Vísir - 30.07.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 30.07.1947, Blaðsíða 1
VI 37. ár. Miðvikudaginn 30. júlí 1947 169. tbl. Dakotavél hrapar á Java. Dougias Dakota flugvél hrapaði til jarðar nálægt höfuðborg Indonesa á Java í gær. Flugvélin var á vegum Rauða krossins og var að flytja hjúkrunaivörur til Indonesa. Níu lik fundust í vélinni, er að var komið, en einn maður komst lifs af. — Samkvæmt fréttum frá Lon- <lon gaf liann þá skýrslu, að tvær hollenzkar herflugyélaf liefðu ráðizt á vélina og skol- ið á liana. Flugvélin var ind- versk en flugmenn brezkir. Hollenzk blöð, sem voru aðeins sex síður í stríðslok, eru nú farin að koma ul i 30 síðum. Astralía varni Kanada í útvaTpsskák. Útvarapsskákiniii milli Ástralíu og Kanada er nú lokið og lauk henni nieð sigri Ástraliu. Eins og skýrt hefir vcrjð frá í blaðinu áður, var teflt á 10 borðum 1 uúiferð. -L Ástralia vann 3 skákir, en Kanada 2 og urðu hin töflin jáfntéfli. Fimm skákir voru dæmdar. Hefir verið tönlistarlífi Nýlega er lokið skákkepprii milli Tékka og Frakka og' lauk lienni með sigri Tékka. Var teflt á 10 borðum, tvö- föld umferð og urðu þjóðirn- ar jafnar í fyrri umferð, en úrslit urðu þau, að Tékkar höfðu 11 vinninga en Frakk- ar 9. ein aðal driffjöðrin í íslendinga vestan hafs. Heíir stjórnað kéram ílestra Stormur tefur skipin á Iei5 til Siglufjarðar. Gott veður og góð veiði við Langanes, en stormur og engi veiði á vestra svæðinu. f gærmorgun var mjög góS veiði á Þistilfirði og báðum megin við Langa- nes. Fjöldinn allur af skip- um var á þessum slóðum og öfluðu þau allvel. Gott veður var á miðunum við NA-land og aðslæður þannig, að auðvelt var að eiga við sildina. Skipin, sem .veiddu við Langanes í gær, fóru sum til Raufarliafnar til þess að fá létt á sér, þar sem vestan stormur er á miðsvæðinu og gerir skipun- um erfitt fyrir, Fá skip komu til Siglufjarðar i gæi- og nótt söknm stormsins. Heildarsöltunin 17.442 tunnur I morgun var alls búið að salta í 17.442 tunnur á öllu landinu, að því er fréttaritari Vísis á Siglufirði símar. Á sunnudag var saltað i 1213 tunnur á Siglufirði og i gær og nótt í 2994 tunnur. -4- Alls nemur því söltunin á Siglufirði nú 15.221 tunnuin, en á öllu landinu 17.442, eins og fyiT er sagt. 1 gær fékk Andey frá Hris- ey 700 tunnu kast á Grims- eyjarsundi. Töluvert liefir sézt af sild á vestursyæðinu, en veðrátta hefir verið þann- ig, að erfitt hefir verið að eiga við hana. Iljalteyrarverksmiðjan liefir nú tekið á nióti 75 þús, málum það sem af er vertið- inni. í gær og nótt komu sjö skip með síld lil verksmiðj- urinar: Fagriklettur með 1250 mál, Helga með 990, Álsey með 1160 og Fell með 1240. Auk þess liggja þrjú skip hjá verksmiðjunni með fullfermi og bíða eftir lönd- un. Skipin éru: Hvítá, Rifs- nes og Ingólfur. Sigurður Helgason, tónskáld. IlfeiMirMaiga- £ör á Saaæfeil' aies. Ferðanefnd Breiðfirðinga- félagsins efnir iil skemmti- ferðar vestur d Snæfellsnes laugardaginn 2. ágúst. Yerður það einstakt tæki- færi til þess að sjá og kynn- ast stórkostlegri náttúru- feurð og sögulega frægum stöðum, en eins og allir vita, liefur margt verið ritað um þessar slóðir fyrr og siðar, og frægir íslenzkir málarar sóttu jiangað efni í listaverk 'sín. Ekið verður héðan úr Reykjavík að Arnarstapa, og géngið fyrir Snæfellsjök- ul, af þeim, er vilja, til ÓI- afsvíkur. Komið til Reykjavíkur 4. 