur! Jón (sannfærist um það): Jú, það mun rétt vera. En hepp- inn var eg að eg skyldi gá að því í tíma, þvi annars hefði eg líklega farið heim vestislaus! Sel gott fæði, 60 kr. pr. mán- uð. — Eyjólfur Kristjánsson, Baldursgötu 16, sími 1569. — (1280 MATSALA Spítalastíg 6 (uppi). iiummHmi íþaka. Fundur fellur niður í kvöld, vegna veikinda. (1461 Einingarfundur annað kvöld. Kosning fulltrúa til Stórstúku- þings o. fl. * (1463 KHOSNÆflll Ódýrt verkstæðispláss til leigu. Laugavegi 64. Sími 1618. (114 1—2 herbergi og eldhús til leigu. Uppl. á Kárastíg 10. (1416 íbúð til leigu í Aðalstræti 16, gæti líka verið fyrir vinnustofu eða smáiðnað. Bílskúr til leigu á sama stað. Uppl. Iílæðaverslun- in Aðalstræti 16. (1417. Sólríkt herbergi til leigu. — Hallveigarstíg 10. (1419 Lítið herbergi til leigu yfir lengri eða skemri tíma. Mið- stræti 8 B. (1421 Til leigu fyrir stúlku, ódýrt forstofuherbergi Freyjugötu 30, uppi. Þorsteinn. (1424 UJgigT*- Barnlaus hjón óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi með öllum þægindum í mið- eða vesturbænum. Sími 2502. (1426 gggr- Einstaklingsherbergi og stór stofa með eldunarplássi til leigu á Hverfisgötu 16 A. (1427 Skemtileg stofa til leigu á Grundarstíg 2 A. (1430 2 íbúðir, 1 herbergi og eldhús og 2 herbergi og eldhús, til leigu á Hverfisgötu 90. Uppl. í Versl. Varmá. Sími 4503. (1431 2 stofur og eldliús til leigu. Ilúsaleiga mætti borgast með fæði. Uppl. Kárastig 14, niðri, eftir kl. 6. (1432 Ilerbergi, með húsgögnum, óskast í miðbænum. Uppl. á Hótel Vík, skrifstofunni. (1435 Góð og þægileg íbúð, 2 her- bergi og eldliús, til leigu Uppl. Grundarstíg 2 A. (1429 Til leigu 2—3 herbergi og eklhús í Þingholtsstræti 26. (1439 Herbergi til leigu mjög ódýrt. Uppl. í síma 2027. ' (1438 Stofa með laugarvalnshita til leigu á Barónsstíg 25 og lítið herbergi. (1440 Vantar 1 stofu og eldhús. — Simi 1295, milli kl. 8—10 e. h. (1441 Stór, sólrik stofa fyrir ein- lileypa og lierbergi með eklun- arplássi til leigu á Nýlendugötu 15 B. . (1442 Til leigu 2—3 herbergi og eldhús. Öll þægindí. Þórsgötu 5. (1444 Til leigu fyrir ábyggilegar 1 eða 2 konur sólrikt lierbergi í kjallara og eldunarpláss áEgiIs- götu 26 í kennarabústöðum. (1448 Herbergi til leigu nú þegar, með öllum þægindum. Húsgögn geta fylgt. Sóleyjargötu 19. — (1462 Til leigu karnapstofa með forstofuinngangi og aðgangi að baði. Uppl. i sima 3659. (1464 2 lierbergi og eldhús, ódýrt, til leigu. Öldugötu 52. (1468 Biðjið kaupmanniim ekki aðeins um súkkiuiaði, lieldur Sirius-$ðkkulaði. Konsum og Fáaa í; Heilsara er fyrir öllu. 5öatiíiíitis>oíiOíi;iO!iott{;o:íOíiíJí5tt«;iOí>ííGGOíií5íJoao»;iöOíiíiGOttíííic ö ít •- _ ------- x c; ö ~ íc || Hafið þetta liugfast, og hitt, að heilsufræðingar telja g 5, MJÓLK, SKYR og OSTA með hollustu fæðutegundum, í; íí sem völ er á. o í; *> Notið því nú þegar o meiri M J Ó L K — meira S K Y R ð ð o meiri O S T A. « «5 u « íGGOQaíiOíJttOOíiöOöOGOOOOÍÍOOOGOOCiOOOOOOOOCÍOOOOGOOOOOOOOíX Nokkuð úrval af nýkomið. Bókaverslun Sigfiisar Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugavegi 34. ÍTAPAtTUNDIf)] Tapast hefir silfurnál, merkt H. S. I. Skilist á Landspítalann. (1425 Fyrir nokkuru tapaðist man- diettuhnappur úr silfri, merkt- ur: E. Finnandi er vinsamlegast beðin að láta vita í síma 3727. (1447 Brúnn kvenvetlingur (lúffa) hefir tapast. Skilist Ásvallagötu 2. Sími 2785. (1454 Karlmannslakkskór töpuðust s. 1. sunnudag á leiðinni frá Sæ- bóli, Kaplaskjóli að Elliheim- ilinu. A. v. á. (1456 Tapast hefir vaðstígvél (hátt) frá Hverfisgötu 30. Finnandi geri svo vel að skila því á Laugaveg 49 A. (1465 ■vinnaH Kona óskar eftir ráðskonu- stöðu á fámennu heimili nú þegar. Uppl. í síma 4937. (1428 Tek að mér vélritun. Friede Pálsdóttir, Tjarnargötu 24. Sími 2250. (359 Tek loftþvotta. Sími 3154. (581 Tökum