Vísir - 22.07.1943, Blaðsíða 1

Vísir - 22.07.1943, Blaðsíða 1
Ritstj'órar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) Ritstjórar Blaðamenn Slmti Auglýsingai' 1660 Gjaldkeri 5 ISnur Afgreiðsla 33. ár. Reykjavík, fimmtudaginn 22. júlí 1943. 164. tbl. Vatnsflóð í Ruhr Bandamenn haía nú tekið 40 þúsund fanga á Sikiley. Fallhlifarsveitir norðan Cataniu. ikortnr ijnkrahnsa í 3 Mynd jjessi er tekin 20 kilómetrum fyrir neðan Möhne-stífluna við Fröndenberg-Bösperede, og sézt á myndinni, að þjóðvegurinn er i kafi, stór rafmagnsstöð sambandslaus við land og járnbraut- arbrú fallin. Gefur þetta nokkura bugmynd um þá ægilegu samgönguteppu, sem meðal annars orsakaðist af árásinni. Rniiar 15 km.frá Orel Tóku 100 bæi og járnbrautarstöðvar á Orelsvæðinu í gær. RAUÐI HERINN sótti í gær fram á öilum vígstöðvum við Orel. Hörðust var sóknin frá Mtsensk, sem liggur um 60 km. norðaustan Orel. Þaðan sækja Rússar fram með járnbrautarlínunni og voru í gær aðeins 15 km. frá Orel og höfðu tekið 3 stöðvar á línunni. Alls tóku Rússar í gær 100 bæi og járnbrautarstöðvar. Að austan sækja þeir fram meðfram járnbrautarlínunni frá Eletz og eru 18 km. frá Orel. Takist Rússum að rjúfa járnbrautar- sambandið milli Orel og Briansk, bafa þeir raunverulega ein- angrað Orel-borg og innikróað lið Þjóðverja. I gær voru fremstu sveitir Rússa aðeins 8 km. frá járnbrautarlínuni, enda liggur hún nú undir stórskotabríð þeirra. Rússar tilkynntu í morgun, að þeir væri komnir inn í aðal- virkjabelti Orel. Iiafa Þjóðverjar nú aðeins 48 km. svæði, sem þeir geta notað til undanhalds vestur á við. Ekk- ert þykir þó benda til að þeir ætli að hörfa, heldur þykir líldegt að þeir muni berjast til þrautar við Orek Rússar eyðilögðu í fyrradag 77 skriðdreka og 133 flugvélar fyrir Þjóðverjum. Þjóðverjum hefir bvergi tekizt að stemma stigu við framsókn Rússa, held- ur tala í herstjórnartilkynning- um sínum um „tröllaukna varnarbardaga“ og býsnast yfir því, hversu Rússar sæki fram, án tillits til manntjóns og lier- gagna. Fyrir suðvestan Vorosjilov- grad bafa Rússar bætt aðstöðu sína til muna, svo og á Myus- og Donetz-vígstöðvunum. Giraud í London Giraud hershöfðingi er nú kominn til London úr Ameríku- för sinni. í gærmorgun gekk hann fyrir Georg konung i Buckingham-höll, en siðar um daginn snæddi hann miðdegis- verð með Churchill forsætisráð- herra og frú hans. í veizlunni voru einnig staddir flotamála- ráðherra Breta, flugmálaráð- herra, liermálaráðherra og ut- anríkismálaráðherra. Aðal-að- stoðarforingi de Gaulle hers- höfðingja var einnig staddur í veizlunni. Giraud ávarpaði Frakka um hrezka útvarpið i gær og kvaðst nú vera kominn til London frá Ameriku. Minnti hann á, livert friðland Frjálsir Frakkar hefðu haft í London. Þar hefði de Gaulle kvatt hinn fyrsta lier Frakka til vopna og þaðan væri þess frelsis að vænta, sem franska þjóðin þráði svo mjög. „Innrásin er nú hafin“, hélt Giraud áfrarn. „Hvað sem grohbi Þjóðverja leið, þá gátu handamenn ráðist til landgöngu, slcapað sér brúarsporð, sem þeir færa nú óðúm út. Eitt af því fyrsta, sem hér eftir verður gert, verður að frelsa Frakkland, og þá munu Frakkar geta náð sér niðri á kúgurum sínum.“ Pierlot ávarpar Belgi Pierlot, forsætisráðherra Belgjastjórnar í London, hélt ræðu í gær í brezka útvarpið og hvatti Belgi til þolinmæði, unz að því kæmi að landið yrði úr ánauð frelsað. Eitl hið fyrsta, sem gert yrði, jægar er innrás Iiefði verið gerð, sagði liann, myndi vera að senda stjórnar- embættismenn til Belgíu, sem fulltrúa hinnar frjálsu stjórnar landsins, en undir eins og fært yrði myndi Belgjastjórn taka sér aðsetur í laúdinu og stjórna að lögum, unz kosningar gætu Bevcrldgre uudir- býr ný jar tillögrur Byggiitgar eftir stríðið Sir William Beveridge skýrði frá því i London í gær, að sér hefði verið falið að gera