Vísir - 27.09.1938, Blaðsíða 3
VISIR
Síyrkið slysavarnir
utrýmið áfenginu.
Árleg eyðsla íslensku þjóðar-
innar í áfengi og tóbak er nú
orðin yfir 7 miljónir króna. —
Það þarf hvorki ofstæki né sér-
staka siðameistara til að viðnr-
kenna að þetta er of mikið. —
Ándbanningar, liófdrykkju-
menn og bindindismenn eru
sammála um það. Allir vilja að
fjárhæðin sem til þessa hefir
verið notnð í þessi nautnameð-
ul, minki. Öllum finst þeim pen-
ingum illa varið, sem fara til
þessara kaupa. Allir eru sam-
mála um, að þessi eyðsla er ekki
vottur um menningu á háu stigi.
Sérstaklega verður þetta þó á-
berandi þegar skortur er á fé
til ýmsra menningar- og mann-
úðai-mála, sem allir eru sam-
mála um, að ekki ættu að vera
févana. Hvað segja menn t. d.
um félagsskap eins og Slysa-
varnafélag íslands? Væri það
ekki sorglegt, ef félagið vant-
aði fé til nauðsynlegrar aukn-
ingar á störfum sinum og
rekstri, á sama tíma og fé þjóð-
arinnar er eytt eins gegndar-
laust í áfengi og tóbak eins og
nú á sér stað?
Væri ekki ólíkt meiri ménn-
ingarvottur,ef fólkið vildi skifta
um skoðun í þessum efnum,
minka áfengis- og tóbakskaup-
in og auka i þess stað kaupin á
björgunartækjunum og fjáröfl-
unina til slysavarnamálanna ?
Vill eldíi almenningur athuga,
hvers má vænta af hvoru fyrir
sig? Vill fólk ekki athuga,
hversu menning og máttur
eykst í meðvitund einstakling-
anna við öflugan stuðning við
björgunarfélagsskapinn og
traustið á mátt samtakanna i
þeim efnum stælir viljann, og
bera það saman við eyðslu,
sundrung, þrætur og þras
drykkjuskaparins, með öllum
þeim óhemju fjárútlátum, sem
hann hefir i för með sér?
Heilsutapi, vinnutapi, siðlausum
og margháttuðum óhollum lifn-
aðarháttum og ýmiskonar böli
og basli fyrir þjóðfélagið. At-
liugið muninn á þessu og starf-
semi slysavarnasveitanna, er
leitast við að bjarga mönnum
og efnislegum verðmætum frá
tortímingu og eyðileggingu og
ánægjunni, sem því er samfara,
þegar vel gengur. Vill ei lækna-
stéttin, prestastéttin, kennara-
stéttin og aðrir mentamenn og
mannvinir benda almenningi á
mismun þessa, og hvetja heldur
fólk til þess að eyða fjármunum
sínum til kaupa á fleiri björg-
unartækjum, en áfenga drykki
og tóbak? Vilja ekki blöð og
tímarit gjörast málsvarar fj’rir
slilcri hugarfarsbreytingu hjá
þjóðinni, svo að liún geti sem
fyrst komist til framkvæmda?
Vilja ekki yfirvöld landsins,
skólamenn, æslculýðsleiðtogar
og aðrir, er auka vilja menningu
og mentun hinnar uppvaxandi
lcynslóðar, gera sitt til, að draga
úr eyðslu nautnalyfjanna, en
hvetja hana í þess stað til að
leggja fram tillög sín til menn-
ingar- og mentastarfsemi í land-
inu, eins og t. d. slysavarnafé-
laganna? Vilja elcki blöðin og
tímaritin taka upp og gera að
einkunnarorðum sínum og þjóð-
f élagsborgaranna:
Meira af björgunartækjum!
Minna af brennivíni!
Strídsvátryggingar
hafa hækkad úr ‘/4%o í
5% sídustu dagana.
