Vísir - 10.03.1943, Blaðsíða 4

Vísir - 10.03.1943, Blaðsíða 4
V I S 1 H Gamla JBíó í í(Road to Zaozibar). DOROTH¥ LAMOUR, BING CRÖSBY. BOB HOPE. Sýnd kl 7 og 9. KI. 3%—SV2. LEIKFÉLAGAR. Kay Kyser ög liljómsveiL lolin Barrymore — Lupe Veles — Ginny Simms. í MIKLU ÚRVALI NÝKOM.NAR. KAUPIÐ rminoargianrRar MEÐAN ÚRVALIÐ ER NÓG. Goðlaugriir llasfDnssoD SKRAUTGRIPAVERZLUN LAUGAVEG 11. Revýan 1942 1 er U svart, maSur Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Næst sídasta sinn. Dansleik heldur glímufélagið Ármann í Iðnó í kvöld (Öskudag) kl. 10 síðdegis. ALFREÐ ANDRÉSSON skenuntir. Hin ágæta hljómsveit hússins leikur. Aðgöngumiðar i Iðnó. —— Olíubæs Allir llitir. Röskur iendisveinn óskast Uppl. á skrifstofunni Skóla- vörðustíg 12. jvpfmiMK Auglýsingar, mm eiga ad birtast i blaðinu samdœg- urs verða að vera komnar fyrir kl. 11 árdegis. RYKFRAKKAR og REGNKÁPUM (inargir litir). msLff Grettisgötu 57. Dctheol. JÓI* IMIQLUASON: Árbækurnar skýra frá öllu því helzta, er gerzt hafir í Reykja- vik í 150’ ár BEZT AÐ AUGLYSA I VISL AFMÆLIS- S K E M M T I F U N D heldur K. R. miðviku- daginn 17. þ. m. kl. 9 síðdegis í Oddfellowliúsinu. — Meðal skemmtiatriða er: Einsöngur, Pétur A. Jónsson óperusöngvari. Ræða: Minni K. R., séra Jón Thorarensen. Skuggamynda- sýning, sýndar myndir frá því í gamla daga. Ný K. R. revýa eftir E. Ó. P. Dans til kl. 3. — Félagsmenn eiga að tilkvnna þátttöku sína fyrir n. k. laugar- dagskvöld til Baldurs Jónssonar c/o Silli & Valdi, Vesturgötu 29. Asgeirs Þórarin'ssonar í Verzl- unin Hamhorg, Laugavegi 44. — Aðeins fyrir Iv.R.-inga. — Dökk föt. Stjórn K. R. FRJÁLS-ÍÞRÓTTAMENN! Fundur i kvöld kl. 9 í Félags- I heimili V. R. í Vonarstræti. —- j Fjölmennið! j Stjórn Ií. R. AÁRMENNINGAR! — Handknattleiksmenn ! Munið æfinguna í kvöld kl. 7. Áríðandi að allir rnæti. (211 iTILK/NNINCAkl HÁRGREIÐSLUSTOFAN Hverfisgötu 42. Sími 4020 kl. 10 —12 f. h. (200 Hótel Borg -' «5 _. Allir salirnir opnir í kvöld og annað kvöld Af óviðráðanlegum ástæðum verður ekkert af ös k u d agsf agn að i n u m, sem auglýstur var. Aðgöngumiðar að honum verða endúr- greiddir á skrifstofunni. Kristján Gnðlangsson Hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutíini 10-12 og 1-G. Hafnarkúsið. — Sími 3400. Hreinar léreft§taskar kaupir hæsta vesrW Fél igsprentsmiðjan % RliCISNÆDll FULLORÐIN kona óskar eft- ir lierbergi og eldunarplássi gegn húslijálp. Ráðskonustaða á fámennnu heimili kemur til greina. Uppl. í síma 5271. (193 Félagslíf Knattspyrnumenn Víkings, meistaraflokkur, 1. og 2. fl. — Fundur í kvöld í liúsi V. R. Von - arstræti 4 kl. 81/*. — Stjómin. (184 K. f. U. M. A. D. Fundur annað kvöld kl. 81/*. Síra Sigurbjörn Einarsson flyt- ur erindi um Hallgrím Péturs- son. — Píslarsagan. Takið Passíusálmana með. —- Allir karlmenn velkomnir. (18(i STÚLKA óskast á veitinga- stofu. Vaktaskipti. Uppl. Hverf- isgötu1)9. (154 RÁÐSIvONA óskast upp á Kjalarnes. 