enn eina mikilsháttar liagfræðilega rannsókn og skýrslu, oð þessu sinni um það, liversu tryggja mætti allsherjar-atvinnu að stríðinu loknu og gera tillögur um það. Ivvaðst hann mundu verða að minnsta kosti sex mán- uði að rannsóknum þessum, en að þeim tíma liðnum mundi hann leggja fram skýrslu. Eftir upplýsingum, sem fram hafa komið á allsherjarfundi enskra byggingarmanna i Lond- on, mun byggingariðnaðurinn að stríðinu loknu ^leypa um I helming alls þess vinnuafls, sem ' ætla má að fyrir hendi verði. Þing þetta hvetur til samvipnu og skipulagningar milli einstak- | linga og hins, opinhera, og er á j það hent, að allar áætlanir um ! skiptingu vinnuafls og hagnýt- ingu byggingarefna verði að I gera áður en stríðinu lýkur. ANDAMENN hafa nú tekið alls yfir 40.000 fanga í orustunum á Sikiley oft sæk.ja allstað- ar hratt fram, nema við Cataníu, ltar sem mótstaða Þ jóðverja er hörðust. Fregnir í morgun herma þó, að árásarliði bandamanna miði allstaðar áfram, þótt íiægt fari. Að baki Þjóðver ja, norðan við Cataníu, hafa bandamenn sett niður falíhlifasveitir og liðsafia, sem fluttur cr í svifflugum. Flugher handamanna gerir hvildarlausar árásir á liðssam- drátt möndulsins, hvar sem færi gefst. Þá er og ráðizt á hafnir beggja vegna Messínasunds og skip með ströndum fram, til þess að gera strax þær ráðstafanir, sem hvort sem er mundi þurfa að gera siðar, ef til þess kemur að möndulherirnir reyni að halda undan yfir sundið. Sem stendur þykir hvortlveggja liklegt, að mönaullinn reyni að koma upp öflugum vörnum á norðausturodda eyjarinnar og að hann muni rejma að bjarga liðinu yfir sundið, á „tána“ á Ítalíu, Calábríaskagann. Bandamenn hafa nú hálfa Sikiley á valdi sínu, síðan er Enna féll. svo mikill i Þýzkalandi, að ekki verði lengur skirrzt við að taka haðhótelin til notkunar. Þjóð- v^rjar hafa liingað til reynt að dylja mannfall og lemstur her- manna með því að senda þá á spitala i herteknu löndunum, en iiú er svo komið, að þar eru engir spítalar til lengur, enda munu Þjóðverjar aldrei hafa heðið eins mikið manntjón í einu og einmitt um þessar mundir. Níðnitu fréttir Kolaþörf Breta „Kol eru jafn-þýðingarmikil nú, eins og Spitfire og Ilurricane flugvélar voru í orustunni um England,“ sagði G. Armstrong í ræðu, er hann flutti þingi námamanna í Blackpool á vest- urströnd Englands í gær. „Sá tími nálgast nú óðum,“ sagði hann énnfremur, „að vér getum ekki annað þeirri eftirspurn, sem eftir kolurn. verður. Því að innan skamms verðum vér að fara að afgreiða kol til Norður- Afrílcu og Sikileýjar.“ Hvatti hann námamenn til aukinna af- kasta og betri vinnutilhögunar, með tilliti til þess, hversu mikil hernaðarnauðsyn kol væru. Sikiley ein mun þarfnast 5—6 milljón smálesta af kolum á ári, upplýsti Armstrong, en það svarar til um 2 vikna fram- leiðslu allra brezkra kolanáma. farið fram og Belgir, sem búið hefðu í landinu allán striðstím- ann, gætu myndað stjórn. Brezk beitiskip hafa skotið á Crotone við Tarantoflóa á „sóla“ Calabriuskagans. Skothríðin stóð í 5 mínútur og komu skipin öll aftur. Þetta er fyrsta skot- hríð flotans á ítalska megin- landsborg. Á öllum mið- og vesturliluta Sikileyjar eru hersveitir mönd- ulsins á liroðu undanhaldi. Bandamenn taka þó fátt fanga nema ítali, sem kvarta sáran undan hinum þýzku banda- mönnum sínum. Segja þeir að Þjóðverjar taki öll flutninga- tæki til handargagns, til að koma sjálfum sér undan, én Italir eru skildir eftir fótgang- andi. Morgunblöðin í London birta fregnina um undanhald mönd- ulherjanna með stórum fyrir- sögnum og geta þess til, að möndullinn muni að, öllum lík- indum yfirgefa Palermo, Mar- sala og Trapani bardagalaust og freista að hörfa skipulega und- an til Messina. Kanadahersveitir létu ekki staðar numið í Enna, heldur Jialda hratt áfram norður til Nicosia, sem einnig er mikilvæg