TÝmarit.is
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

VÝsir

and  
M T W T F S S
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
VÝsir

						VISIR

Miðvikudaginn 19. júlí 1939.

anaimvIrM, fyrirmyndar síldar-

<og ffskmjölsverksmiðja, þó að

<ekki sé shún stór, reisule'gar

3>yggíngar eru hér yfir alt, sem

ssS sjávarutveginum lýtur, tvö

sfór jfrysfihús, skipasmiðastöð,

i^eni leysir af hendi skipamiðar,

isem _tíhygh" vekja annarstaðar,

ífynmryndair rafstöð, og ótal

•margar stofnanir og fyrirtæki

]þorpími fil gagns og þrif naðar.

Mér _r myndarlegt samkomu-

íhös og vistlegt gistihús. Og

margfc mætfi fleira telja. En alt

Iber þetta ^vott um það, að at-

Siafnamennirnir hér eru fram-

fakssamir og hagsýnir dugnað-

armenn.

p_ t. Akranesi í júli 1939.

1                Th. Á.

I*egar Corinthi-

ans  komu  til

London.

TEími af Englendingunum í

íiði I- C. hefir sent Vísi úrklippu

&¦ enska síðdegisblaðinu „Eve-

aiing Siandard" (5. þ.m.), sem

gefið <er nt í London. Fyrir-

•sögnin á klausunni er „Iceland-

*rs for London" — fslendingar

lil London — og hljóðar hún

avot

„slingíon tíorinthians F. C.

«earu komnir af tur úr för sinni

_3 fslands, án Leonard Brad-

iraxy, innherja síns, sem hefir

SeikiS sem áhugamaður i liði

Mancheíster United. Hann var

geaginn til þess að eyða frii

sinu áfram á Islandi og kenna

knáttspyrnu (halda fyrirlestra

iim knattspyrnu). Joe Devine,

fyrrum framvörður hjá Chest-

íerfield, kennir Val í Reykjavík,

«n Vikingur nýtur kenslu þýsks

-markvarðar.

Öll félögin leika á sama velli,

sem er úr möl og verður að

¦sprauta vatni á hann til þess að

Iialda rykinu niðri. ísleriding-

arnir höfðu tilhneigingu til þess

aS leíka dálítið hart, en annars

leist Corinthians vel á knatt-

spyrnu þeirra og bjóða þeim e.

£. v. til London.

T v ö mál frá heilbrigð-

isneínd lögð fyrir

bæjarstjórn.  -

" - <Fifrir bæjarstjörnarfiuid á

tmorffun verða lögð tvö mál,

sem varða heilbrígði bæjar-

'búa. Mál þessi eru um fisksölu

£ skúrunujn við Tryggvagötu

mg xan sölu á rjómaís.

3Fyrra málið er borið fram

^SS tílhlutan heilbrigðisnefndar

<og leggur hún til að bönnuð

$n_rSí fisksala í áðurnefndum

skúruin. Hefir Heirhrigðisfull-

Sruí og Matvælaeftirlitið> skoðað

skúrana og komist að þeirri

KiiSurstöðu, að þeir fullnægi

ekkí þeim kröfum, sem gera

^yerSi íil þeirra sem fisksölu-

StaSa.

Hitt málið er undirbúið af

fieilbrígðisfulltrúa og forstöðu-

imanni matvælaeftirlitisins, sern

!iiafa samið frumvarp, sem lagt

"veröur fyrír bæjarstjórnarfund.

S»aS er um sölu ískrems eða

srjómaíss og kveður svo á að eft-

árfit með framleiðslu hans og

wjrugæðum skuli komið á, eins

©g á öðrum matvælum.

Tram til þessa mun þessi

Sframleiðsla ekki hafa verið

smdir nélnu eftirliti, enda hrein-

öæti og gæðum mjög ábótavant

iijá mörgum framleiðendum.

BæSi þessi mál verða lögð

Sytír bæjarstjórnarfund á

jraoorgun.    .          ^lPfi

Ivernlniisið að Miðey

í Aiistiir-Ijajideyjum

brennur.