2 í heimili. Mjólkur- kunnátta ekki nauðsynleg. — Uppl. á Vífiksgötu 17, uppi. Sími 5421_______________________(185 STtJLKA óskast til gólfþvotta 2 tíma á dag. Uppl. í síma 3256. ~ STÚLKA ókast til húsverka. Rósa Hjörvar, Aðalstræti 8. — Simi 3808._________________(191 STÚLKA óskast (ekki i á- standinu) hálfan eða allan dag- inn. Engin börn. Skeinmtilegc sérherbergi. Uppl. Bragagötu 21. (200 Ungur, ábyggilegur maður, vanur verzlunarstörfum, með góðri enskukunnáttu, þaulkunn- ugur í bænrn og hefir bílstjóra- próf, óskar eftir atvinnu. Með- mæli fyrir hendi. A .v. á. (201 STÚLKA óskast í vist (eða tímavinnu við morgunverk). — Sími 5103._________________(188 SAUMUM dömukjóla og káp- ur. Saumastofan Grundarstig 12 (189 STÚLKA til innanliússstarfa getur fengið atvinnu. Sérher- bergi, ef óskað er. Uppl. á Laugavegi 43, 1. liæð. (209 STÚLKA óskast i vist hálfan eða allan daginn. Sérherbergi. Uppl. i síma 3914. (000 |g§ Tj arnaphió Sfeypiflug (DIVE BOMBER). Stórmynd i eðlilegum lit- um tekin í flugstöð Banda- ríkjaflotans. ERROL FLYNN, FRED MC MURRAY, ALEXIS SMITH. Sýnd kl. 4 — 6.30 — 9. HiPAfMTiNDIf] SENDIFERDAHJÓL fundið. ■Uppl. í síma 5600. (202 REIKNIN GSSTRIKUÐ bók með ýmsum innfærslum tapað- ist í gær í miðbænum. Finnandi beðinn að hringja í síma 3940. (205 ARMBANDSiÚR fannst síðast- Jiðinn föstudag. Vitjist á Baróns- stíg 10 B, niðri. (187 GLERAUGU töpuðust í gær, sennilega í Miðstræti. Skilist í Þingholtsstræti 21, búðina. Sími 4731._____'________(208 ÖKUSKÍRTEINI og passi tap- aðist á Hótel Borg siðastliðinn miðvikudag. Uppl. í síma 1380. (210 Mwmm 11AFM AGNS-BAKAR AOFN óskast keyptur. Sími 4775. (176 NÝLEG smokingföt á meðai- mann til sölu. Verzl. Unnuv (horni Grettisgölu og Baróns- stígs). (188 PóLERAÐ maliogniborð, stofuskápur, cocktail-borð, smokingföt og brún jakkaföt á lílinn mann til sölu Barónsstig 39._________________081 BYKSUGA, sænsk tegund, í á- gætu standi, er til sölu Laufásv. 25._________________(194 TIL SÖLU 2 gaseldavélar. — Sími 2241.__________(195 FORNRITIN í skrautbandi fásl í Bókaskemmunni Lauga- vegi 20 B. Ivaupir og sélur allar islerizkar bækur. (196 TIL SÖLU á meðal manu dölckblá föt og svartur vetrar- fraklti á Víðimel 67 (kjallara). ___________________ (197 GÓLFTEPPI til sölu. Uppl. á Karlagötu 15. (203 GÓÐ SKÍÐI og sundurdregið barnarúm til sölu. Bergsstaða- stræti 30, uppi. Uppl. frá kl. 5 ■—7. '______________(204 MÁLNINGASPRAUTA óskast til kaups. Uppl. Freyjugötu 17 B ____________________(190 Allskonar DYRANAFNSPJÖLD, GLER- og JÁRNSKILTI. SKILTAGERÐIN* Aug. Hákansson, Hverfisgötu 41 SUNDURDREGIÐ barnarúm og skíðasamfestingur á dreng tii sölu á Sólvallagötu 32. (207, Np. 3 Konan lygndi aftur augunum, er hún liorfði á Tarzan, sem hún hélt að væri Brian Gregory. „Við verðum að ná hon- um Jþesar 1 stað,“ livíslaði hún að hin- um svipljóta félaga sinum. Hún skrif- aðí nokkur orð á blað og sendi svert- ingja með það til Tarzans. Siðan fór hún með riianninum inn í gistihúsið. Tarzan varð undrandi, þegar hann las bréfið. „Þetta er frá konu, er heit- ir Marga. Hún vill fá að tala við mig. Þelta hlýtur að vera misskilningur. Eg ætla að útskýra það fyrir lienni.“ „Farðu varlega,“ sagði Lavac. „Þér er óhætt í frumskógunum, cn j)ú ert ekki vánur hrögðum og klækjum menning- arinnar — eða kvenna.