Vísir - 27.06.1941, Blaðsíða 4

Vísir - 27.06.1941, Blaðsíða 4
VlSIR Bffl Gamla Híó H Skólaár Tom Brown (Tora Brown’k, School Days) ASalhlutverkia leika: Sir Cedric Hardwicke, Freddie Bartholomew og Jimmy Lydon. Sýnd kL 7 og 9. Sídasta sinn. 2—3 lierhergi og eldhús ósk- ast 1. október, handa fá- mennri fjölskyldu. Góð um- gengni. Slcilvís greiðsla. Til- hoð merkt „175“ sendist Yísi fyrir 3. júlí n. lc. Kristján Guðlaugsson Hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofutími io-X2 og i-6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. S.G.1 __ eingöngu eldri dansamir, 7 verða i G. T.-húsinu laugardaginn 28. júní kl. 10. Áskriftalisti og aðgöngumiðar í G.T.-húsinu frá kl. 2. — Sími 3355. — S. G. T.-hljómsveitin. — Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 8. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Kolin eru komtn Sala iyrjuð KolaversEun Guðna Einarssonar og Einars Sími 1595, tvær línur. Reyktur rauðmagi Sími: 3007. i»ýzkar fréttir IcL 1. I þýzkuixi' fréttum kl. 1 var frá því skýrt, að þýzkur kafhát- ur Iiefði í gær sökkt 5 skipum úr brezkri þjónustu vestur und- ir Afríku, samtals 31 þús. tonn. Samkv. skýrslu tveggjd kaf- báta, sem nýkontnir eru úr vík- ing til þýzkrar hafnar, hefir annar skotið í einni ferð niður skip, samtals 8ÍKKK) tn., en hinn 90.200 tonn. Dagana 15.—25. júní hafa Þjóðverjar skotið niður 136 brezkar flugvéíar, en misst 35 sjálfir. Þeir segja að það sé enn eitt dæmi ura brezka ósann- sögli, að þann 26. þ. m. liefði brezka uppíýsingamálaráðu- neytið tilkynnt, að undanfarna 6 daga hefðu Bretar skotið nið-. ur 108 þýzkar flugvélar og mis^t 19 sjálfir. Þrumuveður í Eyjafirði. EINKASKEYTE. Akureyiá í dag. Þrumuveður með úrhellis- rigningu og eldmgum, gekk yfir Eyjafjörð og nágrenni á mánu- <dag. Skriður féllu viða og skemmdu engjar á Jórunnar- stöðum og Ártúni og tún og engjar á Gilsá í Saurbæjar- hreppi. Job. <jtvarpið í kvöld. Kl. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Harmoníkulög. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Kristín Lafransdóttir“, eftir Sig- rid Undset. 21.00 Hljómplötur: Norsk lög. 21.10 Garðyrkj uþáttur (Jóhann Jóna«son ráðunautur). 21.30 Strokkvartett útvarpsins: Xvartett nr. 13 í G-dúr eftir Haydn. Tólg. Verzlun Sig. Halldórssonar. Öldugötu 29. — Sími 2342. Enskir hattar! Nýkomið stórt og fallegt úr- val, fjöldi tegunda og fjöldi lita. Skoðið í gluggana. GEYSIR h.f. FATADEILDIN. Sítxónur nýkomnar. vi5in Laugaveg 1. Útbú Fjölnisveg 2. Þjalir nýkomið. Ludvig: Storr Snfirnr Margar tegundir nýkomnar. Skermabúðin ■Laugavegi 15. Gúmmískógerðin. Laugaveg 68. — Sími 5113. RAFTÆKJAVERZLUN OG VINNUSTOFA LAUGAVEG 46 SÍMI 5858 RAFLAGNIR VIÐGERÐIR SÆKJUM SENDUM Tveir ungir