Vísir - 17.04.1950, Blaðsíða 5

Vísir - 17.04.1950, Blaðsíða 5
Mánudaginn 17. april 1950 V 1 S I R 5- Nótnaútgáían hefir ekki til þessa verið arðvænlegt ffertæki á voru landi, enda má segja, að ekki sé um aiið- ugan garð að gresja í þeim efnum. Tónskáld lifa hér og' deyja, án þess að vcrk þeirra scu nokkuru sinni gefin út, pg er það út af fyrir sig sorg- leg saga, þótt segja megi, að það sé að siunu leyti eðlilegt, vcgna fæðar þeirra, er læsir eru á tónbókmenntir. En þvi nieiri ástæða er að fagna, er íslenzku tónskáldi býðst tældfæri tii að gefa út verk sín, áður en hann sjálfur er kominn undir græna torfu. Nýlega liafa mér borizt í hendur noldturar tónsmíðar, sem mer þykir ástæða til að velíja athygli á. Er þar fyrst að telja sönglagahefti, Or- ganum I (Vakna þú ísland), 55 lög eftir islenzka liöfunda, raddfærð af Hallgrínli Helga- svni, tónskáldi. Það er óhætt að fullyrða, að hér er á ferð- inni merkilegt sönglagasafn, sem eg tel, að valdi strauni- hvörfum í útgáfu íslenzkra sönglagasafna, livað radd- fæi'slu snertir. 'Það hefir lengi verið sam-. eiginlegur ágalli allra ís- lenzkra sönglagasafna,' liversu raddfærslu þeirra hefir verið ábótavant. Þeir nichn, sem vcrulega hafa „kunnað fyrir sér“ í þcssum efnuiii, cru teljandi á fingr- nm annarar handar. Því er það sérstakt gleðiefni, þegar tónskaldrineð fráliæra þekk- ingu í raddfærslu tekur að sér að gefa út jslenzkt söng- lagasáfn. Gamálkunn lög fá nýjan hljóm og njóta sin miklu betur. Vil eg nefna sem dæmi, hvérsu lögin al- kunnu „Hin dimma, grinima hamrahölT og „Háum helzt und <">ldum ’ 'taka stakkaskipl- uii] í raddfærslu Hallgríms. Hins vegar færir hann ný lög íslenzkru alþýðutónskálda í glæsilcgan húning og það form, sem þeim liæfir. Mikill meiri hluli þeirra laga, sem í lieftinu éru, liafa ekki sézt áður. Eru þetta lög'eftir ís- lénzkt alþýðufólk, sem e. t. v. þekkir ekki nótur, einskonar ný þjóðlög. Má segja, að margt merkilegt komi hér ÍYam i dagsljósið, svo sem íög Ingtinnar •Rjarnadótlur, >em eru livert öðru fegurra. Má t. d; nefna „Logn yfir Ijósu sundi“ við texta Jóh. úr Ivötlmn. skínandí lag og snilldarlega raddfært. Er þessi þáttur alþýðunnar í skapandi tónlist einkar íueiivilegur og Jiess verðnr, a.ð honum sé gaunnir gefinn. Mörg lagiinan, orðin lil á nnmni aJþýðunnar, hefir orð- i ð liiim dýrasti efniviður iónskáldanna. Þetta sönglagahéfti gnæfir angt upp úr þeirri meðal- uennsku, sem við ciguin að ;enjast í þessuni efiuun. Þuð I mun liráðlega konta á mark- aðinn, og vil eg eindregið hvetja fólk fil að kaupa það. Ilarma eg, að útgáfa á borð við „Vakna þú ísland“, skuli eklci styrkt af almannafé, svo að sem flestir gælu eignazt hana. Hún er fyllilega þess yirði.. Eg vil taka það fram, að nótnaprentun hefdsius er einhver sú bezta, sem liér liefir sézt og heftið er í stóru, aðgengilegu broti. Tlefði leg- ið nær að stýrkja útgáfu s'em þessa, hélflúr en kosta fé til að gefa út annað eins söng- lagasafn og það, sem Menn- ingarsjóður otaði að liverjum kaúpanda félagsbóka Iiaiis á síðastliðnum vetri. Samtíniis þessu hefd koma einuig út nokkur sérprentuð einsöngslög nieð píanóundii'- leik og 2 mptettur fyrir lilandaðan kór. Einsöngslög- in ei'u við texta eftir Einai* Renediktsson og* próf. Jón Helgason, og eru þau tví- mælalaust fengur ;fyx*ir tón- bókmenntir vorar og söngv- ara. Mótetlúrnar eru ,;Gróa laukur og lilja“, við guTlfal- leg kvæði Guðmundar á Sandi, og „Svo elskaði guð auman beim ‘, niótetta við íslenzkt þjóðlag úr vísnabok Guðbrands biskups. I lallgríiriur Helgason kvaddi sér ungur liljóðs á tónskáldaþingi þjóðárinnar og vaktí þá þegar athygli fyrir frumlegar tónsniíðar og