Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 351. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VlSIR
Sunnudaginn 11. desember 1938.
VÍSIR
ÐAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F.
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson.
Skrifstofa: Hverfisgötu 12.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
(Gengið inn frá Ingólfsstræti).
Si m a r :
Afgreiðsla       3400
Ritstjórn        4578
Auglýsingastjóri  2834
Verð 2 krónur á mánuði.
Lausásala 10 aurar.
Félagsprentsmiðjan h/f.
Verndun
kynstofnsins.
pNGUM er jafnhættulegt og
. smáþjóðum sem Islending-
um, innflutningur erlendra
manna og blöndun kynstofnsins
á þann hátt. Merkur islenskur
visindamaður hef ir sagt, að ekki
þyrfti nema fimmtíu Gyðinga,
er tlÖnduðust þjóðstofninum,
til þess að þjóðin hefði mist sin
norræhu einkenni eftir 2—3
mahnsaldra.
Vegna þeirra ofsókna sem
eiga sér stað í Þýskalandi gegn
Gyðingum, er mjög skiljanlegt
að þessi hrjáði kynflokkur leiti
þaðan og reyni einhversstaðar
að finna sér griðland. En þótt
forráðamenn     stórþjóðanna
haldi hjartnæmar ræður og for-
dæmi ofsóknirnar virðist lítið
gert af þeirra hálfu til að veita
þvi fólki viðtöku sem Ieitar
burtu frá Þýskalandi. Af þeim
hundruðum þúsunda sem biðja
stórveldi álfunriar um landvist,
fá að eins nokkur hundruð
manns dvalarleyfi. Þetta sýnir
að stórþjóðirnar eru á verði
gégn þvi að hleypa inn til sín
nýjn ; fólki af erlendum kyn-
stofni, sem þarfnast starfs og
viðurværis, meðan landsins eig-
in börn skortir atvinnu.
Ef þjóðir með 400 mil-
jónum íbúa treystast ekki til að
taka við nema nokkur hundruð
Gyðíngum, þá mundi á sama
mælikvarða ekki verða margir
sem islenska þjóðin veitti við-
töku. Nú þegar er farið að bera
á því að þýskir Gyðingar eru
farnir að leita hingað til dvalar.
Er hér um að ræða svo alvarlegt
mál fyrir þjóðina, að full á-
stæða er til að gera sér grein
fyrir hvað er að gerast áður en
það er orðið um seinan. Ríkis-
stjórnin hefir að vísu látið hafa
nokkurt eftirlit með útlending-
um, en ekki virðist þvi vera
fylgt fram af neinni festu.
í
Hér í bænum er félagsskapur
einn er nefnir sig „friðarvina-
félagið". Er sagt að félag þetta
sé stofnað til að greiða götu
þýskra flóttamanna hingað til
lands. Þótt félag þetta sé í orði
kveðnu mannúðarfélagsskapur,
þá mun sannara sagt að starf-
semi þess sé þjóðinni stórhættu-
leg. Félagið mun skipað öfga-
fólki, aðallega kommúnistum.
Eitt af afrekum þessa félags er
sagt að sé það, að útvega gyð-
ingakonu einni þýskri íslenskan
mann, svo að hún gæti fengið
hér landvist. Fjölskylda hennar
mun nú hingað komin og hún
hefir nú sett á stofn hér fyrir-
tæki' í samkeppni við samskon-
ar %nlend fyrirtæki. Slík f éT
Iagsstarfsemi sem þessi ætti að
varða við Iög.
Þótt eðlilegt sé að íslenskir
borgarar hafi samúð með Gyð-
ingunum i Þýskalandi í þeim
hörmungum sem að þeim
steðja, þá er þó hver sjálfum sér
næstur og íslenska þjóðin verð-
ur fyrst að sjá farborða sínum
eigin börnum, áður en hún tekur
á sig framfærslu erlendra flótta-
manna. Og þjóðin hefir enn-
fremur þá helgu skyldu, að
vernda hinn íslenska kynstofn,
hið norræna og keltneska blóð,
svo að ekki blandist honum
sterkur erlendur stofn sem
þurkað getur út hin norræriu
ættarmerki eftir fáa manns-
aldra. Það hlýtur að verða ófrá-
víkjanleg krafa hvers einasta
Islendings, að ríkisstjórnin sjái
svo um að settar verði rammar
skorður við innflutningi útlend-
inga, sem nú leita dvalar urri
gervalla Evrópu. Þjóðin er ein-
huga um slika ákvörðun.
Skákmötið á Akureyri.
Akureyri í dag.
Einkaskeyti til Vísis.
