Vísir - 23.04.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 23.04.1945, Blaðsíða 3
Mánudaginn 23. apríl 1945. VlSIR 3 Væntanlegt á næstunni vélaz og efni til litmyndatöku ai íólkL Loftur Guðmundsson Ijósmyndari kominn heim. j^oftur Guðmundsson ljós- myndari er nýkominn hingað til lands eftir margra mánaða dvöl í Ameríku, þar sem hann hefir bæði verið að ganga frá Reykjavíkurkvik- mynd sinni og kvikmynd sem hann hafði tekið á lýðveldis- hátíðinni. Ennfremur kynnti liann sér litmyndatökur af fólki þar vestra og fær hann innan skamms vélar og efni til slikrar myndatöku að vestan. Loftur tjáði Vísi að þessar myndatökur væru mjög dýr- ar, en árangurinn af þeim væri líka miklu betri en hann liefði nokkru sinni búizt við. Hafa Ameríkumenn öðlazt mikla tækni á þessu sviði og hefir henni fleygt fram síð- uslu árin. Eins og kunnugt er, fór Loftur vestur um haf með 16 mm. litkvikmynd, sem iiann tók á lýðveldishátíðinni 17. og 18. júní s. 1. Ivvikmynd þessi er um 1200 fet að lengd og tekur um % klst. að sýna hana. Var hún sýnd í Chigat go, Washington, New-York^ Minneapolis, Norður-Dakota, Los Angeles og Winnipeg. Illaut hún hvarvetna mjög lofsamlega dóma og bárust Lofti hréf í tugatali þar sem mynd hans var lirósað og honum þakkað fyrir hana. Þá vann Loftur að kvik- mynd þeirri, sem liann hafði tekið af Reykjavíkurhæ. Var hann búinn að senda 2 eintök af lienni lieim, en þau fóru bæði í sjóinn. Nú er verið að cópíera þriðja eintakið og er það jafnvel væntanlegt í næsta mánuði hingað til landsins. Þessi kvikmynd er um 6000 fet að lengd og er gert ráð fyrir að Loftur hæti enn við iiana ýmislegu, sem var ótekið áður. Upphaflega var gert ráð fyrir því að myndin yrði með hljómunt og tali, en líklega getur það þó ekki orðið. Armanxi vann i drengjahlaupið í gær 23. Drengjahlaup Ármanns fór fram í gærmorgun kl. lO'/í. Úrslit urðu þau að Ár- mann álti 3 þá fyrstu og sigr- aði því með 6 stigum. Sveit í.R. hlaut 17 stig (4., 6. og 7.) og sveit K.R. 274/2 stig (5., 10. —11. og 12.) Vann Ármann bikarinn í þriðja sinn og þar með til eignar. Hin félögin höfðu einnig unnið hann tvisvar áður svo stigakeppnin var óvenjulega spennandi að þessu sinni. — Þessir urðu fyrstir að marki: 1. Gunnar Gíslason, Á 7:21,4 mín. 2. Stefán Gunnarsson, Á 7:24,8 mín. 3. Jón S. Jónsson, Á 7:24,8 mín. 4. Aage Steinsson, í. R. ca. 7 :£^,0 mín. 5. Sveinn Björnsson, K. R. ca. 7:41,0 mín. 6. Bragi Ásmundss., Í.B. ca. 7:46,0 min. 7. Helgi Steinsson, Í.R. ca. 7:48,0 mín. 8. Steinn Steinsson, í.R. ca. 7:51,0 mín. 9. Ólafur Níclsen, Á. ca. 7:52,0 mín. Alls tóku 20 drengir þátt í híaupinu og komu allir að marki. Tímar 4,—9. manns eru teknir aT áhorfenda og því ekki opniberir. Bikar sá, sem Ármann vann nú til eignar, var gefinn af Eggert Kristjánssyni stór- kapmanni. Er það fimmti bikarinn, sem keppt hefir verið um i þessu hlaupi. Hina fjóra hefir K.R. unnið. Molotov kominn til