Vísir - 29.08.1941, Blaðsíða 4

Vísir - 29.08.1941, Blaðsíða 4
( VISIR HB Gamia Hió Qi Fórnin hennar (A Biil of Divorcement). Amerísk kvikmynd frá RKO Radio Pictures. Maureen O’Hara Adolphe Menjou Herbert Marshall. Sýnd kl. 7 og- 9. ARIADNE „Hún gerÖÍ -'sér þetta upp þessa minnisstæðu nójt til þess að slá ryki i augu þeirra,“ liugs- aði hann með sér, og hann bölv- aði sér í sand og ösku fyrir að láta liafa sig að leiksoppi og ginna sig til þess að leita um allt liúsið liátt og fágt. „Til allrar hamingju myndi Ariadne ekki húast við neinUm svikum. Það var nokkuð, sem var alveg áreiðanlegt,“ sagði hann við sjálfan síg. Svik voru í henriar augum ó- fyrirgefanlegur glæpur. Hánn var fullviss um, að hún myndi vera alveg örugg með sjálfri sér. Hún talaði aldrei illa um sína vini, og þess vegna bjóst hún við því sama frá þeim. En hvernig skyldi hún taka því, ef hann segði lienni frá þessari svikastarfsemi? Gerum ráð fyrir, að hún svaraði svona: „En þér hlýtur að hafa skjátl- ast þessa nött. Það var Battchi- lena, eg veit það, þvi Gorinne sagði það sjálf Nei, það var þess vegna rétt- ara að snúa til vinstri og leita Angus Trevor uppi. Angus Trevor liafði gefið ihonum í skyn, að allur sann- leikurinn um rannsókn Elisa- beth Clutter’s_ hefði enn ekki verií sagður. „Eg hefði átt að rannsaka það,“ liafði hann sagt, _„þá mundi eg hafa reynt að lcom- ast að þvi, hvort Corinne hafi sagt eitt eða annað þessu við- víkjandi áður en vinur hennar dó, af þeirri ástæðu, að hún ætti von á einhverri siná fjár- upphæð i framliðinni. „Trevor veit eitthvað,“ full- vissaði hann sig. * „Og ef eg kemst að raun um að Corinne á einhvern þátt í tlauða konunnar, skal hún verðá að fara með fyrsta skipi yfir á meginland Evrópu.“ Vegna alls þessa sneri liann til vinstri, en ekki hægri. En hann kom allfc of snemma á skrifstofu blaðsins. Murchison var enn ekki kom- inn og Trevor sást livergi ná- lægur. „Blossinn“ íogaði dauf- lega ennþá. Strickland tók sér hlað í liönd og las það á skrifstofu ritstjór- ans. Etfir stundarkorn kom Mur- •chison; hann hringdi þegar í stað til Trevor’s, en til allrar ó- hamingju átti Trevor lieima í Brixton, og þó hann færi strax af stað þegar hann hafði talað við Murcliison leið hálf kluklcu- stuhd þangað til hann kom á skrifstofurnar. „Vilt þú fá að tala við mig, Strickland ofursf i ?“ spurði hann. „Mjög gjarnan.“, „Um sama málíð?“ „Já.“ Hann minntist þeirra orða, sem Trevor liafði talað. „Eg veit ekki meira, en eg 'þegar hefi sagt,“ svaraði Trevor. „Það var þannig, sem eg liefði unnið, ef eg hefði nokkuð skipt mér af því, en eg gerði það ekki. Eg hafði alls enga ástæðu til þess.