loftþvotta og alskon- ar hreingerningar. Símar 1977 og 1888. (703 Góður drengur óskar eftir að komast á gott sveitaheimili. — Uppl. Óðinsgötu 3. (1420 Vanur Matsveinn óskast á síldarbát í sumar. — Uppl. á Vitastíg 11, uppi. (1422 Stúlka óskast nú þegar. Char- lotte Einarsson, Laugavegi 31. (1433 Pantið í tíma, í síma 3416. — Kjötverslun Kjartans Milner. (757 Borðstofuborð til sölu meS tækifærisverði á trésmiðavinnu- stofu Lofts Sigurðssonar, Lauf- ásvegi 2. (1367 Tökum að okkur að selja handavinnu, svo sem hekl og prjón og útsaum. Lækjargötu 8. Sími 4940. Tískan. (1109 Permanent fáið þér best í Venus, Austurstræti 5. Sími 2637. (2 Píanó og orgel til sölu og leigu. Iiljóðfærahúsið, Banka- stræti 7. (90 CJOOOOOOOOOCSOOOOOOOOOOOOOW g Legubekkir, 5 tegundir X g fyrirliggjandi. — Körfugerðin. g JOOttttCÍOOOCÍttOOCJGOOCJOaOCÍOOW Mandólín, Banjo til sölu með tækifærisverði. Uppl. Vestur- götu 46 A, niðri. (1418 Túnþökur til sölu A. v. á. — (1423 Óræktað erfðafestuland ósk- ast. Uppl. Sólvallagötu 33, efstu hæð. (1436 Smábarnatau, telpukjólar, sængurfatnaður, gardínur o. fl. saumað á Óðinsgötu 4, miðhæð. (1443 Nokkur hús til sölu, sum með lítilli útborgun. Jóhann Karlsson, Bergstaðastræti 9, steinliúsið. Viðtalstími 8—9. — Sími 2088. (1445 Sundurdregið barnarúm og tveggja manna rúm til sölu, Óðinsgötu 15, þriðju hæð. Uppl. eftir kl. 6. (1446 Unglingsstúlka, 13—14 ára, óskast í vist. Uppl. á Bræðra- borgarstíg 37. (1434 Stúlka óskast í vor og sumar í grend við bæinn. Uppl. á Suð- urgötu 2, eftir kl. 7 í kveld. (1437 Barngóð stúlka óskast á Há- vallagötu 9. (1449 Gerum Iirein loft ódýrt og best. Uppl. í síma 2359. (1450 Tek að mér að sauma döinu- kápur og kjóla, barnaföt o. fl. eftir nýjustu tisku. Karitas Hjörleifsdóttir, Þingholtsstræti 8, uppi. (1452 Atvinna. Reglusöm kona óskast til að sjá um fæði og þjónustu fyrir 3 fullorðna menn. Tilboð, merkt: „Reglusöm“, sendist Vísi strax eða í síðasta lagi fyrir föstu- dagskveld. (1453 Unglingsstúlka óskast strax. Uppl. Bræðraborgarstíg 19. — (1459 Unglingsstúlka óskar eftir góðri vist. Sími 2682. (1460 Stúlka óskast í kaupavinnu út ó land. Uppl. í síma 1797, eftir kl. 8. (1467 KkaiipskapukI Útvega ódýra sumarkjóla og fallegar kvenblússur. Lækjar- götu 8. Sími 4940. Tískan. (1108 Smábarnatau, telpukápur, sæn,gurfatnaður, gardínur o. fl. saumað á Óðinsgötu 4, miðhæð. (1373 Seljum nokkura kvenfrakka Verð frá 50—85 kr. Guðm. Guð- mundsson, dömuklæðskeri, Bankastræti 7, yfir Hljóðfæra- húsinu. (1372 Klæðaskápur óskast til kaups. A. v. á. (1451 Fimmföld harmonika til sölu (þrílcóra) einnig 2 kola- ofnar. Uppl. Frakkastíg 2. (1455 Mótorlijól í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 4094 alla virka daga til kl. 7. (1457 Vandaður barnavagn til sölu á Hávallagötu 40. (1458 Stólkerra til sölu á Grettis- götu 47 A. (1466 Mold ókeypis. Uppl. í síma 2988, frá 7—8 í kveld. (1470 Fyrir tíu krónur sel eg, eins og undanfarna mánuði, eftir- taldar bækur, ef keyptar all- ar í einu: Stgr. Thorsteinsson: Ljóðaþýðingar I. bindi með mynd, sama bók, II. bindi, með mynd, Sawitri, 2. útgáfa, með mynd, Saga frá Sandhólabygð- inni, eftir H. C. Andersen, Ivalaf og keisaradóttirin kínverska, Alpaskyttan eftir H. C. Ander- sen,R. H. ríma o. fl., framantal- ið alt rit Stgr. heit. Tli. Nokkura árg. af Rökkri (leifar af uppl., cn „complett“ frá því ritið stækkaði) með miklu af sögum, æfintýrum o. fl. Alls um 3000 bls. Bækurnar eru heftar og ó- uppskornar og í góðu ásigkomu- lagi. Lítið eftir af sumum. — Axel Thorsteinson. Afgreiðsla Rökkurs, Alþýðu- húsi Reykjavíkur, annari hæð, opin kl. 4—7. (1469 Ódýr barnavagn til sölu á Þórsgötú 1. (1471 VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. ÍOCÍOCÍOOOOOOCiOOOOCSCÍOOCÍOOCiCC FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.