Vísir - 01.02.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 01.02.1945, Blaðsíða 3
FirnmtiHlas>inn 1. fcbrúar 1945. VISIR Bókarfregn. Halldór Iviljan Laxnesa: HIÐ LJÓSA MAN. Halldór Kiljan Laxncs kem- ur mönnum oftast á óvart. hvort sém hann ritar greinar í Þjóðviljann eða semur skáldrit. Hann hefir vafalaust valdið fleiri og meiri iineyksl- um cn aðrir íslenzkir höfund- ar og guði sé þtikk fyrir það. Um liann hafa nætt kyljur og byljir, en hann hefir stað- ið þetta allt af sér og orðið stærri af. Iiafi •honúm leiðst þröngsýniri hér heima fyrir, hefir hann brugðið sér út fyr- ir landsteinana og ritað bæk- ur sínar um Itorð í millilanda- t-kipum, eða brautarlestum, sem ætt liafá á flcygiferð um álfurnar þverar og endilang- ar. Þess á milli hefir hann svo sctið í kyrrlátum íslenzkum skíðaskálum og greiðasölu- stöðum og ritað myrkranna á milli, og þessa bók kveðst hann hafa ritað á Hótcl Goða- l'ossi á Ákureýri, þar sem timljurveggirnir .bera hvert liljóð og hverja stunu manna á milli. Nú er það að vísu ekki meðal manns verk að rita bók á skömmum tíma við alls- kyns 'óróa í annarlegu um- jhverfi. f En Halldpr Kiljan iLáxriesáheíir lifað utari við þemlan heim, en inni í sjáll- rim sér og aftur í miðöldum, séð, skilið og skrifað, og honum hefir enn einu sinni tekizt að móta hér meistara- verk, sem mun verða þjóð- inni hugljúfara en flestar bækur jjessa höfundar. Ýms- ir kúnna að segja að þetta sé bókin, sem cigi að taka við af íslandsklukkunni, cða bók- in um „jungkærinn í Bræðratungu“ eða þá ef lil vill um eitthvað annað, en þetta er óðurinn um konuna, einhver dýrlegasti óður, sem kvcðinn hcfir verið um íslenzka lconu. Höfunduriun getur þess sjálfur, að- bókin sé ekki „saga“, heldur skáldsaga, cn vafalaust ætla menn þó, af því að nöfn ei'u nefnd, að svo sé þetta ekki að öllu. Segja má að fylgt sé sögulegum þræði að-nokkru, en höfund- urinn Iiagræðir því efni í hendi sér, af þvi einu að hann ætlar að semja .skáldsögu og skapa henni eðlilegl ylra um- hverfi, — en þó einkum Sna'- fríði Iskmdssól, sem fædd er látin vera við auð og alts- nægtir, en endar söguna í •eymri og fegursta fórn, er færð verður, en því miður fyrir litið cða ekki neitt. Snæfríður Islandssól fer á mis við flest sem hún ann, en hreppir allt sem Iienni er and- stætt og er það sjálfskap- arvíti, sem hún bakar sér. af því að henni stendur á sama. Er andstyggðin keyrir úr hófi fram og líí’ liennar er ekki ugglaust, hrekkur hún undan og hreppir það, sem hún hef- ir þráð frá ungum aldri. Einnig þar sýnir hún þrótt, sem göfugri konu er í brjóst boriim, „þrctt og þor til að syndga", - en það eru Frh. á 6. síðu. Ijósprentun. Merkileg sýning Lithoprents á íslenzkri Ijósprentun í skemmuglugga Haraldar Arnasonar. Ljcsprentunarstofan Litho- prent hefir á undanförnum árum innt merkilegt braut- rvðjendastarf og' menningar- starf af hendi, þar sem um er að ræða Ijóiprentun ýmissa gamalla ágætisbóka, sem nú eru löngu horfnar af mark- aðin.um. Má þar lil nefna Fjölni, Árbækur Espólíns, og nú síðast fyrstu útgáfu Grallarans, sem Guðbrandur biskim Þorláksson lét prent.a 1 á Hólum fyrir 350 árum. Nú befir Einar Þorgríms- son framkvæmdarstjóri Lit- , hoprents skýrt \Tísi frá því, að Lithoprent myndi leggja j metnað sinn i það að lialda áfrani ljósprentunum ís- lenzkra ágæfisrila og vanda lil ljósprentana þeirra eftir föngum. Meðal anriars hefir komið til tals að á næstunni yrðu ljósprentuð ril eins og j Grágás, Ármann á Alþingi, Klausturpósturinn o. s. frv. en endanleg ákvörðun þó ekki teldn um þetta enn sem kom- ; ið er. Síðasta ritið, sem Li tho- ^ prent hefir sent frá sér, er Gga.llarinn, Ijósprentaður eft- ir fvrstu útgáfu lians á Ilól- um 1594. Er ljósprenlunin forkunnarvel gerð og Litho- prent til hins mesta sóma. Formála að þessari útgáfu skrifar Guðbrandur prófessor 1 Jón.sson. í formálanum segir m. a.: „Prentfrágangurinn allur er hinn prýðilegasli, kunn- á ttumannaliandverk" og bókagerð Guðbrands og ís- lenzkri bókagerð í lieild íil 1 slórsóma. 