Vísir - 23.07.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 23.07.1945, Blaðsíða 1
Kvennasíðan er í dag. Sjá 2. síðu. VISI Svíþjóðarbátar komnir. Sjá 3, síðu. 35. ár Mánudaginn 23. júlí 1945 165. tbl. 1 ú Æ.-strömd twrc®M iamds emdurbygfjðar Japanar óttast inn s Fots- dam. Á kortinu sjást helztu staði r, sem barizí er á í Suður- Kína. 1 Kwangsifylki hefir k ínverskum hersveitum geng- ið vel að undanförnu og tekið þar nokkrar borgir. Töluverðs uggs virðist gæta með Japönum í sam- bandi við Potsdam-fundinn. Blöðin í Japan gera sér tíð- ræt um fundinn og eru með bollaleggingar um, hvaða samþykktir verði gerðar við- víkjandi Japan. Halda flest því fram, að liætta sé á að vmsar samþykktir kunni að verða gerðar, sem komi Jap- önum illa. Blöðin eggja enn f'r^nur stjórnina til þess að taka upp nýja og ákveðnari stefnu gegn Rússum. ölögleg verzlun í Þýzkalandi. Fréttir frá Berlín bera með sér, að mikið sé um verzlun á svörtum mavkaði í Þýzkalandi, og reyna her- yfirvöld bandamanna allt til þess að koma í veg fyrir þessa, verzlun. í gær var síðan sagt, að tekin hefði verið sú ákvörð- un, að Veslurveldin og Rúss- un á ráðstefnunni í Potsdam, að Vesturveldin og Rússar skyldu sameiginlega gera gagnráð.stafanir gegn svarta markaðinum. Frá Evrópu Fyrstu hermennirnir, sem hafa verið fluttir frá Vestur- Evrópu til Kyrrahafs, eru 5 þúsund Bandaríkjamenn, að- allega verkfræðingar, og eru þeir nú í Manilla. Þeir voru sendir með skipi frá Marseilles. Tugir þúsunda annarra eru sem stendur í fríi og bíða þess að verða sendir til Kyrrahafsins. Doolittle hershöfðingi er einnig kominn til Okinawa- svæðisins. Fjórða land" fjanynm n Mnrnea Hersveitir Ástralíumanna hafa gert enn eina landgöng- una á Borneo, skammt frá Balik Papan. Japanar veittu enga mót- spyrnu, er þeir gengu á land á þessum stað. Þessi land- ganga er sú íjórða, er Ástr- alíumenn gera á Borneo. Staðurinn, sem þeir gengu á land á i þetta skipti, heitir Tempadel og er um 22 km. norðvestur af Balilc Papan. Herskip skjóta a Siaiifliaeyjar. Flotadeild úr þriðja banda- ríska flotanum hefir ráðizt á Chichi-eyju, sem er ein af Bonineyjum. Bonineyjar cru um 1000 km. frá Tokyo. Brezkar og bandárískar flotaflugvélar, sem þátt tóku í árásunum á miðvikudaginn var á skipa- smíðastöðvar hjá Tokyo, eru taldar hafa laskað 32 þúsund smálesta orustuskip, Nagato, mjög mikið og enn fremur sökkt tundurspilli. Slæmt ástand w I ifJtiMiiíí shartnr ú íiestnm wnntvfelmwn. Briissel (Uniled Press). Allskonar leyniverzlun er algengari í Belgíu í.dag en hún var í Bandaríkjunum á bannárunum. Skortur er ná- lega á öllum hlutum, utan brauði og kartöflum, nema á svörtum markaði. Meðan landið var liernum- ið af Þjóðverjum, var áfit- ið sjálfsagt, að allt væri selt á svörtum markaði. Matvæli sem voru aldrei boðin á frjálsum markaði, var ekki hægt að gera upptæk, eða með öðrum orðum stela og senda til Þýzkalands. Leyni- salarnir voru því að blekkja árásarherinn. En verzlunarmáti þessi er orðinn að vana, og þeir, sem ráku verzlun á svörtum markaði meðan á hernám- inu stóð, líta ennþá á það sem heiðarleaan atvinnuveg, að selja matvæli bak við tjöldin. Áður gerðu þessir menn það vegna þess, að þeir vildu ekki vinna fyrir Þjóð- verja og gátu ekki fengið aðra atvinnu. En nú tefur þessi verzlun endurreisnar- starfið í landinu. Nóg fæst, ef peningar eru til. Af þessum sökum cr skort- urinn mjög tilfinnanlegur. Almenningur liefir ekki enn- þá fengið kolaskammtinn sinn frá þvi i fyrra sumar og smjörskammturinn er tveim mánuðum á eftir áætl- un. Mjólk fæst aðeins handa börnum og gamalmennum. Kol er aftur á móti hægt að kaupa á svörtum mark- aði, ef menn vilja borga 3.500 —7.000 begiska franka fyrir tonnið. Það er, einnig nóg til1 af smjöri á 500 frauka kíl- óið. Ibúar Belgíu virðast kæra sig kollótta, þótt þeir þurfi að kauþa alla skapaði hluti á svörtum markaði, og á- byggjur út af allskonar öðr- um lifsnauðsynjum skyggja á allt annað. Engin samgöngutæki. Einustu samgöngutækin eru strætisvagnar. Aðeins 50 Jeigubílar eru í Brussel, og þeir ganga fyrir viðarkolum. Þess vegna verða allir að ferðast með strætisvögnum, sem eru