Vísir - 07.10.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 07.10.1946, Blaðsíða 8
Næturvörður • er í Laugavegs Apóteki, simi 3-616. Næturlæknir: Sími 5030. — WI Mánudaginn 7. október 1946 Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. siðu. — Þrjár kirkjur hafa ver- ið vígðar í sumar. Á þessu sumn Kafa þrjár nýjar kirkjur verið vígðar. Eru það Reymskirkja í Vestur-Skaftafellsprófasts- dæmi, Miklaholtskirkja á Snæfellsnesi og Hofsmúla- staðakapella í Landeyjum. Reyniskirkja var vígð 27. inai í vor. Hafði bygging hennar staðið yfir síðan árið 1934, og öll almenn vinna verið gefin af söknarmönn- um, svo að þau vinnulaun, seiK greidd voru fyrir al- menna vinnu voru aðeins íiO krónur. Kirkjan rúmar 200 manns i sætum og er það nægilegt rúm fyrir söknar- búa. Miklaholtskirkja var flutt árið 1935 að Fáskrúðarbakka i Miklaholtssókn sökum þess að það þótti hentugra fyrir sóknarmenn að kirkja væri þar. En margir undu því illa að kirkja að Mikla- holti var lögð niður, því þar hefir verið kirkja i 9 aldir. Var því liafizt handa unt kirkjubyggingu þar og állu ýmsir forgöngu i því máli. Kirkjan var vigð hinn 21. júlí s. 1. Yfirsmiður kirkj- unnar var Kristján Gíslason frá Stykkishólmi en altaris- klæði og messubúnað gerði frú Unnur Ölafsdóttir í Reykjavik. Kirkjan kostaði um 80 þús. kr. Eru nú tvær kirkjur í Miklaholtssókn. I>á befir einnig verið full- gerð kapella að Hofsmúla- slöðum i Landéyjum, en kirkjan sem þar var, var flutt að Krossi í sömu sókn fyrir nokkuru. Hofsmúlastaðir er gamall kirkjustaður og þótti því óviðeigandi að kirkja yrðEþar ekki áfram. Var þá hafizl banda með byggingu kapellu þar og var aðal- frumkvöðull að þeiin frám- kvæmdum Sigmundur Sveinsson fyrrverandi bús- vörður. Kapella þessi rúmar úm 100 manns. Verð heimar var um 70 þús. kr. I>á er i Reykjavik að verða lokið smíði Laugarncskirkju og Fossvogskapellu ög bafin bvgging HálÍgríinskirkjú. l>á er einnig að verða lokið siniði kirkjúnnar að Melstað í Húnavatnssýslu. Þeir kaupendur btaðsins, sem hafa bústaðaskipti núna um mán aðamótin, eru beðnir að láta af- greiðslu blaðsins vita um hið nýja heimilisfang sitt, svo komizt .verði hjá vanskilum. SRFÍ undirbýr húsbyggingu. Aðalfundur Sálarrann- sóknafélags Islands var hald- inn í Iðnó s. 1. mánudag. For- seti félagsins, Jón Auðuns, skýrði frá störfum liðinna starfsára og minntist þess sem gerzt hefði hér á landi og annarsstaðar. Reikningar voru lagðir fram og samþykktir. Stend- ur fjárhagur félagsins i blóma og er félagið nú að fara af slað með happdrætti til ágóða fyrir liúsbyggingar- sjóð félagsins. Forseti félagsins, sira Jón Auðuns var endurkosinn í einu bljóði. Varaforseti hefir verið Þórður Sveinsson lækn- ir frá þvi er próf. Haraldur Níelsson féll frá, en baðst undan endurkosningu og var í lians stað kosinn síra Sveinn Vikingur skrifstofu- stjóri. í stjórn voru kosin Páll Einarsson fyrrv. bæsta- réttardómari, frú Soffía Ilaraldsdótlir, Jónas Þor- bergsson útvarpsstjóri, ísleif- ur Jónsson aðalféliirðir og Ásmundur Gestsson kennari. Á fundinum talaði Jónas Þorbergsson úlvarpsstjóri og flulti itarlega skýrslu um norrænt spiritistaþing, sem haldið var í Kliöfn nú fyrir fáum vikum, og hann sótti fyrir hönd Sálarrannsókna- félags Islands. Fundurinn var fjölsóttur og mikill áhugi rikjandi fyr- ir því að vinna að happ- drælti félagsins. Ötullega hefir verið unnið að húsbyggingamáli félags- ins að undanförnu. Loftfieiðir h.f. 