Vísir - 07.03.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 07.03.1945, Blaðsíða 4
4 VISIR Miðvikudqginn 7, marz 1945, VlSIR DAGBLAÐ Ctgef andi: BLAÐÁÚTGÁFAN VÍSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Áfgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 16 6 0 (firtim línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Fétagsprentsmiðjan h/f. Stjórnaiskiáin. JJtjórnskipunarlög |iau, sém nú eru í gildi, eru að ýmsn leyti úrelt, en að öðru ófullnægj- andi. Bera þau aíían keim af þeim kennisetn- ingum, sem borgaralegu flokkarnir frörisku héldu í heiðri eftir byltinguna fyrstu, þar sem einstaklingsfrelsi og öryggi er sett öllu ol'ar. Að þessu leyti ber að halda stjórnskipunar- lögunum óbreyttum, en þar þarf jafnframt að setja ýms ákvæði, er tryggja öryggið érin’ írekar en gert er, með því að segja má að það liafi verið tilfiimaniega litið, hafi eitt- hvað út af borið í lífi einstaklinganna. Hugs- unarháttur almennings er annar nú, en hann var fyrir eitt hundrað og fimmtíu árum, mann- úðiii meiri í viðskiptum þegnanha, og skiln- ingurinn á lilutverki þeirra og skipulagðra stofnana í ýmsum atriðum annar og meiri. Þegar fjölmenn ráðgefandi nefnd setzt á 3'ökstóla, svo sem til er ætlast, mættu nefnd- armenn hafa það í huga, að íslenzka þjöðin hefir ávallt búið við ófullkomin stjórnskip- unarlög, sem hún sctti sér ekki sjálf, en sem henni voru veitt af náð. Stjórnarskráin var upphaflega konungsgjöf, og breytingar þær, sem á henni hafa verið gerðar, Jiafa verið hætur á göirilu fati, en» engin heildarendur- skoðun á bilunum né göllum. Æskilegt er að stjórnskipunarlög séu þannig samin í upphafi, að á jieim Jmrfi sem minnstar breytingar að gjöra, og segja má að öryggið byggist fyrst og fremst á því, að slíkum lögum verði ekki Jjrej'tt frá degi til dags í öllum grundvallar- atriðum, þótt breyta megi einstökum ákvæð- um stjórnarskrárinnar með einföldum lögum, ef Jiurfa þykir. Hafi breyting verið gerð á stjórnarskránni til þessa, þurfti hún að ná samþykki tveggja þinga, enda hefði ^þingrof farið fram. Þetta er eðlilegt og sjálfsagt. Ann- ars er tryggingin engin þegnunum til handa. Stjórnskipunarlögin þarf að scmja að nýju og i heild, en til Jæss að það megi vél fara, ætti ekki aðeins að byggja á gömlum grunni, heldur og væntanlegum stjórnskipunarlögum annarra þjóða,. sem setja sér slík lög, er þær hafa komizt úr hreinsunareídi styrjaldarinn- ar. Má gera ráð ir að ýmsar Jjjóðír Jjreyti yerulega grundvallarlögum sínum, en ekki verður séð fyrirfram hvað okkur lienfar J)éZf. Það skal vel vanda, sem lengi á að standa, og hvort við búum við úrclt stjórnsldpunar- lög árinu lengur eða skcnnir, hefir eltki úr- slitaþýðingu. Ilitt væri miklu lalcara, ef rtý stjórnskipnnarlög þyrftl að setja, svo að segja strax að endurskoðun fram farinni og endan- legri samj)ylíkt nýrrar stjórnarskrár. Málið þarf. að ræða frá öllum liliðum, ekki aðcins innan nefndar Jieirrar, sem um málið fjallar, heldur fyrst og fremst i blöðum og á manna- mótum, þannig að almcnningsálitið fái að njóta sín, eða verði teldð til atlnigunar. Vafa- laust verður deilt um ýms álcvæði stjórnar- skrárinnar, eins og gengur, og vafalaust um þau ákvæðin, sem eiga að tryggja þann grund- völl, sem J)jóðskipulagið verður byggt á. Þjóð- arviljinn þarf að koma sem ljósast fram í J)ví efni, áður en