Vísir - 29.09.1951, Blaðsíða 1

Vísir - 29.09.1951, Blaðsíða 1
I « ■41. ár& Laugardaginn 29. sepíember 1951 224. tbl. ¥atna|@ky! Skjóta Bretar olíudeil- unni til Oryggisráðsins? Tllkynnliig brezku stjórnarlniiar Öryggisráöið mun að líkindum koma saman þá og þeg- ar til þess að fjalla um deilu Breta og Persa. Bandaríkja- stjórn hefir ráðlagt brezku stjórninnij að fara gætilega, en Bakkabræður á leiið til Reykjavíkur. ,Rvíkurævintýr Bakkabræ&ra" írumsýnd um miðjan október. .v/s*npsss ajseel Qsiifsrs 0eg'sSes.s&mess\ usiílir SeihsÉjnrta Æwars MTtsa'mms. Vm miðjan næsta mánuð{ Pálsson, Björg Bjárnadótt- Kæliskiípið Vatnjökull er ná í klössun í London, en henni verður að líkindum lokiið 8.—10. október. Er hér um að ræða fjög- urra áfa klössun svonefnda, eða allsherjaréftirlit og skoð- im á skipinu. Jafnframt hef- ir farið iranr gagngerð við- heitið henni stjórnmálalegum stuðningi í málinu. gerð á botni skipsins vegna strandsins í fyrra, en þá tókl, það niðri skammt fyrir ntan 'J Kaupmannahöfn, eins og Vísir greindi í'rá á sínmn tíma. Hai'a nokkrar plötur verið teknar úr byrðingi skipsins og þær réttar. Ovíst er, hvert skipið fer, bcgar klössmi lvkur. Það var kunngert siðdegis sat fund í gær nm olíumál- gær, að mikilvægrar vfir- ið. lýsingar væri að vænta í| Gaitskell fjármálaráS- London, varðandi þetta mál, lierra sagði eftir fundinn, að og var almennt talið, að hún ósennilegt væri, að Mossa- mundi fjalla um, að Bretarjdeq brevtti ákvörðun sinni, hefðu skotið deilunni til Jum brottvísun brezku starfs- Öryggisráðsins, eins og sum mannanna. William Fraser, ir, Anna Stína Þorgríms- dóttir, Jóna Sigurjónsdótlir, Rakel Sigurjónsdóttir og Þórá Friðriksdóttir. Ullarverð liækkaði í dag um 5—7%% á markaðinum i Ástralíu, en að undan- gengnum vikum hefir verðið fai’ið sílækkandi. sú ákvörðun lijf jabúðanna í Reykjavík, að frá og með mánudegi 1. október, liætti þær að innheimta ehdur- greiðslu lyfja hjá Sjúkra- samlagi Reykjavíkur, komi ekki lil framkvæmda að meruur frumsýiul ný kvik- mynd Óskars Gíslasonar Ijósmyndara, er hann nefnir „Reykjavíkurævintýr fíakka hræðra“. Eins og nafnið bendir til, er bér um skopmynd að ræða, þar sem grcint er á skemmtilegan hátt frá ýms- mn æyjntýrum, sem Bakka- bræður rata í hér í liöfuð- :staðnum. Ævar Ivvaran hefir ann- azt leikstjórn, en Loftur Guðmundsson blaðamaður sámdi söguna, sexn Þorleifur Þorleifsson lagaði til kvik- myndunar. Valdimar Guð- mundsson lögregluþjónn leikur Gísla, Jón Gíslason Eirík og Skax’phéðinn Össur- ai’son Helga. Eru þeir hinir kátlegustu, eins og að líkum laétur, er þeir heimsækja ýiixsa nxei’kisstaði hér, svo sem Þjóðleikhúsið, Tivoli og Sundlaugarnar. Þx-jár stúlk- uf, sem nefnast Alfa, Beta ■og Gamma, eru leiknár af þéim Maríu Þorvaldsdóttur, Jónu Sigurjónsdóttur og Jílöru J. Ósl cars. Myndin erj Bylting er hafin í Ar- heitið á alla verkamemi að víðast tekin í Reykjavík, en gentinu og lítur út fyrir, styðja Perón. •ýibis útiatiáði að bænum Ár-' að háttseltir menn úr hern- Sennilegt er, að andstæð- limi á Kjalarnesi. j uni séu forsprakkarnir. — ingar Perons bafi niéira Ovíst er enn, í hvaða bíói Peron forseti lýsti í gær allt fylgi í landinu cn ínarga anyndin verður frumsýnd, J landið í umsátursástand. j gruníir. Frambjóðendur ■cn sýning hennar tekur Þar sem ríkisúlvarpið í þei’rra í forsetakosiiingun- :rúina klukkustund. Óslcar Argentinli er einrátt unnim, sem fram eiga að fara jiGíslason tók sjálfur mynd- fréttaflutning i /landinu, að 11, nóvember, héldu nýlcga lcalla, eru fi’éttir enn af í'und íBuenos Aires, og blöðin