Vísir - 15.02.1951, Blaðsíða 2

Vísir - 15.02.1951, Blaðsíða 2
2 V I S I R Fimmtudaginn 15. febrúar 1951 Umf erðarmálanef nd Fimmtudagur, 15. febniar, ;— 46. dagur árs- ins- Sjávarföll. • SíödegisílóiS var kl. 12.10. Ljósatími bifreiSa og annarra ökutækja er kl. 17.20—8-05. Næturvarzla. Næturlæknir er ; LænavarS- st-ofunni; sími 5030. Nætur- vörfmr er í Ingólfs-apóteki; „Úlfljótur“, rit Orators, félags laganema -við Háskólann, 3.—4- tbl. IV. árgangs, er nýkominn út. Efni Lans er íjölbreytt og margt viS íilniénningd hæfi og ekki ein- skorSaiS viö laganema eina eSa lögfræöinga, og 'fer vel á því- Efni lians er þetta : Þóröur Eyj- ólfsson hæstaréttardómari: Sak- íræðingafélag íslandá. Friðjón J’óföarson fulltrúi: Nokkur orö um rikislögrégluna í Con- neéticut. Árni Björnsson stud- jur: Skyndiferö til Finnlands á xnót norrænna laganema. Hans G. Andersen þjóSréttarfræöing- ur: Kennsla í þjóðrétti og al- þjóölegum einkamálarétti. Þor- valdur G. Kristjánsson cand- jur; Úlfljótúr og laganemar- ABC:. Heimsókn í fangelsin o. fl. ; Skýrsla Menntaskólans í Tveykjavík, skólaárð 1949— .1950, heíir Vísi böfizt. Er þar a'ð venju mikinn fró'Sleik að finna um starfsemi skólans á árinu, bekkjaskipun, námstil- högun o- íl. I upphafi skólaárs- ins vöru nemendur 442, 132 stúlkur, en 310 pilfar. I 3. bekk voru nemendur 120, í máladeild 165 og í stærðfræöideild 157. héfir ákveði'S, a'5 fvrst um sinn veröi endastöö Iíafnar- fjarðarvagnanna hér á Frí- kirkjuvegi, næst hliði Kvenna- skólans, að norðanverðu, en að vögnunum veröi leyft að hleypa út farþegum.á Laufásvegi, móts viö lóð Miðbæjarskólans. Vörubílstjórafél- Þrótti hefir verið leyft aö nota sviö við Siiorrahratu. meðfram vest- ttrmörkum Gasstöðvarinnar til bráðabirgða, ef bifreiðastæði félagsins er fullsetið. Aðalfundur Náttúrulækningafélags Rvk. verður haldinn í Guðspekifé- lagshúsinu, Þingholtsstræti 22, í kvöld, íimmtudag, kl. 20.30. Venjuleg aðalfnndarstöf fara fram, en auk þess sýnir Helgi Tryggvason kennari nokkttrar litmýndir úr ferðum sínum er- lendis. Laxárvirkjunin- Seld hafa veriö skuldabréf i 5 millj. kr. innahríkisláni fyrir- tækisins fyrir um 700 þús. kr., eða hlutfallslega írieira en í Sogsvirkjttninni. Virkjttnin mun kosta um 44 millj. kr-, og svo vel liorfir um öflun fjár til framkvæmdanna. að þær munu að mestu tryggðar, ef tekst að fá þær 5 millj.. sem um er beð- iö í nefndu lánsútboði. Iiins vegar mun vérkinu seinka, ef ekki tekst að selja skti!dál)réíin. Misskilningi káiin það að valda, að frétt um íarsóttirnar [ Vísi i gær má s'kilja þannig, að fengið hafi veriö leyfi til samgönguhanns vegna útbreiðslu mislinganna, en það er vegna inflúensunnar, sem menn hafa gripið til þessara ráða, en á Laugum í S. Þ. aö vísn vegna þess, að mishrígar hafáí gengiö þar í, skólanum. Eru