Vísir - 13.07.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 13.07.1945, Blaðsíða 1
Föstudaginn 13. júlí 1945 Tíðindi (rá Höfr 35. árg. 1 Tiu skurðgröfur á vegum Vélasjóðs. Sjá 3. síðu. 157. tbl. Manntjón Breta og Banda- rikjamanna 2!4 milljón Leystur úr haldi — Á myndinn sést síra Niemöller, þýzki klerkurinn, sem Hitler lét taka fastan. Hann er að tala við bandarískan blaðamann skömmu eftir að hann var leystur úr fanga- búðunum í Ölpunum, þar sem hann sat. Oskemmtilegt líf í Berlín. Ótrúlegt en satt. 20 þúsund herskip í smiðum. Bandaríkin eiga milji 19 og 20,000 lierskip í smíðum um þessar mundir. Þegar þessum skipafjölda hefir verið hætt við núver- andi flota, munu verða í hon- uin alls rúmlega 127,000 skip. En þar er talið allt, fhá risa- vöxnum orustu- og flug- stöðvarskipum til örsmárra hraðháta og innrásar- snekkja. En alls verða i flot- anum um 1400 raunveruleg herskip, sem hafa ekki ann- að að gera en herjast við fjandmennina. Iramae fer tii • Ántwerpen. Truman forseti er væntan- le'gur til Antwerpcn á sunnu- daginn kemur. Ráðstefna þríveldanna mun því ekki geta hafizt fyr en á mánudag. Tjón í Narvík og nógrenni. / Narvik í Norður-Noregi hefir tjón af völdum ófrið- arins verið metið á 50. millj- ónir króna. Þetta tjón nær aðeins til h.úsa, gatna, hafnarmann- virkja og járnhrauta. Her- skip og verzlunarskip þau, sem sökkt var í Narvik, alls 52 að töín, hafa verið metin á 500 milljónir króna. Sé einnig tjón það tekið með, sem nágrenni. bæjarins hefir orðið fyrir, er tjónið alls nálægt 600 milljónum. Slim í London. Hélt ræðu í Guildhall Slim hershöfðingi og yfir- maður brezku hersveitanna, sem berjast í Burma, er staddur í London. Hahn hélt í gær ræðu í Guildhall og er liann var á leið þangað var honum ákaft fagnað af mannfjöldanum, sein safnazt hafði saman á götunum sem hann fór um. í ræðu þeirri, er Slim liélt, minntist liann sérstaklega Iiermanna sinna og taldi þá hafa sýnt óvenjulegt bardaga- þrek og þolgæði. Á 6 mánuð- um fór herinn leið, sem var yl'ir 2300 kllómetra og átti í fjölda orustum við óvinina. Hann sagði, að oft hefði her- inn sótt svo liratt fram, að erfitt hefði verið að fylgjast með honum. Bandaríski flugforinginn Stratemeyer hefir vcrið sett- ur yfir allan fluglier Banda- rikjanna í Kina. Megn ódaunn a£ rotnandi líkum. Fréttaritari brezka útvarps- ins sendir ófagrar lýsingar af lífi manna í Belín. Hann segir, að ódaunn sé ótrúlega mikill í borginni, því að víða liggi rotnandi lík undir rústum húsanna og er ekkert gert til þcss að ná þeim upp og veita þeim venjulega greftrun. Er mjög mikil sýk- ingarhætta af þessum völd- um, en það eykur og á hætt- una og ódauninn, að ekki hefir verið hreinsað úr sorp- ilátum borgarinnar í þrjá ihánuði. Rússar liafa að vísu gei’t íbúum hvers húss að skyldu að hreinsa götuna fyrir framan hús þeirra, en um aðra götuhreinsun hefir ekki verið að ræða. Kynsjúkdómar. Þá segir fréttarilarinn, að kynsjúkdómar sé mjög út- breiddir í borginni, en sjúkraliúsin eru svo illa búin, að þau geta alls ekki kveðið þá niður hjálparlaust. Bret- ar munu leggki til lyf, eins og hægt verður. Lóks sagði fréttaritarinn, að búast mætti við því, að drepsóttir muni gjósa upp.