Vísir - 18.12.1942, Blaðsíða 4
V IS 1 H
Ekki neitt ei» uppáltaldlsbók: yngri baFnanna. Falleg — Ódýr — skemmtileg.
g| Gramla Bíó Q
MAiSII]
með ANN SOTHERN,
ROBERT ¥OUNG.
Sýnd kl. 7 og 9.
KL 3 Vi —6 '/2:
í GAMLA DAGA.
v(I!hose Wher® the Days).
Wm. Holden.
Bonita Granville.
Útvarpið í daff.
Kl. 20,30 Útvarpssagan: Úr æsku-
tninningum Gorkis, VI (Sverrir
Kristjánsson).. 21,00 Strokkvartett
útvarpsins: Lög eftir Mendelssohn,
Dittersdorfí og Nardini. 21,15
5jþnktaþáttur (Benedikt Jakobsson
aþróttafulltrúi). 2i,35 Hljómplötur:
!Harmóníkulög. 21,50 Fréttir. 22,00
Symfóníutónleikar: a) Dýrðamótt-
ín efíir Schönberg, b) Symfónísk
svíta eftir Tauber.
til 5*»ilU.
Uppl. í síintLa 3459.
Stúlka
óskast á kaffistofu hér í
1
bænum. — A. v. á.
Halló stúlkurl
Ungur maður, 21 árs, ósk-
ar eftir að kynnast stúlku á
aldrinum 18—20 ára. Tilboð,
ásamt mynd, sem verður
endursend, sendist afgreiðslu
Vísis fyrir mánudagskvöld.
Þagmælsku iieittð. — Merkt:
„100“.
Terzlnn
til sölu nú þegar með góðum
skilmálum. Tilboð, merkt:
„Verzlun“, sendist afgr. Vís-
is fyrir 20. þ. m.
1
SNIPAIITGERÐ
I I 'A\-i
Yörumóttaka til Vest-
manneyja fyrir hádeffi á
morgun.
Hreinau*
léreft§tn§kar
kaupir hsesta varfM
Félagsprentsmlðjan %
]%ftt
»
Ekta postulíns- og keramik borð-
lampar með handmáluðum skermum
Örfá stykki voru tekin upp í morgun.
Sjón er sögu ríkari.
í*4 Q-t—h^
RAFTÆKJAVERZLUN & VINNUSTOFA
LAVOAVBO 46 SÍNI B85S
KOMIÐ — SKOÐIÐ — KAUPIÐ.
S|T fWT Dansleikurí G. T.-húsinu i kvöld
• mm.rn M • Miðar kl. 4. Sími 3355. — Hljsv. G. T. H.
Aðalfundur
verður haldinn i
h.f. VERZLUNARSKÓLAHÚSIÐ
þriðjudaginn 22. desember kl. 11 f. h. í Kaupþingssaln-
um í Reykjavik.
Dagski'ti samkvæmt 13'. gr. félagslaganna.
STJÓRNIN.
Ingrólf sbúð
Hafnar§træti 31.
Mikið tiryal af jóla-
gjöfum fyrip böpn og
fuilopna.
fjölbreyttir að vanda.
Skórinn,
Bankastr. 14.
flcs íc do QGfls os qo cdcö aq qo qq
CO Cö TO CtXJÖ TO CÖ OXt? ÍJÖ CD co
ÞAÐ BORGAR SIG Q3
Qg AÐ AUGLtSA
flg 1 VISI!
æææææææææææ:
Félagslíf
SKÁTAR! SKÁTAR! Stúlkur,
piltar, R. S. Munið skemmti-
fundinn í Oddfellowhúsinu í
kvöld kl. 9. Húsinu lokað kL
10. Mætið i búningi! (408
Matsölur
NOKKRIR menn geta fengið
keypt fæði í Þingholtsstræti 35.
(412
KtiOSNÆDlH
STÓR stofa til leigu. Tilboð
merkt „A.“ sendist blaSinu fyr-
ir laugardagskveld. • (415
HERBERGI til leigu. Tilboð
merkt „999“ á afgr. Vísis fyrir
liádegi á laugardag. (428
STÚLKA óskast á veitinga-
stofuna Laugavegi 81 nú þeg-
ar. Herbergi getur fylgt. -
(430
Tjarnarbió
Mowí
(Tlie Jungle Book).
Mynd i eðlilegum litum eftir
hinni heimsfrægu bók
R. Kiplings.
Aðalhlutverkið leikur
INDVERJINN SABU.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3önnuð fjnir böm innan
12 ára.
AÐSTOÐARSTÚLKUR til
hússtarfa vantar á mörg úrváls-
heimili i bænum. Hátt kaup í
boði. Ráðningarstofa Reykja-
víkurbæjar, Bankastræti 7. —
Simj 4966.__________ (306
STÚLKA óskast á veitinga-
stofu. Vaktaskipti. Uppl. Hverf-
isgötu 69, (389
STÚLKA óskast til húsverka.
Getur fengið að sofa á sama
stað. Laugavegi 76, III. hæð. —
(416
STÚLKA óskast til afgr. í
tóbaks- og sælgætisbúð. Uppl. í
síma 4301. (420
ÍÍÁPÁfrfUNDlfl
KVEN-armbandsúr hefir tap-
azt, Finnandi er vinsáinlega beð-
inn að skila því gegn fundar-
launum á Vesturgötu 56. Simi
5109.______________ (417
LÍTTÐ kven-gujlarmbartdsúr
tapaðist í Bankastræti í gær. —
Skilist gegn háum fundarlaun-
um Café New York, Aðalstræti
Hh__________________(418
TAPAZT hefir armbandsúr
(karlmanns) með leðuról. Finn-
andi vinsamlega heðinn að skila
á Hofsvallagötu 20 (simi 2840).
