Vísir - 09.02.1937, Blaðsíða 4

Vísir - 09.02.1937, Blaðsíða 4
inn af forsjálni og dugnaði i prestskapartíð sira Skúla. Yar frú Sigríður búkona með af- bijigðum, enda ávalt átt starfs- lö'ngun og starfsþrek í ríkum anjæli. Attu'þau hjónin mikluin Vinsældum að fagna í liéraði, fy/ir margra liluta sakir. Á héimili þeirra þar — eins og síðar liér — áttu allir alúð og géstrisni að mæta. Mikill fjöldi viha mun i dag óska frú Sigríði lil hamingju i tilefni af 75 ára afmælinu. Yeðrið í morgun. Frost um land alt. 1 Reykjavík 9 stig, Bolungarvík 6, Skálanesi x, Vestmannaeyjum 4, Sandi 3, Kvígindisdal 2, Hesteyri o, Gjögri 1, (Blönduósi 6, Siglunesi 1, Gríms- ey 2, Raufarhöfn 4, Fagradal I, Hólum í HornafirSi 1, Fagurhóls- mýri 3, Reykjanesi 4, Mest frost hér í gær 9 stig, minst 1 stig. Sól- skin 3.0 st. Yfirlit: Grunn lægð fyrir sunnan og austan land á hægri hreyfingu austur eftir. — Horfur : Suðvesturland, Faxaflói: Hæg norðaustan átt. Létts,kýjað. Breiðafjörður: Hæg austan átt. Úrkomulaust en skýjað. Vestfiröir, Norðurland, norjiausturland, Aust- firöir: Breytileg átt og hægviðri. Sumstaöar dálitil snjókoma. Suð- austurland: Hæg norðan átt. Létt- ir til. .■öSSTF' v * r' ~ Skipafregnir. Gullfoss var á Húsavík í morg- un. Goðafoss fór héðan í gær- kveldi áleiðis til útlanda. Selfoss fer til útlanda í kveld. Dettifoss fer frá Hull t kvöld. Brúarfoss fer írá Kaupmannahöfn í dag. Lagar- foss var væntanlegur til Fá- skrúðsfjarðar kl. 11 f. h. í morg- un. E.s.'Lyra kom í morgun. Ligg- ‘xir. í sóttkví á ytri höfninni. G.s. Island fór frá Vestmannaeyjum í morgun áleiðis hinga'S. Fer í sótt- ■ kví við komuna hingað. Max Pemberton kom af veiðum í morgun með 2.400 körfur og t Snorri goði með um 2000 körfur. Gylfi frá Patreksfirði er væntan- -legur í dag til þess að taka kol. Sviði kom af veiðum í gær með 2600 körfur. Esja er væntanleg til Hornafjarðar í kvöld. Nýja Bíó ■sýnir í fyrsta sinni í kveld kvik- myndina „Undir fánum tveggja þjóða“. Gerist myndin í frönsku Marokko um aldamótin og snýst um frönsku útlendingahersveitina og baráttu þá, sem hún á sífelt við Arabana, skemtanir þeirra o. fl. Menn láta innrita sig í útlend- ingahersveitina til 5 ára í senn, og hkki stoðar að sjá eftir því, að hafa gengið í hana, því að það er næstum ómögulegt að losna það- an, áður en þjónustutíminn er út- runninn, nema á þann hátt, að falla >eða verða tekinn til fanga af Ar- ’ qbum. Aginn er afar strangur, enda veitir ekki af, þar eð þarna .ægir saman allra þjóða og allra stétta rnönnum, glæpamönnum, sem öðrum. Er útlendingasveitin taiin ein hraustasta herdeild í heimi, og á það orð sjálfsagt skil- iið. — „Undir fánum tveggja þjóða“ er ágætlega vel tekin og leiikin mynd. Aðalhlutverkin leika Rönald Colman (Victor liðþjálfi), 4 Claudette Colbert (Cigarette), Rosalind Russell og Victor Mc- -I.agleu. Ronald Colman leikur Englending, af góðu bergi brot- inn, sem hefir flúið Iand, til þess -áð leiða grun manna að sér, en bjarga bróður sinum. Hann reyn- ast ágætlega í herþjónustunni. —* Ffann kynnist Cigarette, setn þegar verður ástfangin af honum. En sjálfur verður hann ástfanginn af