til. hafa eindregið lag't Fulltrúar þjóðanna, sem sæti eiga í Örýggisráðinu, fengu aðvörun um það í gær, að lcoma á fund fyrir- varalaust. Brezlca stjórnin Danir reisa glstihús fyrir Marshallfé. Þann 1. apríl ú næsta ári mun verða opnað í Dan- mörku eitt fullkomnasta gistihús álfunnar — skammt frá Helsingjaeyri. Gistihús þetta er reist að noklcrii leyti fyrir Marshall-fé Kostar það hálfa 3. milljón króna, og félckst fimmtung- ur fjársins úr þeim liluta mótvirðissjóðsiiis í Dan- niörku, sem ætlaður er til sinni. endurbóta ú gistihúsumj Ilaí'a lyfjabúðirnar í til- landsins, en hann nemur alls efni þessa sent dagblöðun- 15 inilljónum danskra króna.'mn greinargerð um málið, Apótekin munu afgreiða lyfin á sama hátt og áður. Nýjar starfsreglur seftar um endurgreiðslu Eyfja, fyrir milligöngu forsætlsráðherra. Ákveðið hefir verið, að’og segir þar svo í lok henn- Byltlng í Argentínu, Peron Sýslr lasidið í Siern^ adarástandSI. forseti Brezlc-iranska olíufé- lagsins, sat fund stjórnar- innar. Gaitskell sagði og, að brezlca stjórnin væri búin að talca ákvarðanir varðandi Abadan, en ekki yrði birt um þær að svo stöddu. Er líklegt að beðið verði átekta, unz í ljós kemur, nokkuð í ínálinu, og hversu hvort Öryggisráðið aðhefst Persar snúast við, ef til lcem uri Bretar bafa enn sent tvo tuhdiirspilla til Persaflóa og hafa þar nú sjö herskip. ana. Þá sýnir Óskar aukaniynd, •er bann nefnir „Töfraflösk- una“, og er það látbragðs- ’leikur. Leikstjóri í lienni er Jónas Jónasson. Leikendurj Verkalýðssambandið, sem efjmenn, sem styddu uppreist- eru Ivarl Sigurðsson, Svala á valdi Perons-sinna, liefir .ina, yrðu tafarlaust, skotn- skornum skammti. Það liefir kallað uppreist- armenn föðurlandssvikara, óþjóðliolla menn o. s. frv. sóttu hanii 80.000 mánns. Lögreghilið Bucnos Aires liéfir verið aukið mjög. — Peron boðaði í gær, að hér- Ilaiihesdótíir, Guðmundur l'boðað allshcrjarverkfall, og 11’. ar: „F orsæti sráðherra, hr. Steingr. Steinþórsson, hefir nú farið þess á leit við apó- tekin, að þau haldi áfram þjónustu sinni fyrir sjúlcra- samlögin, svo sem þau hafa gert, fyrst mn sin'n til næstu áramóta, að því tilskildu, að hinar nýju viðbótarreglur séu afturkallaðar, og reynt vérði á þeim tíma að semj a nýjar reglur, sem apótekin geti unnið eftir. llafa apótekin fallist á að verða við þessari ósk forsæt- isráðherra, með því að þau vilja fyrir sitl leyti gera allt sem unnt er til að firra al- menning óhagræði, og þau treysta því, að fljótlega verði gerðar nýjar og einfaldari reglur um þessi mál, í sam- ráði við apótekin.“ Eggert Jönsson Irá NautabúL Eggert Jónsson frá Nauta- búi andaðist í gær á sjúlcra- 'húsi liér í bænuih, eftir skamma legu. Þessa kunna athafnamanns verður nánar! spillir, á hafnarbæinn Won gctið hér í blaðinu síðar. jsan. Harðari átik í Kóreu. Itauðliðai* þrcifó fyrlr séi*. Bardagar eru harðnandi á Kóreuvígstöðvunum og virðast kömmúnistar nú farnir að þreifa meira en áður fyrir sér um styrk and- stæðinganna. Öllum árás- um þcirra var hrundið. Mesta árás þeirra var gerð á víggirta stöð. Sótti um 3000 manna kinverskt lið að stöð- inni. Árásinhi var hrundið með aðstoð stórskotaliðs. Flugvélai’ Sameinuðu j;j. bafa ráðist á fjöldamavgar birgðastöðvar kommún ista. Herskip Sameinuðu þjóð- anna liafa gert skotárásir á stöðvar kommúnista bæ.öi á vestur- og austurströnd- inni, — Brezkir og ástralsk- ir lundm’spillar gerðu árás- ina vestan megin, en að austanverðu skutu tvö ber- skip, brezlca beitiskipið Bel- fast og bandarískur tundur-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.