Áttunda umferð í skákmótinu
á Akureyri var háð í fyrra-
kvöld og fóru leikar svo, að
Baldur Möller vann Jóhann,
Guðmundur Arnlaugsson vann
Björn, Guðmundur Eiðsson
vann Jón Sigurðsson, Unnsteinn
vann Guðmund Guðlaugsson
en Július gerði jafntefli við Jón
Ingimarsson.
Jakob.
Málverkasýning Gunn-
langs filðndals.
Stokkhólmi 8. des. FB.
Síðasti dagur málverkasýn-
ingar Gunnlaugs Blöndals list-
málara var í dag. Fjölda margir
hafa sótt sýninguna og fær hún
góða dóma í sænkum blöðum.
H. W.
Knattspyrnan á
Englandi.
1 gær ióru leikar svo: Bir-
mingham — Brentford 5:1;
Bolton W.—Aston Villa 1:2;
Charlton A: Wolverhampton
0:4; Chelsea — Huddersfield
3:0; Leeds — Sunderland 3:3;
Leicester C. — Derby C. 2:3;
Liverpool — Grimsby 2:2; Man-
chester U. -— Arsenal 1:0; Mid-
dlesbro'—Blackpool 9:2; Pres-
ton—Everton 0:1 og Stoke City
—Portsmouth 1:1.
Það sem mesta undrun vekur
er hin góða frammistaða hjá
Middlesbro', Aston V. og Man-
chester U. og hin auma frammi-
staða Charlton og Arsenal.
Derby Co. og Everton fara nú
enn lengra fram úr hinum og er
röðin þessi:
Leikir Mérk Stig
Derby        19  39—19  29
Evertón       18
Liverpool     18
W'hampton W. 18
Leeds U.      18
Middlesbro'    18
Charlton A.    18
Grimsby T.    18
Bolton W.     18
Aston V.      18
Arsenal       18
Sunderland    18
Leicester C. .  19
Stoke C.       18
Blackpool     18
Preston N. E.   18
Portsmouth    18
Chelsea       18
Birmingham   19
Manchester'U.  18
Huddersfiéld   19
Brentford     18
38—16
31—14
28—14
34—33
38—30
24—24
22—24
28—26
29—28
20—19
23—26
25—30
26—33
25—29
23—27
19—29
21—37
30—34
20—26
23—33
22—36
27
21
21
21
20
20
19
18
17
17
17
17
17
16
16
16
15
14
14
14
14
Sipor uíiié krefst
uerDi oerO a SuezskurBar
EINKASKEYTI TIL VlSIS.
London, í morgun.
Frá Rómborg er símað, að dr. Gayda haf i stungið
upp á því, að gagngerða breyting verði að gera
á Suezskurðarf élaginu. Vill hann að því verði
breytt þannig, að allar þjóðir standi jafnt að vígi að því
er siglingar um skurðinn snertir.
Það má ekki lengur svo til ganga, segir dr. Gayda, að
stjórn skurðsins sé í höndum nokkurra auðmanna,
heldur eiga fulltrúar allra þjóða að hafa þar yfirstjórn
með höndum, þannig að réttindi þeirra sé í hlutf alli við
hversu mikið þær nota skurðinn vegna siglinga skipa
sinna. Ennfremur vill dr. Gayda, að breytingar verði
gerðar á ákvæðum um tolla og gjöld, sem lögð eru á
skip, sem fara um skurðinn, og færa þau eins mikið
niður og með nokkuru móti er unt.
Dr. Gayda segir, að Suezsskurðarmálið verði að leysa
um leið og önnur mikil vandamál Evrópuþjóðanna eru
tekin til meðferðar. Þau verður að leysa, segir hann,
þannig, að niðurstaðan verðí einn þáttur allsherjar
samkomulags Evrópuþjóðanna um vandamál þeirra, og
það samkomulag verður að nást á grundvelli jafnaðar
og réttlætis.
Það vekur allmikla athygli, að Suezskurðarmálið er
aðalmálið í ítölskum blöðum í dag. Það er minna rætt
um kröfur ítala viðvíkjandi Tunis, Korsíku og Dji-
bouti, þótt einnig sé á þau mál minst.
,                                United Press.
Rosningar fara fram I Memel í dag.
Sameining Memel og Þýskalands talin
standa fyrir dyrum.
Osló, 10. des.
Barátta Þjóðverja fyrir því, að gera Memel-búa „nasistiska"
er nú svo vel á veg komin, að allir Þjóðverjar og flestir Lithau-
ar eru sagðir orðnbr þeirrar skoðunar, að þess muni ekki langt
að bíða, að Memel sameinist Þýskalandi. Menn gera alment ráð
fyrir því, að sameiningin kpmist til framkvæmda í seinasta lagi
fyrir næsta vor. — NRP.-FB.