enskri liefðarmær (Rosaljnd Russ- ell), og elskar hún nann einnig. En Victor McLaglen elskar Cigar- ette, og leggur því fæð á Victor liðþjálfa (R. Colm.) og reynir að koma honum fyrir kattarnef. En það er best að segja ekki meira ífrá efni myndarinnar, því að „sjón er sögu ríkari“, og þeir verða eigi fyrir vonbrigðum er sjá þessa xnynd. Hjónaefni. , S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Lilja Sigurðar- dóttir, Ásvallagötu 23, og Ólafur . Jónsson frá Kaldárholti. VÍSIR DR. MATTSON OG SONUR HANS, Charles Mattson, 10 ára, sein amerískir bófar rændu og drápu. Sjálfstæðismenn, útbreiðið yðar eigin blöð, 85 ára er á morgun frú Sigríður John- son, elsta dóttir Halldórs Kr. Friðrikssonar, ekkja síra Janusar jónssonar prófasts í Holti í Ön- undarfirði. Hún er nú búsett hjá síra Kristni Daníelssyni. Föstuguðsþ jónusta í fríkirkjunni annað kvöld kl. 8j4. Síra Árni Sigurðsson. Verkakvennafél. Framsókn heldur skemtifund í Alþýðuhús- inu í kvöld kl. 8þL Til skemtunar verður upplestur, söngur, kaffi- drykkja og dans. Knattspymufél. Haukar í Hafnarf. hélt skemtifund í gærkvöldi á Hótel Birninum. Fyrst flutti íoijseti l.S.l. erindi, þá las þjálf- kennari félagsins, Halldór Árna- son, verslunarmaður, upp kafla úr bók síra Fnðriks Friðrikssonar: Keppinautarrdr, og að lokum flutti formaður félagsins, Hermann Guðmundsson, ræðu. Síðan voru frjálsar skemtanir. Knattspyrnu- fél. Haukar er eitt áhugasamasta íþróttafélagið í Hafnar.firði, og fer vegur þess vaxandi með hverju ári. Félagið „Anglia“ hélt aðalfund sinn s. 1. föstudag í Oddfellowhúsinu. I stjórn félags- ins voru ikosnir fyrir komandi ár, forsetar þeir Magnús Matthíasson, stórkaupmaður, og Sigurður B. Sigurðsson, konsúll, ritari Mr. Turville Petre, gjaldkeri Eiríkur Benedikz, kennari. Að loknum að- alfundarstörfum talaði Sigurður B. Sigurðsson konsúll. Mintist hann Ásgeirs Sigurðssonar, aðalræðis- manns, sem verið hafði heiðurs- forseti félagsins til dauðadags, og gerði Sig;urður það að tillögu sinni, að til þess að skipa hið auða sæti Ásgeirs Sigúrðssonar yrði H. B. M. Consul John Bowering kos- inn heiðursforseti félagsins, og var það samþykt.1 Síðan hélt Mr. Turville Petre fróðlegan fyrirlest- ur mieð skuggamyndum um „Eng- land Past and Present“. Var því iiæst dans stiginn til kl. 1. U. M. F. Velvakandi. Félagsfundur í Kaupþingssaln- um í kvöld kl. 8y2. Háskólafyrirlestrar á þýsku. Næsti háskólafyrirlestur dr. W. Iwans verður í kvöld kl. 8,05 í Há- skólanum. Efni: Der Bau der Reichs-Auto-Bahnen. — Skugga- myndir sýndar. öllum er heimill aðgangur. Fríiækning verður hjá V. Bernihöft tann- lækni, Kirkjustræti 10, á þriðju- dögum k.l 3—4. Merkjasöludagur Rauða Krossins er í dag. Vegna merkjasölu og meðlimasöfnunar Rauða Krossins á öskudaginn, verður hinn nýi sjúkrasleði, sem á að nota á Hellisheiði, sýndur í glugga Braunsverslunar. Þar sýna sk'átar líka, hvernig búið er til bráðabirgða um beinbrotna menn og lífgunartilraunir. í glugga Jóns Björnssonar & Co„ í Bankastræti, sýna skátar hvernig má útbúa skíðasleða í skyndi, til þess að flytja slasaða rnenn. Skátarnir sýna 'í glugga Jóns Björnssonar & Co. kl. 4—5 og 8y2—9)4 e. h. og í gluggum Braunsverslunar kl. 5—6 og 7—8 e. h. Um götur bæjarins ætla skátar að fara með sjúkraflutning á kvik- trjám og í sjúkrabíl, til þess að sýna, hvernig veikir menn voru fluttir fyr og nú. Það verður vafa- laust götusýning, sem marga lang- ar til að sjá. Skátarnir verða á ferðinni urn götur bæjarins milli kl. 1)4 og 3 e. h. Gengið í dag. Sterlingspund ........ kr. 22.15 Dollar ................ — 4.54 xoo ríkismörk ........... — 182.05 — franskir frankar — 21.21 — belgur .............. — 76.49 — svissn. frankar .. — 103.68 — finsk mörk .... — 9.95 — gyllini ............. — 248.40 — tékkósl. krónur .. — 16.13 —; sænskar krónur . — 114.36 — norskar krónur .. — in.44 — danskar krónur .. — 100.00 Fiskmarkaðurinn í Grimsby mánudag 8. febr.: Besti sólkoli 80 sh. pr. box, rauðspetta 60 sh. pr. box, stór ýsa 30 sh. pr. box, miðlungs -ýsa 30 sh. pr. box, frá- lagður þorskur 28 sh. pr. 20 stk., stór þorskur 8 sh. pr. box og smá- þorskur 8 sh. pr. box. (Tilk. frá Fiskimálanefnd.—FB.). Útvarpið í kvöld. 19,10 Veðurfr. 19,20 Hljómplöt- ur: Sönglög (Erna Sack og Ivar Andreassen). 20,00 Fréttir. 20,30 Umræður um uppeldismál. Peningagjafir til Vetrarhj. Ágóði af barnaleiksýningu í Iðnó 26. jan. kr. 368.21. Starfsfólk á Hótel |Borg 103 kr. Edda og Steingerður 5 kr„ N. N. 2 kr. N. N. 15 kr. Ágóði af barnaleiksýn- ingu í Iðnó 31. jan. kr. 348.60. Starfsfólk á saumastofu „Árna & Bjarna“ 16 kr. Áheit frá K. H. 5 kr’. Starfsfólk hjá Sláturfél. Suð- urlands kr. 77.50. Ágóði af barna- leiksýningu í Iðnó 3. febr. kr. 141.85. Kærar þakkir. F.h. Vetranhjálparinnar. Stefán A, Pálsson. Otan af landi, Símabilanir. FO. 8. febr. Samkvæmt fregn, sem Póst- og símamálastjóra liefir borist frá umdænxisstjóranum í Seyð- isfirði hafa orðið allmiklar símabilanir af völdum ísinga á Austurlandi: Símalínur milli Bakkafjarðar og Vopnafjarðar féllu niður á löngu svæði á Sandvíkurheiði, eða af 44 staur- um á svæði línumannsins á Há- mundarstöðum, en fregnir voru ekki komnar um skemdir Bakkafjarðarmegin. Sunnan í Búrfelli milli Vopnafjarðar og Fagradals brotnuðu að minsta kosti 3 staurar og línan milli Fagradals og Ketilsstaða féll á löngu svæði. f Gönguskörðum inilli Unaóss og Njarðvíkur féllu línur niður á nokkru svæði. f Króardal milli Seyðis- fjarðar og Mjóafjarðar f.éll lín- an niður af 10—15 staurum. Á Hrossadalsskarði milli Hafra- ness og Fáskrúðsfjarðar brotn- uðu 3 staurar og féllu línurnar niður beggja rnegin skarðsins á löngu svæði. Er nú unnið að viðgerðum á öllum svæðunum og hefir tekist að halda síma- sambandinu að mestu leyti not- hæfu. Aðfaranótt Iaugardagsins var einnig allmikil ísing á Suður- Iandsundirlendinu og féllu nið- ur Vestmannaeyjalínumar 4 öllu svæðinu frá Hólum í Land- eyjum að sæsímanum í Land- eyjasundi, og varð á þann hátt talsímasambandslaust við Vest- mannaeyjar á laugardaginn. aðeins Loftur. Annar sæsímastrengurinn íuilli Vestmannaeyja og Land- eyja héfir og bilað fyrir nokkru. Viðgerðarmenn dvelja nú í Vestmannaeyjum en viðgerðir eru erfiðar sakir óhagstæðs veð- urs. Eldsvoði á Húsavík. Húsavík 8. febr. FÚ. Eldur