Þýska!andsmarkaðnr önýtist Islendiogom.
Flestir togararnir fóru á is-
fiskveiðar strax er þeir komu
úr síldinni, og öfluðu fyrir
Þýskalandsmarkað, sem hefir
verið mjög sæmilegur hvað verð
snertir, en nú verður ekki ann-
að séð en að markaðurinn sé
okkur lokaður með öllu vegna
yfirstandandi erfiðleika og
hinna alvarlegu liorfa i alþjóða-
málum, og má búast við að öll
þau skip, sem nú stunda þessar
veiðar verði stöðvuð næstu
daga.
Orsökin til þessa er sú að
cascotrygging slcips og farms
hefir liækkað svo gífurlega, að
hún myndi gleypa alt að helm-
ingi andvirðis aflans, eins og
verðið er nú á Þýskalandsmark-
aðinum. Meðan alt var með
kyrrum kjörum var vátrygging-
argjaldið ]/i %c og þar um, en
nú hefir það hækkað svo gífur-
lega vegna stríðsliættunnar, að
síðustu tilboð tryggingarfélag-
anna hljóða upp á 5% af and-
virði afla og skips á ferðinni til
Cuxhaven fram og aftur.
Fiskur sá, sem aðallega er
aflaður fyrir Þýskalandsmark-
að er ufsi og karfi. Eru þær
tegundir fiskjar lítt seljanlegar
í Englandi, og ef til vill með
Öllu óseljanlegar eins og nú
standa sakir.
Nokkrir togarar munu nú
vera að veiðum og fór t. d.
Tryggvi gamli út í gærmorgun.
Batni horfurnar ekki 2—3
næstu daga má vænta að allir
togararnir verði kallaðir heim,
og Visir hefir heyrt að útgerð-
arfélögin hafi þegar slegið
veiðiförum sumra skipanna á
frest, þar til séð verður hver úr-
slitin verða á deilumálunum í
Evrópu.
Eru þetta fyrstu alvarlegu af-
lciðingarnar, sem vart verður
hjá atvinnuvegum vorum vegna
liinnar yfirvofandi stríðshættu.
Veðrið í morgun.
1 Reykjavík io stig, heitast í gær
ii, kaldast í nótt 8 stig. Úrkoma í
gær og nótt 2.8 mm. Sólskin í gær
0.3 stundir. — Heitast á landinu í
morgun io stig, hér, á Sandi og
Reykjanesi, kaldast 5 stig, í Gríms-
ey. Yfirlit: Alldjúp lægð 8oo km.
suðvestur af Islandi á hreyfingu í
norðaustur. — Horfur: Suðvestur-
land, Faxaflói: Hvass suðaustan og
rigning í dag, en allhvass suðaust-
an og skúrir í nótt.
Ljósatími
bifreiða og annara farartækja er
frá 7 að kveldi til 5.40 að morgni.
er miðstöð verðbréfaviðskift-
anna.
50 ára
verður á morgun frú Guðmund-
ína Oddsdóttir, Laugaveg 74.
Haustfermingarbörn
síra Árna Sigurðssonar komi til
viðtals í fríkirkjuna í dag kl. 5.
Drengur druknar.
1 Ytri- Njarðvíkum vildi það slys i
til í gær, að fjögra ára drengur, !
Baldur, sonur Magnúsar Ólafsson-
ar, Höskuldarkoti, féll út af bryggju
og druknaði. Var enginn við, er
drengurinn féll út af bryggjunni. ;
Stöðin að Eiðum
verðujr tekin :í notkun kl. 9 í ,
kveld. Bylgjulengd er 488 m., en j
orka 1 kílówatt. Mun stöðin bæta
úr þeim truflunum, sem hingað til
hafa verið áberandi á Austurlandi.
Strandferðaskipin.
Esja er í Reykjavík, kom í gær.
Súðin er hér einnig.
Skipafregnir.
