Vísir - 21.09.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 21.09.1940, Blaðsíða 4
V ISIR Gamla Bíó Stóri vinnr (iks m-i) Ensk söngvamynd, með hljómlist eftir Eric Ansell. Aðalhlutvérkið leikur og syngur hin lieimsfrægi söngvari PAUL ROBESON. Sýnd kl. 7 og 9. reyri Hraðferðiir alla daga. Bifreiðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs. V.K.B. Dansleikur í IÐNÓ í KVÖLD. Hin ágæta tiljómsveit WEISSHAPPELS leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Að eins fyrir íslendinga. VORBOÐI! VORBOÐI! DHNSLEIKUR í Iðnó sunnudaginn 22. sept., og hefst kl. 10. Aðgöngumiðasala liefst kl. 4. ÁGÆT HLJÖMSVEIT! ALLIR í IÐNÓ ANNAÐ KVÖLD! NEFNDIN. Llnoleum v fyrirliggjandi í fjölbreyttu úrvali. J. Þorláksson & Nopðmann Bankastræti 11. —-Simi: 1280. Verkamenn 40 þeir, er unttið hafa við slátrunarstö'rf hjá oss síðastliðin ár og óska að gera það enn í liausf eru vinsamlega beðnir að snúa sér strax til Páls Diðrikssonar, verkstjóra. Sláturfélag Suðurlands. Skipstjóea og stýrimanna- félag Reykj avíkur lieldur fund í Oddfellow-húsinu, uppi, mánúdaginn 23. þ. m. kl. 8.30. FUNDAREFNI: 1. Undirbúningur undir stjórnarkosningu. 2. Kjör yfirinanna á togbátum. 3. Sildveiðarnar. 4. Vitamál og öu^ggi við siglingar. 5. Önnur mál er upp kunna að verða borin. • STJÓRNIN. : Alþýðuskóliim tekur-til starfa 15. okt. Námsgreinar: íslenslca, enska, danska, reikningur og bókfærsla. Skólinn starfar í tveimur deildum, byi’jendadeiid og framhaldsdeild. í sambandi við skólann starfa NÁMSFLOKKAR í íslensku og ísl. bókmentum, liagfræði og fé- lagsfræði, landafræði, sögu o. fl. ef óskað er. Skólastjórinn dr. Simon Jóh. Ágústsson, Víðimel 31, tekur við umsóknum kl. Sími: 4330. 8—9 siðdegis Biðjið kaup- mann yðar um góða sápu — Þá réttir hann yður „MILO“ „M I L 0‘ Siápur fást í næstu búð. fréttír Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá iðnaðar- manni-y stöddum á Raufarhöfn sum- arið 1940, 5 kr. frá konu, 5 kr. frá ónefndum, 5 kr. frá konu og 50 kr. frá N. Ó. 1 Áheit á Hallgrímskirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá iðnaðar- manni stöddum á Raufarhöfn sum- arið 1940. Skipstjóra- og stýrimannafél. Rvíkur heldur fund í Oddfellowhúsinu, uppi, * næstk. mánudagskvöld kl. 8.30. Rætt verður um kjör yfir- manna á togbátum, síldveiðarnar, vitamál og öryggi við siglingar. Auk þess verður hafinn undirbún- ingur undir stjórnarkosningu. Vorboðinn heldur dansleik i Iðnó annað kvöld kl. 10, og eru aðgöngumiðár seldir frá kl. 4. Sjúklingar á Vífilsstöðum hafa beðið Vísi að færa þeim Brynjólfi Jóhannes syni og Emíl Thoroddsen kærar þakkir fyrir komuna og skemtun- ina fimtudaginn annan er var. Næsta söngskemlun Hallbjargar Bjarnadóttur verður um mánaðamótin. Fór hún norður í gær í flugvélinni til þess að búa sig undir skemtunina. Nýr sendikennari kemur frá Bretlandi á njestunni Cyril Jackson að nafni. Kendi hann fyrir nokkrum árum við Mentaskól- ann á Akureyri og ávann sér þá rniklar vinsældir meðal nemenda sinna. Næturlæknir. Þórarinn Sveinsson, Ásvallagötu 5, sími 2714. Aðra nótt: Jónas Kristjánssön, Grettisgötu 81, sími 5204. Næturvörður i Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunrfí. Aðra nótt í Laugavegs og Ingólfs apótekum. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11, síra Frið- rik Hallgrímsson. Kl. 5, síra Sig- urbjörn Einarsson. 