“ Fáeinum minútum síðar stóð Tarzan andspænis Mörgu hinni fögru og girni- legu. „Nei, hér er ekki um neinn mis- skilning að ræða,“ sagði liún. „Þér er- uð Brian Gregory. Yður tekst ekki að leika á gamlan kunningja, eins og mig.“ „Eg er ekki Brian Gregory og veit ekki hver j)ér eruð,“ svaraði Tarzan aftur. Hann ætlaði að fara að ganga til dyra, en Marga snart handlegg hans. „Þér farið ekki, þvi að það gæti reynzt hættulegt. Lal Task, vinur minn, stend- ur bak við yður. Hann miðar byssu á yður og hún gæti hlaupið af. Þér komið nú með mér. Lal Task fylgist með okkur. Ef þér reynið að sleppa, þá er úti um yður.“ Nýja Bió H jnuorvarpmir (SÁBOIÆUR). PRICILLA LANE ROBERT CUMMINGS NORMAN LLOYD Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og; 9. Barnasýning- kl. 3: ir me<S DEANNA DURBIN. Aðgöngumiðar scldir frá kl. 11 f. h. JAMES HILTON: Á vígaslóö, 54 segja, að A. J. var þéim ráðgáta, en ósjálfrátt hændust þeir að honum. Það var citthvað sér- kennilegt í fari hans, sem dró þá að honum. Þegar i fyrsta áfanganum á ferð þeirra suður á bóginn kom það eins og af sjálfu sér, að hann tók forystuna sér í hend- ur. Var þetta eðlilegt, þar sem hann var landinu kunnugastur og því síður hætl við, að þeir færi villir vegai’. ef liann hefði forystuna. Eftir þetta fannst þeim eins og sjálfsagt, að liann segði fyr- ir um hvenær og hvar skyldi nema stáðar. Þeir gerðu þetta, þrátt fyrir það, að hann væri „dálítið undarlegur", eins og þeir sögðu sin á milli. Þeir gáfu honum viðurnefni, sem þeir notuðu sin á milli, er þeir ræddu um hann, en nafnið þýddi „lrinn þögli ás“ eða mað- urinn, sein liafði að kalla misst hæfileikann til jiess að tala. Og þet'ta gerðu þeir, þótt það lægi i augum uppi, að það væri ekki sanmiefni, því að A. J. eða Ouranov tók alltaf til máls, ef þörf krafði. En hann var jafn- an mjög lnigsi, það var sem mikil hugsun lægi á bak við hverl orð hans, og honum veitt- ist erfitt að mæla, — það var eins og liann yrði að knýja sjálfan sig til þess. Þeir sögðu, að þetta hlyti að stafa af þvi, að hann hefði ver- ið einmana útlagi óra tíma. Þegar til Yakutsk kom hafði orðrömurinn um Ouranov feng- ið svo sterkan byr undir vængi, að menn sögðu sín á milli, að hann liefði verið svo hættuleg- ur bjdtingarsinni, að keisarinn sjálfur hefði gefið fyrirskipun um, að senda hann til dvalar í fjarlægustu og ógurlegustu út- legðarstöð í öllu Rússaveldi. Og þegar menn höfðu um þetta rætt vikutima í Yakutsk var enginn efi um", að það væri al- veg satt, að liann hafði verið al- einn i Ruskoe Yanslc heilan áratug, og aldrei mælt orð af munni allan þann tíma, og nú, þegar hermennirnir sáu hann taka sér blað eða bók i hönd, liéldu þeir, að hann væri að rifja upp fyrir sér málið á nýj- an leik. Loks kom fljótabáturinn, sem menn höfðu beðið eftir af svo mikilli óþreyju. Hann vai' smíðaður í Glasgow um 1870. Fljótabáturinn hafði í eftirdragi flatbotnaða flutningabáta, en i þeim var krökkt af afbrota- mönnum, lúsugum, óhreinum og eymdarlegum. 1500 menn þyrptust út í fljótaskiþið og um 100 komu sér fyrir i flutninga- bátnum. Hvergi var hægt að fá flet til að sofa í. Menn urðu að sófa á berum þilfarsfjölun- um til skiptis, eða í daunillum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.