London, 10. des. — FÚ.
Þingkosningar fara fram í
Memel á morgun.
Leiðtogi Þjóðverja í Memel
hefir sagt, að kröfur mun verða
bornar fram um það snemma á '
næsta ári, að Memel sameinist
Þýskalandi.
Kosningabarátta Þjóðverja í
Memel er háð að þýskri fyrir-
mynd. Þeir segja, að kosning-
arnar sé raunveruléga þjóðar-
atkvæði um sameiningu Memel
og Þýskalands.
Þýsk blöð segja, að Lithauar
séu búnir að átta sig á þvi, að
framtíðarsambúð Lithauen og
Þýskalands sé undir þvi komin,
að Þjóðverjar í Memel fái að
njóta allra sinna réttinda.
400—500 Gyðingafjölskyld-
ur í Memel hafa fíust þaðan að
undanförnu.
Betri borfnr í Tnnis.
EINKASKEYTI TTL VÍSIS.
London, í gærkveldi.
Vegna ráðstafana þeirra, sem
frakkneska stjórnin hefir gert
til þess að halda uppi reglu í
Tunis, er þar nú alt með kyrr-
um kjörum. Gera menn sér
nú nokkurar vonir um, að ekki
komi til neinna uppþota á
morgun. — í dag er fyrsti dag-
urinn í Tunisborg þessa viku,
sem ekki hefir komið til neinna
)öfþpþota.
United Press.
Breíar áforma að stofna
þjóðheitnili fyrir Gyðinga
í Norður-Rhodesiu,
á landssvsði, sem er stærra en England,
Osló, 10. des>
Breska stjórnin hefir á pl'jónunum mikla áætlun til
þess að leysa flóttamannavandamálið. Hefir komið til
orða, að breska stjórnin bjóðist til þess að koma á fót
þjóðheimili fyrir Gyðinga í norðausturhluta Rhodesíu,
á landssvæði, sem er stærra en England. Er þar gnægð
af frjórri jörð og loftslag gott. Er talið, að þarna sé nóg
landrými til þess að hægt sé að taka við Gyðingum, sem
vilja nema land frá öllum löndum heims, um langa
framtíð. — NRP.—FB.
Alls engar tilslakanip í gard
Itala  og  Þjódvepja,  segir
Cpanboupne mapkgreifi í
hvassri ræöu, -
þad væri uppgjöf vegna ofbeldis-
fullra hótana.
•  EINKASKEYTI TIL VlSIS.
London, i gærkveldL
Ræða, sem Weymouth markgreifi hefir flutt i Weymouth,
vekur gífurlega athygli. Er hann einn af kunnustu stjórnmála-
mönnum Bretlands og hefir gegnt embætti sem aðstoðar-utan-
ríkismálaráðherra.
Ræðu þessa flutti hann á fundi í félagi íhaldsmanna. Réðist
hann hvasslega á ítalíu og Þýskaland i ræðu sinni og krafðist
þess, að stjórnin hefðist handa um að auka vígbúnað sinn eins
og þol þjóðarinnar leyfði.
Cranbourne hélt því fram, að ef nokkurar tilslakanir í garð
Þjóðverja yrði gerðar væri það sama sem uppgjöf vegna of-
beldisfullra hótana
Vér verðum að vigbúast, sagði Granbourne, og halda áfram
að vígbúast af öllum krafti.
United Press.
ANDRÉ PONCET SENDIHERRA
er talinn slyngastur allra sendiherra Frakka, enda eru honum falin vandasömustu og viðkvæmustu
stjórnmálaerindi til úrlausnar. Poncet hefir til skamms tima verið sendiherra Frakka i Berlín bg
notið þar mikilla vinsælda. Eins og kunnugt er, varð það úr fyrir skömmu, að Frakkar viður-
kendu yfirráð Itala í Abessiniu, en það hafði verið stutt í því milli Frakka og Itala út af þehn má3-
um langahriði, og Frakkar engan sendiherra haft í Róm alllengi. Þótti nú mikið við liggja, áð
reyndur og lípur stjórnmálamaður væri séndui' þangað, enda'varð Poncet fyrir vabnu. Og það er
víst um það, að hann fær þar erfið og vandasöm mál að leysa, því að þrátt fyrir viðurkenningu
Frakka a yfirráðum Itala i Abessiniu, er sambúð Frakka og Itala orðin örðugri en nokkurú sinhi;
og stafar það af hinum víðtæku kröfum Itala á hendur Frðkkum sem undanfarna daga hafa léift
til æsinga á Italíu, Tunis og Frakklandi. — Hér á myndinni sést Poncet í viðræðu við dr. Göbbels,
útbreiðslumálaráðherra Þýskalands. —
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8