menn iskast strax. Ivomi til viðtals í verksmiðjuna í dag. Lakk- og málningarverk- smiðjan HARPA. Esja Hraðferð vestur um til Akur- íyrar nætkomandi miðviku- dag 2. júlí. Viðkomustaðir í norðurleið auk þeirra venju- legu: BíJdudalur, Þingeyri, Flateyri og Sauðárkrókur. — Vorumóttaka meðan rúm leyfir á morgun og mánudag. — Farseðlar sækist fyrir há- degi á þriðjudag. Skipslerð verður til Vestmannaeyja n. k. mánudag. Vörumóttaka til liádegis sama dag. Kia - Ora Svaladrykkir Orange — Grape-Fruit Lime Juice — Lemon er komið. Til §unnu- dagfsins, V, Nýr lax. Lifur. Nautakjöt. Svínakotelettur. Alikálfakjöt. ©Ilcaupíélaqið Dettifoss fer á mánudagskvöld 30. júní vestur og noi-ður Viðkomustaðir: Patreks- fjörður, Isafjörður, Siglu- fjörður, Húsavík, Akureyri, Ólafsfjörður og Sauðárkrók- Ur. Vörur afliendist fyrir kl. 4 n. k. mánudag. Pláss í skipinu er mjög takmarkað. Farseðlar óskast sóttir fyr- ir hádegi á mánudag. Hreindýrskálfar verða tii sýnis á Laugavegi 77 í dag og til sunnudags 29. þ. mán. frá kl. 4—11 alla dagana. — Aðgangur 1 króna. itor: 3ja hestafla? 220 volta með gangsetjara óskast til kaups. Halldór Ólafsson Rafvélaverkstæði. Þingholtsstræti 3. Sími 4775. 5 manna bíll til sölu og sýnis í Garðastræti 21 kl. 4—7 í dag. Vðrnbill til sölu, 2—2]/2 tonn, ný- standsettur. Uppl. á verk- stæðinu hjá Jóhanni Ólafs- syni. Fyrirspumum ekki svarað í síma. Nýreykt hestakjöt > Reykhfisið Grettisgötu 50 B. Sími 4467. 5 manna bíll til sölu. Uppl. í síma 2069 frá kl. 8- 10 í kvöld. Verkamenn! Seljum næstu daga ódýrar og góðar ULLARPEYSUR. mi.c Lítfð hús óskast til kaups. Sími 5058 eftir kl. 8. zm Tveggja tonna vörubifreið til sölu sti'ax. Uppl. á Egils- götu 16 eftir kl. 7 síðd. HIICISNÆCll HERBERGI óskast uálægt miðbænum. Uppl. í síina 5731. (539 3 HERBERGI og eldhús ivant- ar mig nú þegar eða 1. október. Hallgrímur Sveinsson c/o Sjó- vátryggingarfélag Islands. Sími 1700. (542 1—2 HERBERGI sem næst Vatnsþrónni óskast yfir sumar- mánuðina. Uppl. í síma 5415 og 5414. (545 Félagslíf FARFUGLAR fara í Þórisdal á morgun. Uppl. í kvöld kl. 8— 10 í sírna 3148. (548 ÍTU’AÞfllEtál BRÚNT lyldaveski tapaðisl 25. þ. m., sennilega á Laugavegi. Skilist á Hverfisgötu 96 B. — Fundarlaun. (529 1 — VINNUMIÐLUNARSKRIF- STOFAN óskar eftir kaupakon- um á ágæt sveitaheimili, sömu- leiðis vantar hjálparstúlku á nokkur heimili í hænum. (476 GARÐYRKJUKONA og eld- hússtúllca geta fengið atvinnu að Álafossi. Gott kaup. Uppl. á afgr. Alafoss. (522 STÚLKA óskast til hjóna, sem væntanleg eru frá útlönd- um um mánaðamótin júlí—- ágúst. Uppl. gefur Margrét Johnson, Esjubergi, frá kl. 5—7. (534 VANDVIRKUR.. kvenmaður óskast til að í’æsta gólf í þrem herbergjum á Bræðraborgarstíg 52. Uppl. eftir 8 í kvöld. (535 i^mmmmmmmmmmmmammmmnmmmmmmmmmmmmmmtmmmmmmmmmmmmmmmmmmm STÚLKA óskast strax vegna veikinda annarar. Matsala Lilju Benjamínsdóttur, Hverfisgötu 32.