Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						FirnT^tu<lai;inn 1. fcbrúar 1945.
VISIR
BókarfregiL
Halldór Kiljan Laxness:
HIÐ LJÓSA MAN.
Halldór Kiljan Laxnes kem-
nr mönnum oftast á óvart,
hvort sem hann ritar greinar
í Þjóðviljann eða semnr
skáldrit. Hann heí'ir vafalanst
valðið fleiri og meiri hneyksl-
um en aðrir íslenzkir höfunri-
ar og guði sé þtikk í'yrir það.
Um hann hai'a nætt kyljur
0,g byljir, en hann hefir stað-
ið þetta allt af sér óg orðið
stærri af. Hafi •honum lciðst
þröngsýniri hér heima fyrir,
hcfir hann brugðið sér út fyr-
ir landsteinana og ritað bæk-
ur sínar um borð í millilanda-
íkipum, eða brautarlestuni,
sem ætt hafa á flcygiferð um
álfurnar þverar og endilang-
ar. Þcss á milli hcí'ir hann svo
sctið í kyrrlátum islenzkum
skiðaskálum og greiðasölu-
slöðum og ritað myrkranna
á milli, og þcssa bók kveðst
hann hai'a ritað á Hótel Goða-
fossi á Akureyri, þar sem
timburveggimir .bera hvert
hljóð og hverja stunu manna
á milli.
Nú er það. að vísu ekki
meðal manns verk að rita bók
á skömmum, tima við alls-
kyns "oróa í annarlegu um-
iverí'i. ,. En Halldór Kiljan
.a'xhcss' lieílr lifað utan við
jþérinan heim, en inni í sjáll'-
um scr og al'tur i miðöldum,
- s*éð, skilið og skrifað, og
honum hefir enn einu sinni
tckizt að móta hér meistara-
verk, scm mim verða þjóð-
inni hugljúfara en flcstar
bækur þessa höfundar. tms-
ir kiinna að segja að þetta sé
bókin, sem cigi að taka við
af Islandsklukkunni, eða bók-
in um „jungkærinn í
Bneðratungu" eða þá cf til
vill um eitthvað annað, en
þétta er óðurinn um konuna,
-  cinhver dVrlegasti óður,
scm kvcðinn íicfir verið um
íslenzka konu.
Höfundurinn gctur þess
sjálfur, að' bókin sé ckki
„saga", heldur skáldsaga, en
vafalaust ætla menn þó, af
því að nöí'n eru nefnd, að svo
sé þetta -ekki að öllu. Segja
má að fylgt sé sögulegum
þræði að-nokkru, en höfund-
urinn hagræðir því efni í
bendi sér, af því einu að hariri
ætlar að semja .skáldsögu og
skapa henni eðlilegt ytra um-
hverfi, — cn þó einkum Snæ-
i'ríði IsJandssól, 'sem fædd cr
látin vera við auð og alls-
nægtir, en endar söguna í
íymd og fegursla fórn,
cr færð verður, — cn því
miður fyrir litið cða ekki
neitt.
' Snæfríður Islandssól l'er á
mis við flest scm húri ann, cn
hreppir allt sein licnni er and-
stætt og cr það sjálfskap-
arvíti. seih hún bakar sér, af
því að hcnni stcndur á sama.
' Er anristyggðhi kcyrir úr hói'i
i'ram og líí' hennar cr ekki
ugglaust, hrekkur hún undan
og hreppir það, scm liún hel'-
ir þráð frá ungum aldri.
Einnig þar svnir hún þrótt,
sem göfugri konu er í brjóst
ijoriiui, „brclf. og þor til
að syndga", — en það eru
Frh. á 6. síðu.
jamiar isienzxar osRör i vanoaon
Ijósprentun.
Merkileg sýning Lithoprents á íslenzkri Ijósprentun
í skemmuglugga Haraldar Árnasonar.
