Vísir - 10.11.1950, Blaðsíða 6

Vísir - 10.11.1950, Blaðsíða 6
V 1 S I R Pöstudaginn 10. nóvember 1950 MJivt&rpiik Framh. af 8. síðu enUa“, þar sem mönríum gefst kostur á að láta í Ijós skoöun sína á dagskránni, og bera fram tillögur varð- andi dagskrárefnið. Þetta er jafnframt hugsað sem eins- konar skoðanakönnun. Málfundir. Þegar frá líður munu yerða teknir upp málfundir með svipuöu snioi og í fyrra, lAð svó stöddu verður ekki sagt um hvort málfundirnir hefjast fyrir jól, — sennilega ekki fyrr en upp úr áramót- unum. Vilhjálmur Þ. Gisla- son skólastjóri sér um mál- fundina. * Húsmœðráþátturinn.' Ekki má gleyma hús- mæðraþættinum, sem Helga Sigurðardóttir skólastjóri flytur í morgunútvarpinu. Hefir þegar komið 1 ljós, að konur kunna vel að meta þennan þátt. 'íslenzk útvarpssaga •— áður óbirin Meöal nýmæla í dag- skránni er það, að nú er í- fyrsta skipti lesin útvarps-' saga eftir íslenzkan höfund, sem ekki hefir áður verið birt, Er það sagan „Við Háa- sker“, eftir síra Jakob Jóns- son, en lestur hennar hófst í vikunni sem leiö. Saga þessi verður lesin fram eftir vetrinum, — mun vera 10 lestrar. Dagskrárefni utan af landi og frá fiskimiðum. Einnig má telja til ný-! mæla, að fárið er með upp-! tökutæki út á land og út á! fiskimið o, s. frv., til þess að sækja fréttir og dagskrár- efni. Fyrsta dagskrárkvöldiö utan af landi var í fyrravor. ’Ósk ríkisútvarpsins er, að geta notaö sér framlag ann-1 arsstaðar frá en héðan úr, Reykjavík. Taka ber fram,! að þetta hefir talsveröan kostnað í för með sér, og skortur á nauðsynlegum tækjum veldur nokkrum erf . iöleikum., ^ ! Sinfoniskir hljómleikar. Sinfoniskir tónleikar eru ákveðnir þriðju hverja viku til janúarloka. Fastir dagskrárliðir. Fastir vetrardagskrárliðir, Lestur fornrita, Um daginn og veginn, Frá útlöndum, Frá Hœstarétti og Kvöldvök- ur, verða eins og undangeng- in ár„ Enníremur mun verða fluttur þáttur um íslenzkt mál, en ekki fullráðið hve- nær hann hefst,, — Leikrit munu verða flutt flest laug- ardagskvöld. Ýmislegt fleira hefir kom- ið' til tals, sem ekki er unnt að skýra frá að svo stöddu. Klíftt 249 780 ftfitt íinth Ziirich (U.P.).---Tveir Bretar og þrír Svisslendingar hafa klifið einn hæsta f jalls- tindinn í Tibet. Komust þeir upp á tindinn Abi Gaman, sem er 24,780 fet á liæð og hefir ekki verið klifinn áður. Bretarnir eru prófessorar í Cambridge, en Svisslendingárnir læknar. Þeir fóru í leiðangurinnáveg- um svissnesks rannsóknafé- lags, en koslUðu hann sjálfir. Bretar veita fé ti! nýléndnanna. Brezka þingið hefir sam- þykkt f járveitingu að upphæð 20 xn'ílíj. sterlingspunda >til ýmissa framfaramála í ný- lendunum. Með fjárveitingu þessari hefir alls 140 millj. punda verið veitt i þessu augnamiði til nýlendna Breta síðan stríð- inu lauk. K. R.