Alþingi samþykkir þar gerbreyt- ingar, sem þjóðin getur ekki breytt í einstök- um atriðum, þótt til kosninga lcomi, nema j)ví aðeins, að nýr J)ingmeirililuti nái kjöri. etja, er valdið liafa stórkost- legrim óþaegiudum, sem enn mun ekki séð fyrir endann á. Annað sem veldur hinuin rnestu erfiðleikum um útveg- uri þessarar vöru frá Yestur- lieimi, er Jiið mjög takmark- aða skipsrúm, seni ráð er á, en enda ákveðið löngu fyrir fram. Þá er flutningur á kar- töfluin svo langa leið og sem tekur því langan tíma, mikl- urti vandkvæðum bundinn. Hætta á skemmdurti á Jaeirri vöru er mjög mikil. Þrátt fyrir þctta allt, er talið rétt og sjálfsagtaðkaupa kartöflur frá Ameriku jafn- skjótt og þær fást, svo fram- aríega sem skiprúm fengist riægilega fljótt. Þelta er vit- anlega neyðarúrræði, sem verðrir þó að taka ef kostur er. hvað sem verði og öðruiri liður. Kaitöfluvandiæðin 09 útvegun kaitaflna eilendis. Jón fvarsson framkvæmda- stjóri Grænmetisverzlunar rikisins kallaði tíðindamenn blaða á sinn fund nýlega og tjáði þeim ýmislegt varðandi kartöfluinnflutning til lands- ins og horfur um útvegun þessarar nauðsynjavöru til landsins yfirleitt. Jón kvað mjög niikJum erfiðleikum bundið að kom- ast eftir á hverju ári hvað kartöfluframleiðsla larids- manna væri inildl í raUii og veru.Allar skýrslur, sem unnt væri að reiða sig á i þéim efnuni, kæinn seint og illa og yrði Jíví meira að fara eftir á- gizkuHum uin J)au mál en raunverulegri vitucskjti liverju sinni. Til dæmis hefðu 5 líaupstaðir og 62 hreppar eJvlvi enn slcilað skýrslum uírt kartöflufranileiðslu sína fyr- ir síðasta ár. Jón kvað innlendii fram- Ieiðsluna liafa verið áætlaða svo mikla eftir beztu heim- ilduni i liaust að óliætt væri að gera ráð fyrir að liún mýridi endast fram í april- riiánuð. Eií ýmsar ástæður valdá að Jiessi áætlun liefir ekki staðizt. Kartöfhir hafa rejmzt mun ódrýgri en efni stóðu til meðal aiinafs vegija frosta er hafa Verið óvénju hörð og langvinn og kartöfíur i geýmslu hafa skeirimzt af þeim orsöJcum, Emifremur liafa f lu tningaörðugleikár sem áttu 111. a. rót sina að rekja lil ótíðarinnar orsakað að eklci liefir verið uiint að I Jvoma kartöflurn utan af lándi•! til Reykjavíkur og má alveg l)úast við að eklvi liafi tekizt að verja þær skemfndum við þau geymsluskilyrði, sem J)ar er viðast um að fáeðá, En þrátt fyrir þótt vel takist um innflutninginn, jáfnvel hetur en nú horfir má gera ráð fyrir að hér verði um ein- hvern kartöfluskort að ræða um tíma af þeím orsökuhi sem að framan getiir. Þegar sýní Jiótti að innan- lands framleiðslan mundi ekki nægja lengur en liér er ísagt, var straxJ.snemnia í dés." ’.fyrra árs, leitað eftir kaúpum á kartöflum frá Brétlandi. og þeiiii málaleifuriuiii liáldið á- fram. En skömmu effir ára- mótin kom neitandi svar. Var þá þegar send beiðni uni útvegun á kartöflum frá ir- landi og Norður-Amcriku. en hmdhúnaðarráðuneytimi jáfn framt skrifað um hversu á- statt væri uin kárlöfiubirgðir i landinu og nauðsyn Jiess að ivau]ia Jiær frá útlöndum hið fvrsta, og, talið vænlegast til árangurs, að ráðuneytið heitti sér fyrir þvi, t. d. með milljw göngu sendiráðsins i London, að liéimiluð yrði saia á kar- löflumi frá Bretlandi Jiingað til Jánds svð fljótt sem verða mætti. Hefir ráðunevíið og sendiráðið unnið að Jiessum málum siðan. Vonir munu nú standa tíi þess að Jiessi