Washington. Molotov, utanrikisráðherra Sovétríkjanna, kom i gær til Washington, samkvæ'mt því sem tilkynnt var í útvarpi frá Bandaríkjunum siðdegis í gær. Hann mun sitja ráð- stefnuna í San Francisco, sem verður sett á miðvikudagínn kenuir. Kiing-Klang kvint- ettinn heldur söng- skemmtun. Kling-Klang-kvintettinn efnir til söngskemmtunar í Gamla Bíó n. k þriðjudag, 24. þ. m. Söngskráin verður ný og eru á henni mest af léttum og fjörugum lögum, sem vafalaust munu njóta mikilla vinsælda hlustenda. Kling-Klang-kvintettinn er alþekktur og mjög vinsæll meðal bæjarbúa, enda hefir hann iðulega sungið á skemmtunum og ævinlega við beztu undirtektir áhevr- enda. I fyrra komu þeir fimm- menningarnir í fyrsta skipti fram á sjálfstæðum hljóm- leikum. Sungu þeir þá í Gamla Bíó með undirleik Árna Björnssonar og urðu að margendurtaka söngskemmt- un sína. Þeir héldu og söng- skemmtanir víðsvegar á Norðurlandi s.l. sumar og sungu hvarvetna við feilcna miklar vinsældir. I kvintettinum eru: Guð- muudur Sigurðsson, Björg- ólfur Baldursson, tenórar, Jón Guðbjartsson, Ölafur Benteinsson, barytónar og Gísli Pálsson kontrabassi. Undirleikinn annast að. þessu sinni Jónatan Ölafsson.1 Austurvígstöðvamar Framh. af 1. síðu. er tóku Dessau í gær og hafa sótt yfir Saxelfi hjá Witten- berg er bilið aðeins orðið 20 km. og má búasl við að lierirnir mætist þá og þeg- ar og hafa nú Bandaríkja- menn og Rússar mjög gát á að þeir skjóti ekki livor á aðra í ógáti. í fréttum frá París í morgun, sem ^ð vísu eru óstaðfestar segir að herirnir liafi mætzt um 50 km. fyrir norð-austan Leip- zig. Á bardagasvæðinu í| kringum Berlín iiafa Rúss- ar tekið tæplega 30 þúsund l'anga undanfarna daga. SÓTT TIL DRESDEN. Þjóðverjar tilkynna að Rússar hafi gerl miklar árás. ir á Stemberg (Moravska Ostrava). Einnig tilkvnna þeir að Rússar sæki með of- urefli liðs til Dresden og játa að þeim verði töluverl ágengt. Rússar segjast vera tæpa 20 km. frá borginni. Rússar eiga í hörðum bardögum við Greifenhag- en fyrir sunnan Stettin og sækja yí'ir Oder, en Þjóð- verjar veita þar öflugt við- nám og ségjast hafa hrund- ið öllum árásum Rússa bæði þar og einnig á Sam- landsvígstöðvunum. Flugvélar Rússa liafa far- ið marga leiðangra til árása á varnarlið Þjóðverja á öll- um vigstöðvunum og hafa skotið niður fjölda flugvéla fvrir þeim. Annars er mót- staða Þjóðverja í lofti mjög lítil. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI Rafvirhinn Skólavörðustíg 22 hefir mikið úrval af Ljósaskálum, Krónum, Borðlömpunt, Standlömpum, Pergament- og Silkiskermum. Flugnaeitur Flugnaeitursprautur fyrirliggjandi. $mZúH0e/tf 1 herbergi og eldhús eða aðgangur að eldhúsi óskast til Íeigu. Húshjálp, mikil eða lítil, eftir sam- komulagi. Tilboð séu send á afgreiðslu Vísis fyrir þriðjudagskvöld, merkt „Húshjálp.“ Xbúð. Mig vantar 2ja herbergja íbúð 14. mai eða fyr. Vil borga 20,000 krónur fyrir- fram. Tilboð sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld, merkt „20,000.