______________________ (541 KAUPAMANN vantar. Uppl. í sírna 2486. (544 STÚLKA óskast til aðstoðar á sjómannastofu. Uppl. í síma ' 2175, frá kl. 6—8 s. d. (549 GÓÐAN heyskáparmann vantar stuttan tíma. Uppl. afgr. Álafoss. (550 KAUPAKONA óskast í sveit. Uppl. á Hverfisgötu 90. (532 STÚLKA óskar eftir vinnu frá kl. 4—7. Tilboð merkt „124“ sendist afgr. Vísis. (533 tmmmsM NOKKRIR Ottomanar til sölu Mjóstræti 10. Sími 3897. (551 VORTJR ALLSKONAR FYRIR BÖRN og fullorðna í sveit er ómissandi að eiga GÚMMlSKÓ frá Gúmmískógerð Austurbæjar, Laugavegi 53 B. Sími 5052. Sendum. (899 TRIPPAKJÖT kemur í dag. Einnig er til nýreykt kjöt. VON. Sími 4448. (547 Nýja Bfó Eiettil lilslis Deanna DUR6IN with KAY FRANCIS WALTER PIDGEON Lewis HOWARB • Eugene PALLETTE || HARRY OWENS aud his Rogal Hawaiians JOE PASTERNAK PHODOCTION mm Sýnd kl. 7 og 9. GÚMMlSKO GERÐIN VOPNI Aðalstræti 16 selur: Gúmmí- svuntur, Gúmmíbuxur, Gúmmí- sekki og Gúmmískófatnað margskonar og fleira. Gúmmí- viðgei-ðirnar óviðjafnanlegar. (284 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU NOTAÐ útvarpstæki, Philips, 4 larnpa, il sölu. A. v. á. (537 NOTAÐUR hnakkur, rnjólk- urhrúsi, 25 lítra, til sölu. Uppl. í síma 5444 í kvöld kl. 7—9. — ______________________(543 TIL SÖLU stórt, notað karl- mannsreiðhjól Freyjugötu 25 A eftir kl, 7._________(536 BARNAVAGN til sýnis og sölu á Njálsgötu 72, kjallara, kl. 4—6 í dag. (528 BARNARÚM með madressu til sölu Baldursgötu 24. — Til sýnis frá 6 til 8 síðdegis. (530 FERÐAGRAMMOFÓNN til sölu. Uppl. í síma 5741, kl. 7—8 e. h. (531 notaðiTmunST" ÓSKAST KEYPTIR: BARNAVAGGA óskast. Sími 2302.________________(538 OTTOMAN óskast. Uppl. í síma 1116. (540 - GULLPENINGA og gamla gullmuni kaupi eg háu verði. — Jón Sigmundsson, gullsmiðui’, Laugavegi 8. (445 KAUPUM hreinar tuskur, all- ar tegundir. Húsgagnavinnu- stofan Baldursgötu 30. (65 GARDlNULITUR (Ecru) og fleiri fallegir litir. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1 RAFHLÖÐUTÆKI óskast. — Uppl. í síma 4175 eða 1017. — (546 FISKSÖLUR . FISKHÖLLIN. Sími 1240. FISKBÚÐ AUSTURBÆJAR, Hverfisgötu 40. — Sími 1974. FISKBÚÐIN, Vífilsgötu 24. Sími 1017. FISKBÚÐIN HRÖNN, Grundarstíg 11. — Sími 4907. FISKBÚÐIN, Bergstaðastræti 2. — Sími 4351. FISKBÚÐIN, V erkamannabústöðunum. Sími 5375. FISKBÚÐIN, Grettisgötu 2. — Sími 3031. FISKBÚÐ VESTURBÆJAR. Sími 3522. ÞVERVEGI 2, SKERJAFIRÐI. Sími 4933. FISKBÚÐ SÓLVALLA, Sólvallagötu 9. — Sími 3443. FISKBÚÐIN, Ránargötu 15. — Sími 5666. FISKBÚÐIN, Vífilsgötu 24. Sími: 5905.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.