Vísir - 09.05.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 09.05.1945, Blaðsíða 1
0 35. ár. 103. tbl4 Ræða forseta Islands er á 4. síðu. Þiisuiidir Reykvíkiiiga fagna Ewdpnfriðmnm. n a a * ámmú f £1 aS dreif a Rúður brolRar í verzliamim fyrlr tugþús- nsidir kréna. ' ---o—— ^íðan á lýðveldishátíðinni á síðasta snmri Iiefir aldrei sézt annar eins manníjöldi samankominn í miðbæn- um og þangað þyrptist í gær, 'til þess að fagna sigri bandamanna í Evrópu. Ríkisstjórnin og borgarstjómin gengu fyrir hátíðaböldunum. 'maimijöldanuni. Mannfjöldinn fyrir framan Alþingishúsið, þegar sendiherrar handamannaþjóða gengi* fram á svalirnar. Táragas notað í fyrsta sinn í Reykjavík Melrl spjöll @g éspektir en dæmi em ti3 áður I bænum. Viðtal við Agnar Kofoed-Hansen lögreglustjóra. Vinna féll alls staðar niður ú Iiádegi i gær og líllu síðar fór fólk að streyma saman í miðbænúm úr öllum áttum. Skip þau, sem í höfninni lágu, byrjuðu að þeyla flaut- ur sínar og gerðu það i fulla Idukkstund. Mannfjöldinn streymdi í fyrstu niður að höfninni, það var eins og hávaðinn í fánum skreyttum skipunum verkaði á menn líkt og segull á stál. Af skipunuin var skotið flug- eldum og mislitum loftbelgj- um hleypt á loft. Austurvöllur. Þegar klukkan fór að nálg- ast tvö og líða tók að því, að forseti íslands ög íorsætis- ráðherra liéldu ávörp sín af svölum Alþingis, snéru marg- ir frá höfninni og héldu upp að Austurvelli, en þar byrj- aði Lúðrasveit Reykjavikur að leika stundarfjórðung fyr- ir tvö. Ræðu forseta og forsætis- ráðherra var tekið með lófa- klappi. Voru þær stultar og birtist ræða forseta í lieild annars staðar í blaðinu. Forsætisráðherra minntist á það, Jiversu mikil gjeðitið- indi læfðu gerzt, en þó væri enn eftir að kveða niður her- veldið japanska. Nú væri að vísu friður i Evrópu, en menn Jjiðu þess með mikilli eflirvænlingu, að þriður yrði um alla jörð. Ræða Ólafs Thors. Þegar ólafur Thórs forsæl- isráðlierra liafði, lokið ræðu sinni gengu sendiJierrar Brel- lands, Bandarikjanna, Búss- Jands, Fralddahds, Danmerk- ur og Noregs fram á svalirn- ar. Hrópaði mamifjöldinn ferfalt liúrra- fyrir sendilxerr- unum og þjóðum þeirra. Síðan var haldið í kirkju og stóðu skátar vörð með fána sina i kór. Biskupinn yfir Islandi, dr. Sigurgeir Sigurðsson, flulti predikun, en viðstaddir voru forseti Is- lands, ráðherrar, sendilierr- ar og margir embæltismenn. Á Arnarhóli. Að loknum ræðuliöldun- um dreifðist mannfjöldinn lítið eitt. Þeir, som leituðu á Jxrott frá Austurvelli fóru flestir upp á Arnarhól,- en annars var þröng milcil á öll- um götum og víða fóru hópar syngjandi hermanna um. Var það þó allt friðsamt til að hvrja með, en Jjreyttist er líða tók að lcveldi, svo sem sagt mun frá siðar. Ganga til norrænna sendiherra. Norræna félagið liafði Jjoð- að til göngu til ljústaða sendi- lierra Dana og Norðmanna til að volta þeim samfagnað íslendinga yfir hinu endur- lieimta frelsi. Átli slcrúðgang- an að lief jast lcl. 3.45 frá Arn- arlióli, en tafðist noldcuð. í fararbroddi var Lúðrasveit Reylcjavílcur, en síðan lcom stjórn Norræna félagsins og þá slcátar. Báru hinir fremstu þeirra marga fána. Við Jxis'íað sendiherranna voru flutt ávörp og lilýddi á þau milcill mannfjöldi. tJtvarpið. Ríkisútvarpið útvarpaði Jielztu ræðum, sem fluttar voru í gær, svo sem ræðum forseta og forsætisráðlierra af svölum Alþingisliússins, og! guðsþjónustunni úr dóm- kirkjunni. Um kveldið var samfelld dagslcrá, þar sein rifjaðir voru upp ýmsir at- búrðir úr sögu striðsins og teknir