malá- léifun Beris einhvern árangur. Vestan liafs hefir verið og er stöðugl unnið að útvegun útflutningsleyfa og kaupum á kartöflum, en málið er ekki auðvelt viðfangs og ber margt til/Er Jiar fyrst að gela Jiess, :sem nokkuð er áður kunnugf, að veðráttufar um austur- hluta Norður-Ameríku liefir verið óliagstæðara en venju- lega, snjóalög mjög mikif og tafir stórkostlegar á’ flutning- um eftir járnhrautum og öðr- um vegum. Hefir þar verið við mjög mikl'a erfiðleika að Loftur GaSinnadssoii vmsmr að kvikmyiid- um úimm í Amoríkii. Loftur Guðmundsson, ljós- myndari, sem nú dvelur vest- ur í Ameríku, skrifaði Slef- áni Einarssyni ritstjóra Heimskringlu bréf skömmu eftir rtýáríð, þar sem hann skýrir frá ferðum sínum, störfum og fyrirætlunum í Ameríku. í hréfi þessu ségir hann rtl. a.: Eg hefi verið að ferðast í Bandarikjunum frá þvi i ágúst s. í., til J)éss að kynna mér það hezta og nýjasta í IjósmNTidatækni, og licfi til þessa ferðalags notið aðstoð’- ar hins heimsfræga firma Rástman Kodák Compáný. Ilefi eg verið i New York, Washington, Ballimore, Ro- chester ,N.Y., hjá, eða í aðal- bækistöð Kodaks, og nú sið- ast í Los Angeles og Hólly- vvood, þar sem iriér hefir hlotiiazt að sjá og kyiiliast fijms-féláginú Metro-Gold- \yyn-Mayer. — Ilefir mér og konu minni vevið lekið tvcim höndum hvar áénl við höfuni komið, ög notið hiniiai’ iriestu og heztu géstrisni, gersamlegá överðskuldað. Þegar eg fór að heiman, hafði eg meðferðis fvær kvikmyndir, aðra' af hátiða- höldunúm á ÞingvöHum 17. og 18. júni, tók ég.'þá kvik- hiynd í litum. — Þegar eg sá að þessi kvikmynd var sæmi- lega góð afréð eg að selja i hana texta og sýna hana hér islendíngu'm. — Iiefir hún verið sýnd víða, hæði í Was- hingtön, New York og Los Angeles — og hefi eg lofað J)eim, hr; consul ÁrUa Helga- syni og sendiherra Thor Thors, að lána hana til ykk- ar í Winni])eg svo liún geti orðið sýnd á J’jóðræknisdeg- inum 2. fehr. Hin kvikmyndin er af Reykjavik, og sýniv hún hvérnjg öll Revkjavík hygg- isí upp hátt og lágt og allar framkvænidir (verklegar), gönilu kofarnir sjást — og nýhyggingar til sama*d)urð- ar o. m. fl. Þessi kvikmynd er tekin fyrir hæ.jarráð Reykjavíkur, og áfti að vera fvi'sta tón- og jtaifilman sem húin liaf'i verið til á íslandi. En j)ví miður tókst svo illa til, að þessi kvikmynd fór i sjóijin með Goðafossi, og verð eg því að fara aftui’ til New York til þess að full- gera aðra kvikmynd. Ein lítil Mér var sagt sögukorn hér á dögun- saga. ~ inn Og geri ráð fyrir því, að íiiargir hafi gahtan af að heyra hana, því að hún sannar svo vei, að margt er skrílið í Mar- nioníu. Sagan' er mn mann útan af landi, iðnað- ármánn, seni verið hefir búseltur hér i bænuni um langa hríð. Sagan hefst fyrir mörguni árum. Ungur mað- urj sem hjrr úti á landi, hefir hug á því að ger- ast iðnaðarmaður og hefur náni sitt. Segir ekki af þvi, fyrr en hann er orðinn ineistari í iðn sirihi. Hann vinnur árurii sainan að hénni, get- ur sér gott orð, enda vandvirkuur og duglegur. Svo flytzt hann stiður til Heykjavikur, aðal- framfarabæjarins á landinu. Maðurinn hefir um sinn snúið sér að annarri vinnu, en hefir sáriit hug á þvi að geta stundað byggingar, ef lil konii að hann þurfi að hyggja fyrir sjálfan sig. Hánn leitar til yfirvaldanna um viðurkennirigú á meistararéttindum þeim, sem hann hefir feng- ið úti á landi. ES hann fær rieitun. * „Lærðn Neilunin byggist á þvi, 'að meistarinn betur.