menn smcykari við infíú- eiisuna en ella, þar sem misling- ar hafa gengið. í þeim hluta fregnarinnar, sem fjallaöi tim Siglufjörð og Isafjörð var átt viö inflúensú, en ekki mislinga. Flugvélar Flugfélags íslands flríttu 1237 farþega í janúar- mánuði, þar af 1096 innanlands og 14I; á milli landa. Á sama tíma í fyrra voru hinsvegar fluttir samtals 633 farþegar. Vöruflutningar félagsins i s. 1. mánuði nárnu 32-971 kg. i innanlandsflugi og 4.450 kg. í millilandaflugi. Þá voru flutt S.188 kg- af pósti hér innan- lands og 1.494 kg. á milli landa. Flugdagar i innanlandsflugi vortt alls 25 í mánuðinum. Félagsvist S. G- T. í Góðtemplarahúsinu. í spiia- keppninni eru nú hæst að slaga- fjiilda, eftir 5 kvöld, þau: Rós Pétursdóttir með samtals 844 slagi og Ingvar Einarsson meö samtals 845 slagi. Manntal á íslandi 1816, 2. hefti þessa rits, er nýkom- ið út á vegum Ættfræðifélags- ins, og nær yíir vestasta hluta V.-Skaptafellssýsht, Rangár- vallasýsht alla og auáturhluta Árnessýslu. Félagsmenn .Ett,- fræðifélagsins og áðrir vitji héftisins i Prents- Hóla, Þing- holtsstræti 27. — 1. hef'ti manrí- talsins, sem nær yfir Múlasýsl- ur báðar og Skaptafellssýslur, fæst einnig á sama stað. Helga Magnússyni & Co. hefir verið faliö að sjá um hitalögn í 6 íbúðarhús við Bú- staöaveg, skv. tillögu hitavei.tu- stjóra og í Sambandi við útbóð á þessu- gaggms mfg fgumams H* Víái fyrir 35 át*m> Allmerkileg auglýsing birtist a fremstu síðtt Vísis liinn 15. febrúar 1916, er hljóðaði svo: Grímudansleikur V.érzlunarrnannáfélags Reykjavíkur verður haldinn laugardaginn 4. marz næstkom- andi. Það skal nú þegar tekið 'fram, að ógrímuklætt fólk fær álls eigi að vera inni fyr en eftir k!. 12. — Nánar á lista, sem fborinn verður heim til félags- manna.“ Nýja skáldsögu hefir Einar Hjörleifsson nú nýlokiö vio að semja. Las hann -upp kafla úr sögu þessari á skcmmtun. sem haldin var í 'Goodtemplafahúsinu í fyrra- 1<völd, og lúka áheyrendur" anikltt lofsorði á* — £mœlki — Fyrir styrjöldina vöru 9 Tnilljönir hjólreiðamanna á Bretlandi. En á sama tíma voru 20 milljónir hjólreiöamanna í Ný/.kalandi. Frakkland og Ni'ö- urlönd innheimtu ár hvert hjól- reiðaskatt, sem nam rúrnl. 10 milljónum. Ráðstjórnarríkin höfðu ílesta hjólreiðamenn, Þeir voru 35 milljónir. — Fyrir nokkurttm árum var talið að 20 þúsund hjólhestum væri árlega stolið í Bretlandi- • Dr. Spencer sem átti að flytja erindi í Louisville, varð áð láta af hendi sætið sitt í flugvél, lianda ofúrsta, sent hafði for- gangsrétt. Hann frestaði erindi sínu með símskeyti og flaug heim til sín. Þar frétti hánrí aS ófurstinn hefði einmitt flogið til Loijtsville til þess aS hlústa á érindi. hans. Hh>m- qáta Lárétt: 1 Frásögn- ina, 8 liani, ió fang-a- mark, ,12 elska, 13 upphafsstafir- 14 handlegg, 16 spil, 17 löggina, 18 