Kl. 8.40 í morgun tilkynti stöðin í Miðey í Landeyjum til

Landssímans, að kviknað væri í húsinu. Á tíunda tímanum

hringdi fréttaritari Vísis á Eyrarbakka til blaðsins og sagði, að

kviknað hefði í íveruhúsinu í Miðey, en nánari fregnir vantaði.

Þegar Landssíminn hafði

fengið vitneskju um að kvikn-

að væri í húsinu voru gerðar

ráðstafanir til þess, að verk-

stjóri Landssímans á Eýrar-

bakka, Magnús Oddsson, færi

til Miðeyjar, til þess að tengja

saman línurnar. Kvað Ölafur

Kvaran ritsímastjóri, sem Visir

falaði við, ekki mundu komast

truflun á simaafgreiðslu vegna

brunans, nema þangað til búið

væri að tengja saman línurnar.

I Miðey, sem er í Austur-

Landeyjum, er I. flokks stöð

(B) og mætast þarna línur, sem

liggja austur og vestur, og nið-

iir Landeyjarnar.

Samkvæmt viðtali, sem Vísir

átti við Hemlu í morgun, hafði

bílstjóri nokkur farið fram hjá

Miðey kl. 7.50 i morgun og

ekki orðið neins óvanalegs var

Vafalaust hefir Landssímanum

verið tilkynt um eldinn þegar,

er hans varð vart.

Húsið mun hafa ve'rið gamalt

timburhús með áföstum skúr-

um.

Vísir átti tal við Efra-Hvol

kl. 1 og var ófrétt þar nánara

um brunann.

Flugdagur

á Sandskeiði í lok

mánaðarlns.

Svifflugfélagid  hefip

fengiö  þýskan

kennara.

SUNNUDAGINN 30. Þ. M.

MUN SVIFFLUGFÉLAGIÐ

GANGAST FYRIR AÐ HALD-

INN VERÐI FLUGDAGUR Á

SANDSKEIÐINU, EINS OG

HALDINN VAR ÞAR í

FYRRASUMAR:

Verður þessi dagur með

sama sniði og flugdagurinn i

fyrra: Sýnt svifflug og vélflug

og listflug á svifflugum og vél-

fíugum.

Með Dettifossi kom hingað

i gær þýskur flugkennari,

Schauerte að nafni, sem er á

vegum Svifflugfélags íslands.

Hann hefir meðferðis eina

svjfflugu og æ'tlar að kenna

hér á hálfsmánaðar námskeiði,

sem hefst þ. 24. þ. m.

Schanerté er 38 ára gamall

og hefir verið svifflugmaður í

9 ár, en vélflugmaður í 3 ár.

í 7 ár hefir hann verið svifflug-

kennari í Þýskalandi og 1936

iók hann silfur-c-próf.

Flugan, sem hann hefir með

sér, er góð fyrir flug í hita-

uppstreymi og er þannig gerð,

að vélfluga getur dregið hana

liátt á loft. Enda ætlar Schan-

erte aðallega að kenna, þegar

flogið er á þe'nna hátt og líka

hvernig vélfluga á að draga

svifflugu á loft. Hann hefir

mikla rej^nslu í þessháttar flugi.

Hann lætur i ljósi aðdáun sína

á áhuga íslenskra svifflug-

manna og kveðst vona, að i-

þróttin eigi eftir að dafna hér

og aukast mikið fylgi.

T. F. - Sux flaug í gær

norður  fyrir  Vatna-

jökul með þýskan

jökulfræðing.

Um þessar mundir er hér

staddur próf. dr. Franz Nusser,

jöklafræðingur frá Polarinsti-

tute í Vínarborg. Var hann hér

árið 1935 við rannsóknir á

Vatnajökli í mánaðartíma á-

samt með fleiri vísindamönn-

um. I gær flaug hann með TF-

Sux norður fyrir Vatnajökul, til

þess að gera þar rannsóknir á

jökulröndinni á Dyngjujökli.

Sigurður Jónsson, f lugmaður,

stjórnaði vélinni og var lagt af

stað héðan úr Vatnsmýrinni kl.

4 og flogið sem leið liggur aust-

ur i Þjórsárdal. Síðan upp með

Þjórsá og Köldukvísl og norð-

ur Vonarskarð. Var þar dálít-

ill strekkingur á móti og sand-

fok, vegna hinna sífeldu þurka,

sem gengið hafa að undanförnu,

þar sem annarsstaðar á land-

inu.