æfinlega troðfullir. Til skamms tíma komu blöðin aðeins út fjórum sinn. um í viku og voru mjög lítil,. vegna skorts á pappir. í þeim bar mest á nafnalista yfir .dauðadóma. og fangelsanir fyrir samvinnu við Þjóð- verja. Allt, sem stjórnin ger- ir, er gagnrýnt, annaðhvort af vinstri mönnum eða hægri og stundum báðum. Stjórnin gagnrýnd. Mikil gremja rikir, vegna þess, að stjórninni liefir ekki tekizt að koma í veg fyrir svaúta markaðinn. Fjár- málastefna stjórnarinnar hefir einnig verið gagnrýnd og virðast allir óánægðir með hana. Sumir halda því Framh. á 6. síðu Bann á veitingahús- im vegna sjákdéms- hætk. Maj. gen. Line, yfirmað- ur brezku hersveitanna í Berlín hefir lagt bann við því, að brezkir hermenn sæki matsöluhús eða kaffihús í Berlín. Orðið hefir vart við bæði taugaveiki og blóðkreppu- sótt í horginni og liefir her- mönnum þess vegna verið bannað að sækja þessa staði þangað til þeir liafa verið rannsakaðir og þeim gefið heilbrigðisvottorð. Japanarí§ókn á Hmaströnd. 1 herstjórnartilkynningu kínversku herstjórnarinnar segir, að Japanar hafi gert feikilegar árásir á varnir Kín- verja á ströndum Kína gegnt Formósa. Japanar brutust i gegnum varnir Kínverja á 60 km. breiðri viglínu og hafa sótt .frarn um 160 km. á hálfum mánuði. Var 2t4 ár í hern- aði á Píyrrahafi. Brezkur tundurspillir, sem hafði ekki komið til hafnar í Bretlandi.tvö og hálft ár, er nýlega kominn heim. Þetta er tundurspillirinn Suffolk, og hefir hann verið að mestu í hernaði á Kyrra- hafiniú Heimenn vesfuiveld- anna halda inn í f fréttum frá London í morgun var frá því skýrt, að hermenn úr 8. her Banda- ríkjanna myndi að líkindum halda inn í borgina Graz í Austurríki í dag. Ennfremur var tilltynnt að framsveitir brezkra hersveita myndu éinnig ver.a á leiðinni inn í Yín. Áður hafði verið tilkynnt i fréttum að sam- komulag liefði náðst um saineiginlegt hernám Austur- ríkis og ekki alls fyrir löngu voru fámennar Iiersveitir Breta sendar þangað til þess að undirbúa koinu hernáms- hersins. Kútterinn 9H@lie IsEe6 fer héðan i þessum erind- um h vikunni. Flestar veðurathugunar- stöðvarnar á austurströncE Grænlands eru um það bil ársgamlar um þessar mund~ ir. — Nokkrar stöðvar á öðrunr stöðum í landinu, svo sem á suðurströndinni, eru eldri. eða byggðar um svipað leytl og hernám Bandaríkja- manna á landinu átti sér síað. I þessari viku mun skipið „Belle Isle“, seni er á vegum Bandarikjaflotans, fara til Grænlands. Áhöfnin unr borð eru Bandaríkjaþegnar. flest hermenn. Hlutverk þeirra er tvennslconar: Ann- ars vegar að endurbyggja það af slöðunum á austur- ströndinni, sem hefir eyði- lagzt af völdum náttúruafla, en liinsvegar eiga þessir menn að takast á liendur að dvelja þarna um tímasakir. að minnsta kosti sumir þeirra. Hafa þeir verið sér- staldega æfðir fyrir þetta ferðalag. Meðal þeirra eru menn,er hafa mikla kunnáttu í sambandi við meðferð út- varps og veðuratliugunar- tækja, og í stuttu máli ann- arra þeirra tækja, sem nauð- *■ synlegust eru og mest nol- uð í þessum stöðvum. Tíðindamaður Vísis hefir liitt skipshöfnina að máli og Iiaft tækifæri til að fá nokkr- ar upplýsingar um þetta merkilega ferðalag, Eins og kunnugt er, er lcerfi það af veðurathugunarstöðvum. sem starfrækt er með ærinni fyrirhöfn af hálfu Bandaríkj- anna, með mikilvægustu at- riðunum fyrir öryggi flug- samgangnanna milli Ame- ríku og íslands, en þær eru nú að verða mjög tíðar, svo sem einnig er kunnugt. Viðtal við major R. B. Sykes. Forsljóri þessa ferðalags, sem hefst héðan í næstu viku, er ungur Bandarikjamaður, major Robert B. Sykes. Hanu líefir leyft blaðamanni frá. Vísi að hafa það, sem liér fylgir, eftir sér um ferðalag- ið. ------ Við munum leggja héðan af stað á flotaskiþinu „Belle Isle“, segir major Syk- es, einhvern daginn i þess- ari viku. Áfangastaðurinn er ákveðinn Scoresby Sound, á 71. gráðu norðurbreiddar á austurströnd Grænlands. Um eins árs skeið hafa 14 menn á vegum Bandaríkjá- hersljórnarinnar hafst við í veðurathugunarstöðinni í Scoresby Sound. Eina leiðin til þess að koma nauðsynj- um til þessara manna, hefir Framh. á 3. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.