'Jeflurðatdrc ttniny cíívSvÍívÍvÍvÍÍÍíSSÍk Slúlkan þarna á myndinni heitir Jackie Jennings og er 18 ára gömul. Hún var nýlega kjörin „fegurðardrottning Florida-fylkis“ við sam- keppni, sem fram fór í Miami. í sept. S'amkuœmt xkýrslu sem Visi 'hefir borizt frá Loft- léiðum h.f. h'afa ftigvélar þess flotjið í s.l. mánuði samtals 19500 km. I sama mánuði voru flult- ir 477 farþegar, rúmlega 4500 kg. af flutningi og 275 kg. af pósti. Eitt sjúkraflug var farið, cn klukkustundafjöldi í lofli nam alls 95 stundum. Enn barizt víða í Kína. Enn er barizt hingað og þangað í norðurhluta Kína, þótt ekki hafi dregið til veru- legra stórtíðinda upp á síð- kastið. Engar frekari fregnir bafa borizt af sókn þeirri, sem kommúnistar bófu i Man- sjúriu fyrir viku og er svo belzt að sjá. að hún bafi fjarað út mjög fljótlega. Kommúnstar láta þo enn sem þeir sé fúsir til sam- vinnu við stjórninn í. Glnmg- kingi Hafa Jieir sagt. að þeir sé reiðubúnir til að seiúja um wópíiahlé, en selja þó að skil- ýrði, að’ nefnd sú. -sem sett var á.laggirnar í fyrra til að koma á friði, verði látin befja störf á ný. Stjórnin i Ghungking felur til litils að lála nefndina -setjast aftur á rökstóla, þvi að kommúnist- ar muni ekki hlita öðrum úr- skurði hennar en þeim, sem sé þeim einvÖrðugu í vil. íslendingarnir unnu síBasta leikinn 3:2. |slenzku knattspyrnu- rnennirnir unnu fyrstu keppni sína í Englandi í fyrradag og var það jafn- framt síðasti kappleikunnn sem þeir taka þátt í á ut- anför smni. Ivepptu þeir við brezka áhugamannafélagið Ilford og fór kepjinin fram i Lon- don. íslendingarnir unnu með 3 mörkum gegn 2. Mörk íslendinganna skor- uðu þeir Svejnn Helgason, Ellert Sölvason og Magnús Ágústsson. Kn a t tspy rn um en ni rni r komast að öllum likindum ekki heim í dag. Söfnun S.Í.B.S. gekk vel. Gunnar Rasmus- sen ófundinn. Gunnar Rasmussen, mað- urinn sem týndist fyrir neð- an Geitháls i síðastl. uiku, hefir ekki fundizt enn. Síðast var hans leitað i fyrradag en án þess að nokk- ur spor fyndust eða annað er benti til hvar mannsins væri að leita. Jón Oddg. Jónsson kvaðst naumast trúa að maðurinn hefði farið langt frá staðn- um þar sem bíllinn valt, en landslagi er þannig háttað að örðugt er að leita. Nú hafa ýmsir vinir og kunningjar Gunnars boðið sig fram til þess að leita og beðið Jón Oddgeir að stjórna leitinni. Var lagt af stað kl. 1 og verður leitað til kvölds, ef eitin ber ekki árangur áð- ur. % safia á Sigfiufirði. Merkja og blaðasala S. í. B. S. tókst vel allsstaðar þar sem til hefir frétzt. í Revkja- vík seldust merki og blöð fyrir um 109 þús. kr. og mun það vera allgóður árangur, þar sem veður var ekki hag- fellt til sölu á götunum. Á Siglufirði var salan 100ýc og einnig mjög mikil á Akur- eyri. Ikvilinun. Síðastl. laugardag kvikn- aði eldur í likkistuverkstæði Eyvindar Árnasonar við Laufásveg. Var eldurinn nokkuð magnaður þegar slökkviliðið kom á vettvang. Tókst fljótlega að vinna bug á honum en skemmdir urðu töluverðar sökum elds og reyks. Eldsupptök eru ó- kunn. Kariakór Reykja- vikur tialdin veizla íslendingaféagið j New York hélt Karlakór Reykja- yíkur v.eizlu í Sheltonbótelinu j New York i fyrrakvöid, óg sátu veizluna 250 manns. Ræður fj.uttu þar Thor Thors, sendiherra, Helgi Briem, a‘ð- alræðismaður, og Hannes Kjartansson, formaður ís- lendingafélagsins, en Gunn- ar Pálsson, umboðsmaður kórsins i New York þakkaði góðar viðtökur og árnaðar- óskir. Kórinn söng i veizl- unni, og með honum ein- Flugvallar- samningurinn. Frh. af 1. síðu. Gunnar Thoroddsen jirófess- or. Af hálfu Alþýðuflokksins: Stefán Jóh. Stefánsson form. flokksins, Emil Jóns- son ráðherra og Finnur Jóns- son ráðherra. Af hálfu Frairi- sóknar: Hermann Jónasson form. flokksins og Eysteinn Jónsson forstjóri. Af lrálfu kommúnista: Áki Jakobsson ráðherra, Katrín Thoroddsen læknir og Einar Olgeirsson. Nokkurar umræður urðu um þingsköjr, áður en út- varpsumræðurnar hófust, með því að sumir þingmenn undu því illa, að málið skyldi ekki rætt frekar en kostur yrði á í útvarpsuinræðunum. Forseti sameinaðs þings, Jón Pálmason, kvað slíkt þing- venju, sem ekki yrði horfið frá og við það stóð. Að umræðum loknum. Iiófst atkvæðagreiðsla, sem fór svo sem að ofan greinir. Með. samninginum greiddu allir þingmenn Sj’.lfstæðis- flokksins atkvæiði, 6 Alþýðu- flokksnienn og (5 Framsókn- armenn. Á móti voru komm- únisiar allir, 7 Framsóknar- menn óg 2 Alþýðuflokks- menn (Gylfi Þ. Gislason og ITannibal Valdimarsson), en Barði Guðmundsson greiddi ekki atkvæði. söngvararnir Stefán Islandi og Guðmundur Jónsson. (Samkv. frétlaskeyti til rik- isútvarpsins.)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.