Vísir - 06.03.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 06.03.1947, Blaðsíða 6
V I S I R Fimmtudagian f». marz -1947 ÖLLUM keppendtim í bsejarkeppnum Reykjavík — Hafn- arfjöröur er boSiS á skemmtifund Glímufé. Ár- manns í kvöld í Sjálfstæðis- húsinu. Stjórn Ármanns. A.-D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Síra Sigurbjörn Ein- arsson, dósent, talar. — Allir karlmenn velkomnir. (230 VÍKINGAR. Skemmtikvöld ver'Sur í Tjarnarlundi laugar- daginn 8. marz kl. 10. AðgöngumiSar verða seldir á föstudng í verzluninni, Aust- urstræti X. Eldri sem yngri félagar fjölmennið. — Stj. BEZT AÐ AUGLÝSA1VISI SNÍÐA- og saúmakennsla. Get bætt við í kvöldtímana. Sími 4940. Ingibjörg Sigurð- ardóttir. (36 Jaii STÚLKA óskar eftir fæði í prívathúsi. Húshjálp kem- ur til greina ef óskað er. Til- boð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld. merkt: „Ábyggileg R—X“. (721 TVEIR menn geta feng- ið keypt fæði í prívathúsi. Uppl. á Grundarstíg 6, föstudag kl. 8—9 að kvöldi. Gengið bakdyra megin. (235 TVEIR ábyggilegir menn geta fengið fæöi í prívathúsi við miðbæinn. Uppl. i síma 5985- (239 Gerizt meðlimir Jazzklúbbsins. Fyrstu liljómleikar verða með Joe Daniels and his hot shots. — AðTir með Harry Parry ásamt útvarps- sextettnum. — Alls fáið þið þrjá hljómleika á ái'h tvo miða á hvern fyrir aðeins 95 krónur Áskriftalistar liggja frammi í flestum hóka- og hljóð- færaverzlunum bæjarins. Gerist meðlimir Jazzklúbbsins. Skrif stof ustú Ika óskast. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Magitús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. MSaðhwður VlSI vantar börn, unglinga eða roskið fólk tit að bera blaðið til kaupenda um LINÐARGÖTU \ EÞt&ghlaðii} VÍSIM HÚSIÍÆÐI, fæði, hátt kaúþ geta 2 stúíkur fengið, ásamt atvinnu. Uppl. Þiog- lioltsstræti 35. (206 HERBERGI óskast fyrir ungan, reglusaman mann í fastri atvinnu, frá 1. apríl. Helzt í austurbænum. Tilboö, merkt: „175“ sendist Vísi fyrir laugardag. (220 HERBERGI og eldunar- pláss fæst fyrir barnlaust fólk, leigufrítt i ár, gegn 3—4 þús. kr. láni. Tilboð sendist Vísi strax, merkt: .,8/5“- (724 STÚLKA, eða eldri kona, getur fengið herbergi gegn húshjálp 'eftir samkomulagi. Uppl. á Holtsgötu 37. (232 HERBERGI til leigu, Máfahlíö 6, uppi. Uppl. í kvöld og næstu kvöld kl. 6-8. (238 • ^wrnia • F J Ö L R I T U N Fljót og góð vinna Ingólfsstr.9B sími 3138 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir. Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. SKERPING samdægurs. Laufásveg 19, bakhus. (37 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á .vand- virkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sírrri 5187 ELDHUSSTÚLKU vant- ar á Matstofuna Fróðá. Uppl. hjá forstöðukonunni, (176 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafui Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 BLAUTÞVOTTUR — vigtþvottur. — Af er nú sem áður var. Nú fáið þið þvottinn sóttan, þveginn og sendan á tveimur dögum. — Þvottamiðstöðin, Borgar- túni 3. Sími 7263. (384 STULKU vantar strax á Matsöluna, Vesturgötu 10. Vaktavinna. Ilátt katip. (723 STÚLKA óskast til að gera hreina lækningastofu. Uppl. Hverfisgötu 14. írá kl. 5—6 fimmtudag og