1 óvist er livað mörg eintök eru af Grallara þessum, en | Halldór Hprmannsson nef.nir 1 eintök, sem liann þekkir, og þó eru þau með vissu sex, því Landsbókasafnið á þrjú ein- lök, og Jvö þeirra stíllieil og bæði íalleg. ■*— --- Það var merkisdagur liinn- ar íslenzku þjóðkirkju hinil mesti þegar með útgáfu jjessa grallara var komið fyrsta lokaskipulagi á hélgisiði hennar, og hefði verið vel jæ.ss vert, að tiun tiefði minnzl þess dags, en hann er að því er bókin sjálf licrmir 25. ok'tóber 1594, qg eru því nú, er þessi ljósprenlaða út- gáfa hans birlist, liðin rétt 350 ár frá því að hann kom úl“. Fínnur Sigmund.sson lands- bókavörður hefir látiðsvo um mælt við tíðindamajm \'isis að bann teldi ljósprentanjr Lithoprents ágætlega af liendi leystar. T. d. sagði hann að eftir samanburði á þvzkri Ijósprentun á þjóðsögum Jóns Árnasonar-og ijósprent- un Lithoprents á þeim, stæð- ist islenzká ljósprentunin fyllilega samanburð. Söin’1- leiðis liefðu allir seni séð liefðu liina nýju ljósprentun Grallarans lokið miklu lofs- orði á liana. Nú sýnir Lithoprent l.jós- prentanir sinar, hækur, mvndir, pésa, leikspil, .nótur, vörumiða o. fl. i mjög sniekk- legri útstillingu i skemniu- glugga Haraldar Árnasonar i Auslurstræti. Merkuslu bæluirnar sem j þar eru lii sýnis eru Grallar- inn. íslenzkar þjöðsögur og ævinlýri (j). e. nokkur tiiuti Þjóðsagna Jóns ArnaAonarti Árlnckur lásjxitíns, 1. deitd (ei' nú iicðið eftir paþþír’i framhald þessarar úlgáfu), Fjölnir, íslenzk ævintýri eftir Magnús Grímsson og Jón Árnason, Haugc: Dyrkning- ens Forbædring i Istand, Bólu-I Ijálmai' (kvæðakver með eiginbandarskrift), ís- landsvísur J.óns Trausta, og auk þess nokkurar kennslu- bækijr, nótur o. ft. Þá eru þarna ljó&prenlanir af lislaverkuni, t. d. mvndir Kurt Zier’s úr „Fundur Vín- lands“ eft'ir ti. Thorlacius og þrjú sýnishorn af teiknuðum myndum eftir ameríska tisla- menn. Myndir liinna ame- rísku listanianna voru ljós- prénlaðar árið 1943 fyrir ameriska herinn, samkvæmt áskorun lislamamnmna sjálfra og ameriskra ljós- prenlara liér. Atls voru prent- aðar 23000 myndir af 23 mis- munandi legundum. Flestar þessara mynda munu eiga að tálcna ísland eins og það kein- ur hermanninum fyrir sjónir, og niLin meginþorri jjeirra luifa verið sendur lil Banda- rikjanna. a*a istmnmg | Á sýningu Lithoprents í skemmuglugga Haraldar eru sýnd I öll helztu verkefni ljósprentstofunnar. A morgun eru liðin 100 ár frá fæðingu eiimar hinnar rncrkustu konu jiessa lands og fyrsta kvenrithöfúpdar. Þessi kona var Torfhiidur Þorsteinsdóttir Hólni. Torfhildur var fædd 2. febr. 1845, á prestssetrinu Kálfafellsstað í Skaftafells- sýslu, dóttir síra Þorsteins1 Einarssonar frá Skógum. Móðir síra Þorsteiris var Bagnhildur, dótturdóttir síra Jóns Steingrímssonar, hins alluinna merkismanns. Móðir Torfhildar var Guðríður Torfadótlir prófasts á Breiða bólsstað i Fljótshiíð, sonar- sonar Finns Jónssonar bisk- u])s í Skálholti. Fram yfir fermingaraldur N iir 4'orfhildur i föðurhúsum og naut jjar hinnar fyrstu mennt'.inar. Ilún fór 1-7 ára gömul til Reykjavíkur og dvaldi ]jar við nám í 4 ár, kvgði liún stund á hókmennt- ir jafnt og handavinnu. Þ\ í næst sigldi hún. til Danmerk- ur (Kaupmannahafnar) til