Vísir - 14.05.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 14.05.1952, Blaðsíða 6
6 V í S I R Miðvikudaginn 14. maí 1952 ið staðar, bál kynnt, og menn hituðu sér te. Mótlætið ber að dyrum. Frá Queensland (Drottningar- landi) flutti fjöldskyldan Lil Melbourne, en nú var sem ó- héppin elti hana. Lagoni fékk slæma inflúensu í hinu raka, umhleypingasama loftslagi 1 Melbourne. Hann náði aldrei fullri heilsu. Nú liðu nokkur ár, en hjónin lögðu ýmislegt fyrir sig. í Melbourne eignuð- ust þau enn þrjú börn, svo að nú voru þau orðin sjö. Árin næstu urðu svo erfið, að frúin vill helzt ekki minn- ast á þau. Á þessu tímabili var Lagoni þá skipaður danskur ræðismaður rakt loftslagið ork- aði illa á hann, og síðan fékk hann tæringu. Frúin stundaði mann sinn í þrjú ár, en ' árið 1931 andaðist hann. Á sjöárum missti hún síðan þrjú börn sín, híð síðasta árið 1947. Það er þungbært hlutskipti að vera ekkja með stóran barna^- hóp. Yngsta barnið var ekki nema fimm ára. En frú Lagoni komst samt gegnum allra þrengingar, enda minntist hún fremur þeirra tíma, er gæfan brosti við fjölskyldunni en hinna þungbæru sorgarstunda. Nú er bjartara framundan. Árið 1939 flutti fjölskyldan til Brisbane, þar sem loftslag er heilnæmara. Börnin, sem eftir lifa, eru öll hin mann- vænlegustu og hafa hlotið góð- 'an frama. — Er frú Lagoni lætur hugann reika aftur í tím- ann, finnur hún, að hún hefir öðlast mikla lífsreynslu. Varla sá hlutur til, sem hún hefir ekki reynt. Hún fékkst við ald- inrækt, nautgriparækt, hæna- og andarækt, kjólasaum, sprengiefnaframleiðslu, um tíma var hún ráðskona hjá milljónarmæringi, en nú vinnur hún allan daginn hjá stóru flug- féiagi. Þó hefir hún engan veg- inn gengið heil til skógar, meðal annars verið skorin upp við krabbameini. Maður getur ekki annað en dáðst að þrautseigjunni, þrek- inu og lífsviljanum, sem þessi kona á til að bera. Hún er 100%' Ástralíubúi, ef svo mætti segja, og ef á það land er hallað, tekur hún svari þess af heil- hug og dregur ekki af neinu. Svo þakka ég frú Lagoni íyrir samvistirnar. Örlög hennar hafa snortið streng ■ hjarta mínu. Það er dásamlegt að hafa orðið fyrir slíkum raun- úm og andstreymi, án þess að verða bitur í lund. Hún gæli verið mörgum til eftirbreytni. Örlög hennar eru að ýmsuley:i raunarleg, en uppruni hennar er samur við sig. Hinn íslenzki kraftur og þrek, seiglan hafa bjargað henni í harðari baráttu lífsins. Hér er símipn 2434 Skrúðgarðaeigendur, út- vegum allt til skrúðgarða, uimið bæði tímavinnu og ákvæðisvinnu. Ef ykkur vantar garðyrkjumenn þá hringið í síma 2434 frá kl. 10—6. SKIPAUTGfRÐ R8KISINS V; til Húnaflóahafna í vikulokin. Tekið á móti flutningi til hafna milli Ingólfsfjarðar og Skaga- strandar á morgun. Farseðlar seldir á föstudag. VORMÓT II. FLOKKS hefst í kvöld kl. 9 á Há- skólavellinum. Þá leika KR. og Valur og kl. 8 Fram og Þróttur. — Vormót II. fl. heldur áfram á morgun kl. 7. Þá leika Víkingur og Fram og kl. 8 KR. og Þrótt- ur. ÞRÓTTUR. * I. OG II. FLOKKUR. ÆFING í kvöld kl. 7—8 áStúdenta- garðsvellinum. — Þjálfarinn VÍKINGAR. KNATT- SPYRU- MENN. Meistarar, I. og II. flokkur: Æfing í kvöld kl. 7.30. — Fundur meistaraflokksm. verður eftir æfinguna. — III. fl.: Æfing á íþróttavell- inum í kvöld kl. 6.30. Þjálf. VINNA. Forstofuherbergi á Melunum hefi eg til leigu handa stúlku eða eldri konu, sem vildi veita smávegis húshjálp. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudagskvöld, merkt: „Gott fólk — 154.“ (397 STÚLKA getur fengið her- bergi gegn ræstingu á stig- um á Bergstaðastræti 60. — SJÓMAÐUR óskar eftir litlu herbergi næst miðbæn- um. Tilboð sendist fyrir há- degi á föstudag, merkt: „Reglusemi — 157“. (416 STOFA til leigu og lítið samliggjandi herbergi, ef óskað er, bæði í suður. — Fallegt útsýni. Uppl. í síma 1954 kl. 5—8. (408 HERBERGI til leigu á Miklubraut 86. (405 KERBERGI til leigu. Brá- vallagata 16 A, III. hæð. Til sýnis milli 7—-8 annað kvöld. (404 HERBERGI til leigu á Eiríksgötu 9, I. hæð. Reglu- semi áskilin. Uppl. eftir kl. 5 í dag. (399 GÓÐ stofa til leigu á Framnsvegi 2 fyrir reglu- sama og ábyggilega stúlku. Simi 3962. (434 TIL LEÍGU, sfofa, að- gangur að eldhúsi getur fylgt,— Uppl. í síma 80143. (000 REGLUSAMAN, ungan mann vantar herbergi sem næst Hringbraut 90.— Sími 81108. (426 FORSTOFUHERBERGI til leigu á Hagamel 16, niðri. i (000 . HERBERGI til leigu. — Uppl. í síma 5628 kl. 8—9 í kvöld. (430 HERBERGI til leigu. — Uppl. Úthlíð 7, II. hæð, eftir klukkan 4. (429 HERBERGI óskast. Uppl. í síma 6299. (428 HERBERGI til leigu í Hlíðarhverfi. Uppl. í síma 4915. (427 TIL LEIGU 2 samliggjandi herbergi, annað með inn- byggðum skáp, hitt með sól- arsvölum. Uppl. í síma 3117 kl. 6—8.______________,(000 ÁGÆTT forstofuherbergi til leigu nú þegar í nýju húsi i Hlíðunum. — Uppí. í síma 3570. (420 HERBERGI til leigu í Drápuhlíð 2, uppi. — Sími 81983. (422 3 HERBERGI og eldhús til leigu í miðbænum. Tilboð, merkt: „Miðbær — 158,“ sendist Vísi fyrir fimmtu- dagskvöld. (418 LÍTIÐ en gott kvisther- bergi til leigu helzt fyrir fullorðna konu gegn smá- vegis húshjálp. — Uppl. í síma 5619. (437 HERBERGI til leigu fyrir einhleypa, reglusama stúlku á Sólvallagötu 68. — Sími 2512. (432 KVENMANNSREIÐHJÓL í óskilum. Uppl. í Gagn- fræðaskóla Austurbæjar, íbúðinni. (403 LOK af bensíntanki og lyklakippa tapaðist í gær frá bensíntankinum í Fossvogi að Grettisgötu 46. Vinsaml. hringið í síma 81360. (423 SILFUR eyrnalokkur tap- aðist í gærkveldi á leiðinni Vatnsþró, Gunnarsbraut, Hlíðar. Vinsamlegast hring- ið í síma 81923. (441 LÍTIL brún budda, sem í var lykill, tapaðist á Óðins- götu eða Baldursgötu. Finn- andi vinsaml. hringi í síma 7450 eða 80399. (440 STÚLKA, vön afgreiðslu, getur fengið atvinnu nú þeg- ar. Matstofan Brytinn,Hafn- arstræti 17. Sími 6234. (382 STÚLKA eða miðaldra kona, sem er vön húsverk- um og að einhverju leyti matartilbúningi, getur feng- ið atvinnu í sumar á góðu heimili í Borgarfirði. Uppl. í dag og.á morgun kl. 5—8 á Freyjugötu 41 (Listyinasal- urinn). (435 UNG stúlka óskast í vist. Sérherbergi. Uppl. á Ránar- götu 19, I. hæð. (395 VANTAR mann vanan sveitavinnu. Þarf að kunna að mjólka. Sími 9 A, Brúar- land. (401 RÁÐSKONA. Get tekið að mér heimili. Uppl. í síma 2765. (412 STÚLKA óskast í vist strax um þriggja vikna tíma. Sími 3146.