Gullfoss fór í gær frá Leith, á-
leiðis til Vestmannaeyj a. Goðafoss
kemur frá útlöndum kl. 6 í kveld.
Brúarfoss er í Reykjavík, Selfoss >
i Antwerpen, Lagarfoss í morgun
á Eskifirði. Dettifoss er á leið til
Grimsby.
Höfnin.
Kolaskip kom í gær til kolaversl-
unar Geirs H. Zoega & Co. Sig-
ríður kom af veiðum í gær.
Síldveiðar.
Nokkrir bátar komu í morgun
með síld.
Spennustöðvar.
Bæjarráð hefir samþykt að taka
úr erfðafestu undir rafmagns-
spennistöðvar spildu úr erfðafestu-
löndunum Kinglumýrarbletti 28,
Þvottalaugabl. 35 og Bústaðabl. 11.
Sömuleiðis var ákveðið að leyfa
Rafmagnsveitunni að reisa spenni-
stöð á leigulandi Golfklúbbsins.
íþróttasvæðið.
Bæjarráð hefir falið bæjarverk-
fræðingi að úthluta knattspyrnufé-
lögunum tveim knattspyrnuvöllum
hverju á fyrirhuguðu íþróttasvæði
við Skerjafjörð. Bæjarverkfræð-
ingur geri þetta í samráði við for-
seta f. S. í. og formenn félaganna
eftir skilmálum, sem bæjarráð sam-
þykki.
Byggingarnefnd Háskólans
hefir farið þess á leit við bæjar-
ráð, að lagður verði vegur hið
fyrsta að háskólabyggingunni suð-
ur af Bjarkargötu. Falið bæjar-
verkfræðingi til athugunar.
Bæjarráð
vill ekki leyfa, að svo stöddu, að
sett verði á stofn veitingahús í Tún-
götu 6.
Hjúskapur.
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band af lögmanni Kristjana Svein-
bjarnardóttir og Jóh. Ágústsson,
rakari. Heimili þeirra veröur í
Vestmannaeyjum.
Gengið í dag.
Sterlingspund ......... kr. 22.15
Dollar ................ — 4.67
100 ríkismörk........ — 185.56
— fr. frankar...... — 12.51
— belgur............... — 78.66
— sv. frankar...... — 104.57
— finsk mörk ...... ■—- 9.93
— gyllini.............. — 248.94
— tékkósl. krónur .. — 16.38
— sænskar krónur .. — 114 36
— norskar krónur .. — 111.44
— danskar krónur .. — 100.00
Næturlæknir:
Ólafur Þorsteinson, Mánagötu 4,
sími 2255. Næturvörður í Lauga-
vegs apóteki og Ingólfs apóteki.
Ferðafélag fslands
biður þess getið, að árbók félags-
ins 1938 er nú komin i'it. Félags-
fer annað kvöld /28. sept.) kl.
8 austur og norður um land til
Reykjavíkur.
Skipið fer svo héðan 10.—12.
október til London.
Hinir eftirspurðu
Leslampar
eru komnir. Höfum einnig
margar tegundir af leslampa-
skermum við allra hæfi.
Skepmabúðin
Laugavegi 15.
Einkatíma í
frönsku
veitir
J. HAUPT, sendikennari,
Sóleyjargötu 13. — Sími 3519.
Daglega ný
E G G
Vð$IR
Laugavegi 1.
Útbú, Fjölnievegi 2.
menn eru vinsamlega beðnir um að
vitja bókarinnar og félagsskírteinis
hjá gjaldkera félagsins, Kr. Ó.
Skagfjörð, Túngötu 5.
Aðalfundur K.R.
verður í kvöld kl. 8.30 í K.R.-
húsinu. — Fjölmennið!
Áheit
á Happakross Barnaheimilisins
Vorblómið, afhent Vísi: 15 krónur
frá S. L.
