Vísir - 10.12.1939, Blaðsíða 2

Vísir - 10.12.1939, Blaðsíða 2
VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hvetfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti) Símar: 2834, 3400, 4578 og 5377, Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 20 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Samúð með Finnum. RAUÐI Kross íslands og Norræna félagiö leita i dag til þjóðarinnar með þeim tilmælum, að liver einstakling- ur láti eitthvað af hendi rakna lil styrktar hinni finsku þjóð í hörmungum þeim, sem hún é nú við að stríða. Þótt segja megi með fullum rétti, að við höfum i mörg horn að líta hér heima fyrir, má fullyrða hitt, að aldrei hafi íslenska þjóðin fylst innilegri samúð, en þeirri, er hún ber í brjósti lil Finna, — bræðra- þjóðarinnar, sem öðlaðist sjálf- stæði sitt um sama leyti og við, eftir að hafa þolað ömurleg- ustu áþján og nauðir undir hinu rússneska keisaraveldi., Þrátt fyrir allar raunir, sem mætt hafa Finnum, hefir ekk- ert getað hugað sjálfstæðis- og menningarþrá þeirra, og nú á hinum siðustu árum, eflir að þjóðin öðlaðist sjálfstæði sitt, hefir lienni ekki aðeins tekist að sýna, að hún átti rétt sinn til sjálfstæðis, heldur hefir hún skipað sér á bekk meðal hinna merkustu menningar- þjóða á öllum sviðum. Finslca þjóðin er útvörður norrænnar menningar í austri, og menning hennar er öll önn- ur en árásarþjóðarinnar, sem nú leitast við að brjóta hann undir vald sitt og harðstjórn. Finnar hafa lifað í friði og vinfengi við allar nágranna- þjóðir sínar og ekkert það unnið til saka, sem réttlætt get- ur þau liermdarverk, sem nú liefir verið gripið til, enda hef- ir allur heimurinn andstygð á slíku framferði. En Finnar eru fátæk þjóð og fámenn, og þótt þeim liafi tek- ist að afkasta miklu uppbygg- ingarstarfi í landinu, á þeim skamma tíma, sem þeir hafa sjálfstæðis notið, eru þeir að engu leyti undir það húnir, að verja land sitt gegn ágengni jafnvoldugs rikis og Rússlands, sem varið hefir óhemju fjár- magni til hervæðingar um mörg undanfarin ár. Hér er einhver hinn ójafnasti leikur háður, sem dæmi eru til, og fá- tækt finsku þjóðarinnar veld- ur því, að hörmungar alls al- mennings verða enn tilfinnan- legri en þyrfti að vera, ef alt væri vel í haginn búið og fjár- magn nægjanlegt fyrir hendi. Gamalmenni, börn og kon- ur hafa nú orðið að hrekjast frá heimilum sínum, liafa ver- ið sett á guð og gaddinn, í þess orðtækis fylstu merkingu, og þessu fólki getur ekkert bjargað annað en skjót hjálp og snör úrræði. Sjúkir og særð- ir geta heldur ekki orðið þeirr- ar aðbúðar aðnjótandi, sem nauðsynleg er, miðað við mannúð og siðgæði, nema því aðeins að hjálp sé veitt, enda hafa nú allar hinar mestu menningarþjóðir hafið fjár- söfnun í því skyni að greiða úr vandræðum finsku þjóðar- innar að þessu Ieyti. íslensk áhrif? i. í Lundúnablaðinu Light (Ljósið) 2. nóv. s. I., s. 665, má lesa setningu þá er eg þýði þannig: „Á þeirri öld mann- legrar framsóknar (eða fram- vindu) sem nú er hafin, mun lieilagur andi birtast mannkyn- inu í gervi vísindanna.