Vísir - 06.07.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 06.07.1945, Blaðsíða 1
Sólmyrkyinn á mánuáaginn. Sjá bls. 3. VÍSI Nýr jarðbor í Hveragerði. Sjá bls. 3. 35. árg. Föstudaginn 6. júlí 1945.' 151. tbl. yi«4**ostok MONGÓLIA JAPAN Sbar'ghai. Pacific öcoon CNINA fORMOSA AungRtttg 8«fm« RooíÍ Co'.'. 'J iURMA PHÍLfPPÍNE í ISLANDS pManifti :HA!NA« THAILANO BR. BCB«EO icngtjn Inilion Oasan T*' V SORHEO / Smgojtot* \ ; Rortgtt of ÍA S,,. ,> Chin«s« orttí Bfitístt Bomttcts ■ iapemoic ■ Pcttftratton i Joponese Basttt c DUTCH EAST INDIES, mmmm •i :Pé»f.wr»9' Á þessu yfirlitskorti má sjá heildarafstöðu hinna ýmsu staða innbyrðis á Kyrrahalsvígstöðvunujn. Afstaðan er eins og hún var seint á árinu 1941, áður en Japanar réðust inn í hollenzkar Austur-Indíur og Malakkaskaga. Nú hafa bandamenn bækistöðvar á Norður-Borneo og eru nýbúnir að hertaka allar Filippseyjar, en Japanar hafa hinsvegar Singapore, Sumatra, Java og Celebes enn á valdi sínu. Fjársektðr eða fangeisi fyrir að sýna Þjóðverjum Heilsa með handa- bandi kostai 14 daga iaunamissi. Brezkir hermenn sem vingast við Þjóðverja eru sektaðir um £ 3 til £ 7 fyrir cll minni háttar brot. Þegar um miklar sakir er að ræða getur hegningin orð- ið allt að 28 daga varðhaldi eða venjuleg hegningárvinna. Fréttarilari Daily Mail, sem verið liefir í Þýzkalandi og kynnt sér, hver séu helztu l;rotin, segir svo frá, að vfir leitt séu mjög litil brögð að þvi, að óbreyttir hermenn vingist við þýzkan almenning og telur hann vart sé meir en einn af hverju þúsundi brot- legur. TvenRskonar brot. Gerður er greinarmunur á Iivernig vináttusambandið er í eðli sínu og hefir brotunum verið skipt í flokka til leið- beiningar fyrir liðsforingja, sem dæma eiga i slikum mál- um. Talað er um minni bótt- ar og meiri háttar brot. . Minnibáttar brotum er skipt í fjóra flokka: líta býru auga lil kvenna eða slúlkna, vináttuvott. beilsa Þjóðverja með lianda- bandi, gefa þeim smágjafir, svo sem súkkulaði eða síga- rettur, bvort sem er full- orðnum eða börnum og að lokum að leyfa bó.rnum að sitja í vögmmum eða sníkja í kringum þá. Þingri brot í níu flokkum. Aivarlegri afbrotum er skipt i 9 flokka og eru þeir: að bafa samneyti við þýzkt kvenfólk, beimsækja Þ.jóð- verja, taka þátt í íjjróltum með þ.eim, gefa eða taka móti gjöfum, öðrum en þeim sem nefndar eru áður, taka jiátl i dansleikjum cða samkvæm- islifinu, verða Þjóðverja sam- ferða á götu, i leikhús, kvik- myndaliús eða aðra skemmti- staði. eða hafa nokkur við- skipti við Þjóðýerja nema i opinberum erindum. Fylkisforingjar ákveða begningu fyrir öll brot neina þau stærstu. Fyrir minnihátt- ár brot er refsingin venjulega sú, að bermaðurinn er sviftur launum í 1—2 vikur. Margendurtekin brot fara fyrir herrétt. Mál þessi fara sjaldnast fyrir herrétl nema um marg- endurtekið brot sé að ræða. Framh. á 6. síðu ii©o-tterförin geng:nr vel. Ctiurctrill fer utan ti! hvíldar. Sden gegnir störlum á meðan. Það var tilkynnt frá Down- inq Street 10 i gærkveldi að I Churchill mijndi bráiðlega ' fara utan. Forsætisráðherrann vai’ fyrir löngu búinn að ákveða að taka sér livíld frá störf- um um dálitinn tima en hef- , ir ávallt orðið að fresta þv.í ' og nú síðast vegna kosning- anna. En nú er ákveðið að bann taki sér frí oa fari til pitlanda. Lausafregnir herma að hann muni dvelja i liöll skammt frá landamærum Spánar. Eden gcgnir .störfum hans á meðan. Antbony Eden utanríkis- málaráðberra mun sitja forsæti á ráðiineytisfundum meðan að Churchill er i i'rii. Cburcbill mun samt slanda í daglegu sambandi við stjórnina beima íneðan hann er í burtu og úrskurða ýmis vandamál þaðan sem bann verður. Frímerki til minning- ar um Roosevelt. Póststjórn Bandaríkjanna hefir ákveðið að gefa út frí- merki til minningar um Roosevelt forseta. Verður þarna um fjögur gildi frímerkja að ræða, sem verða með mismunand lit- um. Roosevell var mikill