Vísir - 27.07.1951, Blaðsíða 2

Vísir - 27.07.1951, Blaðsíða 2
V I S I R Föstudaginn 27. júlí 1951 Hitt og þetta Einu sinni, á undanförnum árum, lag'Si amerískur hers- höfðingi i Berlin bann vi'S því, aS fleiri áhangendur foringja eöa liSsmanna kæmi þarigað, sökum þess hvernig viöhorfiS Tæri i alþjóSamálum. Þegar v'ikuleg talning sýndi að átta Bandaríkjaþegnar hefði bæzt tíS í hópinn varð hershöfðing- inn öskureiður. „Þessu verður að vera lokið.,“ æpti hann framan í aöstoðar- mann sinn. „Hvaða fólk er þetta, sém dirfist að bjóða mér byrgin? Það skal fyrir herrétt- inn!“ Honum var sagt, að þetta nýja fólk hefði komið gegnum fæð- ingardeildir spítalanna. E,n hann var enn æfareiður og þrumaði: „Það er alveg sama, hvernig það hefir komið. Þér verðið að sjá um að þetta konii ekki fyrir aftur!“ Það er sanrikálláður leyndar- dómur hvers vegna náttúran hefir gefið heimskingjunum miklu haværari raddir en skyn- sðmu folki. En þetta er sann- Teynd, sem mannkynssagan leggur áherzlu á. (A. E. Hértzler). „Já, ntikil ósköp,“ muldraði skáldið. „Mér gengur niikht betur en áður. Tala þeirraj manna, sem lésá kvæði'n mín, - hefir tvöfaklast.“ „Hvað er þétta,“ sagði vinur j hans. „Ertti kværitur? Og‘ héfir ekki sagt mér frá því!“ Eg er fátækur en heiðarlegur. Já, það veit eg. Þú ert að minnsta kösti fátækur. ÚHtí Mmi MK." Hinn 27. júlí 192Í1 rnátti nt. a. lesa eftirfárandi í Bæjarfréitum Visis: Af ísnum ’ eru þær fregnir sagðar að norðan. að skip frá SiglufirSi, sem fó'r þar út til síldveiöa með T’eknet i fyrrinótt, hafi orðið ýart við nokkurn hafís þar úti, f.yrir. Fregnir hafa líka borizt um það. aö Aöalvík ha.fi fyllt af is og'is sé kominn inn undir Bolungarvík. Hýrtíðin - er þó heldur í rénum. Samkv. skýrslum bagstofunnar hefir sntásöluverö hglztu nattðsynja- vara í Reykjavík, lækkað ttm .4% síðasta ársfjórðung, en 21% síðan i fvrrahaust. Síðan í aprfl hefir brattð lækkað í verði um 9%, kornvörur unt 8, sykur um ■17, kaffi, te.o. fl. unt 6, feiti, egg o. fl. tmi 7, sódi og sápa tim 14°Jc. En kjöt hefir liækkað, eins og venjulegt er að stimr- intt. og nemttr hækkunin á því j 5. Erinfrenntr liafa kol ítækk- uð lítið eitt í verði. Föstudagur, 27. júlí, — 208. dagttr ársins. Sjávarföll. Siðdegisflóð kl. 12.55. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarö stofunni, sínti 5030. Næturvörð- ur er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Urigbarnavernd Líknar, Tentplarasundi 3, er opin þriðjudaga kl. 3.15—4 og íiinmtudaga kl. 1.30—2.30. V axmyndasaf nið í Þjóðminjasáfnsbyggingunni er opið alla daga kl. 1—7 og kl. 8—10 á sunniidögum. Loftleiðir. í dag er ráðgert að fljúga til Vestriiannaeyja, ísafjarðar, Ak- ureyrar, Siglufjarðar, Sauðár- króks, Hólmavíktir, Búðardals- Hellissands, Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar og Keflavikttr (2 ferðir). Frá Vestmannaeyjum verður farið til Hellu og Skógásands. — Á morgun verðttr flogið til Vest- mannaeyja, Isafjarðar, Akttreyr- ar og Keflavikur (2 ferðir). Talsverðar skipakomur vortt á Reykjayíkurhöfn í gær. M. a. „Brand V“, norskt skip, með hátt á annað httndrað nor- rænna kvenna á norræna kvennamótið, sent hér stendtir yfir. Lagðist skipið að bryggjtt um kl. 9.30 í gærmorgun, og' tmt hádegið mátti segja, að gest- irnir hafi að nokkru sett svip sirin á miðbæinn, enda veðttr hið ákjósanlegasta til að skoða sig urn. „Hekla“ kont hingað frá Glasgow í gær- morgun nteð allmargt farþega, aðallega Skota.