föstu- dag. (231 TRÉSMÍÐAVINNA. — Tek aö mér aliskonar smá- viðgerðir á kvöldin. Tilboð, nterkt: „227", sendist Visi. (228 SJÓMENN. Vantar strax 2—3 háseta á góðan netabát í Hafnarfirði. Uppl. Berg- staðastræti 2. (243 TRÉSMÍÐAVINNA. — 2 vanir menn geta tekið alls- konar innréttingar og breyt- ’ingar í ákvæðis- eða tíma- vinntt. Tilboð sendist Vísi — merkt: „18“. (242 EYRNA- LOKKAR, lafandi i fjölbreyttu úrvali. s- HrAmiaAUfan Hverfisgötu 64. Sími 7884. FERMINGARKJÓLL til sölu. Ásvallagötu 61, niöri, til hægri. (722 ÚTVARPSTÆKI til sölu. Simi 2659. (225 SKRIFBORÐ og bóka- ltilla til söltt. Til sýnis Há- vallagötu 51, eftir kl. 8. — KJÓLAR til scilu daglega frá kl. 4—6. Saumastofan Auðarstræti 17. (234 SEM ný Itlá karlmannsföt, klæðskerasattmuð, til sölu. Sömuleiðis svartur vetrar- frakki. Uppl. á Njálsgötu 14. (236 ÚTVARPSTÆKI, ame- rískt, með bátabylgjum, til söltt. Ránargötu- 29 A, kl. 7—9 i kvöld. (237 GET skaffað olíukvudingu í húsi. Ennfremur til sölu grá súmarföt á meðalmann, kjólföt 6g smoking. Háteigs- vegi 20, kjallara, kl. 6—8. (229 VIL SELJA óuppsett silf- urrefaskinn og borðstofu- borð. Uppl. Njálsgötu . 10, niðri. (226 ÍSLENZK frímerki keypt mjög góðu verði. Bókabúðin Frakkastíg 16. Sími 3664. (244 2ja HÓLFA ráfmagns- plata óskast. —■ Kjötbúðin Borg. (240 SAUMAVÉL tii SÖllt. — Re'ynimel 56, kjallara. Uppl. eftir kl. 7. (241 KAUPUM flöskur. SækJ- um. Venus. Sími . 4714. -4 Víðir. Simi 4ÍÓ52. (2051 NÝTT tripþa- og folalda- kjöt, niðurskorið í buff og smásteik. Einnig léttsaltað reykt folalda- og trippakjöt. Gulrófur voru að koma frá Hornafirði. Hnoðaður mör frá ísafirði. Tólg, kæfa, smjör, íslenzkt (miðalaust). VON. Sími 4448. (156 HARMONIKUR. Kaup- um, seljum og skiptum. — Söluskálinn. Klapparstig 11. Sími 6922. (000 HÚSGÖGN. — Við selj- um neðantalin húsgögn ó- dýrara en aðrir: Rúmfata- skápa-, Bókahillur, Komm- óður, Útvarpsborð, Stand- .lampa o. fl. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23, — Sími 7692. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan Bergþórugötu 11. (166 BÓKAHILLUR, armstól- ar, veggteppi. Verzlun G. Sigurðsson & Co., Grettis- gö'tu 54. / (528 KLÆÐASKÁPAR og rúmfatakassar. Verzlun G. Sigurðsson & Co., Grettis- götu 54. (529 KAUPUM — SELJUM: Ný og ndtuð húsgögn, karl- mannaföt og margt fleira. Sendum — sækjum. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. (611 BORÐSOFUSTÓLAR úr eik. Verzlun G. Sigurðsson & Co., Gretlisgötu 54. (544 LEGUBEKKIR með teppi fyrirliggjandi. Körfu- gerðin. Bankastræti 10. (438 KAUPUM FLÖSKUR. <r Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sækjum.—- Simi 5395. Hamtonikuz. Við kaupum allar stærðir af pianó-harmonikum og hnappaharmonikum háu verði. Talið við okkur sem fvrst. — Verzl. Rín, Njáls- götu 23. Sími 7692. (000 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fijóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 26^6. KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. (4IQ NIVEAKREM, Gill- ette-rakblöð, rakvélar, rak- krem. Allar fáanlegar tó- bakstegundir fyrirliggjandi. Tóbaksverzlun Havana. .Týs- götu 1. (233 Aédas þrír söWayar eftir í 3. flokki. Happdrættii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.