“ hefir ekki sveinsbréf. Ln örlögin hai'a í’áðið því, að éinn áf þitfuin þeiin, sem hann tók til náfris' endur fyrir löngu er orð- inn meistari og það hérna suður í Reykjavík. Hvað verður nú þessi iðnaðarmaður áð gerá, til þess að hann geti feiigið meisiararéttindin, sem hann hefir háft áruni og áratugum samari úti á Iandi, í gildi tekin hér i hænum'? Hann verður að byrja að læra aftur — og þá Iiklega helzt hjá einhverjúm fýri’i neinenda sinna — og taka sveinspróf tindir handleiðslu þessa fyh'r- verandi neinanda síris. Þá fyrsf getúr hann tal- izt maður með mönnum hér fýrir sunnan, að hann hafi fengið að læra upp á nýtt hjá neni- anda sintim. Sagan er ekki iengri, en inér finnst, og eg' geri ráð fyrir því, áð’ márgir milrii þar á sama niáíi, að hún setti helzt heima i dálkuin, sem kalíaðir eru „ólrúlegt én satt". lir'éf ii'á S'vo kemúr hér bréfkorn frá BákkrvSróðúi*. ’.ha’ftnti, sem kaílar sig „eirin Bakkahræða.” Hann býf vi'ð TjiörriÍHÍ! og kva ta'r ifndan þvi. hvernig um- ho:‘fs er imvffram' bökkum hennar. ttaflri segir m. a.: „Eg hefi ekki tal'ið mánuðina, sem liðnir eru frá því, að byrjað' var að afca grjóti í báða hakka vegarins, sem íiggur yfir Tjörnrna eða breikka Tjarnargötuna á þeim kafla, þar sem hún ligg- ur meðfram Tjörninni, en eg held samí, að niéi’ sé óhætt að fu'Uyrða, að sjaldan éða aldrei h-afi anriar eins vinnuhra'ði, eða hitt þó heklur, veríð sýndur við nokkurt verk í Reykjavík. Ekki hefir verið hreyft við moldarhaugunum austan íii við Tjörpina og grjóthrúgnnar við veginn iniili stóru og litl-u fjarnarinnar liggja kyrrar á siiiuni slað. Náttúran liefir þó kunnað þéssu vel, því að moldarhúgiirnar er grasi — eða illgréxi — grónar á sumrin og bver veit neina þarna hafi átfi að gefa gi’asvöll." Það er lrætt vi'ð því að þeir sé fleiri, sem cru jafn fávisir og Bakkahróðirinn crm þetta et'ni, en vonáiidi keilist skriður á þefta hráðiega. * Smjörrð. Þá hefir nú verið ákveði'ð að skanunta smjörið og lækka- verðið jafnframt. Mönnum finnst að visu ska'nnntur- inn nokkuð lítili, en við þvi er ekkert að geria. Meira var ekki til skiptanna að þessu sinni og það var farið með það á þann hátt, að sem flest- um kæmi að notmn. En þótt verðið sé Iágt þá iliiin það ekki nægja til að hindra það, að is- lenzkt sinjör verði selt rándýrt á svarta mark- aðhluin. Hinn litli skammtur, sem hverjum er ætlaðnr, rtiun sjá til þess, að „surtur” liði ekki úndir lolt, þótt' þessi breyting hafi verið gerð. * Sigaretturnar. Eg hefi fengið bréf út af hug- léiðingmn minum um daginn uni minni skóframleiðslu vestan hafs. Bréfið fjallar um sigarettuleysi. „Reykingamaður” segir: „Nú er sigaretfuskortur í Bandaríkjunum og mér er sagt, að hann kunni ef til til vill ’að koma niður á okkur með tímanum. Eg og afrir rcykingamenn viljum að tekiii verði upp.sigar- eituskömmtun, ef þröiigt verður i búi. Vígörðið er: Hver maður sinn skamint.” ,'á, það er satt, að það' eT sigaíettuskort’ur í Bandarikjunum og hann mikill að sögn blaða þar. i blaði, sem eg sá nýlega, var mynd af stúlkum, sem eru farnar að reykja pípu, vegna þess að þær gátu ekki náð í „líkkistunagla". Og i New York er ösin svo inikil við tóbaksbúðir, að biðraðir ná umhverfis hálfar húsasainstæður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.