Vísir - 31.10.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 31.10.1950, Blaðsíða 8
Þriðjudaginn 31. október 1950 Rússar taka við stjórn Yékhmw kowsta mpp Ím £iufjs ri i„ Vín (UP.)., — Rússneskir sérfrœðingar hafa verið sett- ir yfir Skodaverksmiðjurnar og fleiri tékkneskar vopna- verksmiðjur. ■ Þá er einnig unniö af kappi aö því að breyta tékk- neska hernum, svo að hann verði raunverulega rússnesk ur. Stjórn Tékkóslóvakíu hef ir látiö íbúa Pilsen rýma fjölda hús, svo að rússnesku sérfræðingarnir fái húsnæöi og er talið, að þess veröi ekki langt að bíða, að Tékkar „óski“ þess við Rússa, að þeir taki að sér yfirstjórn hers og vígbúnaðar til þess að þar verði allt unnið eins vel og kostur er á. Frásagnir um þetta -hafa borizt með 25 ára gömlum flugmanni, Jaroslav Valou- sek frá Brúnn, sem komst úr landi fyrir tíu dögum. Sagði hann ennfremur frá því, að þeir flugmenn, sem hefðu barizt í brezka flughernum á stríðsárunum — en margir Carnegie Austurðœjarbíá byrjar nú enn að sýna hina ■ frdbœru hljómlistarmynd, Carnegie Hall. Það er haft fyrir satt, að sumir menn hafi séð þessa mynd allt að sjö sinnum, þegar hún hefir verið sýnd hér áður og víst er, að hún býður upp á ódýrasta kon- sert, sem hægt er að hugsa sér hér á landi. Þar koma líka fram ýmsir frægustu tónsnillingar heimsins og verkin, sem tekin eru til rneðferðar, eru eftir því„ Sketnmdir af stórviðri á Akureyri. í fyrrinótt gerði stórviðri á Akureyri af suðaustri og olli nokkrum slcemmdum. Mestar urðu skemmdir á olíugeymi, sem Olíufélagið á í smíðum á Gleráreyrum. Skekktist geymirinn á und- irstöðunum, svo að rnikið verk mun vera að gera viö hann, en hann var nærri fullgeröur. Auk þess urðu nokkrar skemmdir á bátum á höfninni og á bæjum úti úm sveitina. þeirra gátu sér góöan orðstír — hafi ýmist verið hraktir úr flughernum eða bókstaf - lega verið fangelsaöir,, Til þess að koma í veg fyrir, að menn geti flúið í flugvélum, hefir sérstök lögregluflug- sveit verið stöfnuð og er ein flugvél úr henni jafnan á sveimi yfir hverjum flugvelii landsins til að skjóta niður flugvélar, sem fara þaðan í óleyfi. Valousek slapp nins- vegar með því að fljúga upp í sama mund og lögregluflug vélin lenti til að taka elds- neyti og slapp þannig. „Væri hver maður, sem gerist brotlegur að dómi stjórnarinnar, settur í fang- elsi, mundi öll þjóðin verða höfð í haldi,“ sagði Valousek að endingu 1 viðtali við fréttamenn. 1 herbergi. Eldur kom upp í kjallara- herbergi í Þingholtsstræti 16 í nótt. Ekki er \itað um orsakir eldsupp'taka. Þarna býr mað- ur að vísu en var fjarver- andí, er eldurinn kviknaði. Fólk á efri Iiæð varð elds- ins vart uni kl. hálf tvö í nótt og gerði slökkviliðinu aðvart. 'Var þá koniinn tö!u- vcrður eldur i hefbergið og .nikill reykur. Slökkvibðinu tókst strax að kæfa el 'inu en sktnand- ir urðu töb.ivu'ðar i hrrberg- uiu. Fulltrúar 14 þjóða hafa lagt til, að Trygve Lie, aðal- ritara (framkvœmdastjóra) SÞ. verði. falið að gegna á- fram störfum sínum um 3 ára skeið. Erfiðlega vii'ðist ganga á allsherjarþingi SÞ að koma sér saman um eftírmann Trygve Lies, en starfstími hang er nú útrunninn. Þó er það víst, að Rússar leggjast gegn því, að Lie gegni starf- inu áfram, eins og skýrt hef ir komið fram í yfh’lýsingu Vishinskys. Lie sjálfum er ekkert kappsmál að halda áfram í þessu mesta virðingarem- bætti SÞ, og vildi helzt draga sig í hlé, Hins vegar munu fulltrúar vesturveldanna fylgja uppástungu fulltrúa ríkjanna 14 um, að Lie gegni starfinu áfram, unz önnur lausn fæst. yr ireoissKur ira lyrra ri seldur á s&m Nýlega tókst að selja á Bretlandi allan frosna fiskinn frá fyrra ári, eða um 650 lestir. Sveinn .Tónsson, fram- kvæmdarstjóri frá Sandgerði, ei' nýkominn heim frá Bret- landi, þar sem hann annaðist ofangreinda sölu. Þá tókst Sveini að selja allt flatfisk- magnið, sem framleitt liefir verið á þessu ári, en það er um 1.