vandvirknislega uiiflar. Hann hóf nám í Leipzig, borg J. Sehasdan Raclis, sem lengi Iiefir jjótt það „éina nayðsyn- lega“ til aö verða hólpinn í þessum efnum. Þar stundaði hann nám í 4 ár, m. a. bjá Ilerm. Grabner, einum þekktasta þádfandi teófedk- er Þýzkalands. Síðan lióf hanu enn nám í Zftrich í Sviss snemma árið 1917. og héfir uú nýlega fyrstur ís- lenzk a manna lokið full- komnu prófi í músik, með lónsmíðar (komposidon) sem aðallag ásámt jjianóleik og fiðluleik. Og aulc þéss leggur hann nú stund á stjórn liljómsveita og kóra. Er liér uin einstakt námsafrek að ræða og einsdæmi, aö íslend- iiigur afli sér jgfri frábærrar mennlunar í iriúsik. Eg vil að lokum gela þ'ess, að mótetturnai* verða sungn- ar í útvárpið í Osló í vetur fyrir eindregin dlmæli pj'óí. Ole Mörek Sandvig, dr. phil. í Osló. Próf. Sandvig fer bin- iim (meslu lofsyrðum um tónsmíðár HalJgríms og seg- ir m. a.: ,,Mér virðast tón- verk Hallgrims ákaflcga at- livglisverð. liér er á ferðinni tónskáld, scm kann sitl vcrk og getur byggl lislaverk ,úr hrynjandi og Iiljónmm á þann hált, að persónuleg scr- keimi njóta sín. Eþki virðist mér hann likjast neinu öðru norrænu tónskáldi." Og enn segtr próf. Sandvig: „En þess vcrður einnig greinilga- vart í jijeim vcrkum, seiri cru að öllý leyli frumsamin, þversu sérkcnnilega liann velur tón- legþudir, hversu hljómfallið er Vivenj ulega fjaðurmagnað og jlivernig óræðnm cinkenn- uiri laglínunriar kippir í kýn- ið ,til liins músikalska móð- urmáls.“ A'ð lokum segist próf. Sarid- vig hafa gert tillögu um flutning á fleiri verkuni frá liencli llallgríms. Er hér liæði um Iieiður fyrir tónkáldið og þjóð lians að ræða. Mætti það e. t. v. verða íslenzka útvárp- inu hvatúing', að erlencl út- vörp skuli fyrr til að kynna verk íslenzkra tónskálda. En vandalílið mundi fyrir út- varpskói'inn að flylja mótett- iirnar og kynna nokkuð söng- lagahefti það, sem eg Jiefi rætt um hér að frainan. — Verður að ætlast til þess, að útvarpið, sem liéfir á að skipa launuðuin kór, láti sig, nolck- uru skipta þann vaxtarbrodd islenzkrar menuingar, sem hér um ræðir. Á skirdag 1950. Adolf Guðmundsson. á ífafðé hvorki tjald né svefnpoka meðferðis9 en gisti b sæiohúsum Tékkneskur maður, sem hér hefir dvalið frá pví er styrjöldinni lauk, afrekaði það■ nú um páskana, að ganga einn síns liðs á skíð- um yfir Kjöl. Maöur þessi heitir Karel Vorovka og er starfsmaður í Gúmmíbarðanum h.f., en hann kom hingað' til' lancls meö vélar í það fyrirtæki og er sérfræðingur í viðgerð og endurnýjun hjólbarða. Hann talar íslenzku reiprennandi og er mjög kunnugur öræf- um landsins, en þangað sæk ir hann iöulega sér til skemmtunar. Vísii* hefir hitt Vorovka að máli og innti hann tíðincia ur þessu frækilega ferðalagi. Fófu'st hönum orð á þessa leið: „Það var á miðvikudag fyrir skírdag, aö ég fór með áætlunarbifreið austur að Geysi í Haukadal. Lagöi eg þegar af stað þaðan og stefndi sem leið liggur inn á öræfin. Um ellefu leytiö um kvölclið kom eg aö Hól- um og hafði nokkra dvöl í túninu, en þar lagði eg mjg stundarkorn. Frá Hólum stefndi eg beint að Bláfells- háfsi, en fór nokkuö af venju le.eri leið til þess að losna .við að vaða hinar ýmsu ár, sem á þessum slóðum eru. Eg stiklaði yfir Sandá, en Griötá varð eg ekki var við’, því hún mun hafa verið und ir snjó. Bezta veöur vav og færi gott og gekk feröin greiölega. Eg var Vel búinn, en hafði hvorki tjald né svefnpoka meðferðis, enda er það þungur flutningur að bera. , Frá Bláfeilshálsi tók eg stefnuna á sæluhúsið í Hvít- árnesi. Hvítárvatn var úndir ísi og gekk • eg yfir það og kora að sæluhúsinu um ldukkan fjögur á skírdag. Gísti. ég þar um nóttina í góöu yfirlæti. i Eg lagði af staö að nýju i um 5 ley.tið næsta morgun, len þá var veður ekki jam- rnjög fáh* munu liafa' séð það. Kostnaðiu* við að 'setja upp þeessa mynd verður ef • laust allmargir tugir þús- unda og munu reykvískij* skattgreiðendur gjalda það fé á einn eða annan hátt.’Við» kunnanlegt værl þvi, áðin- cn.