á vegttm Ferða- skrifsfofttnnar. —- Þá kom hingað „Dronning Alexandrine“ með allmargt farþega. Háppdrætti K.R. Búið er' nú að afhenda 43 vinninga í happdrætti K.R., en ennþá ertt ósóttir 57 og liafa öll þau númer verið' sekl, svo áð fólk ætti að athuga veí, ef það á háppdrættismiða frá K.R., hvort það er.ekki vinnings.miöi. HrcMgáta ht.1386 Allar upplýsingar viðýíkjandi happdrætti K.R. gefur Sigttrður Halldórsson, sími 6272. Þessi núnier er eftir aö sækja: 981, 1732, 3568, 4296, 4614, 4990, 9658, 10054, 10542, 11473, 12642, 14508, 18390, 19867, 20112, 22609, 24291, 24453, 25508, 26590, 29360, 29398, 33205, 33913. 3Sl33. 38628, 44676, 47567, 49449, 49450, 50779, 51026, 51054, 54521, 55330, 55861, 5673 T 57309, 58383, 64992, 7i5 !7, 75105. (Birt án ábyrgðar). Útvarpið í kvöld: Fegrunarfélagið efnir til fegurðarsamkeppni í Tivoli. LoftfÍRnleikameinnftHnir tveir Larowas komnir tiingað aftur. I næsta mánuði verður léikamennirnir frægu, seni mikið um að vera í Tivoli, en voru fvrstu listamennirnir, j tvö fjölmenn félög halda þá er Tivoli fékk hingað, eru o-i^9 ->"^6o \íir^egar slceniminir sínar þar komnir aftur. Þegar „par“ 27052’ 29354! |°-r/ eru l,a,A> Verzlunarmanna- þelta kom árið 1947 vakti 20338, 30584, ’ félagið, sem géngst fyrir öja dirfska þess og leikni 34220, 36542,'daga hátíðahöldum dagana óskipta athygli allra, er sáu. VI , . 1 1 ^ ° 5 45430, //., 5. og 6. átgiíst og Fegruhar- Larowas koma frá Frákk- 50464, 54i5 ú 56350, 62868, félagið, sem cfnir til liátíða- landi og dvelja liér um stund halda þann 18. s. m. Jog sýna íistir sínar. Siðan fer Verzlúnarm.hátíð verður' „párið“ aftur til Frakklands mjög tilkomu nlikil, en í 'og þaðan til Israel til þess sambandi við hana verður að. sýna þar. sérstaklega minnst 60 áraj Síðar í suniar verður kvik- 20.30 Útvarpssagan: „Faðirj afmæli félagsins, sem var' myndataka i Tivoli, en þav eftir H°nor1 de Balz,acý eins og kunnugt er, i febrúar mun Óskar Gíslason taka XIII. (Gtiðnt. Danielsson rith.). 4, j _ 21.00 Tónleikar: Lög eftir Ás-/' ‘‘ r egrunarfelagið gengst hluta úr kvikmynd ,Bakkabræður“. stnni kel Snorrason (plötur). 21.20 íþróttaþáttur (Sigttröttr Sig- fyGr hátiðahöldum í Tivoli urðsson). 211.35 Tónleikar (plöt-Jl8. ágúst, éiris og fvrr cr sagt, ttr). 21.40 Erindi: Rotary og verður í sanriialldi við þróttn mannsandans (eftir þ- • ]látlöahöld efnt til feg- Frank Spatn formann alþjoð- 1 . , legra Rotarysamtaka, —Helgi 111 < ni sámkeppni reykvískra Tóntasson dr. med. þýðir og kvenna, eins og í fvrra. Þeg- flytur). 22.00 Eréttir og veður- ar samkeppni þessi fór fyrsti , , ,, , fregnir. 22.10 Vinsæl lög (plöt- fram> þátti ]u'ln taliast ni|g i ars’ heldur eu a SaWla tima 1 Aukin áðsókn að Sundhöllinni. Aðsókn að Sundliöll Reykjavíkur var nokkurn betri fyrri helming þessa r) til kl. 22.30. ágætum og vakti hún bæði eftirtekt og var þátttaka :i mj'ög gé»ð í henni. Má búast Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss var Dalvik í gær. Dettifoss vat’i .* » , „ , .,. , , væritanlégur til Réykjávíkur ílVlð að \\CÍ[íl atriðl hatlða; niorgun frá New York. Goöa-, iatda 1'egrunarfel. muni foss fer væntanlega frá Hull í vekja alltygli, sem fvrr. Sain- dag til Reykjavíkur. Gullfoss kvæmt upplýsingum, er kom til Kaupmaimahafnar í Guðjón Holm, framkvæmda- gærmorgttn fra Leith og Kvik-l .. ... ur. Lagayfoss er í Húnaflóa- Tlvolls> hefir §eflð höfntim. Lósar síldartunnur. j hhiðinu, mui> þó fegrunai*- Selfoss er í slipp hér. Trölla- samkeppnin vera með foss fór frá Lysekil í gær eöa j nokkru öðrum sniði, en i Lárétt: 1 rriynda, 6 gruna, 6 álít, 10 veiðarfæri, 12 gerði dúk, 13 sýlgttð, 14 faröa, 16 skiþ, 17 sjá 6 lárétt, 19 lítið. Lóðrétt: 2' skaddáðist, 3 í sólargeishtm, 4 ' skógargtrð, 5 gripttr, 7 vínna, 9 vafi, ti búast við> 15 eyða, 16 ílát, 18 biti. Lausn á krossgátu nr. 1385: Lárétt: 2 kólga, 6 áöj, 7 vá, 9 óm, 10 ill, 12 tta, 14 an, 15 tira, 17 akrar. Lóðrétt: 1 ósvinna, 2 kú, 3 óða, 4 Li, 5 almanak. 