Lent var kl. 6.15 um 20 km.

suðaustur af Trölladyngju, hálf-

an km. frá röndinni á Dyngju-

jökli í 800 metra hæð. Fram-

kvæmdi dr. Nusser rannsóknir

sínar á jökulröndinni og tók

það tæpa tvo tíma. Þá tók hann

og nokkrar ljósmyndir.

Lagt var af stað aftur hingað

kl. 8.10 og lent hér kl. 10.20.

Hafði þá förin tekið 6 klst. og

20 mín.

Þeir Sigurður og dr. Nusser

láta mikið af því, hversu skygni

hafi verið frábært og útsýnið

dásamlega fagurt. Sáu þeir

Hvannadalshnjúk greinilega,

því enginn skýhnoðri var yfir

jöklinum. Einnig sást til Kverk-

fjalla, fjallanna við Grimsvötn

og suður til Vestmannaeyja.

Bæjap

fréttír

Veðrið í morgun.

I Reykjavik 14 st., heitast í gær

17, kaldast í nótt 9 st. Sólskin í

gær 17.4 st. Heitast á landinu í

morgnn 14 st., hér og í Kvígindis-

dal; kaldast 6 st., á Skálum á

Langanesi. ¦— Yfirlit: Læg'Sin milli

Islands og Noregs er kyrstæð og

grynnist. Grunn lægð fyrir vestan

land á hægri hreyfingu í norðaust-

ur. — Horfur: SuSvesturland til

VestfjarSa: Stilt og víðast bjart

veður í dag, en sunnan gola og

skýjað i nótt. Norðurland til Aust-

fjarða: Hægviðri. Léttir til.

Skipafregnir.

Gullfoss er á leið til Leith frá

Kaupmannahöfn. Goðafoss kemur

til Hamborgar í dag. Brúarfoss og

Dettifoss eru í Reykjavík. Selfoss

er á útleið.

Aflasölur.

Tveir íslenskir togarar seldu afla

sinn í Grimsby í gær: Geir 1141

vættir fyrir 1341 sterlingspund og

Max Pemberton 1300 vættir fyrir

1509 stpd.

K.R.  : Víkingur.

Hætt hefir verið við leikinn milli

K.R. og Víkings, sem sagt var frá

hér í blaðinu i gær, vegna þess að

svo margir K.R.-ingar eru meidd-

ir. Þessi leikur fer þó e. t. v. fram

síðar.

Að gefnu tilefni

skal það tekið fram, að það var

mishermi, sem Vísi var skýrt frá

um helgina, að R-1241 hefði farið

Róisól-creaiii       ,		

og- olía              ^		

er ómissandi fyrir viðkvæma, fíngerða húð. Heldur henni mjúkri  og  ver  hana  fyrir sólbruna og óþægindum af kulda og stormi.	V	

Þegar sólin skín og sjóböðin f	1 .  '	

byrja, þá að muna	0J0	cieam os ollii

Ibariia

Tekið á móti pöntunum, svo og allar upplýsingar

gefnar í síma 1439, alla daga til hádegis.

út af veginum í Borgarfirði. Hann

skemdist vegna þess, að bíll ók aft-

ur á bak framan á hann.

Gullbrúðkaup

. eiga í dag Jónetta og Claus Niel-

sen, Ránargötu 11.

4 flokks mótið.

Kept verður til úrslita í kvöld

kf. 8. Fyrst keppa Valur og Vík-

ingur og svo strax á eftir Fram

og K.R. — K.R. hefir nú 4 st.,

Fram 3, Valur  1 og Víkingur o.

Atlantis,

breska skemtiferðaskipið, sem

hér hefir komið nokkrum sinnum

áður, kom í morgun um 10-leytið.

Farþegarnir eru á vegum H. Zoéga

& Sons.

Sýning sjómanna^

Nú fer að verða hver síðastur

að sjá þessa ágætu sýningu, því að

óvíst er, hversu lengi hún verður

opin ennþá.