farg. 19 mjúk, 20 végna, 21 horfa, 23 ósamstæðir, 24 hæg- indi, 26 fór sér hægt'. Lóðrétt: 2 Fangámark, 3 út- lending, 4 stöðuvatn, 5 atviks- orð, 6 frumefni, 7 vanrækir, 9 greipar, 11 verkaði, 13 skreyttir, 15 fornafn; 16 atviksorð- 21 eldstæði, 22 spíra, 24 fanga- mark, 25 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 1259. Lárétt: 1 Kalvins, 8 sóaði- 10 an, 12 Ara, 13 F.T., 14 söl, 16 brú, 17 Stórsjór, 18 arm, 19 ómi, 20 Na, 21 aga, 23 An, 24 Krupp, 26 starinn. Lóðrétt: 2- A.S., 3 lóa, 4 varn ingur, 5 iöa- 6 Ni, 7 passann, 9 stúrinn, 11 nötra, 113 fróma, 15 lóm, 16 bjó, 2r Ara, 22 api, 24 K.T., 25 P.N. Flugfélagi íslands liafa borizt samúðarkveðjur vegna flugslyssins 31. f. m. frá eftirtöldum aðilum auk þeirra, sent áður hefir verið getið: Sendiherra Frakka, Rvk. Det Danské Ljiftfartselskab, K.höfn. Det Norske Luftfart- selskap, Osló. HolÍenzka ílug- félaginu, K. L- M.. Haag. Lock- lieed Overséas Aircraft Corpo- ration, Keflavík. Loftleiötim h.f. Samb. ísl. berklasjúklinga- Svifflugfélági íslands. Birni Björnssyni, London. Hans Malmbe.rg, Stokkhólmi. Á bæjarráðsfundi, sém haldinn var s. 1. mánu- dag, var lagt fram bréf frá Óskari Halldórssyni- f. h- tengdafóiks hans ,úm leigu á vöruskemmu í Fossvogi, þar sem áðúr var h.f. Mata. Handíðaskóíinn. Skólastjóri Handíðaskóláns biður tfésiriiði þá og trésmíöa- nema, sem sótt höfðti um kenrísht í htisateikmm í náms- flolcki Hannesar !).a viðssntuir arkitekts, ao hafa sánihand við skrifstofu skúlaiis hiiv fyrstá, eða eigi síöar en n- k. þriðjudág. Nýtt námskeiö i húsgagna- teikntin bvriár á naestunni. Kennari er Svéinn Jóh. Kjáfvái- Væhtanlegir þátttakendur eiga að senda skrifstofu skólans um- sóknir sínar hið fyrsta. lnnan skamms byrjar eirínig námskeið í drifsmíði. Verða kennd undirstöðuátriöi i drif- smíöi (í eir, messing og silfur). Námskeið þetta er f. o. fr- ætl- að gull- og silfursmíðanemum; ef rúm ieyfir mun einnig 2—3 öðrum listfengum umsækjend- um verða geíinn kostur á þátt- töku ; náminu. Kennari á Jiessu námskeiöi verður Jens Guö- jónsson gullsmiður (hjá silfttr- og gullsmíðavinnustofu Gúö- laugs Magnússonar). Öll þessi námskeið eru haldin í vinnustofu skólans á Grundar- stig 2 A. Hvar eru skipin? Eimskip : Brúarfoss er í Rvk. Dettifoss er á Vestfjörðum; lestar frosinn fisk- Fjallfoss er í Frederikstad; fer þaðan til Kristiansand. Goðafoss er vænt- anlegur til Rvk. í dag. Lagar- foss fór frá Bremerhaven í gær til Hambo.rgar. Selfoss fór frá Þlamborg 10. felir. til Ant- werpen; fer þaðan til Aust- fjarða, Nórðurlandsins og Rvk- TröllafosS fór frá New York' 11. febr. til Rvk. Auðúmla fór frá Httll 13. íebr. til Rvk. Fold- in fór frá Rotterdam í gær til Rvk. Ríkisskip : Ilekla er í Rvk. 0g efr þaöan annað kvöld arístur um land til Siglufjarðar: Esja fór frá Akureyri í gær auStúr unrland til Rvk. Herðhreið er í Rvk. Skjaklbreið er í Rvk. Þyrill er í Rvk. Oddur fór frá Akureyri í gær vestur um land- Arniann var í Vestm-eyjum í gær. Katla er í Reykjavík. Útvarpið í kvöld. 