þá og þegar í horginni, vegna þess hversu mikill sóðaskap- ur cr þar ríkjandi. Umgengni við Þjóðverja. Herstjórn Breta liefir til- kynnt, að líklegt sé, að her- mönnum undir hennar stjórn, muni að líkindum verða lej’ft að umgangast Þjóðverja með venjulegum hætti í næsta mánuði. Mega hermcnn þá gefa sig á ial við þýzkar stúlkur. Hafin framteiðsta á bílum aftur. Bilaframleið. í Bandarikj- unum verður lieimilað að smíða um 210,000 bíla á þessu ári. Siðan verður framleiðslan smáaukin. Til dæmis verður Jeyft að auka liana upp í 400,000 bila á fyrsta fjórð- ungi næsta árs, cyi alls cr tal- ið, að framleiðendur muni ekki verða búnir að ná fram- leiðslumarkinu frá því fyrir stríð, 4,000,000 híla á i\ri, fyrr en í hyrjun 1947. Leztgi eí von á einum Þýzkwr kafbátur gafsí upp í gær. Það var lilkynnt í London í gær, að þýzkur kafbátur hefði komið til hafnar í Ar- gentínu. Kafbáturinn ko rntil hafnar í horginni Mar de la Plata. Báturinn kom niiklu siðar til lvifnar en ti lslóð þvi flestir kafhátarnir sem ckki Iiafði verið grandað eru fyrir löngu húnir að gefast upp. Áhöfnin var strax kyrrsett. Smuts hershöfðingi kom við á ítalíu, er hann var d heimleið eftir dvöl sína í Bretlandi. Hann átti tal við Umberto prinz i þrjá stundarfjórð- unga, en ekkert hefir verið látið uppi uin Iivað þcim fór á milli. Viðiæðum Soong og Stalins lokið. Undanfarið hafa farið fram í Moskva viðræður milli T. V. Soong, forsætis- ráðherra Kína og generaliss- imo Stalins. Lítið liéfh’ verið gefið upp úm hvað þeim hafi farið á miíli, en talið er að það hafi snúizt uin framlíðarsambúð Rússlands og Kínaveldis. í gær var tilkynnt i Moskva, að umræðum þessuni væri loldð og væri Soong á förum frá Rússlandi. Stalin og Soong áttu með sér 4 við- ræðufundi og segir í Moskva- fréttum, að árangur liafi orð- ið mikill af þeim. Monty sæmii Hússa tignarmerkjum. M on tgom erg marskádkur sæmdi ýmsa æðsiu hcrfor- ingja Rússa herðursmerkj- um i Berlin í gær. Meðal annara sæmdi hann markálkana Zukov og Roko- sovsky æðslu tignannerkj- um. díS M'ðspg'ð*Bt ” líl’ Ú ítíllÍM. Búið er að taka um millj- ón þýzkra jarðsprengja úr jörðu á Suður- og Mið-ítalíu. Um 1000 ítalir sjá um þetta og hafa þeir lærl meðferð jarðsprengja sérstaklega hjá handamönnum i Písa, Spol- 250þúsondBretai hafa íallið. 574 skipum sökkt á Atlantshafi. | íitvarpinu frá London í morgun var birt yfirlit yfir manntjón bandamanna í styrjöldinni. í skýrslu þeirri, sem hrezka útvarpið gaf yfir manntjónið, kemur fram, að sameiginlegt manntjón Breta og Bandaríkjamanna í styrj- öldinni er orðið því nær hálf þriðja milljón ma-nna, fail- inna og særðra. TJÓN BRETA. Brezka heimsveldið hefir misst eina milljón og fjög- ur hundruð þúsund ílianaa á vigvöllunum, og eru í þeirri töíu bæði fallnir og særðir. Af þeim féllu liálf milljón manna. Rúmlega 250 þúsund manna frá Brét- landseyjum sjálfum hafa fallið á vigvöllunum. TJÓN BANDARÍKJA- MANNA. Eftir siðustu skýrslum um manntjón Bandarikjamanna liafa þeir misst alls rúmlega inilljón inanna í stríðinu ti! þessa, eða nákvæmlega 1.049 þúsund. 1 þessari tölu eru innifaldir fallnir, særðir og týndir. SIvIPATJÓN. f orustunni um Atlantsliaf- ið segir i fréttum frá Lond- on ennfremur, að tjón bandamanna á Atlantsliafi hafi orðið tiIfinnanlegU Þjóðverjar sökklu alls 574 skipum úr kaupskipaflola bandamanna á Atlantshafi og svarar það til þess, að 1 kaupskipi af hverjum 138» sem yfir hafið fóru, hafi ver- ið sökkt. KAFBÁTAR. Ekkert var minnzt á kaf- hátatjón handamanna, eit herskip þeirra og flugvélar eru talin hafa sökkt á sama tínia 460 kafbátum fyrir Þjóðverjum. Eftir skýrslum. þýzkra sjóliðsforingja og ýmsum öðrum gögnum, má telja víst, að auk þess hafi. Þjóðverjar misst um 120 kaf- háta í stríðinu af ýmsum. öðrum orsökum. elo og Vitehocapua. Alls liafa um 200 menn beðið hana við þenna starfa siðuslu vik- urnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.