Ljcsprentunarstofan Litho-
prent hífir á undanförnum
árum innt merkilegt braut-
ryðjendastarf ogr menningar-
starf af hendi, þar sem um er
að ræða Ijciprentun ýmissá
gamalla ágætisbóka, sem nú
eru löngu horfnar af mark-
aðinum. Má þar tiJ nefna
Fjölni, Árbækur Espólíns, og
pu síðast fyrstu útgáfu
Grallarans, sem Guðbrandur
biskun Þorláksson lét prenta
á Hólum, fyrir 350 árum.
Nú hefir Einar Þorgrims-
son framkvæmdai'stjóri Lil-
hoprents skýrl Vísi frá þvj,
að Lithoi)rent niyndi leggja
metnað sinn í það að halda
áfranl ljóspi'entunum is-
lenzkra ága^tisi'ila og vanda
til Ijósprentána þeirra eftir
föngum. Meðal aiuiars liefir
komið til tals að á næstunni
yrðu ljós])rentuð ht eins og
Grágás, Ármann á Alþingi,
Klausturpósturinn o. s. frv.
en endanleg ákvörðun þó ekki
lckin um þetta enn sem kom-
ið er.
Síðasla ritið, sem Litln>
pfent hefir sent frá sér, cr
Gr,a.llarinn, ljósprentaður eft-
ir fyrstu útgáfu hans á Ilól-
iim 1594. • Er ljösprentunjtt
forkunnarvel gerð og Litho-
prent til hins niesta sóma.
Eormála að þcssari útgáfu
skrifar Guðbrandur prófessor
Jónsson. í fprmálánum segir
in. a.:
„Pi'cnlí'i'ágangurinn allui'
er hinn ])rýðilcgasíi, kurin-
áltuniannaliandvcrk,      og
bókagerð Guðbrands og is-
lenzki'i bókagerð í heild til
stórsóma.
Óvíst er Iivað mörg cinlök
eru af Grallara þessum, en
Halldór Hcrmannsson nef.nir
1 einlök, sem hann þekkir, og
þö eru þau með vissu sex, þvi
Landsbókasafnið á þrjú eiri-
lök, og tvö þeirra slíllieil og
bæði falleg.------------
Það var merkisdagur hinn-
ar islenzku þjóðkirkju hinn
riiesti þegar með útgáfu þessa
graliara var komið fyrsta
lokaskipulagi á helgisiði
hennar, og hefði vcrið vel
þess verl, að huri hefði
niinnzt þcss dags, cn hann er
að ])ví er bókin sjálf hcrmir
25. pktóber 1594, og eru því
' nú, er þessi ljósprcnlaða út-
\ gáfa bans birtist, liðin rétl
| 350 ár frá því að hann kom
' út".
i Einnur Sigmundsson lands-
bókavörður hefir látiðsvo um
mælt við tíðindamann Vísis
að hann teldi ljós])rentanir
Lithoprents ágællega af hendi
leystar. T. d. sagði hann að
eftir samanburði á þvzkri
Ijósprentun á þjóðsögum
Jóns Árnasonar-og ljósprent-
un Litho];rents á beim, slæð-
ist islenzká ljósprcnlunin
fyllilega samanbíirð. Söm"-
lciðis hefðu allir sem séð
hefðu hina nýju ljós]<rentun
(irallarans lokið miklu lofs-
orði á hana.
Nú sýiiir Lilhoprent ljós-
prentanir sín&r, bækrir,
myndir, pcsa, leikspil, .nótur,
vöruniiða o. fl. í mjög smekk-
legri útstillingu í skemniu-
glugga Haral'dar Árnasonar í
Austurstræti.
Mcrkuslu bækurnar sem
i þar eru til sýnis eru Grallai -
inn. íslenzkar þjóðsögur og
æviritýri (]). e. nokkur biuti
Þjóðsagna Jóns Á'rnaSonarV.