-100 lestir, svo og um 400 lestir af þorskflökum með Bridge Handknattleiks- meistaramót Rvíkur hefst á morgun. Handknattleiksmeistaramót Reykjavíkur hefst að Háloga- landi annað kvöld. Ilefst mótið með keppni í meistaraflokki karla og taka Reykjavikurfélögin öll, þ. e. Ármann, Fram, I.R., K.R., Valur og Víkingur þátt í þvi. Annað kvöld lteppir Vik- ingur við Val, Fram við Armann og I.R. við K.R. Er þetta í sjötta skipti sein mótið er baldið og varð Í.R. lilutskarpast 1945. Valur varð sigurvegari 1940 og 1949, cn Ármann 1947 og 1948. Keppnin i meistaraflokki karla lýkur 16. nóvember, en sunnud. 19. nóv. hefst keppni í 1., 2. og 3. flokki kafla og kvenna. Úrslit í tvímennings- keppni í 2. fl. í bridgekeppn- inni eru nú kunn orðin, og varð röð keppendanna þessi: Ásbjörn—- Maguús 357 %, Jón — Stefán 351V4, Konráð —- Ivristinn 319 'A, Arngrímur — Iiermann 348(4, Eggert — Magnea 338 Ví», Jens — Petur 336, Pétur — Sigurður 329%, Einar — Rútur 317%, Sig- valdi — Stefán 316, Sverrir — Þorleifur 303%, Árni — Magnús 303, Bjarni — Ing- ólfur 2S8, Aðalsteinn — Eyj- öLfur 281%, Arndal — Jón 279%, Jóhann — Lárus 277%, Frímann — Þorsteinn 257%. _________ SíÚB'.skip ststt ú sjó. New York (UP). — S. 1. laugardag var hleypt af stokkunum í Quincy, Massa- chusett, öðru stærsta skipi, sem smíðað er í Randaríkj- unum s. I. 10 ár. Skip þetta lilaut nafnið Constitution og var smíði þess hafin um miðjan júlí á árinu sem leið. Það verður um 30,000 smálestir og á að fara fyrstu för sína í apríl á næsta ári. Það köstar um 25 inillj. dollara. berjast með N.-Kóreu- Formælandi 10. bandar- íska herfylkisins í Kóreu lýsti yfir því í gær, að kín- verskt herfylki tœki nú þátt í bardögunum með Norður- Kóreumönnum. s Fregn þessi hefir vakið mikla athygli, enda er hún fyrsta tilkynningin um, að Kínverjar skerist 1 leikinn meö Norður-Kóreumönnum, og kemur í kjölfar fregn- anna um, að kínverskur liös- afli ætli að gæta raforku- vera við Yalu-fljót í N.-Kór eu, en þaðan er leidd raforka til Mansjúríu. Aðrar fregnir frá vígstöðv unum í Kóreu eru helztar, að Norðanmenn hafi byrjað gagnsókn að baki herjum Suður-Kóreumanna, og beiti I skriödrekum og fleiri ný- i tízku hergögnum. Nú er unnið að því að selja um 1000 lestir af frosnum fiski til Ungverjalands, og er sennilegt, að það takist. Seld- ar liafa verið 1650 lestir af fiski til Austurríkis og i ráði að selja 430 lestir í viðbót. Ennfremur er ráðgerð sala á 1500 lestum af frosnum flök- um til Israelsríkis. Þessa dagana verður farið að skipa út í Dettifoss frosn- um fiski til Randarikjanna, en bægt væri að selja meira þangað. — Tékkar eiga eítir að fá um 800 lestir af flökuin, er þeir bafa fest kaup á, og fer sá fiskur væntanlega út í næsta mánuði og i desember. Sennilegt má telja, að allt magnið af frystum karfa sem framleitt verður í haust verði selt á Bandarikjamarkað. Ef sölur þær, sem ráðgerð- ar eru að framan, komast i kring, eins og vonir standa til, er eldd óselt eftir í land- inu, nema um 1000 lestir. Botnvörpungurinn „Kefl- víkingur“ frá Keflavík er nú kominn á veiðar. Svo sem kunnugt er sam- þykktu sjómenn í Keflavík miðlunartillögu sáttanefnd- ar í togaradeilunni og eru nú farnir á veiðar. Fór Keflvíkingur út sj. sunnudag og veiðir karfa, er síöan fer 1 frystihús í Keflavík. Gert er ráð fyrir að hver veiðiför standi yfir í viku til 10 daga. Engin síld í heila viku. Norðurlandsbátar flestir farnir heim, og aðrir hætta, ef veiði verður ekki næstu daga. Heildarsöltun Faxasíldar á liaustinu nam í lok síðustu viku 86050 tunnum. Er það aðeins 251 tunnu meira en i lok vikunnar næstu á undan, enda var þá gæftaleysi og hvassviðri nær alla vikuna„ í gær réru aöeins 4 bátar frá Sandgerði, fóru þeir grunnt og öfluðu lítið, fengu mest 15—20 tunnur og nið- úr í 3 eða 4. Veður var hag- stætt. í dag er gert ráð fyrir að bátar rói almennt. Munu þeir þá dreifa sér meira um miðin og jafnframt verður séð hvort um síld er að ræða eða ekki. Ef síld veiðist ekki næstu daga, er viðbúið að flestir bátanna hætti veiðum, og flestir norðlenzku bátanna eru þegar hættir og farnir heim.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.