Áheit á Hallgrímskirkju,
afhent Vísi: 5 kr. frá ónefndri
komi.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 5 kr. frá ónefndum,
2 kr. frá S. K. og 5 kr. frá ónefnd-
um. -—-
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.20 Hljómplötur: Ástalög.
19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Úr
sögu hjúkrunarmálanna, III (frú
Guðný Jónsdóttir). 20.40 Hljóm-
plötur: Burlesque, eftir R. Strauss.
21.00 Opnun endurvarpsstöðvarinn-
ar á Eiðum. 21.20 Hljómplötur.
Lögreglan í Phoenixville í
Pennsylvaníu hefir svarið þess
dýran eið, að hafa uppi á þjófi
einum, sem braust inn í lög-
reglustöðina og stal öllu fingra-
farasafni lögreglunnar.
Fertugur bóndi í Ontario í
Kanada var dæmdur í 47.97 doll-
ara sekt, fyrir að flengja 17 ára
gamla dóttur sína.
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
KENNI íslensku, dönsku og
ensku. Jón J.Símonarson, Grett-
isgöíu 28 B. (841
SNÍÐANÁMSKEIÐ hyrja 5.
—10 . október. Matthildur Ed-
%Vald, Bankastræti 11. Sími
2725. (1333
VÉLRITUN ARKEN SL A. —
Cecilie Helgason. Sími 3165. —
(1330
BÖRN tekin til kenslu Smiðju-
stíg 7. Viðtalstími 1—2. Sigríður
Árnadóttir. (1449
KENNI tungumál eins og
undanfarin ár. Flutt á Leifsgötu
15. Lára Pétursdóttir. (1520
SMÁBARNAKENSLA. Guð-
ríður Þórarinsdóttir. Uppl. hjá
Guðjóni Jónssyni, Hverfisgötu
50. (1525
LEICA
KJALLARAPLÁSS til leigu.
Gott til smá iðnreksturs. Uppl.
í síma 2473. (1453
FÆÐI selt á Bræðraborgar-
stíg 15, hentugt fyrir nemend-
ur Sjómannaskólans. Lára Lár-
usdóttir. (1013
GOTT fæði, ódýrt á Matsöl-
unni Bergstaðastræti 2. Gott
Matsalan, Ingólfsstræti 4
Þjónusta á sama stað. Saumað-
ur alsk. kven- og barnafatnaður
PILTAR og stúlkur geta kom-
ist i fæði á Vatnsstíg 16. Hent-
ugt fyrir Ingimars- og Sam-
vinnuskólanemendur. (1444
NOKKRIR menn geta fengið
fæði og þjónustu. Uppl. í síma
5243. (1448
BYRJA matsölu mína aftur
1. október á Grundarstíg 8 (áð-
ur Hverfisgötu 16). Hentugt
fyrir verslunarskólafólk. Uppl.
i síma 3537. Viktoría Guð-
mundsd. (1526
FÆÐI fyrir kvenfólk og karl-
menn yfir veturinn. Matsalan
Laugavegi 17. (1545
fiHCSNÆEll
TIL LEIGU:
LÍTIÐ forstofuherbergi með
ljósi og liita til leigu. Fæði fæst
á sama stað, Bjargarstíg 7, niðri
(1426
HERBERGI til leigu á Leifs-
götu 23. (1429
STÓR SÓLRÍK stofa til leigu
með baði Leifsgötu 3. Aðgangur
að eldhúsi getur fylgt. Uppl. í
síma 2059. (1432
Nýtísku ibíið
3 herbergi og eldhús i kjallara
í nýrri villu í Norðurmýri til
leigu frá 1. nóvember. Aðeins
fámenn fjölskylda kemur til
greina. Tilboð, merjkt: „Norður-
mýri“ með uppl. um fjölda
heimilisfólks, leggist inn á afgr.
blaðsins fyrir 1. október.
STOFA með laugavatnsliita
og aðgangi að baði er til leigu
fyrir reglusaman mann. Uppl.