(427
1KAUPSK4PUS1
NÝ amerísk lcápa til sölu —
stórt númer. — Flokagötu 10,
uppi. (437
NOTAÐUR hefilbekkur til
sölu. Til sýnis á Hverfisgötu 57,
milli kl. 8—10._______(413
BALLKJÓLL, sem nýr, til
sölu. Uppl. Njálsgötu 13 A, uppi.
(414
SKRAUTRITUN á jólabæk-
urnar, kortin og fleira fæst á
Njálsgötu 10; (421
— ---------*r-— ---------
LÍTIÐ drengjaþríhjól, sterkt
og gott, eða lítill stíginn bíll
óskast til kaups. Úppl. i síma
3049.________________ (422
IIANJDSNÚIN keðjustings-
saumavél til sölu og sýnis í
verzlun Magnúsar Benjamíns-
sonar. (423
MÁLVERK, allstórt, eftir
þekktan málara, til sýnis og sölu
í Verzlun Magnúsar Benjamíns-
sonar. (424
TIL SÖLU ný, dökk föt, klæS-
skerasaumuð (meðalstærð).
Barónsstíg 63, efsta hæð, til
vinstri. (425
TIL SÖLU borðstofuborð,
stórt, og tveir stólar. — Uppl.
milli kl. 7—8 í kvöld á Ægis-
götu 26 (kjallara). (426
Nýja Bíó |
Slllllgfillll
fréttarituri
(HIS GIRLS FRIDAY).
CARY GRANT
ROSALIND RUSSELL
RALPH BELLAMY.
Sýnd kl. 5 — 7 — 9.
BÓKBANDSÁHÖLD óskast.
Uppl. í sínxa 3338. (419
NÝ kvenkápa til sölu. Uppl. «á
1 Saumastofunni Uppsölum. —
___________________________(411
HANDMÁLUÐ veggteppi til
sölu í Eiríksgötu 13 (uppi) frá
3—5 daglega. (374
NOTAÐ reiðhjól óskast
keypt. A. v. á. (384
SAMKVÆMISkjólar í miklu
úrvali. — Saumastofa Guðrúnar
Arngrímsdóttur Bankastræti 11
________________________(34
GARDÍNUUTUR (Ecru) og
fleiri fallegir litir Hjörtur
Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1
MATROSAFÖT á 4ra ára til
sölu. Uppl. Höfðaborg 95, eftir
ld. 7 i kvöld._________(407
DlVANAR og rúmfatakassar
til sölu Hverfisgötu 73 (verk-
stæðinu). (429
NÝR barnavagn til sölu á
Hverfisgötu 40. (431
JÁRN-barnarúm. óskast til
kaups. Uppl. í síma 2163. (409
VANDAÐUR ameriskur pels
til sölu með tækifærisverði i
Yerzlun Ingibjargar Johnson.
______________(410
GÓTT útvarpstæki vantar á
Barnaheimilif) Vesturlmrg fyrir
jólin. Má vera notað. Uppl. gef-
ur Isak Jónsson. Simi 2552, eftir
kl. 6.___________________(432
NÝTT peysufatapils (silki) til
sölu á Laugavegi 42. ' (432
TIL SÖLU kjólföt á fremur
þrekinn meðalmann. Silkipeysu-
föt og matrósaföt á 6—7 ára
dreng. Allt mjög litið notað. —
Uppl. á Hringbraut 33, I. liæð,
syðri dyr. (434
SMOKINGFÖT á fremur lág-
an mann til sölu á Flókagötu
18, uppi. Verð kr. 350.00. Uppl.
frá 4—7. (435
.............
UNGUR, í'eglusamur og dug-
legur maður getur fengið at-
vinnu við verksmiðju Álafoss
nú þegar. Gott kaup. Uppl. á
afgi'. Álafoss daglega kl. 2—3
e, h. ___________________(436
VIL KAUPA kartöflu Clúpp-
ing machine. Simi 5789. (430
IÚTVARPSTÆKI til sölu Rán-
argötu 29 A. (438
J/zhJzasí
lcmWi
tiJÍ
fayí&ptVi
Np. 58
Hin þefnæma' ljónynja fann, að æ
varð skemmra að bráðinni. Ljónynjan
varð æ æstari. Brátt kom hún auga á
hana og leit til hennar í vígahug gul-
grænum.gírugum augum. En/Mary hafði
ekki enn neina hugmynd um hættuna,
sem hún var stödd i.
En meðal ljónynjan nálgaðist Mary
geisaði bardaginn milli Tarzans og
maka Ljónynjunnar. Ljónið öskraði og
gerði áhlaup — Tarzan vatt sér til
hliðar sér til varnar, i hvert skipti
sem ljónið tók undir sig stökk.
Loks greip Tarzan til furðulegs ráðs.
Hann nam staðar og stóð grafkyrr, en
ljónið hugðist að fá á honum gott færi
og tók enn undir sig stökk, — en þá
beygði Tarzan sig svo, að hann varð
undir ljóninu og gat rekið hnifinn í
hjartastað þess.
Konungur dýranna féll til jarðar.
Það fór eins og krampatitringur um
allan skrokk ljónsins, svo lá það graf-
kyrt. Það var steindautt. — Á þessu
augnabliki varð Mary vör við ljón-
ynjuna.