Árliækur Espólíns, 1.' defld
(er 'nú beðið eftir pappir i
framliald þcssarar vilgáfu),
Fjölnir, íslenzk ævintýri eftir
Magnús Grimsson og Jon
Árnason, Haugc: Dyrkning-
ens Forbædring i Island,
Bólu-Hjáhnar (kvæðakvcr
nieð eiginhandarskrift), ís-
landsvísur Jóns Trausta, og
auk bess nokkurar kennslu-
bðekur; nótur o. fL
Þ.i eru þartta Ijós'prentanir
af listaverkum, t. d. niyndir
Kurt Zier's úr „Eundur Vín-
lands" eftir II. Thorlacius og
þrjú sýnishorn af teikiiiiðuin
myndum el'tir ameríska lisla-
menn. Myndir hinna ame-
rísku lislamanna voru ljós-
prentaðar árið Í943 fyrir
amcríska lierinn, samkv;cml
íiskoi'im      listamannanna
sjálfra og amerískra Ijós-
prentara licr. Alls voru þrént-
aðar 2oO()0 myndii- af 23 mis-
numandi tegundum. Elestar
þessara mynda munu ciga að
tákna ísland eins og það kcm-
ur hermanninum fyrir sjónir,
og niun nieginþorri þeirra
hafa verið sendur til Banda-
rikjanna.
líllH
rao a'ö mmning
1 ^B"
j
Á sýningu Lithoprents í skemmuglugg-a Haraldar eru sýnd
öll helztu verkefni ljósprentstofunnar.
A morgun eru liðin 100 ár
í'rá fæðingu einnar hinnar
rncrkustu konu Jiessa lands
og fyrsta kvcnrithöfundar.
Þessi kona var Torfhiidur
Þorsteinsdóttir Hólni.
Torfhildur var í'ædd 2.
febr. 1845, á prestssctrinu
Kálfaí'ellsstað í Skaftafells-
sýslu, dóttir síra Þorsteins ]
Einarssonar frá Skógum.
Móðir síra Þorsteiris var
l\agnhildur, dótturdóttir síra
Jóns Sleingrimssonar, hins
alkunna mcrkismanns. Móðir
Torfhildar var Guðríður
Torfadóttir-prófasts á Brciða
bólsstað í lTjótshlíð, sonar-
sonar Finns Jónssonar bisk-
ups í Skálholti.
Fram yí'ir fcrmingaraldur
var Torfhildur í í'öourhúsum
og naut þar hinnar fyrstu
mennkmar. Hún fór 1-7 ára
gömul til Beyk.iavíkur og
dvaldi liar við nám í 4 ár,
lagði hún stund á bókmcnnt-
ir jafnt og handavinnu. Því
næst sigldi bún. til Danmerk-
ur (Kaunmannahal'nar) til
þess að bæta við þekkiriéu
sína á mör£?um sviðum. Þcg-
ar heim kom, bvriaði hún að
kenna ungum stúlkum, fyrsl
hér í Beykjavík, síðan réðist
hún sem hcimiliskennari hjá
Skaj)tasen lækni í Hnausum,
osi fluttist seinna að Hös-
kuldsstöðum til mágs sína,
síra Eggerts Briems.
Torfhildur giítist 1873 Jak-
öbi Hójnj vcrzlunarstjóra á
Skagaströnd, hann var syst-
ursonur Pcturs Hafsteins
amtmanns, eli átti danskan
föður. Sambúð ]>cirra varð
ckki löng, hann dó cflir cilt
ár. —
Eftir að Torfhildur Hólm
var orðin ekkja, fór hún til
Ameríku og dvaldi þar 13 ár,
í Nýja Islandi, Selkirk og
Winnipeg. Vestan hal's nam
hún málaralist, 'og cru til
nokki-ar ba'ði olíu- og vatns-
litamyndir eftir hana.
A þeim áriim, cr hún
dvaldi vestan hal's, starí'aði
hún margt og lærði m'ikið,
bæði bcinlíiiis og óbeinlíms,
cnda voru þctta })czlu þroska
árin. Meðal annars lau-ði hún
útvefnað,~og að búa til rósir
úr hári, scm voru lrin feg-
urstu vcrk. Eg vcit ckki til
aö neinn hérlendur kunni
það nú, cftir hcnnar dag.