varð laus í húsinu Vega nxót í Húsavík kl. 15 í dag. — Slökkviliðið var þegar kvatt saman og tókst að slökkva eld- inna á skammri stundu. Skemd- ir urðu þó allmiklar á húsinu. Álitið er að kviknað hafi út frá raf magnss tr ok j árni. Þar sem konnrnar ern í meirihlnta. Broslegnr kosnioga- áróínr. I' EINKASKEYTI til Vísis frá London á föstudag var sagt f rá úrslitum í aukakosningu á Eng- landi. íhaldsmaðurinn Grant Ferris vann kosninguna með aðeins mjög litlum meirihluta fram yfir social- istann, Mr. Tibbles. Sonur Winston Churchill, Rand- olph Churchill, ritar í Daily Mail nokkru fyrir kosninguna um und- irróðurinn í kjördæminu og er frá- sögn hans á þessa leið: Af 45.632 kjósendum á skrá eru 25.199 konur. Eru þær því í meira en 4.500 atkv. meirihluta meðal kiósenda. Við síðustu kosningar vann fulltrúi íhaldsmanna aðeins með fremur litlurn meirihluta og var því augljost að konurnar raða algerlega úrslittmi. Socialistar tóku þetta til athug- unar og vildu notfæra sér fylgi kvennanna á þann hátt að það hef- ir gert Mr. Tibbles broslegan í augum margra. Þegar Mr4 Tibbles var í kjöri í þessu sarna kjördæmi fyrir ári síðan var hann 45 ára. í kosninga- ávarpi hans var mynd, þar sem hann lítur einmitt út fyrir að vera á þeim aldri og því ný. En nú bregður svo við að með ávarp hans fylgir mynd, þar sem hann lítur út fyrir að vera a. m. k. 15 árurn yngri! Miðstjórn socialista í London sendi sérstakan mann í kjördæmi'S til að sjá um undirróðurinn og það er hann, sem gerði þetta „strik". Andstæðingurinn, Mr. Grant Feris er 29 ára og sérlega laglegur mað- ur og socialistarnir vildu því reyna aö bæta dálítið úr aldursmuninum á frambjóðendum með því að skifta urn mynd af Mr. Tibbles. En myndaruglingurinn hafði líka annaö í för með sér. Ýmsir af kjósendum, sem ekki tóku þessa „flatteruSu" mynd af Mr. Tibbles meS í reikninginn rugluSust alger- lega og héldu að þaS væri yngri bróðir frambjóðandans, sem nú væri í kjöri! ÞaS studdi líka, að þessari trú fólks, að í töluvert ít- arlegri æfisögu, sem Mr. Tibbles lét fylgja meS kosningaávarpi sinu, var þess alls ekki getið, að hann hafi veriS í framboSi í kjör- dæminu í fyrra. Þannig er frásögn Randolph Churchill af þessum broslega kosningaáróSri. Nýja myndin hefir auðsjáanlega ekki nægt en hver veit nema hún hafi haft eitthvað að segja hjá kvenfólkinu, því Mr. Tibbles var þó töluvert nær þvi að komast á þing nú en í fyrra. Meiri hluti íhaldsframbjóðand- ans var nefnilega ekki nexna tæp 100 atkv. nú, en rúm 3000 í fyrra! ÖSKUDAGSFAGNAÐUR stúk- unnar „Einingin“ er annað kvöld. Fundur byrjar kl. 8. Að lionunx loknunx verður fjölbreytt skemtun. Þóra Borg les upp, fimleikasýning, undir stjórn Bened. Jakobs- sonar 0. f 1., undir sameigin- legri kaffidrykkju. Dans á eftir. Allir Templarar vel- komnir. Þess er vænst, að allir Einingarfélagar nxæti og styrki sjúkrasjóð stúkunn-, ar nxeð gjöfum og þátttöku. (189 Stúkan „Dröfn“ heimsækir stúkuna „Morgunstjaman“ í Hafnarfirði annað kveld. Lagt verður af stað héðan kl. 8V2 e. h. frá Góðtenxplaraliúsinu. Allir embættismenn, og sem flestir aðrir félagar mæti þar stundvíslega, og taki þátt í för- inni. Æt. (175 llillSNÆéll 2—3 herbergi og eldhús, með nýtísku þægindum, óskast 14. maí. Tilboð sendist Vísi, merkt „K. G.