“ Höfundur greinarinnar sem þetta stendur í, dr. B. van Tricht, segir að svo hafi farist orð í viðræðu við sig, vísinda- manni sem jafnframt sé vel fróður um dulræn efni. Mér virðist þetta einkar eftirtektar- vert, af því að þarna er látin i ljós sú skoðun, að aldaskifti hafi átt sér stað, nýtt tímabil mannkynssögunnar sé þegar hafið, og að einkenni þessarar nýju aldar verði það, að náð verði fram lil vísinda þar sem áður hefir einungis verið trú. Eða, með öðrum orðum, þetta sama sem eg hefi verið að halda fram nú um allmörg ár, og sýna fram á hvernig orðið geti. Eg hefi lengi, bæði á íslensku og öðrum málum, og þó eink- um með því að rita við og við i Light síðan 1925, verið að reyna að hjálpa spiritistum, og ])á einnig náttúrufræðingunum, með ])ví að sýna fram á að ekki sé sigurs að vænta, nema spíri- tisminn sé gerður að náttúru- fræði. En það verður þegar menn átta sig á því, að það sem hefir verið kallað lífið liinu- megin, líf í öðrum heimi og andaheimi, er í raun réttri líf í þessuin sama heiini sólna og jarðstjarna, líf sem er alveg eins likamlegt, náttúrlegt og náttúrufræðilegt og lifið hér á jörðu. II. Þessi tilraun mín til að gera spíritista að náttúrufræðingum og færa jafnframt út takmörk nátlúrufræðinnar, liefir. ekki haft mikinn framgang ennþá, og er þó mikið undir því kom- ið að hún takist. Því að vér hér á jörðu — lásamt mjög mörg- um miljónum öðrum sem likt stendur á fyrir - erum á útjaðri lífheims, þar sem ekki hefir lekist að lifna enn, svo lif geti heitið, lieldur mistekst sífelt til- raunin til lífs. Og réttri frain- sóknarátt verður ekki náð, um sigursælt lif getur hér ekki orð- ið að ræða, fyr en samband bygt á þekkingu, visindalegt samband, liefir tekist við full- komnari lífstöðvar. Það er í þessum einfalda sannleik sem eiga rót sína allar hugmyndir um að mannkyni þurfi að bjarga og geti orðið bjargað, að liorfið geti orðið af Helvegi, Lifstefna komið í Helstefnu stað. Og gott væri að mega líta á fyrgreind orð hins ónefnda vísinda- manns, sem fjrrirhoða þess að menn fari nú að taka betur en áður á greindinni gagnvart hin- um hjargandi sannleika, sem er svo nátengdur liinu sérstaka ætlunarverki íslenskli þjóðar- innar. 4. dec. Helgi Pjeturss. Theoddr Árnason fiðluleikari og rithöíundur fimtugur. Frændþjóðir Finna — Norð- urlandaþjóðirnar, liafa riðið á vaðið og safnað hver hjá sér álitlegum fjárupphæðum og margskonar muinim, er mega liinni ofsóttu þjóð að haldi koma, og i dag ætlum við ís- lendingar að feta i fótspor þeirra, en þótt framlag okkar verði að sjálfsögðu ekki eins rikulegt, má ganga út frá því sem gefnu, að gjafir okkar verði jafn þakksamlega þegn- ar, með þvi að þær eru gefn- ar af lieilum liug og gera sitt gagn svo langt sem það nær. Á því leikur lítill vafi, að hörmungarnar í Finnlandi cru nú að hefjast, en ekki að enda, og kostur mæðra og munaðar- leysingja mun þrengjast enn frá því, sein nú er. Þessu fólki öllu verður að bjarga, og þar getuni við einnig lagt lóð okk- ar á metaskálarnar. í dag sýnum við samúð okk- ar hinni finsku frændþjóð vorri, samáð, sem fær litlu um þokað, en sannar þó að við ís- lendingar teljumst til menn- ingarþjóða, sem látum lilut okkar ekki eftir liggja, þrátt fyrir litla getu. Síldveiði og sam- komuhússbygging á Þingeyri. Frá Þingeyri er hlaðinu skrifað, að árgæslca hafi verið óvenjuleg, en það liapp liafi einnig komið í hlut manna, að síld hafi veiðst ]iar fyrir 7— 8 þúsund krónur, og liafi lienni verið mokað upp úr sjónum við landsteina í nóvembermán- uði. H.f. Dofri liefir keypt síld- ina og ýmist saltað hana eða fryst til beitu. Þorskafli liefir einnig verið mikill, og gæftir sæmilegar. Frá árinu 1920 hafa Þingeyr- ingar verið að safna fé til þess að koma sér upp samkomu- liúsi, og er nú hús þetta full- gert og verður vígt 20. þ. m. Ilúsið er stórt og vandað og með nútíðar sniði, og i þvi er einhver ágætasti hljómleika- salur þér á landi, að dómi Sig- urðar Birkis söngkennara. Eru Þingeyringar mjög ánægðir með hús þetta, ekki síst af því, að litil skuld hvílir á þvi. Enn ,er eftir að ganga frá húsinu að utan, en fjársöfnun er haldið áfram, og er þess vænst, að ekki líði á löngu þar til verk- inu er einnig lokið að þessu leyti. M. b. Jóni Guðmunds- syni náð út. Eins og Vísir skýrði frá í gær var dráttarbátur hafnar- innar hér, Magni, fenginn til þess að fara suður að Gerð- um, þar sem M.b. Jón Þor- steinsson strandaði í fgrra- kvöld. Magni fór héðan í gærmorg- un um kl. 514. Var fjara fyrri liluta dags, svo að beðið var flóðs og tókst Magna þá strax — um kl. 4 í gær — að ná bátnum út. Lagði liann síðan strax af stað með hann til Keflavíkur. Visir átti tal við hafnar- skrifstofuna hér síðdegis í gær og liafði hún átt tal við síma- stöðina í Gerðum um kl. 4% í gær. Var talið þarna syðra, að báturinn myndi lítið brot- inn. Bátverjar voru allan tímann um borð í hátnum, því að þeir voru ekki í neinni hættu, en hefði hins vegar auðveldlega getað komist 1 land, ef þeir hefði viljað. Verkfall hárgreiðslukvenna: Reykjavík, 7. des. 1939. Herra ritstjóri. Vegna uinmæla hr. lirrn. Eggerts Claessen framkvæmda- stjóra Vinnuveitendafélags ís- lands um deilu hárgreiðslu- kvenna, vil eg biðja yðnr fyrir eftirfarandi greinargerð: Á fundi í Sveinafélagi hár- greiðslukvenna 20. nóv. s. 1., var samþykt að veita stjórn fé- lagsins umhoð til samninga og var stjórninni jafnframt lieim- ilað að fela Alþýðusambandi fslands fult umboð til samn- inga. Þessa heimild notaði stjórn Sveinafélagsins 24. s. m. og fól Alþýðusambandi íslands limhoðið. Samdægurs átti eg sem fram- kvæmdastjóri Alþýðusam- bandsins símtal við frú Kr. Kragh, sem mun vera formað- ur Meistarafélags hárgreiðslu- kvenna, og óskaði eftir viðtali við frúna, svo samningar gætu hafist. 27. nóv. kom frú Kr. Kragli á skrifstofu Alþýðusambands- ins og ræddi við mig um vænt- anlega samninga á grundvelli uppkasts sem eg lagði fram og afhenti frúnni til athugunar. Jafnframt óskaði eg eftir að fé- lag hennar kæmi fram með til- lögur um kauphæð sem ekki var tilfært í frumvarpinu svo og aðrar þær athugasemdir sem eigendur hárgreiðslustofa kynnu að hafa fram að færa. Lofaði frúin að skila þessum tillögum, eins og hún sjálf tók fram, ef mögulegt væri fimtu- daginn 30. nóv., en ef það ynn- ist ekki tími til þess svo fljótt, þá i síðasta lagi laugardaginn 2. des. árdegis. Hvorugt þetta loforð efndi frúin og hefir til þessa ekkert látið frá sér heyra. Hinsvegar er það rétt að Eggert Claessen talaði við mig í síma 30. nóvember og tjáði mér að hann hefði fengið til- mæli um að taka Meistarafélag hárgreiðslukvenna inn í Vinnu- vei ten dafélagið. Við þetta hafði eg