Vísir - 06.07.1939, Blaðsíða 4

Vísir - 06.07.1939, Blaðsíða 4
3 VlSIR MiðYÍkudaginn 5. júlí 1939. VB> MIÐDEGISKAFFIÐ ©G KVÖLDVERÐINN. Fyricr Saéimim árum var Henry IFentan einn af ríkustu mönnum ÍEngíaE.ös. Hann stjórnaði þá þrem iiillanrerksmiÖjum, sem höfðu sam- itals 2® Tnilj. sterlingspunda hlutafé. — Eyrir hálíuin mánuði var hann sektaSur nm 2 pund fyrir of hrað- an akstur, en gat ekki greitt sektina. ;Eíns og lesendur Vísis .muna ikamu -ippp afar maguaðir skógar- celdar i Victoríu-fylki í Ástralíu í Sianst og eyddu þeir landið á stóru svæði. Nú er búið að mæla upp svæðið, sem eldurinn fór um og er jþað 4 milj. ekra að stærð. _ Nýlega yar lokið við veg einn í liBandaríkjunum, setu nær alla leið Srá. Mexikó-flóa til vatnanna norð- air við landamæri Kanada. Vegur- inií var vígður með því að fulltrú- ar frá Louisiana, Tennessee og Míssissippi-fylkj um komu saman í JVicksburg í Miss. og brutu þrjár flöskur fullar af vatni. 1 einni flöskunni var vatn úr Mexikó-flóa, á aimari úr Mississippi-fljóti og í jþeirri þriðju úr Efra-vatni (Lake .Superior). * ■1 Ourig-king í Kína fór nýlega Kram nýstárleg loftvarnaræfing. paS var nefnilega athugað, hvort Sumdarnir í borginni geltu, þegar íxúr 'Jiéyrðu í fiugvélum eða eim- jnpnmún, sem gáfu merki um, að ájartdmenn væri að nálgast í flug- yélum. -Siðan voru allir þeir hund- air drepnir, sem geltu! j ♦ "Marie Rúmeníudrotning, móðir IKarols konungs, hefði orðið Eng- Sandsdroíning, ef hún hefði ekki sagt nei, vordag nokkurn á eyjunni Wight. .'Hún var dóttir hertogans af Edhiborg, sem var næstelsti son- ur Vlctorm drotningar. Marie var ára,. þegar þetta gerðist. Georg prins, frændi hennar, sonur prins- inS af Wales, hitti hana í garðin- ■íim, og bað henriar. En Marie hafn- aði bónorðinu. * Eínu sinni, er þeir voru á gangi, ameríska skáldið Washington Irv- ing og Orville Dewey vinur hans, sagði Irving: „Hafðu engar áliyggjur af upp- jddi dætra þinna. Þeim mun vegna vél, ef þú kennir þeim ekki alt of mikið — legðu að eíiis áherslu á «itt, sem mikilvægast er af öllu“. . „Og hvað er það?“ spurði De- wey. „Kendu þeim að sætta sig við ^tt hlutskifti", sagði Irving. * ' 'Ðtvarp á guðsþjónustum hefir •’verið bamrað í Þýskalandi og höml- tjr lagðar á sölu biblíunnar og Mrkjulegra rita. * JVrthur Leichtmann í Cleveland '«r mjög mikill aðdáandi ýmissra „kvíkmyndastj arna“ — en það kem- mt fram á dálítið einkennilegan hátt og £nda vafasamt að hlutaðeig- andi „stjörnur" séu sérlega hrifn- ar af því. Leichtmann á margar jgeitur og heitir éin 'þeirra Claudette • (Colbert), iötmur Hedy (Damarr), sú f>riðja Loretta (Young), og ein Greta (Garbo). Bæjar fréttír Veðrið í morgun. I Reykjavík n stig, heitast í gær 19, kaldast í nótt 10 stig. Sólskin í gær í 14.7 stundir. Heitast á land- inu í morgun 13 stig, á Blönduósi, kaldast 5 stig, á Dalatanga, Grímsey og viðar. Yfirlit: Kyrstæð lægð við vesturströnd Skotlands. Há- þrýstisvæði yfir Grænlandi og við Jan Mayen. Horfur: Suðvesturland og Faxaflói: Austan og norðaustan kaldi. Dálitil rigning með köflum. Pæreyingarnir keppa við Val í kvöld kl. 8.30, og verður lið þeirra sterkara en