- INGAR. GLÍMU- ÆFING í kvöld kl. 9 í miðbæjarskól- anum. Mætið vel — Nefndin. UPPHLUTSBELTI tap- aöist í september í austui- bænum. Skilist á Laugaveg 105, gegn íundarlaunum- (267 SVÖRT samkvæmistaska (kvenveski) tapaöist síSastl. þriS j udagskvöl d, sennilega hjá eöa í Þjóöleikhúsmu eöaí Drápuhlíö eöa á Ránargötu. Vinsamlegast skilist aö Oddagötu 4. Sími 7128. (293 VESKI meö uótum, stíl- uöum á eiganda, töpuöust í fyrradag- — Uppl. i síma 35-S°- „PARKER 51“ sjálfblek- ungur, merktur, tapaöist i Austurstræti s. 1. miöviku- dagskvöld. Finnandi vin- samlegast skili honum í bókabúð Sigurðar Krist- jánssonar, Bankastræti 3, 'gegn fundarlaunum. (280 Á LAUGARDAGIHN tap- aðist hvítur, stálpaður’ kett- lingur meö dökkum biett á hausnum. Átti aö vera með ól um háfsinn, merkt: Ing: ólfsstræti 7.B. Vinsamlegast gerið að.vart í sima.4657 eða Ingólfsstræti 7B. (2.84 POKI með sviðahausum tapaðist i gær frá mátvælá- geymslumii um Karfavog, Suöurlandsbraut og Skúla- 'götu. Finnandi vinsamlegast hringi í sima 6854- (286 D.ÖMUGULLÚR tapaðist í fyrradag. Fundarlaun. Sími 284.1. (287. 2 MÆÐGUR óska eftir Iierbergi og litlu eldunar- plássi. Húshjálp kemur til greina eftir samkomulagi- Tilboð sendist til afgr. Vísis íyrir laugardagskv., merkt: „Strax — 1616“. (266 HERBERGI til leigu gegn húshjálp. Sími 81072. (28S TEK að mér að -prjóna lopagolftre)4'ur- Sími 81468- KARLMAÐUR getur fengið vinnu við eldhússtörf. Þarf helzt að hafa minna bíl- próf. Brytinn, Hafnarstræti 17. (2 77 SAUMUM — seljum drengjaföt og kápur • Kýja Fataviðgerðin, Vesturgötu 48. Sími 4923. (275 STÚLKA óskast til hús- verka. Sérherbergr. Uppl. á Hverfisgötu 32. (274 TELPA óskast til aö gæta barns tvo tíma á dag. Þor- björg Tryggvadóttir, Ránar götu 19. Sími 4110. (272 HÚSGAGNAVIÐGERÐIR. Geri við bæsuð og bónuð húsgögn. Sími 7543. Hverf- isgötu 65,, bakhúsið- (797 PLISERINGAR, hull- saymur, zig-zag. Hnappar yfirdekktir. — Gjafabúöin, Skólavöruðstíg 11. — Simi 2620. (000 ÚRAVIÐGERÐIR. — Skjót afgreiösla- Opið kl- 10—12 og 2—6. Jón Ólafs- son úrsm., Spítalastíg 4. (243 Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Híti h-f. Laug-avegi 79. — Sími 5184- HREINGERNINGASTÖÐ REYKJAVÍKUR. Sími 2904 hefir vana menn til hrein- gerninga. (208 DÍVA.NAR. Vibgerðir á dívönum og allskonar stopp- uðum húsgögnum. — Hús- gagnaverksmiðjan Berg- þórugötu 11. Sími: 81830. FATAVIÐGERÐIN. — Saumum og breytum: fötum. Laugavegi 72. — Sími 5187. ÚRAVIÐGERÐIR fljptt og vel af hendi leystar. Egg- ert Hannah, Laugaveg 82- — Gengið inn frá Barónsstig. HREINGERNINGA- MIÐSTÖÐIN. — Sími 6813- , Annast hrein- gerningar, . gluggahreins- un og gólf og stigaþyotta. fmm GET tekið nokkra menn í fæði og jafnvel í þjónustu. Uppl. í síma 81390 í kvöld og á morgun- (273 LÍTIÐ herbergi' óskast gegn húshjálp eða vist hálf- an dagirin- Sími 7939. (269 NoKKRIR menn. geta fengið fast fæði og þjónustu í miðbænum- Uppl. í síma 5519 eítir kl. 7. (290 BARNAVAGN, á háum hjólum, til sölu. Hjallalandi við Nesveg. (268 ENSÍKUR bárnavagn, á háum hjólum, vel með far- inn, til sölu* — Uppl. í síma S0696. . (264 TILSÖGN veitt í reikn- ingí. Uppb á Baldursgötu 16, nið'ri, milli kb 19—20. (116 VIL SKIPTA á nýjum amerískum bomsum nr. 39, með skinnkanti, fyrir svip- aðar bomsur nr- 37—38. — Simi 80686. * (263 TIL SÖLU haglábyssa nr- 