vegamótaborg. Ameríski herinn sækir fram í allar áttir frá Agri- gento og leitast við að kljúfa dreifða flokka Italahers i enn smærri lujpa, til þess að auð- veldara sé að fá þá til að gefast upp. öllum fréttariturum ber saman um, að haráttuhugur Itala sé löngu þrotinn, og lialdi þeini ekki annað að bardögum en hin ofstæka vörn Þjóðverja við Cataníu. Á Calaníu-vígstöðvunum sækja bandamenn hægt fram gegn liarðri mótstöðu, og þykir margt benda til þess, að Þjóð- verjar sé að koma sér þar upp fastri varnarlínu um eldfjallið Etnu og hraunið umhverfis fjallið. Bandamenn flytja nú her- sveitir loftleiðis á staði þar sem þær geta sótt að baki hernum, sem verst við Cataníu og fyrir- hyggt undanhald hans til Mess- inu, þegar handamenn hrjóta varnir hans. Tala fanga, sem bandamenn liafa tekið á Sikiley, er nú kom- in langt yfir ÍQ,000. Skip brezka flotans sigla i sífellu með ströndum fram og skjóta á liafnarborgir og varn- arvirki Þjóðverja. Harðar loft- árásir hafa verið gerðar á hafnir og skip við Messínasund. Meðal borga þeirra, sem loft- árásir hafa verið gerðar á, er Randazzo. Auk þess hefir verið ráðizl á alla flugvelli,sem mönd- ulliðin hafa enn á valdi sínu. Loftmótstaða fer þverrandi. ÞJÓÐVERJA VANTAR SJÚKRAHÚS. I gær var i þýzka útvarpinu útvarpað skipun til allra gesta, sem dvelja sér til heilsubótar á haðstöðum og við heilsubrunna Þýzlcalands, að lialda þegar i stað liver til sins lieimilis. Þylc- ir Bretum þetta merkileg frétt, því að það eru aðallega fylgis- menn nazista, sem á slíkum stöðum dveljast, og hefir hingað til verið haldið yfir j>eim vernd- arhendi. Er á það hent, að sjúkrahúsaskortur sé nú orðinn Þegar ameríski 7. herinn tók Caltanisetta, féll járnbrautar- stöðin, ásamt 40 éimreiðum og hundruðum vagna, óskert þeim í hendur, þrátt fyrir fyrirskipun herráðs Itala um að sprengja allt í loft upp. ★ Ameríkumenn verða með hverjum klukkutímanum minni mótstöðu varir á Vestur-Sikiley. 26. herfylki Itala hefir gefizt upp, svo að segja sem einn mað- ur, þó að þýzku foringjarnir skytu á fyrstu liðhlaupana. ★ Fyrir sunnan Cataníu verja óvinirnir hvern þumlung lands, segir í herstjómartilkynningu Eisenhowers kl. 1. Eiga banda- mannaherir óhægt um sókn, sakir eyðilagðra' bygginga og mannvirkja á leið þeirra, en sækja þó jafnt og sígandi áfram. ★ Blaðið Popolo d’Italia í Róm kVartar undan skemmdarstarfi ungra ítala, án þess að nefna ákveðin dæmi. Fótur af manni finnst í sorphaug. Þann 19. júlí s. 1. var rannsóknarlögreglunni tilkjmnt að eft- irlitsmaður með sorphaugum bæjarins við Eiðisgranda hefði fundið hluta af mannsfæti í sorphaugunum. Við yfirlieyrslu skýrði eftir- litsmaðurinn, ásamt amerískum liermanni er þar var honurn til áðstoðar svo frá, að kl. 10 um morguninn þann 19. þ. m. hefðu þeir háðir verið að laga til ak- hraut niður af haugunum ofan i flæðarmálið og þá fundið þar í sorpinu, alveg um flæðarmál- ið, lítinn hluta af mannsfæti, sem var svo ofarlega i sorpinu að táin slóð upp úr. Við athugun á umræddnm fóthluta kom í ljós, að þetta var holdfylling með skinni innaf vinstra fæti, ásamt heilli stóru- tá með hroti úr ristarbeini, og noklcru af sinum upp frá liæln- um. Nokkur orðrómur hefir geng- ið um þetta mál hér í bænum, og vegna þess að úlfaldi hefir verið gerður úr flugunni og ýmsar ýkjusögur borist út um bæinn þótti lögreglunni rétt að skýra frá máli þessu, þannig að sannleikurinn kæmi í ljós. Það skal tekið fram, að ekkert ann- að hefir fundist í haugnum sem athugavert þótti. Málið er í rannsókn. Dómur. I gær var dómur kveðinn upp yfir manni fyrir ölvun yið akst- ur. Var hann dæmdur í 10 daga varðhald og 3ja mánaða ölcu- leyfissvifting. Ilafði maður J>essi eltið bif- reið undir áhrifum áfcngis frá íþróttamótinu við Ferjukot til Aki’aness.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.