í síma 2587. (1442
STOFA til leigu á Liudargöta
40. Hentug fyrir 1 eða 2 stuLkur*
sem vinna úii. (1436
2—3 HERBERGI og eldhús
til leigu Vesturgötu 12. UppL
frá 4—6. (1445
HERBERGI til leigu áTíldu^
götu 5. Fæði á sama stað ef ask-
að er. (144'?
EIN STOFA með öllum þæg-
indum til leigu. Uppl. á Ásvalla-
götu 3, eftir ld. 7. (1452
TIL LEIGU sólrík stofa me$
þægindum. Uppl. i sima 2873-
_______________________ (1454
TIL LEIGU stofa og Iierbergi
með húsgögnum. Aðgangur
síma. Uppl. Laugaveg 80, uppL
(1454
STOFA til leigu fyrir ein-
hleypa á Spitalastíg 6. (1455
FORSTOFUSTOFA til Ieigus
á Njarðargötu 5. (145®
KJALLARAHERBERGI rnetf
eldunarplássi til leigu fyrir
ekha fólk. Uppl. í síma 3189-
(1460
SÓLRÍK stofa til leigu Lauf-
ásveg 63. 50 kr. með liita. Simi
3877. (1462
FORSTOFUSTOFA tF^IeiiiÉ
með aðgangi að baði og síma
og öllum þægindum. Uppl. í
síma 3089. (1464
HERBERGI til Ieigu í Garða-
stræti 19. Uppl. í sima 2476. —
(1466
KJALLARAHERBERGI tíl
leigu fyrir kvenmann á Hóla-
vallagötu 9, niðri. (1467
SKILVlS leigjandi getur feng-
ið 2—3 herbergja íbúð meS ölf-
um þægindum í vesturbænum-
Uppl. í síma 4547. (1468
HERBERGI fyrir einhleypa
lil leigu á Grundarstíg 21. (146®
LÍTIÐ herbergi til Ieigu: me®
hita. Njarðargötu 29. (1480
STOFA með Ijósi og hita og
aðgangi að baði til leigu; fyrir
eina eða tvær stúlkur, sem
vinna úti í bæ. Leifsgötu 10, 1-
hæð. (1471
STOFA til léigu Eiríksgötu 4
íyrir reglusama einhleypinga.
(1472
HERBERGI tíl Iéigu: á Veg-
húsastíg 3, fyrir stúlku. UppL.
eftir kl. 7. ’ (1475>
TIL LEIGU litil hæð úl af
fyrir sig, 1 stofá, litið Iierhergi
og eldhús, fæst á kr. 50,00 ák
mán. Vegamótum; Seltjarnar-
nesi. Sími 2185, efiir 6 í kvöIcL
______________________(1481
STÓR fórstofustöfá' tíl Ieígœ
á þriðju liæð. Uppl. Hverfisgöfa
112, 6 til 8._________(1485
3 HERBERGI og eldhús til
leigu. Uppl. Grundarstíg 2A,
uppi. (1489
LOFTHERBERGI með eld-
unarplássi til Ieigu fyrir ein-
Iileypan kvenmaivn á Lmxfás—
vegi 45. Sýnt 5—7. (1497
HERBERGI til
Hringbraut 30, miðhæðinní tíl
vinstri. Helst fyrir sjómanr/.
_____________‘ (1499
TVÖ þakherbergi til leigm
Ásvallagötu 5, uppi. (1500
SÓLRÍK forstofustofa tH
leigu. Lindargötu 19. Uppl. f
sima 3487.__________ (1*501
TVÖ ágæt herbergi til reigBi
Hellusundi 3. Sirni 3029. (1507
STOFA og lítið herhergi tiS
leigu i Þingholtsstræti 29. (150S
STÓR stofa til leigu. UppC.
gefur Guðmundur Þórðarson,
Leifsgötu 9. (150&;