8 slá,, 9 óða, 13 óra, 16 úr, 16 ar. dag- til Siglnfjarðar. Hesnes ferntir í Antwerpen og Httll i loR júlt. Rikisskip: Hekla er hér í Reykjavík og fer þaðan næst- komandi mánttdag til Glasgow. Esja er á Áustfjörðum á riorð- urleið. Skjaldhreið á að fara frá Revkjavik í kvöld til Húna- flóahafna. Þyrill er á leið frá Xorðurlandinu til Hvalfjarðar. Ármann var í Vestmannaeyjum í gær. Eintskipafélag Rvíkitr h.f.: M.s. Katla losar ttinnur fyrir Norðurlandi. Sæljónin tvö, sem hingað komu með Gttllfaxa um daginn, hafa sýnt listir sin- ar í Tivoli, og þykir göö skemmtun af þeim. Annars er nánari frásögn af þeim á öðrum stað í blaðinu í dag. Athygli þeirra, sem hafa hugsað sér að taka þátt í stofnun „sexfeta- mannafélagsins“, að listinn liggur framnti hjá Eymundsson í dag' og á ntorgun, en síðan ekki lengur. Flugfélag íslands. Innanlandsflug: I dag er ráö- gert að fljúga til Akureyrar (2' ferðir), Véstmannaeyja, .Kirkju’- bæjarklausturs, Fagttrhólsmýr- ar, Hornafjarðar og Sighifjarör, a'r. Frá Akureyri veröttr flug- ferö til Áustfjaröa. Á ntorgun eru áætlaöar fhtgferðir til Ák- ureyrar (kl. 9,30 og 16,30), Vestmannaeyja, Blönduóss,> Sauðárkróks, ísafjarðar, Egils- staða og Siglufjarðar., Millilatidaflug: Gttllfaxi er væntanlegur tiL R'éykjavíþur kí. 22 í kvöld frá 'Stokkhóími óg Osló. Flugvélin mannaháfnar os fyrramálið. fer til Katip- Osló lclv’ 8 í i ,. v. ... fýrrá, en vildi ekki nánar ségja frá því aö svo stöddu. Margir eriendir listamenn. Eins og áður, hafa Verið fengnir hingað ýnisir ágætir listamenn, sem skemmt hafa gestum í Tivoli. í júní í ár komu þýzku listamenrtirnir Cherry og Bux, síðan skop- Ifeikararnir Clever og Clev- ira og nú ér kominn danskur dýratemjari, Flemming að riafni, með nýstárlegar skeþnur, Sæljón, sem sýna ýmsar fátgætar listir. Láta knetti skoppa á trýninu og ýmislegt annað og klappa síðan sjálf fyrir leikni sinni á eftir. fyrra. Heildarþátttakan sex fyrstu mánuðina í ár var 110270, en á santa tíma í fyrra nam lieildartala Sundhallargesta 104589. Þannig hefir aðsóknin auk- izt um hátt á 6. þúsund manns frá í fyrra, sem má að verulegu leyti þakka Sam- norrænu bringusundskeppn- inni í ár. Tiltölulega bestu nxunar á aukinni aðsókn kvenna, enda þótt þær séu þrátt fvrir það, miklir cftir- bátar karhnanna í sundað- sókn. Tveir Larowas. Tveir Larowas loftfim- Mót norrænna kvenna 1951. Mót norrænna lcveriiia á ís- landi 1951 stehdur yfir þeSsa dágana, en það var formlega sett í Þjóðleikhúsintt í gær- lcveldi kl. 21. Fyrr-um daginn fór fram kvikmyndasýning frá íslandi í Tjarnarbíó og siðan 'var liinum erlendtt gestum boð- ið til kaffidrykkju á íslenzkum heintilum hér í bæ. Örinuðust það islenzkir þátttakendur í motinu. í morgun var haldið úr bænuni til Gullfoss, Geysis og Laugarvatns. Á morgun hefst dagurinn með ntorgunverði í Sjálfstæðishúsinu í boði Kven- félags Reykjavíkur og Norræna félagsins. Jaroarför mannsins míns, Siiæhjamiai* Slefáiissonar skipstjóra, fer fram frá Fossvögskapellu, mánudaginn 30. þ.m. kl. 1,30 e.h. Þeim, sem hefðu Hugsað sér aS heiðra minningu hans, er bent á Slysa- vamarfélag íslands og Dvalarheimili aldraðra sjómanna. Þórdís Ándrésdóttir. I Í36 Í. 1* 'ÍÍIV'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.