'ágúst að kvöldi. Farmiðar seldir hjá Her- manni Jónssyni kaíipmanni, Brekkustig t (sími 5593), og Hattabúð Reykjavikur (sími 2123). —- Upþíýsingar um ferðina á sömu stöðum. Maður deyr af sólstungu. Nýlega lézt ungur maður Árnessýslu úr sólstungu. Maður þessi, sem var 19 ára að aldri, hét Guðjón Guð- mundsson og var lil lieimilis í Ilveragerði. Sunnudaginn 20. júlí fór hann i sólbað í fjallshlið, sem er skamrnt frá Hveragerði. Um kvöldið kenndi liann slappleika. Héraðslæknirinn á Sel- fossi kom til Guðjóns heit- ins kl. 5 mánudaginn eftir og var liann þá íneðvitundar- laus. Lézt hann svo aðfara- nótt þriðjudagsins. Það er mjög sjaldgæft að menn látist af þessum sök- um hér á landi, en er hins- vegar algengt erlendis. Skákkeppni Norður- laxida hefst á morgun Skákkeppni Norðurlanda hefst á morgun í Helsingfors og taka þátt í henni 4 íslend- ingar. íslendingar jiessir eru: Ásmundur Ásgeirsson og Guðmundur S. Guðmunds- son, í landsflokki, en Sturla Pétursson og Óli Valdimars- son í meistaraflokki. Keppnin í meistaraflokki liefst 3. ág. 4 togarar veiða í sait. Fjórir togarar stunda um þessai- mundir veiðar á Hala- miðum. Skipin hafa fengið allsæmi- legan þorskafla og er liann saltaður. Skipin eru þessi: Belgaum, Skutull, Óli Garða og 5'enus. Nýsköpunartog- sri tið Akraness. Nýsköpunartogarinn Bjarni Ólafsson kom til Akraness í gær. I tilefni af komu togarans var lialdin veizla og voru margar ræður fluttar í henni. Á hafnarhakka var samankominn ljöldi manns til þess að taka á móti skip- inu. þjóða. Rahhað vlð vestur-* íslenzkt ténskáld. Um s.l. helgi flutti Ríkis- útvarpið verk eftir íslenzkt tónskáld, sem aS vísu er ekki ókunnugt meðal landa vorra, en hinsvegar full lítið þekkt. Tónskáld þetta var Sigurður Helgason, sonur Helga heitins Helga- sonar tónskálds, en Sigurð- ur hefir í sumar verið í kynnisferð á íslandi eftip 57 ára fjarvist. Sigurður liafði ákveðið aÁ fara vestur um haf i dag, en í gær átti tíðindamaður Yísis stutt viðtal við liann. — Eruð þér fæddur í Reykjavik? — Já, svaraði Sigurður. Eg er fæddur 12. febrúar 1872 í Þingholtsstræti 11, á lieimili föður míns, Helga tónskálds Helgasonar. Arið 1890 fluttist eg vestur um haf, og hefi frá þeim tima ekki séð ættjörðina þar lil i| vor. — Hneigðist hugur yðar* snemma að hljómlist? -— Mjög snemma, Eg lærði að leika á horn hjá föður mínum, en hann var fyrsti maður liérlendis, sem flutti horn til landsins. Söngfræði lærði eg lijá Jónasi söng- kennara Helgasyni frænda mínum, en píanóleik hjá Steingrimi Johnsen og frú Önnu Petersen, móður dr. Helga Pjeturss, en hún var eini lærði píanóleikarinn* sem þá bjó í Reykjavik. — Hélduð þér námi áfram eftir að þér komuð til Ame- í’iku ? — ,Tá. Eg dvaldist fjögur fyrstu árin í Winniþeg eftir að eg kom út og lék þá i ýms- um hljómsveitum þar i borg. Næstu 6 árin átti eg lieima í Dakota og kenndi söng, en aldamótaárið fiulti eg til Sealtle i Washingtpnríki og Frli. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.