1 .fríkirkjunni kl. 2, síra Árni Sigurðsson. I Landakotskirkju: Lágmessa kl 6V2 árd. Hámessa kl. 9 árd. Bæna- hald og prédikun kl. 6 siðd. I Viðeyjarkirkju kl. 2, síra Hálf- dán Helgasön. í Hafnarfjarðarkirkju kl. 2, síra Garðar Þorsteinsson. í Bessastaðakirkju kl. 2. Helgidagslæknir. Kristín Olafsdóttir, Ingólfsstræti 14, sími 2161. Jíæturakstur. Allar bifreiðarstöðvar hafa opið í nót’t. Aðra nótt annast Geysir Kalkofnsvegi, sími 1633 og 1216. næturakstuíinn. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Kórlög. 20.00 Fréttir. 20.30 Upplestur: „Dauðástundin", smásaga eftir Helgu Smára (Þorst. Ö. Stephen- sen). 20.55 Hljómplötur: Endur* tekin lög. 21.30 Danslög til 23.00. RAFTÆKJAVERZLU N OC VSNNUSTOFA ^ LAUGAVEC 46 SÍMI 5858 RAFLACNIR VIÐGERÐIR SÆKJUM SENDUM VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. RBICISNÆLll TIL LEIGU GOTT lierbergi með innbygð- um lclæðaskáp til leigu 1. okt. Tilboð merkt „77“ sendist afgr. Vísis. (762 HERBERGI til leigu á Hall- veigarstíg 6 uppi. Aðeins reglu- maður kemur til greina. (763 .STOFA til leigu með þægind- um og laugavatnshita fyrir reglusaman karlmann eða lconu. Tilboð merkt „Hiti“ sendist af- gr. Visis fyrir mánudagskvöld. (777 FULLORÐIN stúlka, sem vill talca að sér að hirða um einn mann, getur fengið herbei'gi á sama stað, Hverfisgötu 80, kjallaranum. (788 STÓRT herbergi til leigu við miðbæinn. — Tilboð merkt „Garðastræti“ sendist afgr. Vís- is. (737 STOFA til leigu frá 1. olct., helst fyrir sjómann. Verð 35 kr. Uppl. Brávallagötu 8, 3. hæð.— (799 LÍTIÐ altanherbergi til leigu fyrir reglusaman mann, á Karlagötu 15. Mánaðarleiga 25 kr. (801 ÓSK A ST HERBERGI: MAÐUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir forstofuherbergi sem næst miðbænum. Tilboð merkt -„88“ sendist afgr. Vísis. (761 TVEIR vélskólanemendur óska eftir herbérgi í 4—5 mán- uði, lielst fæði sama s.tað. Fju’- irfraíngreiðslaJ — Uppl. í síma 3554 ld. 8—9 í kvöld. (768 GOTT herbergi óskast fyrir einhleyþan nálægt Ingólfsstræti. Uppl. í síma 4164. ' (771 KENSLUKONA óslcar eftir lítilli stofu í Austurbænum. Uppl. í síma 4004, eftir ld. 4 í dag. (786 TVÆR stúllcur í fastri atvinnu óska eftir góðu herhergi með sérinngangi. Uppl. í síma 5187 kl. 1—4. ' (787 BJÖRT stofa óslcast í austur- eða miðbænum fyi’ir vefnað. — Uppl. í síma 1312. (792 □ggr- HERBERGI óskast til leigu 1. okt. Sími 2048, í dag og á morgun. (798 ÍBÚÐIR: TVÆR stúlkur i fasti-i atvinnu óslca eftir 2 samliggj- andi lierbergjum eða 1 lierbergi og eldhúsi. Uppl. í síixia 3101. ■— (776 DANSKUR maður óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi. Uppl. í síma 5177. (778 Nýja Bíó Fjórmenningarnir (Four’s a Crowd). Sprellfjörug amerísk skemtimynd frá WARNER BROS. ERROL FLYNN — OLIVIA de HAVILLAND, ROSALIND RUSSELL og PATRICK KNOWLES. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. — Aðgöngum. seldir frá kl. 1. Sídasta sinn. | félagslíf BETANIA. — Samlcoma á morgun lcl. 8V2 e. h. Jóhannes Sigurðsson talar. (760 ÁRMENNINGAR - þeir, sem æ.tla að vinna við hlutaveltuna, mæti eigi síðar en kl. 8 i lcvöld i Varðarhúsinu. (805 n&EtöfUNDra] GRÆNRÓSÓTT regnhlíf hef- ir tapasf. Skilist á Óðinsgötu 4, niðri, gegn fundarlaunum. (780 ■kenslaI /íermir<^YtSrtK _ c7n/o/fts/rœh 77/v/cffa/s/Í6-8. 