Vísir - 16.04.1937, Blaðsíða 1

Vísir - 16.04.1937, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjwsími 4578. -r;. 9 Afgreiðsia: AUSTURSTRÆT1 \V f Simi: 3400. Prentsmiðjusíml: 4571., © * 27. ár. Reykjavík, föstudaginn 16. apríl 1937. 88. tbl. asteignasalaii Sími 3354. Skpifistofa* Austurstræti 17« AUSTURBÆR: VESTURBÆR: Nr. Verð: Útb.: Nr. Verð: Útb.: Nr. 1. Steinhús, 2 íbúðir (hálf eign) 23.000 6-8.000 11. Steinliús, 3 íb., 4 herb., eldh., bað 46.000 10.000 21. 2. Steinhús, 3 íbúðir, laugahiti 40.000 10.000 12. Steinliús 2 íbúðir 22.000 6.000 22. 3. Steinvilla i Ingólfsslræli 62.000 20.000 13. Timburvilla í Suðurgötu 60.000 10.000 23. 4. Steinhús 6 íbúðir, 2 herb., eldh., hað 60.000 12.000 14. Steinvilla, 3 íbúðir 52.000 12.000 24. 5. Steinvilla, 2 íbúðir 57.000 15.000 15. Steinhús, 2 íb., 3 herb., eldh., bað 40.000 12.000 25. 6. Sieinhús, 2 ibúðir, 4 h., eldli., bað 46.000 8.000 16. Steinhús 1 íbúð, 4 h., eldh., bað 15.000 4.000 26. 7. Timburhús 3 íb., 3 herb., eldhús 22.000 5.000 17. Verslunarhús á Vesturgötu 18.000 3.000 27. 8. Timburhús 2 íbúðir 14.000 4.000 18. Verslunarhús í miðbænum samkomul. samk.l. 28. 9. Steinhús 3 íbúðir 26.000 5.000 19. Steinhús 3 íbúðir 52.000 10.000 299. 10. Steinhús 3 íbúðir 24.000 5.000 20. Steinhús 6 íbúðir, eignarlóð 72.000 15.000 30. UTAN YIÐ BÆINN: Verð: Steinvilla á Laugarnesvegi 15.000 Timburhús 3 li. eldh. á Laugarnesvegi 13.000 Timburvilla í Skerjafirði 22.000 Steinhús 3 íbúðir í Skerjafirði 26.000 Timburhús í Skerjafirði 3 ibúðir 22.000 Tiniburhús í Sogamýri 2 íbúðir 14.000 Grasbýli 12 dágsláttu land 25.000 Timburhús í Sogamýri 10.000 Grasbýli í Sogamýri, 5 lia. land 18.000 Grasbýli í Sogamýri 35.000 Útb.: 5.000 4.000 7.000 6.000 3.000 2.000 6.000 2.000 3.000 4.000 Hér er að eins lítill hluti af öllu því úrvali, er við höfum um geta eignaskifti átt sér stað. Hús og aðrar fasteignir teknar í umboðssölu. Önnumst Sími 3354. á boðstólum, talinn upp. Ennfremur höfum við til sölu jarðir, hús á Akranesi, Hafnarfirði, Stokkseyri og v'íðar. I mörgum tilfell eignaskifti. Gerið svo vel og spyrjist fyrir hjá okkur. — Viðtalstími1 frá 11—12 og 5—7.- Haraldur Guðmundsson & Gústaf ölafsson. Sími 3354. Ast í fjötrum Efnisrík og áhrifamikil talmynd gerð samkvæmt skáldsögunni „Of Human Bondage“, eftir enska ritsnill- inginn W. SOMMERSET MAUGHAM. Aðalhlutverkið leikur af framúrskarandi list og djúp- um skilningi: LESLIE HOWARJD. Siðasta siniir Jarðarför móður og tengdamóður okkar, Guðrúnar M. Guðmundsdóttur, fer fram frá- heimili okkar, Holtsgötu 39, laugardaginn 17. apríl kl. 10 árdegis. Hólmfríður Helgadóttir, Valdimar Stefánsson. Vegna jarðarfarar verður skrifstofum vorum og kolaafgreið- slu lokað kl. 12-4 á morgun. H í. Ho! & Sa5t. Útb o ð. Þeir, er gera vilja tilboð i að steypa upp Háskólann, vitji uppdráttar etc. á teiknistofu húsameistara rík- isins. — • Tilboð verða opnuð kl. 3 e. h. þann 29. þ. m. Reykjavík, 15. apríl 1937. Guðjón Samúelsson. Vísis-kaffiö gei*ip alls glaða Lokasöngskemtun Vegna fjölda áskorana, og 'sökum þess, hve margir hafa orðið fná að hverfa, syngur M. H. kUMÍII í allx>a sídasta sinn í Gamla Bíó, sunnudaginn 18. þ. m. kl.-3 e. li. BJARNI ÞÖRÐARSON aðstoSar. Breytt söngskrá. Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar. Ath.: Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 5 á morg- un. Annars seldir öðrum. — MTýja Bíó FangiDQ á Hákariaeyjunni. Amerísk stórmynd frá Fox-félaginu, er byggist á söguleg- um viðburðum, er gerðust út af morði Abraliam Lincoln Bandaríkjaforseta. — Aðalhlutverkin leika: Warner Baxter, Gloria Stuart, Claude Gillingwater, Francis Ford og fleiri. BÓRN FÁ EKKI AÐGANG. Ííiíi0í50ííöíi!5í5;ií>íiíísísísnní5íín;;0tíiíj5jí5íiísíj;5íi0cs0ís0íi0ísíií5íiíltstjíií5ííftí Sagir. | SANDVIKUR-SAGIR. | „ Nýkomnar margar gerðir og. stærðir. g 8 Veiðarfærauerslunin. | stitiotioooooootioootititiooootsotioooooooooooeoooooooootiaootio Æskuiýðsvlka K. F. U. M. og K. F. U. K. Samkoma í kvöld kl. 8% Bjarni Eyjólfsson talar. — Efni: „Vilt þú eignast samfélag við guð?“ — Söngur og liljóðfæraleikur. — Kvartett-söngur. — Allir velkomnir! Sveitafólk í skuggsjá skáldsins frá Laxnesi. Guðmnndor Friðjónsson fiytur erindi um það efni í Nýja Bíó n. k. sunnudag. Byrjar kl. 2. AðgÖngumiðar á 1 kr., fást á morgun í verslun Katr- ínar Viðar og við innganginn á sunnud. Húsið opnað kl. 1.30. LÍTIÐ HÚS SEM FLYTJA ÞARF AF GRUNNI VEGNA NÝBYGGINGAR, ER TIL SÖLU NÚ ÞEGAR. Talið við HALLGRÍM JÓNSSON, Grundarstig 17. Þeir eigendur vélbáta, sem sækja vilja um lán úr Skuldaskilasjóði vélbátaeigenda skulu senda umsóknir sínar til skrifstofu sjóðsins i Reykjavík eða lil útibúa Landsbankans óg Út- vegsbankans, fyrir 16. maí n. k. Umsóknir, er siðar koma fram, verða eigi teknar til greina. Lán verða ekki veitt öðrum en þeim, sem eiga vélbáta, sem ekki eru stærri en 60 smá- lestir og hafa ekki áður fengið lán úr sjóðn- um. Reykjavík, 16. apríl 1937. Stjórn SkíJdaslliasJdl* véibátae’genda Jón Baldvinsson. Georg Ólafsson. Ingvar Pálmason. Ibtíl fstekar rörar ag isímk sti?. ' n w

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.