gegn K.R., því að besti maður þeirra, hægri bakvörður, var þá las- inn. — Allir út á völl! Prestvígsla. Á sunnudag framkvæmir Sigur- geir Sigurðsson biskup fyrstu prest- vigslu sína, er hann vígir cand. theol. Ragnar Benediktsson, sem verður settur prestur á Stað á Reykjanesi. Farþegar með Goðafossi vestur og norður í gærkveld: Ida Daníelsdóttir, Kristín Daníelsdótt- ir, Álfheiður óladóttir, Björg Jóns- dóttir, Steinunn Pétursdóttir, Páll Pálsson, Böðvar Pálsson, Pétur Magnússon læknir, Sig. Dahlmann, síra Einar Sturlaugsson, Einar Guð- mundsson, síra Páll Sigurðsson, Jóhann Guðnason og frú, frú Krist- ín V. Jacobson, Sigríður Sæters- moen, Karl Guðjónsson og frú, Einar Pétursson, Þórður Þorsteins- son og frú, Dr. Símon Ágústsson, Jóhannes Áskelsson, Guðm. Sveins- son, Helga Jónsdóttir, Guðlaug Pétursdóttir, Þóra Beck o. m. fl. Höfnin. Þórólfur fór ekki norður í gær, eins og Vísir skýrði frá þá, því að hann varð að snúa aftur vegna smávægilegrar bilunar. Hann lagði af stað norður i mórgun. I dag fara’þeir norður Baldur og Hilm- ir. Helgafell (áður Brimir) fer á ufsaveiðar í dag. Frá Hafnarfirði. Á síldveiðar hafa farið undan- farna tvo daga varðskipið Þór og bv; Þlaukanes, Maí og Júní. Skipafregnir. Gullfoss fer til Leith og Kaup- mannahafnar kl. 10 i kvöld. Goða- foss var á Patreksfirði í morgun. Brúarfoss er væntanlegur til Vest- mannaeyja í fyrramálið. Dettifoss cr á leið til Hamborgar frá Grims- by. Lagarfoss er á leið til Aust- fjarða frá Leith. Selfoss er á leið til landsins írá Immingham. Gjafir til Slysavarnarfélagsins, til reksturs björgunarskipsins fyr- ir Faxaflóa: Frá m.b. „Straumur“, InnrL-Njarðvík 10 kr.. m.b. Brynj- ar, Sigluf. 22 kr., mb. Villi, Siglu- firði 16 kr., mb. Anna, Ólafsfirði 5 kr., mb. Sæþór, Seyðisf. 25 kr., mb. Vingþór, Seyðisf. 16 kr., mb. Þór, Hrísey 60 kr., mb. Sæborg, Grindavík 36 kr., mb. Bragi Njarð- vík 51 kr., nib. Stuðlafoss, Reyðar- firði 65 kr., mb. Vísir, Súganda- firði 75 kr., mb. Gyllir, Sandgerði 50 kr., mb. Muninn, Sandgerði 50 kr., mb. Keilir, Sandgerði 50 kr., mb. Björgvin, Grindavík 15 kr., mb. Sæfari, Keflúvík 55 kr. Sam- tals kr. 601.00. — Kærar þakkir. — J. E. B. 4. floklts mótið. Kept var í fyrsta skifti í gær- kveldi og fóru svo leikar, að K. R. vann Val með 2: 1 og Fram vann yíking með 3 : o. Ferðafélag Islands ráðgerir að fara skemtiför til Stykkishólms og út i Breiðafjarð- areyjar næstu helgi. Lagt af stað með 111/s „Laxfoss“ á laugardag- inn kl. 4 e. h. og siglt til Borgar- ness, en þaðan farið í bílum vest- ur. Á laugardagskvöldið gengið á Helgafell og nágrennið skoðað. Á sunnudagsmorgun farið á bát út i eyjar (Klakkeyjar, í Eiríksvog og Hrappsey og víðar). Komið heim aftur á sunnridagskvöld. Áskriftar- listi og farmiðar seldir á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5, til íöstudagskvölds kl. 7. Sundfélagið Ægir fer i skemtiferð að Kleifarvatni næstkomandi sunnud. kl. 9. Þeir, seni ætla að verða með, láti Þórð Guðmundsson c/o Hvannbergs- bræður, vita fyrir kl. 1 á laugard. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður i Irig- ólfs ápóteki' og Laugavegs apóteki. Prentmy n </,1 > t <> t /,> LEIFTURj býr til í. fíokks prc'nt- tnyndir fyrir /æysta i cn). Hafn. 17. Simi 5370. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. iTAPAt FllNDIf)]| S J ÁLFBLEKUN GUR hefir tapast, merktur, nafn og simi, ólgögt. Góð fundarlaun. Iviist- ján Eggertsson. (90 FIMTUDAGINN 29. júní fanst peningabudda í strætis- vagni R 971. Uppl. á skrifstofu strætisvagnanna. (120 Fóstferðir á morgun. FráRvík: Reykjaness, Olfuss og Flóapóstar, Þingvellir, Þrastalund- ur, Fljótshlíðarpóstur, Austanpóst- ur, Akranes, -Borgarnes, Snæfells- nespóstur, Stykkishólmspóstur, Norðanpóstur, Dalasýslupóstur. ’— Til Rvíkur: Mosfellssveitar, Kjal- árness, Reykjaness, Ölfuss og Flóa- póstar, Þingvellir, Þrastalundur, Meðallands og Kirkjubæjarklaust- urspóstar, Akranes, Börgarnes, Norðanpóstur. Brúarfoss frá Leith og Khöfn. Hestamannafél. Fákur . fer í Marardal um helgina. Lagt áf stað á laugardagskvöld. — Sjá nánar augl. á öðrum stað í blaðinu. TAPAST hefir ungur grá- bröndóttur köttur. Finnandi vinsamlegast geri aðvart í síma 1234.____________ (125 MYNDAYÉL, stærð 6x9, tap- aðist á laugardag. Skilvís finn- andi geri aðvart í síma 2302. — (127 MERKTUR sjálfblekungur tapaðist í miðbænum. Vinsam- legast skilist til T. Mortensen, sími 4112, Ránargötu 21. (129 RHCISNÆflll Stúkan Morgunstjarna í Hafnarfirði fer n.k. sunnudag í skemtiferð til Kleifarvatns.. Lagt verður af stað frá Goodtemplara- húsinu kl. 1 e. h. Þeir, sem ætla að vera með, eru beðnir að skrifa sig á lista, sem liggur frammi í Kaupfélagi Hafnarfja.rðar og hjá Jóni Mathiesen — fyrir föstudags- kvöld. .Útvarpið í kvöld. Kl. 19.45 Fréttir. 20.20 Hljóm- plötur: Gigli syngur. 20.30 Frá út- löndum. 20,55 "Ótvarshljómsveitin leikur. (Einleikur á fiðlu: Þórir Jónsson). 21.30 Hljómplötur: Dæg- •urlög. 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. október. Tilboð merkt „Góð umgengni“. (107 I . MIÐBÆNUM verður til leigu 1. ágúst eða 1. sejit. stór tveggja herbergja íbúð, hen,t- ug fyrir matsölu. Sími 3223. — MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir tveggja herbergja nýtísku íbúð. Tvent í heimili. Þriggja mánaða fyrirframgreiðsla. Til- boð merkt „X“ leggist inn á af- greiðsluna fyrir laugardags- kvöld. ' (111 EINHLEYP stúlka óskar eft- ir sólarherbergi 1. okt. Uppl. saumastofunni Týsgötu 1 og síma 2830. , (113 3 HERBERGI og eldhús með öllum nýtísku þægindum ósk- ast í nánd við Sólvelli 1. okt. Ábyggileg fyrirframgreiðs 1 a. — Tilboð merlct „Sólvellir“ send- ist á afgr. Vísis fyrir 10. þ. m. ________________________ (115 HÚSNÆÐI, hentugt til iðn- reksturs eða vörugeymslu, til leigu. Uppl. í síma 1333. ■ (119 VANTAR íbúð í haust. Tvent í heimili. Föst atvinna. Uppl. í síma 4823 á milli kL 6 og 8 á fimtudag og föstudag. (121 2 HERBERGI til leigu nú þegar í Hveragerði. Uppl. í sima 1797, eflir kl. 7. (124 VIÐGERÐIR á aílskonar leð- urvörum annast Leðurgerðin li.f. Hverfisgötu 4, þriðju hæð. Sími 1555. (1 KAUPAKONUR óskast nú þegar á mörg bestu sveitaheim- ili um alt land. Kaup gott. — Allar nánari upplýsingar gefn- ar á Ráðningarstofu Reykjavík- urbæjar, Bankastræti 7. Sími 