Torfhildur rilaði einnig i
Ameríku sínar fyrstu bækur.
Sjálf var hún alllaf mjög
hrifin al' islcnzkum fornsög-
um og er ekki ólíklegt, að
henni hafi orðið sá andi
þeirra grunniir undir sínar
sagnabyggingar, cr hún síðar
rcisti.
Brynjólfur Sveinsson bisk-
up kom út 1882, og var fyrsta
bókin, er í'rá hcnni kom. Bók
þeirri var vel tekið, og varo
hún þá slrax ]>jóðkunn. Sög-
ur og ævintýri komu út 1884,
Smásögur handa börnum og
Kja.rtan og Guðrún 188H. Eld-
ing 1880, sögúleg skáhísaga,
sem bún hefir orðið þekkt-
ust fyrir erlcndis. Skáldsagan
Hpgni og Ingibiörg kom cmn-
ig út 1889, Draupnir, ársrit.
1801, korn út nokkur ár, bg.j
Dvul,, mánaðarrit, l'rá 1001-
1018.  Stærsta  og  merkasta!
ritvcrk   Torfhiídar   Hólm I
mun vcra Elding, Jón biskúp
Vídalin og Jón Arason.      v
Erlcndis hal'a ritverk
rorfhildar Hólm ef til vill
náð ennþá mciri hylli en meö-
al landa hennar. Hafiv nókkr-
ir ágætir mcnn um þau rit-
að, þar á mcðal 1. C. Poestion
og Garl Kuchler. T.orfhilíli
tckst vel að lýsa skapferli
manna með gjörólíkum lynd-
iseinkennum og heldur ]nú i
fullu samræmi til leiðarloka.
Árið 1889 kom Torfhildur
Hólm héim og scttist þá að í
Beykjavík. Hún var barnlaus
ckkja,  cn  ckki  emmana.  í
fyrsta lagi lifði hún fyrir
störí' sín og hugðarmál og
átti nokkra góða vini. Það
sem mest skipti fyrir hana
var að hún tók til sin ,ná-
frænku sína, Kristínu Björns-
dóttúr, dótturdóttur sira
Guðmuntlar Torfasonar, ól
upp son henriar og gaf hon-
um nafn sitt. Um litla drcng-
inn snerist öll hennar hu^s-
un. Þær frænkurnar urðuái-
gætir félagar, m:eð • gagn-
kvæmum skilningi. Kristín
var hcnnar önnur hönd í öllu
fram á hinzta ævikvöld. Fóst-
ursonur hcnnar, Halldór
Hólm, cr starfsmaour við
Landssímann.
Þegar liðin voru tuttug
og iimm ár frá þvi að
f'vrsía h(Aí Torfhildar Hólm
kom út, var h.enni halriið
samsæti og fært vandað gíiÍÍ-
úr með keðju. Nokkraf kon-
ur gengust iyrir því„ og nnni
í'rú Gijðrún Erlings hai'a ált
að því frumkvneði. Scinna var
henni haldið samsæti, þegar
hún var 70 ára.
Frú Torfhildur Hólm var
mikil gáfukona, fj<")lhæf og
fjölmeuntuð. Hún var við-
kvæm í lund, skapstór, en fór
vel með, heiðarlcg í i'illum
hátlum, cnda þoldi hún ekk-
ert ver en óheiðarleik.
Kölluð var Torfhildur
fögur kona á sínum ungu ár-
um. Hún var há og .vel vaxin,
hárið mikið og klæddi . vel.
ennið hátt og hvclí'f, augun
dimmblá og rijúp, munnur-
inn fagurlega mótaður og
svipurinn allur lúlkaði tign
og göfgi.
Frú Torfhildur Iíólm dó
úr spönsku vcikinni 14. nóv-
embcr 1918.
G.
A m e r í s k
hvít og glæ'r
Pensi!!inn
Sími: 5781.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8