óbygðaferð  Ferðafélagsins

Verði nægileg þátttaka, er ráð-

ger að fara skemtiför norður að

Arnarfelli hinu mikla,' í Kerlingar- \

fjöll og víðar. Lagt á stað síðdegis

á laugardag 22. júlí og ekið austur

að Ásólfsstöðum og gist þar eða

tjaldað uppi í Gjá. Þá farið ríð-

andi vestan Þjórsár upp undir Arn-

affell og þaðan i Kerlingarf jöll, og

er ráðgert að það taki 4 daga. Einn

dag verður dvalið í Kerlingarfjöll-

um, en þaðan farið með bifreiðum

norður á Hveravelli. Ef til vill

gengið í Þjófadali. Þá haldið í

Hvítanes og ekið til Reykjavíkur.

Er þetta fj—7 daga ferð. Áskriftar-

listi liggur frammi á skrifstofu Kr.

Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5, og sé

búið að taka farmifea fyrir kl. 6

næstk. fimtudag.

Næturlæknir.

Halldór Stefánsson, Ránargötu

12, sími 2234. Næturvörður í Ing-

ólfs apóteki og Laugavegs apóteki.

Útvarpið í  kvöld.

Kl. 19.30 Hljómplötur: Létt lög.

19.45 Fréttir. 20.20 Hljómplötur:

Pianólög (Paderewsky). 20.30 Frá

útlöndum: Baltisku löndin (Sig-

urður Einarsson dósent). 20.55 Öt"

varpskórinn syngur. 21.20 Hljóm-

plötur:  Tónverk eftir Bizet.

VIÐRÆÐUR CRAIGIE OG

ARITA.

Frh. af 2. siðu.

fram nema litlum hluta mann-

afla síns. 1 styrjaldarbyrjun

hafi þeir haft 1 miljón manna

undir vopnum, en nú 2x/2 milj.

manna, nægilega vel æfðra, til

þess að fara út i viglínuna, en

alls hafi 8 milj. Kínverja feng-

ið hernaðarlega æfingu, frá

því er styrjöldin byrjaði, og sé

mannafli Kínverja svo ótak-

markaður, að þeir finrii litið

til þess, þótt þeir verði að fylla

í skörðin. Vara-forsætisráð-

herrann endurtók það, sem

Chiang Kai-shek hefir sagt, að

Kínverjar myndi eflast hern-

aðarlega, því lengra sem liði,

ög berjast þar til yfir lyki,

hvort sem það yrði eitt ár til

eða tíu.

i

|   ST. DRÖFN nr. 55. Fundur

J á morgun fimtudag kl. 8%. —

Inntaka nýrra félaga. Kosning

embættismanna o. fl. Embætt-

ismenn og félagar, mætið stund-

1 víslega. — Æ. t.          (386

ITAPAE flNDIfJ

tR fundið. Uppl. síma 2599.

(394

KVENHANSKAR (skinn)

töpuðust i miðbænum i gær. —

Uppl. í síma 3939.        (393

FLAUELSBELTI með pör-

um hefir tapast. Vinsamlegast

beðið að skila því á Laufásveg

6, uppi.       ____________(388

SVARTUR dömuhattur tap-

aðist í fyrradag vestan úr bæ

niður í miðbæ. Finnandi vin-

samlegast geri aðvart i síma

2662.                    (383

¥iNNAM

REGLUSAMUR maður óskar

eftir einhverri atvinnu liálfan

eða allan daginn. Hefir bilpróf

og getur lagt til 5 manna bíl

endurgjaldslitið. Tilboð, merkt:

„Reglusamur", sendist Vísi. —

___________________________(375

VIÐGERÐIR á allskonar leð-

urvörum annast Leðurgerðin

h.f. Hverfisgötu 4, þriðju hæð.

Sími 1555.                 (1

VINNA. Við höfum úrvals-

staði í kaupavinnu víða um

land fyrir kvenfólk, karlmenn

og unglinga. Gott kaup. Enn-

fremur vantar stúlkur til síld-

arsöltunar. 200 kr. kauptrygg-

ing. Sömuleiðis vantar nokkr-

ar stúlkur i fiskþurk við bæinn.