“. (146 Vegna burtferðar er til leigu 2 herbergi og eldhús, Eiríks- götu 31, neðstu liæð. (171 HvinnaH Stofa, með sérinngangi, hús- gögnum, ljósi og hita, til leigu um þingtimann á Bræðraborg- arstíg 15. (172 Reglusamur og laghentur piltur óskar eftir að konxast í bókband eða trésmiði. A. v. á. (166 Vegna burtflutnings úr bæn- um er til leigu 2 herbergja íbúð frá 15. þ. m., á Éiríksgötu 15, kjallaranum. Á sama stað er til söiu lítið notuð svefnher- bergishúsgögn. (179 Eldhússtúlku vantar. A. v. á. (169 Unglingsstúlka óskast í for- miðdagsvist.' Nánari uppl. á Sólvallagötu 12, neðri hæð. (173 Fyrsta flokks íbúð til leigu frá næstu mánaðamótum, stærð 3 herbergi. Uppl. í síma 2972. (184 Stúlka óskast. Uppl. á Brá- vallagötu 8, uppi. (174 Stúlka óskast nú þegar. Berta Zoéga, Bárugötu 40, eftir kl/6. (183 Sólrík, stór hæð, í nýtísku húsi, 4 stofur, eldhús og bað. (Stúlknaherbergi gæti fylgt). Öll þægindi. Leiga 200 kr. á mánuði. Tilboð fyrir 12. þ. m. til afgr. Vísis, merkt: . „Suð- austurbær“. (188 Stúlkur geta fengið ágætan miðdegismat ódýrara en hér gerist. Einnig mánaðarfæði, með ágætum kjörum, á Mat- sölunni, Grundarstíg 4. (190 Herbergi til leigu nieð mið- stöðvarhita. Bergstaðastr. 6G. (188 DYGTIG STUEPIGE söges til Begyndelsen af Marts. Hen- vendelse til Legationsraad Brun, Danmarks Gesandtskab, Hverf- isgata 29. (193 1—2 góð herbergi, með hús- gögnunx og nútíma þægindum, óskast, fyrir reglusaman mann. Tilboð mei’kt: „Skilvís“ send- ist Vísi. (191 ÍKAUPSKAPURð Verkamenn, kaupið slitbuxur í Álafoss. Þær endast best, eru ódýr- astar. HFÆDltf Hús til sölu — eignaskifti möguleg. Þorv. Helgi Jónsson, Lindargötu 38, uppi. (165' Frakki sem nýr til sölu við hálfvirði. H. Andersen & Sön. (467 Fæði. Skilvísir menn geta fengið gott og ódýrt fæði og krónumáltíðir. Sími 4274. (164 ÍURif) fUNDIf)] Reiðhjól í óskilum i Slippn- um. Vitjist þangað. (168 Kaupi Veðdeildarbréf og Kreppulánasjóðsbréf bæjar- og sveitafélaga. Annast jafnframt kaup og sölu allskonar verð-\ bréfa. Sími 3652 kl. 8—9. (170 Tapast lxefir brúnt karl- mannsveski, með bílsljóraskíi*- teini og fleiru i. Finnandinn er vinsamlega beðinn að gefa uppl. í síma 3738. (180 Eftir kl. 7 í kvöld verða seld- ir öskupokar með hálfvirði, í Þingholtsstræti 15, steinhúsinu. (176 Grænn silkjkjólll tapaðist í gær, um Hverfisgötu, Frakka- stíg, Laugaveg. Uppl. Lokastíg 6, uppi. » (181 Góð bamakerra óskast til kaups. A. v. á. (177 HÚS á kyrlátum stað, helst hjá laugunum, óskast keypt. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. Simi 2252. (178 Tapast hefir dömu gullarm- bandsúr, síðastl. laugardags- kvöld. Skilist gegn fundarlaun- um á afgr. Vísis. (182 Góður barnavagn til sölu. Uppl. Frakkastíg 14, uppi. (185 KVENVESKI tapaðist í gær. Skilist í Alþýðuprentsmiðjnna. (192 1 Merktar silfur-tóbaksdósir hafa tapast. Uppl. í síma 1612. (186 Fundinú jáitnklæddur hleri af mjólkurbíl. Vitjist Öldugötu 41. , (187 FflLAGSPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.