20.30 Einsöngttr: Gerhard Húsch syngttr (plötur). —- 20.45 Léstur fornrita: Saga Haralds haröráða (Einar Ó. Sveinsson prófessor). — 21.10 Tónleikar (plötur). — 21.15 Dagskrá Kvenfélágasambands ísiands. — Erindi: Næringarefnafræði fyrir byrjendur (Halldóra Egg- ertsdóttir námsstjóri). — 21-40 Tónleikar (plötur). — 21.45 Frá útlöndum (Ivar Guömunds- son ritstjóri). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir- —. 22-10 Pass- íusálmur nr. 22. — 22.20 Sym- fóniskir tónleikar (plötur). •— 23.20 Dagskrárlok. Nóg öl í Danmörku. Forstjóri Carlsbergs ölgerð- arinnar í Kaupmannahöfn hefur nýlega biil hina venju- legu ársskýi-slu sína um rekstur fyritrtækisins og framleiðslu á s.l. ári. Framleiddi ölgerðin alls 436 milljónir flöskur af sterku öli og gosdrykkjum, en umsetning fyrirtækisins var um 200 milljónir dansk- ar krónur, eða rúmar 470 milljónir islenzkra króna. Al' þessari umsetningu greiddi ölgerðin í fekatta til ríkisins helmiiíginn, eða 100 milljón- ir danskra króna. Af þessari framleiðslu flutti ölgerðin út 31 milljón flöskur til liinna ýmsu lailda. Ilefir framleiðsla þessu fýrirtsékis aldrei verið meiri og er aukn- ingin frá arimt áður meira en 42 milljónir fíöskur af öli ög gosdrykkjum. í ölgerð þessari vinna nú 3750 mamis og voru laun þeirra nærri 30 milljónir krónur. Þess má geta, að í Danmörku eru margar aðr- ar ölgerðir og' nam fram- leiðsla þeirra allra samanlagt ca. 2,575,000 hektolítra af öli, -----4----- Hús í fegurðar- samkeppni. Fegrunarfélagið í Reykja- vík ætlar eftirleiðis að gang- ast fyrir árlegri fegurðar- samkeppni — ekki um feg- urstu konuna — heldur um fegursta húsið í bænum. Er þar miðað við þau liús, sem byggð eru í bænurn og fullgerð á liverju ári. Nú stendur fyrsta samkeppnin fyrir dyrum og hefir sérstök dómnefnd vcrið skipuð lil þcss að dæma á milli liús- anna. I dómnefndinni cru Hörður Bjarnason skipulags- stjóri, Þór Sandholt forstjóri skipulagsdeildar Reykjavík- urbæjar og ungfrú Selma .lónsdóttir lislfræðingur. Einhvern næstu daga efnir Fegrunarfélagið til úmræðu- funditr unl skipulag ltæjarins íiieð sérstakri liliðsjón af Grjótaþorpinu. Frummælend ur verða þeir arkitektarnir Sigurður Guðmundsson og Þór Sandholt. Auk meðlima Fegrunarfélagsins er félög- um Reýkvíkingafélagsins sér- staklega Itoðið á fundinn. Ve'ðrið: Um 750 kíiómetra suövestiir af Reykjanesi er lægð, sem dýpkar og stefnir til norðaust- urs- Horfur: SA-kaldi og slydda fyrst, en síðan allhvass eða hvass og rigning. Snýst í all- hvassa SV-átt meö éljaveðri í nótt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.