jjcss að hæta við þekkimui sína á mörgum sviðum. Þeg- ar lieim kom, hyriaði hún að kenna ungiun stúlkum, fyrst hér í Reykjavík, síðan réðist hún sem heimiliskennari hjá Skaptasen lækni í Hnausum, o£? fluttist seinna að Ilös- kuldsstöðum til mágs sína, síra Eggerts Briems. Torfhildur aif tist 1873 Jak- öbi HÓJm vcrzlunarstjóra á Skagaströnd, hann var syst- ursonur Péturs Hafsteins amtmanns, cn átti danskan föður. Sambúð jjeirra varð ekki löng, hann dó'eítir cilt ár. —- Eftir að Torfhildur Hólm | var orðin ekkja, fór hún til I Ameriku og dvaldi j)ar 13 ár, í Nýja íslandi, Selkirk og Winnipeg. Vestan hafs nam hún mátaralist, ’og eru til nokkiTir ba'ði olíu- og vatns- lilamyndir eftir Iiana. Á Jjeim árum, er hún dvaldi vestan hafs, starfaði hún margt og lærði mikið, hæði heinlíiíis og óbeinlínis, enda voru j>etta beztu þroska árin. Meðal annars tærði fíún úlvefnað.'og að tiúa til rósir úr hári, sem voru hin feg- urstu verk. Eg vcit ekki iil að neinn hérlcndur kunni j)að nú, eftir hennar dag. Torfhildur ritaði einnig í Ameríku sínar fyrstu bækur. Sjálf. var hún alltaf mjög hrifin af íslenzkum fornsög- um og er ekki ólíklegt, að hcnni hafi orðið sá andi jjeirra grunnur undir sínar sagnabyggingar, er hún síðar rcisti. Brynjólfur Sveinsson ])isk- up kom út 1882, og var fyrsta hókin, er frá lienni kom. Bók jjeirri var vel tekið, og varö j hún þá slrax jjjóðkunn. Sög- : ur og ævintýri komu út 1884, { Smásögur handa börnum og I Kjartan og Guðrún 1888. Eld- | ing 1889, söguleg skáldsaga, sem bún tiefir orðið )>ekkt- ust fyrir erlendis. Skáldsagan jHögni og Ingitijörg kom einn- j ig út 1889, Draupnir, ársrit. 1 1891, kom út riokkur ár, og Dvöl„ mánaðarrit, frá 1901 1918. Stærsta og mcrkasta I ritverk Torfhildar Hólm mun vera Elding, Jón hisk'.ij) Vídalín og Jón Arason. Erlendis hafa ritverk Torfhildar Hólm ef til vill náð ennþá mciri liylli en með- j al landa hennar. Hafa nókkr- ir ágætir menii um Jjau rit- að, þar á meðal 1. C. lJoestion og Garl Kúchler. Torfhildi tckst vel að lýsa skapferli manna með gjörólíkum lynd- iseinkennum og heldur ])vi í fullu samræmi til leiðarloka. Árið 1889 kom Torfhildur Hólm heim og scttist þá að í Reykjavík. Itún var barnlaus kkja, cn ekki einmana. I fyrsta lagi lifði hún fyrir störf sín og hugðarmál og átti nokkra góða vini. Það sem mest ski])ti fyrir hana vár að hún tók lil sín ná- frænku sína, Kristínu Björns- dóttur, dótturdóttur síra Guðmundar Torlasonar, ól upp son hennar og gaf hon- um nafn sitt. Um litla dreng- inn snerist öll hennar liugs- un. Þær frænkurnar urðu iá- gætir félagar, með gagn- kvæmum skilnihgi. Kristín var hennar önnur hönd í öllu lram á hinzta ævikvöld. Fóst- ursonur hennar, Halldór Hólm, er starfsmaður við Landssímann. Þegar liðin voru tuttug og umm ár lTá jní að fvrsta txrk Torfhildar Hólm lcom út, var lienni haldið samsæti og fært vandað gull- úr með keðju. Nokkrar kon- ur gengust fyrir því„ og niim frú Guðrún Erlings háfa átt að ])ví frumkvæði. Seinna var henni haldið samsæti, jjcgar tiún var 70 ára. Frú Torfhitdur Hólm var mikil gáfukona, fjölhæf og fjölmenntuð. Hún var við- kvæm í lund, sknpslór, en fór vel með, lieiðarlcg í öllum liátlum, enda j)ol<ii liún ckk- ert ver en óheiðarlcik. Kölluð var Torfluldur fögur kona á sínum ungu ár- um. Hún var há og vel vaxin, hárið mikið og klæddi vel, ennið hátt og hvelft, augun dimmblá og djúp, munnur- inn íagurléga mótaður og svipurinn altur túlkaði tign og göfgi. Frú Torfhildur Hólm dó úr spönsku veikinni 14. nóv- ember 1918. G. A m e r í s lc livít og glær Sími: 5781.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.