frí- merkjasafnari og átti mjög dýrmætt safn, liafði bann oft hönd i bagga með póststjórn- inni, þegar gefa átti út ný frí- merki. Morgenthau segir aí sér. Truman forseti lilkynnti í gær frá Washington að Hsn- ry ,/. Morgenlhau [jármála- ráðherra hafi béqist lausnar og muni fallist á lausnar- beiðnina. Trunian forseti sagði enn- fremur að liann liefði i buga mann sem bann ætlaði að gera eftirmann Morgentbau, en sagðist ekki myndi skipa neinn fvrr en cftir ráð- stefnuna í Berlin og kvað bann Jiana myndi verða inn- an þriggja vikna. Mun Morgentbau gegna störfum þangað til. Þá tilkynnti Truman að einn bæstaréttardómari Bandarikjanna befði einnig beðist lausnar. Óvenjuleg kjörsókn í brezku kosning- unum. Þingkosningar fóru fram i Bretlúndi i gær eins og áð- ur hefir verið getið í fréttum. I fréttum. i morguu seg'ir að kjörsókn muni liafa verið .óvenjulega mikil. Framan af var hún treg en er leið á kveldið jókst hún ákaflega. Ivosningar liófust kl. 7 í gær- morguii og var þeim lokið kl. 9 í gærkveldi. Allir atkvæðakassar verða geymdir í ráðhúsinu í Lond- an þangað til talning fer fram en ákveðið hefir verið að hún verði þann 2ö. júlí. Alls munu liafa kosið um 70—80 af hundraði af kosn- ingabærum mönnum. 20 km. strand- lengja á valdi Ástralíumanna. Nálgast olíuhreins* unarstöðina í Pandansari. Hersveitir Astralíumanna vinna stöðugt á hjá Balik Papan og hafa nú stórum breikkað yfirráðasvæði sitt hjá landgöngusvæðinu. Viðast er strandlengja sú scm þeir bafa á valdi sínu .orðin liðlega 20 km. breið. f framsókn sinni inn í oliu- borgina Balik Papan bafa sveitir Ástralíumanna lekið enn eina flugbrautina í við- bót. Nálgast Pandansari. Japanar hörfa víðast án mikilla bardaga og sækja Ástralíumenn fast á eftir. Hersveitir landgöngusveit- anna sein lengst eru komn- ar inn á eyjuna nálgast nú olíuhreinsunarstöðina í Pan- dansari. Lofthernaðurinn (jegn Japan. Siðastjiðna 6 mánuði befir sameinaður loftfloti Breta og Bandaríkjamanna sökkt eða laskað rúmlega tveggja niilljóna smálesla skipa- stól fyrir Japönum. Með þeim stöðvum sem loftflot- iijn befir nú orðið nær bann. auðveldlcga til allra staða á Japan og getur einnjg fylgst með .ölliun skipaferðum á bafinu kringum Japanseyj- ar. Bretar og Bandaríkjamenn viðurkenna pólsku bráðabirgðastjórnina Kosuingar eiga að fara fram í Póllandi sem fyrst. / Lundúnafréltum í morg un var skýrt frá þvi að stjórnir fíretlands og Bamla- ríkjanna , hefðu viðurkennt bráðabirgðastjórnina í Var- sjá. Þessi vi'ðurkenning Brela og Bandaríkjamanna var gefin út er pólska bráða- birgðastjórnin bafði, lýst því. yfir að hún féllist á allar ákvarðanir Yalta-ráðstefn- unnar varðandi Pólland. En samkvæmt ákvæðum Yalta-ráðslefnunnar er pólsiku ibráðtVbirgðastjórn- inni skyll að láta fara fram kosningar í landinu sem allra fyrst. Hælckaður í hers- höfðingjatign á 5 árum. Einn af nánustu samstarfs- mönnum Montgomery’s fcrst í bílslysi í Þýzkalandi á sunnudag.- Maður þessi, Ewert liers- liöfðingi, var óbreyttur ber- maður í skozkri bersveit i uppbafi stríðsins, en var orð- inn hershöfðingi og na>st- æðstur í upplýsingaþjónustu Montgomerys eftir finim ára hernað. Voru þeir Montgo- mery miklir vinir. Flugher Filippseyja tekur þátt í árásinni. MacAr thur b er sliöf ði ngi hefir tilkynnt að síðan að átökunum á Filippseyjunr lauk bafi losnað mikill fjöldi |flugvéla og séu þær flestar farnar til staða nálægt Jap- an til þess að taka þátt i loftárásunum gegn þeim. Þessar flugvélar frá Fil- ippseyjum bafa þegar gert árásir á Kiushu. ' Orustuvélar frá Iwo bafæ farið i enn einn árásarleið- angurinn til staða í grennd við Tokyo. Spaatz settur yfir flug- flota Bandaríkjanna. Spaatz liershöfðingi, sem. stjórnaði loftárásunum, gegn Þjóðverjum verður yfirmað- ur flugvirkja þeirra og ann- arra sprengjuvéla sem balda eiga uppi loftárásunuiú gegn Japönum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.