“ Höfum eina 40—80 lítra rafmagnshræri- vél til sölu. Einnig nokkur sér- staklega góð rafmagns- pressujárn fyrir sauma- stofur. Rafvirldnn Skólavörðustíg 22. Sími 5387. OZECZ Súðin norður um land til Þórs- hafnar um rniðja þessa viku. Tekið á móti flutn- ingi til Stranda-, Húna- flóa-, Skagafjarðarhafna og hafna frá Húsavík til Þórshafnar á þriðjudag- inn. Pantaðir farseðlar óskast einnig sóttir á þriðjudaginn. Vélriiim-Herbergi Herbergi óskast gegn, vél- ritun, fjolritun eða öðrum r.krifstofustörfum ein- hvern hluta dags. Einnig koma verzlunarstörf og saumaskapúr til greina. — Tilþoð, merkt „Vélritun— Herbergi“, sendist hlaðinu. Ræhjur. Sardlnur. Verzl. Vísir h.L Laugavegi 1. Sírni 3555. Fjölnisvegi 2. Sími 2555. Gefið börnunum PARLUM eða PABENA barnafæðu. Hrærið PABLUM eða PABENA með gaffli út í volgri mjólk eða vatni og rétturinn er tilbúinn. Hafið mjólk út á eftir vild. PABLUM eða PABENA er vítamínríkt barna- mjöl, sem ekki þarf að sjóða. Fæst í apótekum og flestum matvöruverzlunum. Heildsölubirgðir: FRIÐRIK BERTELSEN & CO. h.f. Hafnarhvoli. —- Símar 1858, 2872. — Rcykjavík. Skákþinginu lýkur I kvölcl Eflir 12. umferð í Skák- þingi Reykjauíkur standa vinningar sem hér segir: Magnús G. Jónsson og' Guðmundur Ágústsson 9% vinning Iivor, Sturla Péturs- son og óli Valdimarsson 9 vinninga hvor, Einar Þor- valdsson 8 vinninga, Lárus Jónsson , Hafsteinn Gísla- son 6Vz, Steingr. Guðmunds- son og Bjarni Magnússon 6 livor, Hermann Jónsson 5, Ivristján Silveríusson 3 Va, Benóný Benediktsson 3, Aðalsleinn Halldói'sson l.% og Pétur Guðmundsson % vinning. Ein umferð er eftir og verður hún tefld í kvöld. DMITRI MERESKOWSKI: LE0NARD0 DA VINCI Þýðing Björgúlfs Ólafssonai', lækms. Leonai’do da Vinci cr fæddur nálægt Floi'ence á Italíu árið 1452. Þegar á unga aldri hneigðist hugur hans að dráttlist og kom brátt í ljós, hvílíkur afburðalistamaður og hugvitsmaður hann var. Hann gerði uppdrætti að flugvélum, vígvélum og varnartækjum, stjórnaði skurðgrefti og vatns- veitum, fékkst við rannsóknir í ljósfræði, stjórnfræði og líffærafræði, athugaði svipbrigði manna og jafnvel fellingar í klæðjum athugaði hann vendilega. Leonardo stundaði stærðfræði og jarðfræði. Söngmaður var hann góður og lék sjálfur á hljóðfæri. Dýravinur var Leonardo mikill og auk hinna mörgu ódauðlegu listaverka, sem hanu lét eftir sig, skrifaði hann kyjastrin öíl af dagbókum, þar sem hann lýsir athugunum sínum. — Fátt mannlegt lét Leonarde da Vinci sér óviðkomandi, cnda var hann _ mörg hundruð ár á undan samtíð sinni. List hans hefir gefið honum oi'ðstír, sem aldrei devr. Þetta er sagan um manninn, sem fjölhæfastur er t'alinn allra raanna, cr sögur fára af, og einhver rnesti listamaður, sem uppi hefii’ verið. í hókinni eru 30 myndir af listaverkum hans. Bókin fæst hjá næsta bóksala. H.L Leiítur Tryggvagötu 28, Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.