0 jCesVut5, stUar, q VÉLRITUN ARKEN SL A. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðtalstími 12—1 og 7—8. (107 LEICA SÖLUBUÐ ásanit geymslu til leigu. Uppl. á Njálsgötu 14. — Sími 3958. (795 TIL LEIGU húsrúm er nota má til verslunar- eða iðnaðar. Uppl. Bergstaðastræti 35. (765 Slið óskist l.^lctóber til ÓLAFS GÍSLASONAR. Sólavallagötu 8. STÚLKA vön matreiðslu ósk- ast 1. október. Uppl. Hverfis- götu 14.___________________<541 VÖNDUÐ stúlka vön hús- verltum óslcast í vist 1. olct. — Uppl. í Þingholtsstræti 27. Guð- rún Thorsteinsson. (781 STÚLKA, sem getur saumáð, óskast strax. Uppl. í síma 3955. _______________________ (790 SKILTAGERÐIN August Há- kansson, Hverfisgötu 41, býr til allar tegundir af sldltum. (744 VANUR matsveinn óslcar eft- ir plássi á flutningaskipi. Sími 5291 kl. 7—8 e. h. (783 TELPA eða unglingur óskast hálfan eða allan daginn. Lauga- vegi 42, efstu hæð. (766 GÓÐ 14—16 ára telpa óskast til léttra snúninga. Sigurður Sveinbjörnsson, Baldursgötu 36, III. hæð. (796 HUSSTORF EIN stofa og eldunarpláss óskast. Uppl. í síma 4713. (779 3—5 HERBERGI og eldhús óskast. Barnlaust fólk. Ábyggi- leg greiðsla. Sími 4364. (785 I sem kairn matreiðslu. Góð kjör. A. v. á. STÚLKA óslcast T. olctóber til Gústavs Jónassonar, Garða- stræti 40. (770 GÓÐ stúlka óskast í vist til Árna Pélurssonar læknis. Sími 1900.____________________(775 GÓÐ stúllca óskast í vist. — Uppl. Strandgötu 41, Hafnar- firði. (721 DUGLEG og reglusöm vetrar- stúlka óskast. Fernt fullorðið í heimili. Uppl. á Hringbraut 112. _____________________(782 GÓÐ stúllca óskast hálfan daginn á Mímisveg 8. Þarf helst að geta sofið úti í bæ. — Uppl. í síma 1312. (793 UN GLIN GSSTÚLK A óskast 1. olctóber. Fáment heimili. —- Simi 5412,_________ (755 HRAUST og góð stúllca ósk- ast á Matsöluna Grettisgötu 2. Elcki uppl. í sima, milli 4 og 5. (772 MYNDARLEG, barngóð stúlka óslcast á fáment lieiniili. Uppl. á Laufásvegi 20, uppi. (797 STÚLKA óslcast í vist Laugar- nesveg 57. (800 ÍKAUPSK4PURJ VORUR ALLSKONAR PÍANÓ-HARMONIKUR og Cnappa-harmonikur ávalt til sölu. Jón Ólafsson, Rauðarár- stíg 5. (673 HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. —__________________(18 FORNSALAN, Hafnarstræti 18 lcaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt o. fl. — Sími 2200. (351 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR NOTUÐ kolaeldavél óslcast.— Uppl. í síma 2831. (752 BARNAVAGN óskast. Uppl. 6—7, síma 3997. (804 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU TIL SÖLU nýlegur klæða- og tauskápur. Til sýnis á Berg- staðastræti 35. (764 BARNAKERRA og poki til sölu Hávallagötu 13. (769 STOFUSKÁPUR til sölu Vésturgötu 17, 1. hæð. Til sýnis sunnudag eftir ld. 2. (772 ÁGÆTT orgel til sölu. Uppl. í síma 2782. (774 BARNAVAGN til sölu Víði- mel 31, kjallaranum. (784 KOJURÚM með madressum, barnarúm og eins manns rúm til sölu Grettisgötu 73. (79L. GAMALL austurlenskur, fag- urlega ofinn sillcirefill til sölu. Verð lcr. 1000,00. A. v. á. (794 E-™ HÚS til sölu, 3 herbergi og eldliús laust til íbúðar. Tæki- færislcaup. — Elías S. Lyngdal, Frakkastíg 16, sjjni 3664. (767 GOTT steinhús til sölu innan við bæinn ásamt stóru landi. — Laus ibúð 1. okt. sé samið strax. Jónas H. Jónsson, Hafnarstræti 15. Sími 3327. (803

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.