í þetta er ráðistf að;þeiv gætu gert sér einhverja hug- mynd um þessa líkncskju og livort þcir telja hann til feg- urðarauka. Það ei'u því tilmæli mín og murgra amiarra, að „Vísir“ birti stóra myud og helzt fleiri cn eina af þessu likn- eski og það helzt sem fýrst, og gætu þá menn látið í Ijós álit sitt á þessari fyrhrætluix „Fegrunarfélagsins“. Einar álag’misson. reisa gott. Sást þó sæmilega til Kerlingarfjalla, Hofsjökuls og Hrútafells. Hélt eg í átt- ina til sæluhússins á Hvera- völlum. Eg gekk heldur hægt til þess að spara kraft- ana og kom þangaö eftir 12 stunda göngu. Gisti eg í sæluhúsinu, en hélt þaðan af 'stað í áttina til Kólkahóls- kofa. Þá var veöur orðið hið J versta, kafald og skyggni Jekkert. V.ar nokkrum erfið- jleikum bundið að rata, en I allt gekk þetta samt vel og náði eg’ til koi'ans. Var held- ur lcalt í honum, haf'ði fennt inn á gólfið, en samt var 1 gott að vera þar, a. m. k. var þar skjól. Á sunnudag kom eg urn kl. 12 í Forsæludal í Vatns- dal og fékk þar hinar beztu móttökur. Þaðan fór eg í Grímstungu. Var mér tekið þar með kostum og kynjum og kann eg bóndanum þar beztu þakkir fyrir. Frá Grímstungu ók eg í áætlun- arbifreið hingaö til Reykja- víkur. Lýkur hér ferðasögu hins tékkneska göngugarps. — Hann kvaöst ekki hafa veriö óvenjulega þreyttur eítir betta feröalag, enda þótt þaö viröist hafa verið allðrf- itt. En honnm fannst ánærii- ,an af því aö feröast-og skdða landið, þ. e .a. s. meðan það var hægt fvrir veörinu, hafa launað sér ríkulega alla þreytuna. Framhaldsaðalfundur Fæ3 iskanpen clafélags Reykjavík- ur var haldinn 29. marz þ„á, í húsakynnum félagsins í Camp Knox við Kaplaskjóh- veg. Aðalmálefni félagsins exs’ rekstur möluney tisins, er sýndi góða fjárhagsafkonm síðastliðið ár. Félagsmenn töldu óeðlilegt að þurfa að greiða söluskatt af innleod- um fæðuteguiidum pg af sínu ei'gin heiinilisfæði. Þess ma gcta, að viðhalds- og hitunarkostnaður húsijæð- is-ins cr mjög mikill árlcga. Akveðið var að sækjá.juni lóð lil bæjarhis fyrir vænta: legt félagshcimili, og voru frumteikuigar af þeiffi bygg-. ingu lagðar íram á fundinun:, Þar er gert ráð fyrir veií- ingasöhim og setustofu, þar sem félagsmenn geta dvalið í sínum tómsturidum við út- varp, tafl, spil og lestur blaða og bóka. Á efri hæðuni húss- ins er áætlað að verði ein- býlisherebrgi með nýtízku þægindum. Sjjói'n félagsins ský:*a: Páll Helgason, framkyæmö- arstjóri og fomiaður, Guð- nuuujur Siglryggsson, ritari. Guunar össurarson, gjaki- keri. Meðstjómendur: Jóix Leví Jónsson og Sigurður Svcinsson l'rá Hvílsstöðuin. ViSja láta Soka ! Eg sé í hlöðum bæjarins, að „Fegrunari'ólagið“ ætlar að setja við Lirkjargötu, myndaslyttu, scrii kölluð ci „Vatnsbei'iiín“ eða éittiivað þvílíkt og cr géfð' aí' As* mun'cli ínyndböggvara Sveinssyni. Öll blöð og ráðu- j-menn ailra i'lokka virðast sammála um þetta. Eg inirin- ' ist ekki að hafa séð mynd af þessu líkneski neinsstaðar og á kafSo« íbúar í Skúlagötuhúsun- um svokölluðu hafa farið fram á pað við bœjarráð, að breyting veröi gerð á umferð inni í hverfinu. Óska þeir eftir því að göt- unni veröi iokað á því svæði, sem húsin standa við og ei ósk þessi rökstudd meö því, að mikil slysahætta sé þarna. Bæjarráð hefir vísað þessu máli til umferöav- nefndar til umsagnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.