Vinnumiðlunarskrifstofan. —

Sími 1327.                (355

KAUPAKONA óskast strax á

gott heimili í Fljótshlíð. Uppl.

Frakkastíg 13.            (395

DRENGUR 10—13 ára ósk-

ast í sveit strax. Uppl. Lauga-

vegi 135, I. hæð.          (389

RAÐSKONA óskast strax á

lítið heimili. Getur komið til

mála formiðdagsvist. A. v. á.

______________________     (384

SKÖSMIÐ vantar á Siglu-

fjörð. Uppl. i sima 5113.  (382

INNISTÚLKA óskast Lauga-

veg 31. Simi 28Í7.        (397

VlSIS  KAFFIÐ

gerir alla glaða.

inDssiiii

2 HERBERGI og eldhús ósk-

ast 1. okt. Áhyggileg greiðsla.

Tilhoð, merkt: „Skilvis", leggist

inn á afgr. fyrir föstudagskvöld.

(374

KONA óskar eftir sólarstofu

með þægindum og eldunar-

plássi. Tilboð sendist Visi merkt

„Laugai-dagur".           (396

4 HERBERGI, eldhús, búr,

öll þægindi, til leigu strax. A.

v. á._______________________(392

STÓR, sólrík stofa við mið-

bæinn með húsgögnum, baði,

síma, útvarpi, til leigu í \xh

mánuð. Sími 4516.        (391

BARNLAUS hjón óska eftir

tveggja herbergja íbúð, eða

einu góðu herbergi með eldhúsi

og góðri geymslu, í góðu húsi.

Tilboð merkt „Skilvís" leggist

inn á afgr. Vísis fyrir föstu-

dagskvöld._________________(390

2 STOFUR á neðri hæð og

stofa á efri hæð með húsgögn-

um til leigu Öldugötu 27. (387

IKAIPSKAPUKI

GOTT TIMBURHUS, ehi eða

tvær íbúðir, óskast til kaups.

Tilboð sendist Vísi fyrir 25.

júlí, merkt: „Timburhús". (376

BARNAREIÐHJÓL, lítið, ósk-

ast. Uppl. í síma 5164.    (377

ELDAVÉL, emailleruð, lítið

notuð, hentug i sumarbústað,

óskast. Simi 1032._________(378

SVAGGER, nýr, til sölu.

Tækifærisverð. Simi 3978. (379

TÓMAR flöskur kaupir

Efnagerðin Svanur Vatnsstíg 11

gegn peningum.           (35

Fjallkonu - gljávaxið góða.

Landsins besta gólfbón.   (227

HÁKARL, skata, rauðmagi.

riklingur og harðmeti allskonar

Selt við gömlu bryggjuna næstu

daga.                    (192

HEIMALITUN hepnast best

úr Heitman's litum. Hjörtur

Hjartarson, Bræðraborgarstíg

1. —________________________(18

DÖMUKÁPUR, dragtir og

kjólar, einnig allskonar barna-

föt, er sniðið og mátað. Sauma-

stofan Laufásvegi 60, uppi. —

Simi 5464.                (172

TJÖLD,   StLUR

og SÓLSKÝLI.

Verbúð 2.

Sími 1840 og 2731

SENDIÐ Nýju Efnalauginni,

sími 4263, fatnað yðar og ann-

að, sem þarf að kemisk-hreinsa,

lita eða gufupressa.       (366

„REX'<-HANSKAR, fjölbreytt

úrval. Vesta, Skólavörðustíg 2

— Laugavegi 40.__________(325

TÖLUR, hnappar, spennur,

krækjur, rennilásar og fleiri

smávörur. Vesta, Skólavörðu-

stíg 2 — Laugavegi 40.   (326

BLÓM í sumarkjóla og káp-

ur. Vesta, Skólavörðustig 2 —

Laugavegi 40.            (327

TIL SÖLU kvenreiðhjól. Verð

55 kr.  Uppl. Bragagötu 26 A.

___________________________(385

VIL KAUPA kolaeldavél. —

Simi 1909.   _____________(381

LÍTID notuð kolaeldavél ósk-

ast keypt. Uppl. í síma 4530. —

(380

					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4
Page 5
Page 5
Page 6
Page 6
Page 7
Page 7
Page 8
Page 8