“ Trevor talaði í ákveðnum npnrm Suðin vestur um land í strandferð til Þórshafnar i fyrrihluta næstu vilcu. Vörumóttaka á alla venjulega viðkomustaði i ýgg og til hádegis á morg- un. Ægir fer til Vestmannaeyja um hádegi á morgun. Tekur póst og' farþega, en ekki flutning. Ferð með flutning verður í byrjun næstu viku. Oatine Snow Cream Handsápur Rakcream ©r komlð aftnr. SIMI4205 tón, og John Strickland varð sem þrumu lostinn. „Hér þykir það mjög leitt,“ sagði liann, „en eg liefi þá kall- að á yður að heiman að ástæðu- lausu.“ Strickland tók liatt sinn og lianzka. Það var enginn vafi á þvi, að lionum leiddist mjög að geta ekki sagt neitt meira. Angus Trevor gekk að glugg- anum og leit úr. Hann var ung- ur maður, sem alltaf var önnum kafinn við störf sín, og liann kynntist mörgum um stundár- sakir, en heldur ekki meira. Starfi hans var þannig hátt- að. En liann minntist þess, að haiin hafði átt alveg óvenjuleg- an kunningsskap við Strick- land ofursta. „Þú sérð,“ sagði hann, „frétt- ir eru fréttir. Það er mitt starf að ná í þær og gera eins mikið úr þeim og föng eru á — og mér er óliætt að segja, að ef það er í þágu blaðsinsT, sem gera þarf, myndi eg eklci telja á mig spor- in þótt langt væri að sækja. En eg leita ekki frétta til þess að niðurníða fólk — allra sízt unga stúlku sem liefir komizt til vegs og virðingar úr lítilli stöðu, og hefir komið sér vel áfram í lieiminum. Þú hlýtur að sjá þetta Strickland ofursti?“ „Já, vissulega sé eg það.“ „Annars væri mér það sönn ánægja, að gera þér greiða ef eg gæti.“ Strickland lét aftur frá sér hattinn og lianzkana. Trevor gekk frá glugganum og kom til hans. \ „Segjum að Corinne væri eitt- livað við þetta mál riðin, of- ursti, livað ætlið þér þá að gera?“ Strickland svaraði hreinskiln- islega. „Eg myndi sjá til þess, að hún yrði send frá Englandi þegar i stað.“ „Og livað á hún að vera lengi í burtu?“ „Það get eg ekki sagt um, kannske noklcura mánuði.“ Angus Trevor hristi höfuðið. EartSflnr Gnlrófnr J/2 kg. kr. 0,50 Cjgwsm Nýslátrað dllkakjöt Svið Nautakjöt Grænmeti allskonar. Stebbabúð Sími 9291 og 9219. Dilkakjöt Frosið kjöt Grænmeti Blóðmör. Jón Matthiesen Simi 9101. Nautakjöt GLÆNÝR SiliiEigur Sími 3007. Tækiíæriskaup vegna brottflutnings. Allskonar húsmunir: rúm- stæði, barnarúm, barnavagn, divanar, borð, stólar og margt fleira til sölu á Lauga- vegi 63, eystri kjallaranum, á morgun, laugardag, eftir klukkan 3. ilðr til 4 manna Austin og % tons vörubíll. — FORNSALAN, Hverfisg. 16. Stiílku vantar við afgreiðslu og deta- chering. — Til viðtals 8—9. GUFUPRESSAN STJARNA, Kirlcjustræti 10. Góð 5 manna bifreið til sölu. Uppl. lijá Jóhannesi Jónssyni, Hringbraut 36, eft- ir klukkan 5. BERGSVEINN ÓLAFSSON lælcnir. Eristján Guðlaugsson Hæstaréttarmálaflutningsma'ður. Skrifstofutími 10-12 og 1-6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. VÖRUMIÐAR— ^oruumbúðir TEIKNARÍ.STEFAN JÓNSS0N Leður-gönguskór