4966. (696 KONA með tvö börn, 8 ára og 4 ára, óskar eftir vinnu í sveit. A. v. á. (109 KAUPAMAÐUR og kaupa- kona óskast. Uppl. á Túngötu 30, kjallaranum, kl. 5—8. (130 KAUPAKONA óskast strax. Má hafa með sér barn. Uppl. Ránargötu 6 A, niðri. (114 GÓÐ stúlka óskast í vist vegna veikinda annarar til Ól- afs Þórsteinssonar, læknis, Skólabrú 2. (123 KAUPAKONU vantar á gott sveitabeimili. Uppl. Bergstaða- stræti 77, kl. 7,30—9 í kvöld. (118 DUGLEG stúlka óskast til eldliúsverka nú þegar. Matsal- an, Amtmannsstíg 4. (122 DRENGUR, 14—15 ára, ósk- ast á ágætt sveitalieimili í Borg- arfirði, sími 4991. (116 ÚTLEND slúlka óskaf eftir atvinnu sem stofustúlka 1. okt. Hefir fullkomna þekkingu í ensku og dönsku, skilur ís- lensku. Tilboð merkt „20“ send- ist afgr. Vísis. (126 VÖNDUÐ unglingsstúlka óskast strax sem innistúlka. — Inga Lárusson, Fjólugötu 15. (128 tKADPSKAPDRI LEGUBEIÍKIR, klæddir og án áklæðis. Allar stærðir. Sterk- astir og ódýrastir i körfugerð- inni, Bankastræti 10. (67 DÖMUKÁPUR, dragtir ög kjólar, einnig allskonar barna- föt, er sniðið og mátað. Sauma- stofan Laugavegi 12 uppi. Inn- gangur frá Bergstaðastræti. — ______________________ (344 FORNSALAN, Hafnarstræti 18, Selur með sérstöku tækifær- isverði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. Simi 2200._____________(551 ALLSKONAR tuskur, strigi og strigaafgangar keypt gegn peningagreiðslu. Húsgagna- vinnustofan Baldursgötu 30. — Sími 4166. (39 BLÝ kaupir verslun O. Ell- ingsen (214 HIÐ óviðjafnanlega RIT Z kaffibætisduft fæst hjá Smjör- húsinu Irma. (55 NOTAÐUR BARNAVAGN óskast. Uppl. í sima 1745. (108 VAGNHESTUR til sölu bjá B. M. Sæberg, Hafnarfirði, Síini 9271. (112 TIL SÖLU: Rósir í pottum og önnur stofublóm. Verð frá kr. 1,50 stykkið. Þingboltsstræti 15, steinliúsið. (117 [RÓI HÖTTUR og menn hans.— Sögur í myndum fyrir börn. T> í TA T7'TXTT>Tt A XTO — Er Hrói í fangelsi? — Já, og — Tuck og Rauðstakkur, viljið þið — Já, þa<5 má fara með nokkra —• Segið okkur hvernig. við kom- margir aðrir. Morte lét handtaka ekki fara til Hróa? —• Vitið þér velvopnaða menn og frelsa Hróa. umst inn. — Nei, það þarf ekki, þá, er þeir^voru gestir hans. um leynilegan inngang? Vei Morte! eg fer sjálfur með ykkur. 8RÍMUMAÐURINN, "Margaret fanst þetta sania þvælan og kveldið áSur, en reyndi að finna einhverja lausn. *,Af hverju földust þér bak við sóffann?“ „Eglært sagði, að það gæti verið ágætt fyrir tmíg, ef eg giftist honum, og eg sagðist heldur vilja giftasl lírukássaspilara, og ratik út úr-stof- sinnj og fór því næst og lét bréfið til Stephanie 2 jPjösíinn. Þegar eg kom aftur ætlaði eg að saekja bókina mína, sem eg liafði skilið eftir í selntstofunni, og eg gægðist inn til þess að sjá Kivorl Egbert væri þarna. Og hann var þar. Síaim 'sLóð á stól og horfði á eina af þessum júræðilegu myndum, sem pabbi sagði að væri ®vo ákaflega mikils virði, myndir — máiverk súllaði eg að segja, eftir Rubens, Lely og Turn- «ar, og ýmsa aðra — en Egbert segir, að sum imSlverkm séu eftirbkingar — þeim liafi verið jprakkað :inn á pabba.