auðvitað ekkert að atliuga. Þá tjáði hann mér og að til þess að þetta væri hægt þyrfti nokkurn tíma, þar sem Meist- arafélagið þyrfti m. a. að breyta lögum sínum. Svaraði eg því einu að eg mundi láta stjórn Sveinafélagsins vita um þetla. Þar sem engin svör komu frá Meistarafélaginu hvorki 30. nóv. eða 2. des., sá Sveinafélag hárgreiðslukvenna sér ekki annað fært en að kalla saman fund síðdegis 2. des. Á þeim fundi var samþykt að láta fara fram atkvæðagreiðslu um vinnutöðvun samkv. lögum um stéttarfélög og vinnudeilur. At- kvæðagreiðslan hófst þegar að fundinum loknum, laugardag- inn 2. des. kl. 2214 og stóð ó- slitið iil 3. des. kl. 23. Á kjör- skrá voru 28, þar af greiddu 25 atkvæði og sögðu 23 Já og 2 Nei. Hinn 4. des. var öllum þeim sem hlut eiga að máli tilkynt vinnustöðvun frá og með mánu- degi 11. þ. m. kl. 18 ef samning- ar ekki tækjust fyrir þann tíma. Að sú leið var farin að senda öllum meðlimum Meist- arafélagsins þessa tilkynningu kom einungis til af því að eg hafði ástæðu til að ætla að það væri vafasamt hvenær hver ein- stök fengi tilkynninguna ef hún færi að eins til formanns Meist- arafélagsins. Hitt að félaginu hafi ekki verið tilkynt vinnu- stöðvunin fæ eg ekki skilið, þegar öllum meðlimum þess er send sérstök tilkjmning þar um. Eins og framanritað ber með sér þá er það rangt að Félag Frh. á 4. síðu. í dag, 10. desember, er Theodór Árnason fiðluleikari og söngstjóri á Akranesi fimt- ugur. Mér er það sérstakt gleði- efni, að nota tækifærið til að rifja upp gamla viðkynningu okkar og færa honum innileg- ustu hamingjuóskir mínar á þessum minnisstæðu vegamót- um lífsins! Eigum við þar háð- ir all margs að minnast, enda erum við „gamalkunnugir“, eins og sagt er. — Eg liefi þekt Theodór síðan hann var smá- drengur og gekk í skóla hjá mér á Seyðisfirði. Theódór Árnason var snemrna gáfaður dreugur og fjölhæfur, en einnig það, sem mest er um vert: góður drengur. Hjálpfús og greiðvikinn og öllum velvilj- aður. — Hann var snemma sqnghneigður eins og faðir hans og eignaðist brátt fiðlu. Var hann einn í hóp fjögurra drengja, sem eg æfði saman í fiðlukvartett á Seyðisfirði 1904 —06, og mun það liafa verið hin fyrsta „íslenska liljómsveit“ hér á landi, að því er segir i „Heimi“. Voru piltarnir allir skóladrengir mínir um þær mundir (auk Theodórs: Þorst. Gíslason símstjóri á Seyðisf., Gísli sál. Lárusson símritari og Friðþjófur sál. Steinholt versl- unarerindreki). Mjög snemma bar einnig á ritleikni Theodóx-s, enda var liann x-itfær í besta lagi, bæði með hönd og huga. Hann var lista-skrifari og drátthagur vel og mjög lineigður til ritstarfa. Hann varð kornungur útsölu- maður Unga íslands og reynd- ist þar mjög áhugasamur og af- burða duglegur. Byrjaði hann snemma að rita i blaðið, og munu það hafa verið fyrstu spor hans seixi í-ithöfundar. En á þeixxi vetlvangi hefir hann af- kastað all miklu starfi í tóm- stundum sínunx og hjáverkum, þýtt margt góðra hóka og vin- sælla, og mun þetta vera hið helsta af því tagi: Æska Mozarts, að ínestu frumsamið, Hlýir straumar, eftir Olferl Ricard, Níu nxyndir úr lífi Meistai’- ans, eftir sama, Grimms æfintýri I.