(413 VINNA. — Stúlka getur fengið létta vinnu. Tilboð er greini aldur og við hvað um- sækandi hefir áður unnið sendist blaðinu, merkt: „156“._________ (415 SAUMAVÉLA-viðgerðir, Fljót afgreiðsla. — Sylgje. Laufásvegi 19. — Sími 2656. HEFI stóran og góðan sendibíl í lengri og skemmri ferðir. — Sími 80534. (279 BRÓDERUM í dömufatn- að, klæðum hnappa, Plisser- ingar, zig-zag, húllsaumum, frönsk snið fyrir lcjóla og barnaföt, sokkarviðgerðir. — Smávörur til heimasauma. Bergsstaðastræti 28. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. RAFLAGNIR OG VEÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími B184. Björgunarfélagið VAKA. Aðstoðum bifreiðir allan sólarhrmgmn. — KranabílL Sími'81850. (250 HREINGERNINGAR. Höf- um vana menn til hreingern- inga. Sími 5631. (390 k. jp. u. m. A.-D. — Fundur á morg- un kl. 8.30. Sigurjón Jóns- son, bóksali, talar. — Allir karlmenn velkomnir. KAUPI gamlar bækur og blöð. — Fornbókaverzlunin Laugaveg 45. Sími 4633. (247 J. TAURULLA til sölu og góð sæng, vattteppi, 2 grind- ur yfir miðstöðvarofna með hillum. Allt tækifærisverð. Hringbraut 57, kjallara. ______________________(431 KVENHJÓL, sem nýtt, til sölu á Klapparstíg 44. Sími 4444. (438 NÝR Silver Cross barna- vagn, með tækifærisverði, til sýnis og sölu á Lindar- götu 37. Sími 6961. (439 BARNAKERRA til sölu. Freyjugötu 37. (406 TIL SÖLU tvísettur klæðaskápur á Miklubraut 3, kjallara, eftir kl. 4 í dag. (421 NÝ AMERÍSK karlmanns- föt nr. 42 (medium) til sölu. Einnig kvenskór, svartir, rúskinn, háhælaðir nr. 6. Sanngjarnt verð. — Uppl. í síma 5390. (411 2 VANDAÐAR enskar kápur til sölu. Uppl. á Þórs- götu 19 kl. 1—3 og 4—7, II. hæð t. v. (419 BARNAKERRA, kerru- poki og kvenreiðhjól til sölu á Ásvallagötu 33, niðri.(424 ÞRÍSETTUR klæðaskáp- ■ur til sölu á Mánagötu 24, I. hæð. (425 TIL SÖLU ódýrt: Barna- kgrra, gærupoki, leikgrind og karfa á hjólum. Allt ný- legt. Úthlíð 5, neðri hæð. — Sími 5665. (433 KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar nýja og notaða muni. Ingólfsstræti 7. — Sími 80062. (436 NÝUPPGERÐUR breiður ottoman ásamt nýjum rúm- fataskáp til sölu. Tækifæris- verð. Uppl. í síma 80289. — 402 VEIÐIMENN. Góður 4ra manna gúmmíbátur til sölu. Sími 7583. (442 BARNAKERRA óskast. — Uppl. í síma 4060. (407 AMERÍSKUR smoking á grannan - meðalmann. Verð 900 kr. til sölu hjá Vigfúsi Guðbrandssyni & Co., Aust- urstræti 10. (409 SELJUM í dag og næstu daga ný og notuð húsgögn og margt fleira með miklum af- slætti. Húsgagnaskemman, Njálsgötu 112. Sími 81570. (410 NÝ KÁPA til sölu á þrek- inn kvenmann, Bræðraborg- arstíg 29. (414 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu II. Sími 81830._____(394 KÖRFUSTÓLAR, klæddir með gobelini eru nú aftur fyrirliggjandi. Körfugerðin, Laugavegi 166. Sími 2165. (242 HÚSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Öáemiu lyftiduft“, það ó- dýrasta og bezta. — Fæst í hverri búð. Chemia li.f. — GUNNARSHÓLMI kallar. Dagsgamlir ungar, hvítir ít- alir, út úr vél, verða seldir í þessum mánuði á kr. 4.50 stykkið. Uppl. í Von. Sími 4448._______________(360 ÓDÝRAR KVENKÁPUR. Úrval af mjög ódýrum dömu- og unglingakápum (lítil númer) til sölu í Mið- stræti 7, kl. 6—8 e. h. (353

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.