upp lcaflar úr ræðum, sem flutlar hafa verið á und- anförnum árum. Fáninn rifinn niður. Á öðrum stað í blaðinu er viðtal við Agnar Kofoed- Hansen lögreglustjóra, þar sem hann segir frá róstum þeim, sem urðu í miðbæn- um í gærlcveldi. Hér skal að- eins minnzt á eitt atvilc, sem gerðist. Það var að brezkur liermaður reif niður íslenzlca íanann, sem uppi var við Listamannaskálann vegna skemmtunar B. I. L. þar. Var lögreglan látin skerast í leikinn þar og talca mann- inn. * Rúðubrot. Margar verzlanir liafa orð- ið fyrir milclu tjóni vegna þess að drulcknir menn gengu um göturnar og hent'. grjoti eða flöskum í rúður verzl- | gær varð íslenzka lög- reglan í fyrsta skipti að nota táragas hér á landi í þeim tilgangi að stilla til friðar.' Óspektir og ólæti voru hér meiri en dæmi eru til áður, og rúður voru brotnar fyrir tugþúsundir króna. Vísir átti tal við lögreglu- stjórann, Agnar Kofoed- Hansen, í morgun, og fórust bonum orð á þessa leið: „Lögregluliðið var viðbúið öllu hinu versta frá kvöld- inu áður. Þá gat iögreglan með nauinindum afstýrt stórvandræðum og mann- drápum. Á norskum sjómönnum bar heldur eklci i gær, en í fyrrinótt munu þeir hafa ana. í miðbænum voru fjöl- margar stórar rúður fyrir sýningargluggum verzlana brolnar, en einna verst mun Varðarhúsið bafa yerið lcikið, því að þar var varla nokkur heil rúða eftir, þegar grjóthríðinni linnti. í öðru búsi við höfnina voru 20 rúður brotnar og í einu her- berginu þar fannst 5 kg. hnullungur á gólfinu. tekið þátl í einhverjum ólát- uni á götum bæjarins. í gærkveldi og í nótt urðu' meiri ólæti í bænum en dæmi eru til áður. Má segja, að nokkur liluti miðbæjarins hafi logað í ryskingum og ó- Iátum í allt gærkvöld og fram á nótt. ólætin hófust strax um iniðjan dag í gær, með því að hrezlcir sjóliðar réðust inn á Austurvöll á meðan Lúðrasveitin var að spila. Þarna gat íslenzka lögreglan slcakkað leikinn cftir nolclc- ura viðureign. Aðal ólætin hófust við Arnarhólstún kl. 5—7 í gær. Munu þau hafa bvrjað á því, að hrezkir sjóliðar hengdu hrezkan, fána upp á Ingólfs- styttuna, cn einhverjir ís- lendingar fundu sig og Ing- ólf móðgaðan með þessu til- tæki og tóku fánann niður. Skarst lögreglan: þá í leik- inn og hélt mannfjöldaniim á Arnarhóli alveg aðslcild- um frá hernum með barðri hendi, og þurfti ])á að beita kylfum til að íslendingun- um lenti ekki saman við brezlcu hermennina. Þegar lióparnir náðu eklci saman, hófu þeir grjótkast Framh. á 3. síðu. Nonæna íélagið á Isaíisði efndi fil hátíðaSiaida. Isafirði i gær. NoiTæna félagið gekkst fyrir sigurfagnaðarsam kom u hér og hófst hún kl. 17 við sjúkrahúsið. Lúðrasveit Isafjarðar lék, Icarlakór Isafjarðar söng og ræður voru haldnar l'yrrr minni sigursins og Norður- landaþjóðanna. • Skátar gengu i fylkingu um aðálgötur bæjarins. Voru allir Norðurlandafánarnir bornir fyrir fylkingunni. I kvöld heldur Norræna fé- lagið dansleik, en ágóðinn rennur til Noregs- og Dan- merlcursöfnunarinnar. Fánar blalcta víðsvegar i bænum, til minningar sigur- dagsins. Arngrímur. Fnðimm fagnað í Vesfmamlaeyjum. Vestmannaeyjum í gær. Vegna síyrjaldarlokanna í Norðurálfu voru verzlanir og' skrifstofur hér lokaðar frá lcl. 3 e. h. í gær. Um lcvöldið var cfnt til danslcilcs í samlcomuhúsinu og var aðgangur endurgjalds- laus. I dag var vinna lögð nið- ur á hádegi, þar scm þvi varð við lcomið og blölctu fánar hvarvetna við hún. Slcip, seni lágu hér á höfn- inni í dag voru fánum slcreytt slafna á milli. Jalcob.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.