—V., Hallarklukkan, eftir E. von. Maltzau, Pétur litli eftir Tli. Markman, Sjómannasögur, eftir tíu er- lenda höfunda, Lífsferill Lausnai'ans, eftir Gharles Dickens, Kynjasögur frá ýmsum lönd- unx — í prentun — o. fl. Auk þess hefir Theodór skrif- að mesla fjölda hlaðagi-eina i ýms hlöð, m. a. Unga ísland, Ljósberann, Visi, Fálkann (um tónsnillinga lífs og liðna) og enn víðar. —- Hljómlistarstarf Theodórs Árnasonar er all-kunnugt. Mun hann fyrst liafa stjórnað lítilh hljómsveit vestan liafs, á kvik- myndahúsi í Winnipeg, um eins árs skeið, en síðan að loknu hljómlistarnámi í Kaupmanna- höfn sellist hann að hér lieinia. Mun liann þá hafa átt við liinn sama skorna skamt að bxia sem aðrir íslenskir tónlistarmenn á fyrstu tugum þessarar aldar. Voi'u liljómleikar á kaffihúsum einasta atvinna þeirra framan af. Spilaði Theodór um hríð .á Hótel ísland með Mai’kúsi heitn- um Kx’istjánssyni, og síðar xneð Emil Thoi’oddsen við gamla Út- varpið. — Síðustu 8 árin hefir Tlieodói’ Theodór Ámason. af höndunx int mikið starf og merkilegt, er sennilega hefir enn eigi verið nxetið og þakk- að sem skyldi. Mun því farið sem flestum nýmælum hér á landi, að furðu langt líði, áður en virt sé að verðleikum. Frá þessu starfi sínu hefir Theodór sjálfur skýrt í skemtilegri blaðagx-ein í Vísi í fyn-avetur, og segir lxann þar m. a. á þessa leið: „—-------En nú hefi eg í'eist mér kot í ríki hinnar göfugu listar, og hefi eg verið að fást við „nýrækt“. Reitirnir nxínir eru ekki stórir né áhei’andi, því að þeir eru sjahlnast „á al- mannaleið“. En það liefir vei’- ið ákaflega skemtilegt að „bi’jóta jai'ðveginn“ og sjá ár- angur af stai’fi, sem stundum hefir verið erfitt.-------•“ Þetta stax’f Tlxeodói’s Árna- sonar að útbreiðslu og eflingu „söngs í sveitum og afskektunx kauptúnum“ e’r allmerkilegt og vel þess vert, að því sé fylsti gaunxur gefinn. Er þetta óefað nýr þáttur í menningarlífi sveitanna og ein hinna traustu tauga, er tengir æskuna a. m. k. árinu lengur en ella við „feðranna fold“, þótt það taki tíma, að jafnvel sjálfir hænd- urnir skilji þetta til fulls. Á þessum 8 árum liefir þetta starf The'odórs í raun og veru náð til „alli-a Iandsfjóiðunga“. Árin 1932—34 stai’faði hann í Fljótsdal eysti'a, stjómaði, þar söngflokknum „Bænda- kór Fljótsdæla“ og einnig hlönduðum kór og var á veturna söngkennari við Hús- mæðraskólann á Hallormsstað, auk þess, sem hann kendi þar einnig orgelspil. — Á Ölafsfirði starfaði liann fjögur tímahil, á árununx 1934—37. Stjórnaði hann þar tveimur söngkórum allstórum, blönduðunx kór, senx stofnaður var fyrsta haustið með um 30 manns, og karla- kórnum „Kátir pillar“, sem stofnaður var skönxmu síðar. Fóru söngkói’ar þessir víða um nærsveitir Ólafsfjai’ðar og gálu sér góðan orðstír. — Næst starf- aði Theodór um hx’íð á Flateyi'i i Önundarfirði, og í fyiTavetur á Akranesi. Stjórnaði liann þar karlakórnum „Svanir“ og auk þess hlönduðum kór. — Um þessa „nýrækt“ Tlieodórs mætti margt segja. En eg læt mér uægja að tilfæra nokkur orð úr ummælum þess manns, sem einna kunnugastur er þess- um málunx, en það er Bjarni héraðslækixir Guðmundsson, er verið hefir einn lielsti áhuga- maðurinix i þessu starfi Theo- dórs á þremur áðurixefndum stöðum, enda hafa þeir fylgst að. Yar Tlxeodór sumargestur Frh. á 3. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.