Gúmmískór, Gúmmístígvél, Inniskór, Vinnuföt o. fl. — GÚMMÍSKÓ GERÐIN, Laugaveg 68. — Simi 5113. SteindÓF Sérleyfisbifreiðastöðin. Sími 1585. FERÐIR Á MORGUN: Til Stokkseyrar: Kl. 10y2 f. h., 2 og 7 síðd. Til Þingvalla: Kl. 10y2 f. h„ 11/2 e. h„ 4 og 7)/> síðdegis. Til Sandgerðis: Kl. 1 e. h. og 7 síðd. Til Grindavíkur: Kl. 8 siðdegis. er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Herbergi óskast STÚLKA óskar eftir lierbergi. Sími 2974. (605 UNGUR maður í fastri at- vinnu óskar eftir herbergi, sem næst miðbænum, æskilegt að fæði fengizt á sama stað. Uppl. i síma 4734. (604n • REGLUSAMUR kennari ósk- ar eftir rólegu herbergi nálægt Kennaraskólanum. Simi 4850. '(603 TVÆR stúlkur í fastri at- vinnu óska eftir einu herbergi og aðgangi að eldliúsi eða eld- unarplássi 1. október. — Tilboð merkt „Stiltar“ sendist afgr. Vísis fyrir þriðjudagskvöld. ■— (615 KKENSIAl VÉLRITUN ARKENNSL A. — Þórunn Bergsteinsdóttir, Grett- isgötu- 35 B. (Til viðtals kl. 12 —4 og eftir kl. 9 á kvöldin.) — (226 Félagslíf — FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer skémmti- og berjaför inn í Hvalfjarðarbotn (að Stóra- Botni) á suniiudagsmorgun ld. 8. Sumir munu ganga á nær liggjandi fjöll, aðrir fara berjamó. Allir verða að sjá foss- inn Glym, sem er einn af til koimimestu fossum landsins. Skógurinn er fallegur og hávax- inn upp með Botnsá. Farmiðar seldir á afgr. Sameinaða félags- ins á laugardaginn kl. 1 til 7 og lagt af stað þaðan á sunnudags morgun. (612 ÆFING lijá meistara- fl„ I. fl. og IJ. fl. í kvöld ld. 81/2. Mætið stundvíslega. Stjórnin (628 LÍTIÐ herbergi óskast fyrir stúlku. Hjálp við húsverk getur vomið til greina einu sinni í viku. Sími 4254. (606 HERBERGI óskast nú strax eða 1. október. Uppl. á Skrif- stofu Stúdentaráðs í Háskólan- 11111. Opin alla virka daga kl. -5 e. h. Sími 5959. (551 VANTAR gott herhergi. Góð umgengni. Skilvís borgnn. A. v. á. — ^ (632 íbúðir óskast 2—3 HERBERGJA íbúð ósk- ast fyrir fullorðið fólk, mætti vera í góðum kjallara. — Sími 4642. ‘ (609 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. okt. í góðu liúsi. Fyrir- framgreiðsla. Föst atvinna. — Uppl. í síma 5373. (602 ■vinnaA STÚLKA óskar eftir atvinnu, helzt ekki vist. Uppl. á Grund- arstíg 2, efstu hæð, frá 5—7. — (611 INNHEIMTUSTARF eða önn- ur hreinleg vinna, óskast. Til- hoð merkt „Þrítugur“ sendist Visi. (617 ÁBYGGILEGUR miðaldra maður getur fengið atvinnu við að gæta sundlaugarinnar á Ála- fossi. Uppl. á afgr. Álafoss. (619 STÚLKA ræstingar : óskast strax til Oddfellowhúsinu. (626 Mýja Blé | Coiivoy Ensk stórmynd, er gerist um borð í brezku herskipi, er fylgir kaupskipaflota yfir Norðursjóinn. Inn í viðburðarás myndarinnar er fléttað raunverulegum hernaðaraðgerðum beggja stríðsaðila á hafinu. Aðalhlutverkin leika: CLIVE BROOK, JUDY CAMPBELL, JOHN CLEMENTS. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Notaðir munir til sölu BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 5814. _________(600 GÓÐUR barnavagn eða barnakerra óskast keypt. Uppl. í síma 5373. (601 ÞÝZKUR varnavagn í ágætu standi til sölu Ásvallagötu 39. _____________________ (607 TIL SÖLU með tækifæris- verði sundurdregið barnarúm, taulcjóll og dragt. Uppl. í síma 2241._________________(610 DÍVAN til sölu Hverfisgötu 73, kjallaranum. (614 REIDHJÓL, karlmanns, sem nýtt, til sölu og sýnis Bergstaða- stræti 17, kl. 7%—9 í kvöld. — _______________________(618 KVENREIÐHJÓL til sölu með tækifærisverði á Smiðju- stíg 12.______________(620 TÆKIFÆRISKAUP. Ferða- grammófónn til sölu. —- Sími 4003._______________ (623 GÓÐUR emaileraður kola- ofn til sölu Grundarstíg 5. (625 PÍANÓHARMONIKA til sölu. Til sýnis frá 5—7 í dag í Von- arstræti 12 (kjallaranum). (631 Notaðir munir keyptir KARFA eða lítið harnarúm óskast keypt. Uppl. í síma 2106. (608 FARFUGLAR fara gönguför um Sogsfossa í Grafning. Uppl gefnar á skrifstofu Farfugla; Alþingisliúsinu, kl. 8/2—10 í kvöld, sími 3148. (633 ETAFÁE'fiNDIf)] KARLMANNS-armbandsúr tapaðist í gær. Vinsamlegast skilist gegn fundarlaunum á Spítalastíg 2. (630 TAPAZT hefir dökkblár skinnhanzki. Skilist Klapparstíg 17, niðri. (616 LYKLAKIPPA tapaðist frá Nýja Bió niður að höfn. Skilist í Nýja Bíó. (634 VANUR miðstöðvarkyndari óslcast. Uppl. gefur Egill Bene- diktsson, Oddfellowhúsinu (627 Hússtörf — RÁÐSKONUSTAÐAN við matstofuna á Álafossi er laus 1. október n.k. Uppl. á afgr. Ála- foss. (622 IKXVKKtNJfia GETUM tekið nokkra hesta á hagagöngu strax. Uppl. í síma 4793.__________(624 STÓRT hjónarúm óskast í skiptum fyrir annað minna, — gefið á milli ef þarf. Afgr. vísar á. — (629 Vörur allskonar NOKKUÐ af heyi úr Akurey til sölu. Uppl. í síma 5417. (613 GARDÍNULITUR (Ecru) og fleiri fallegir litir. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1 GÚMMÍSKÓR, Gúmmilianzk- ar, Gúmmímottur, Gúmmívið- gerðir. Bezt í Gummiskógerð Austurbæjar, Laugavegi 53 B. Sími 5052. Sækjum. Sendum. (405 Fásteignir HÚS til sölu: 2 steinhús, 1 limhurhús í austurbænum, 3 í Skerjafirði, 1 fyrir innan bæ. Uppl. gefur Gísli Björnsson, Barónsstíg 53. Sími 4706. (621 Fisksölur FISKHÖLLIN. Sími 1240. FISKBÚÐ AUSTURBÆJAR, Hverfisgötu 40. — Sími 1974. FISKBÚÐIN, Vifilsgötu 24. Sími 1017. FISKBÚÐIN HRÖNN, Grundarstíg 11. — Sími 4907. FISKBÚÐIN, Bergstaðastræti 2. — Sími 4351. FISKBÚÐIN, Verkamannabústöðunum. Sími 5375. FISKBÚÐIN, Grettisgötu 2. — Sími 3031. FISKBÚÐ VESTURBÆJAR. Sími 3522. ÞVERVEGI 2, SKERJAFIRÐl. Sími 4933. FISKBÚÐ SÓLVALLA, Sólvallagötu 9. — Simi 3443. FISKBÚÐIN, Ránargötu 15. — Sími 5666. FISKBÚÐIN, Vífilsgötu 24. Sími: 5905.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.