“ „.JTuraer — Lely — Rubens —“ iMkrgaret var hissa á svip, en sagði henni að Shalda áfram. ^íæja, Egbert stóð þama á stólnum og sneri • Jiaki; að mér og mér gat ekki dottið í hug, að liann myndi sjá mig. En bann steig niður um leið, og eg varð að fela mig. Og svo hringdi liann bjöllunni.“ „Nú?“ „Hann bringdi eftir William — nýjum þjóni. Hann var minsta kosti ekki kominn seinast, er eg var lieima. Hann er heimskasti þjónninn, sem eg hefi nokkuru sinni séð.“ „Jæja? Ilvað um það?“ Margot iiallaði sér fram, áhyggjufull á svip. „Egbert hringdi og einhver kom, en það gat ekki verið William, því að Egbe’rt sagði þeim, sem kom, að liann liefði beðið mín, og sá hinn sami liafði í liótunum að fjarlægja mig — koma mér fyrir kattarnef.“ Margot þreif í Margaret. „Hvað lialdið þér, að hann hafi átt við?“ „Eg veit ekki. Þér eruð elcki að búa þetta til?“ V „Það dettur mér ekki í hug — eg væri ekki leikin í slíku. En eg hefi gott minni. Jafnvel frökenin viðurkendi það. Eg gæti endurtekið hvert orð, sem þeir sögðu.“ Margaret kinkaði kolli og Margot sagði henni frá öLlu, sem gerst hafði. „Hvað haldið þér, að þeir hafi átt við?“ „Eg veit það ekki — lialdið áfram.“ „Eg — eg fór að taka saman dótið mitt og sendi liinn þjóninn eftir leigubíl. Mér fanst ó- ráðlegt, að senda William, og eg vildi ekki draga á langinn að fara, því að ekki var að vita, nema fljótlega yrði byrjað á tilrauniun tilþessað koma mér ívrir kattarnef. Mér fanst þetla óg- urlegt á að lilýða — mér rann kalt vatn milli skinns og hörunds. Flaug mér nú í liug, að Percy Smith mætti standa á sama, þótt eg kæmi einum deginum fyr. Ók eg nú af stað — en ekki beint til liúss iians, því að eg vildi ekki, að neinn vissi hvert eg færi.“ „Hvað gerðuð þér?“ „Eg sagði manninum að aka til Waterloo- stöðvar, og þegar liann var farinn tók eg annan leigubíl — og ók til Percy Smiths. Og til þess fór minn seinasti skildingur — nema einn shill- ing — og liann liefi eg enn.“ 1. „Og hvað gerðist hjá Percy Smith?“ Margot eldroðnaði. „Hann er skepna“, sagði Margot. „Best að segja mér alt af létta.“ „Hann er alveg hræðilega ljótur, og hann sagðist vera afskaplega glaður yfir, að eg kom degi fyrr en tilskilið var. Hann bauð mér inn 1 annað herhergi og sagði, að eg yrði að drekka einn „cocktail“. Eg færðist undan þvi. Hann lét dæluna ganga og sagði ósköpin öll, sem mér geðjaðist ekkiað — og eg þarf væntanlega ekki að endurtaka það.“ 1 „Nei“, sagði Margaret. „Því er eg fegin, þetla er voðamaður.“ „Hvernig komust þér undan honum?“ Margot starði á liana gletnisleg. „Ilann fór út úr lierherginu — sagðist koma eftír augnahlik. Eg var ógurlega lii’ædd. Undir eins og hann var liorfinn gekk eg að gluggan- uni, en það var svo langt niður, að eg áræddi ekki að fara út þar, étí þá sá eg póstmanninn koma, og eg liljóp til dyra, og þegar eg opnaði þær var póstmaðurinn farinn, en þá heyrði eg að einhver kallaði á eftir mér — og þá liljóþ eg þangað til eg gat ekki meira. Hagaði eg mér kjánalegá?" „Vafalanst skynsamlegar eii nökkuru sinní fyrr,“‘ ságði Margaret alvarlfega. „Þér talið eins og frökenin“, sagði Margot hlæjandi, .irifemá* að liún talar’ rtieð svö! skrítn-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.