12. Mikiö af skotum fylgir. Efnalaugin Kemiko, Lauga- veg 53 A‘ (2SS TIL SÖLU krossviöur. — Vildi' skipta á vatnsrurum y2” eða Ya”. Uppl- Langhplts- veg 158- , ‘ (289 HURÐIR. Vil kaupa tvær nötaðar innihurðir. Uppl- Irigólfsstræti 9, uppi. (255 VON KALLAR. Trippa og folaldakjöt kemur dag- . lega í . buff, gullach, steik, reykt 0g léttsaltað. — Von sími 4448. (178 ÚTVARPSTÆKI. Kaup- um útvarpstæki, radíófóna, plötuspilara grammófón- plötur 0. m- .fl. — Síini 6861. Vörusalinn, Óðinsgötu 1. (135 TIL SöLU tveir armstók ar og brúnn pels, verð kr. 500.00. Einnig drapplituð kápa, frekar lítið númer og lítið barnaþríhjól. Uppl. á Njálsgötu 94, efri hæð. (283 LEGUBEKKIR, tvær breiddir, fyrirliggjandi- — Körfugerðin, Bankastr. 10. LÍTIÐ notuð karlmanns- föt á eldri mann og brúnir kvenskór nr- 38 til sölu. — Uppl- í síma 2359, (281 KAUPUM og seljum gólfteppi, grammófónplötur, útvarpstæki, héimilisvélar 0. m. fl- Tökum einnig í um- boðssölu. Goðaborg, Freyju- götu i- (84 PERMANENTSVÉL . fvrir heitt permanent til sölu, einnig þurrka og' olía- Uþpl. í sima 5187- (279 MJÖG rrel með farinn pels til sölu. Uppl- í sima 6854. KAUPUM flöskur- — Móttaka Grettisgötu 30, kl- 1—5. Sækjum. Sími 2195 og 5395; TIL SÖLU nýr kjóll, blár nr 42, á írekar granna, tvær dragtir, lítið nötaðar, úr þykku efni, heppilegt á skólastúlkur. Skeggjag. 12, uppi, eftir kl. 5 í dag og á morgun. (276 KAUPUM flöskur, flestar tegundir, einnig sultuglös. Sækjum heim. Sími 4714 og 80818. VANDAÐ sófasett, nýtt, póleraðir armar. Sérstakt tækifærisverð. Grettisgötu 69, kjallaranum kl. 5—7- — (292 KA.RLMANNSFÖT. — Kaupum lítið slitin herra- fatnað, gólfteppi, heimilis- vélar, útvarpstæki, harmo- nikur 0. fl. Staðgreiðla. — Fornverzlunin, Laugavegi 57. — Sími 5691. (166 STOFUSKÁPUR til sölu. Skipasundi 5. (291 KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstælci, grammófónplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað og fleira. — Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustig 4. Sími 6861. (245 DÍVANAR og ottomanar. Nokkur stlr. fyrirliggjandi. Húsgagnavinnustofan, Mjó- stræti 10. Sími 3897. (289 TVENN föt til sölu í Lækjargötu 10 B, IV. hæð milli kl. 5—7 í dag. (262 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara- Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126* FALLEGIR, ódýrir crepe-kjólar nr- 42 og 44 til sölu í Bankastræti 3, eftir kl. 5 í dag. (265 GOTT herbergi til leigtt viö Hraunteig 9, ef.ri hæð. (270 KAUPUM flöskur, flest- ar tegundir, einnig niður- suðuglös og dósir undan lyftidufti. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h..f. Sími 1977 og 81011. IIERBERGI til leigu gegn gólfþvotti tvisvar í viku, Uppb eftir kl. 5 e. h. í Þingholtsstræti 35- (271 HARMONIKUR, guitar- ar. Við kaupum harmonikur og guitara háu verði. Gjörið ■vo vel og. talið við okkur sem fyrst Verzlunin Ritr, Nýálsgötu 23, (961 DÍVANARi allar stærðir. fyrirliggjandi Húsgagna- verksmíöian Rergþórugötr 11. Sítni 81830; (394

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.