Vísir - 29.09.1952, Blaðsíða 3

Vísir - 29.09.1952, Blaðsíða 3
Kennsla hefst miðvikndaginn 1. október að Brautarholti 22. — Kennt verður ballet fyrir börn og fullorðna og samkvæmisdans- ar fyrir börn. Kennarar Sigiíðm- Ármann, Guðný Pétursdóttir. ínnritun og upplýsingar í síma 80509 kl. 10—4 daglega. örlagadagar (Nó sad songs for me) Mjög eftirtektarverð ný amerísk mynd, byggð á mjög vinsælli sögu, sem kom i 111 Familie Journal undir nafn- inu „Ind til döden os skiller‘, um atburði, sem geta komið fyrir í lífi hvers manns og haft örlagaríkar afleiðingar. Margaret Sullavan Wendell Corey Viveca Lindfors Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. □ Allar konur vita, að með því að nota PERLON alla virka daga verður sokkakostnaðurinn hverfandi lítill. Munði: PERLON MARGFÖLD ENDING. e.Á TRIPOLi BIO ★ ★ Leyndardómar stórborgarínnar (Johnny O’Clock) Afar spennandi og at- burðarík amerísk sakamála- mynd. Aðalhlutverk: Dick Powell Evelyít Keyes Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Bönnuð innan 16. ára. Sýnd kl. 5,15 og 9. FJÖGUR ÆVINTYRI . (Teiknimyndir í AGFA- ; litum ). — Spætan og Refur- I inn; Undramyllan; Jói litli ríkorn; Mjallhvít og bræð- ! urnir sjö. i Sýnd kl. 5. Vörubílstjórafélagið ÞRÖTTUR AUGLÝSING efíir framhodslisfoim Akveðið hefur verið að ltjör tveggja aðalfull- trúa og tveggja til vara á 23. þing A.S.I. fari fram með allsherjaratkvæðagreiðslu. Samkvæmt því aúglýsist hér með eftir fram- boðslistum og slculu þeir hafa borizt kjörstjórn í skrifstofu félagsins eigi síðar en ld. 19, þriðju- daginn 30. þessa mánaðar. Hverjum lista skulu fylgja meðmæli minnst tuttugu og fjögurra fúllgildra félagsmanna. . KJÖRSTJÓRNIN. BEZT AÐ AUGLYSAIVISJ Til sölu vegna flutninga: 2 klæðaskápar, 1 einsm. rúmstæði, 1 dívanskúffa, 1 veggspjald í barnaherbergi. Til sýnis frá kl. 5—7. JH. Töft, Leifsgötu 9, efri hæð. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI 119 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ „Leðurblakan“ Sýning: miðvikua. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. Stmalfúim GARÐUR Garðastræti 2. — Simi 7299. VitniÖ, sem hvarf (Woman on the run) :' Mjög viðburðarík spenn- andi ný amerísk kvikmynd. Ann Sheridan Dennis O’Keefe Verkamannafélagið Dagsbrún Fétagsfundur verður haldinn í Iðnó í dag 29. þ.m. kl. 8,30 s.d. DAGSKRÁ: 1. Kosning fulltrúa á 23. þing Alþýðusambands Islands. 2. önnur mál. Fundurinn er aðeins fýrir félagsmenii er sýna skir- teini við iimgangiUn. Stjórnin. Mánudaginn 29. september 1952 ■ ..XV"!" -r'- ^1"1" ..... % EROICA Áhrifamikil og vel gerð þýzk stórmynd er f jallar um áeyi tónsnillingsins, . , . BEETHOVENS. Aðalhlutverk: Edwald Balser, Marianna Schoenauer, Judith Holzmeister. Philharmoniuhljómsveitin í Vín leikur. Kór Vínaróper- unnar og hinn frægi Vínar drengjakór syngja. Sýnd kl. 9. GLÖFAXÍ Sýnd kl. 5,15. VARMENNI (Road House) Mjög spennandi og við- burðarík ný amerísk mynd Richard Widmark Ida Lupino Cornel Wilde Celeste Holm Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9 ** TJARNARBIO *:* FAUST I Heimsfræg ítölsk- amerísk ; stórmynd, byggð á óperunni Faust eftir Gounod. Sungin < af heimsfrægum ítölskum > söngvurum. 3] Sýnd kl, 9. 1: Síðasta sinn. • « Vinstúlka mín, Irma : (My friend Irma) - Bráðskemmtileg amerísk;: gamanmynd. Aðahlutverk: John Lund Diana Lynn og frægustu skopleik-; arar Bandaríkjanna þeir: Dean Martin og Jerry Lewis , Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. Dóttir sækonungsins (Neptune’s Daughter) ; Bráðskemmtileg ný amerísk ; söngva- og gamanmynd í , litum. Esther Williams Red Skelton i i Ricardo Montalban Xavier Cugat & hljómsveit. Sýnd kl. 5,15 og 9. Frá íþróttaskóla Jóns Þorsteinssonar Vetrarstarfsemi skólans hefst 1. október. Stúlkur, s.em ætla að iðka leikfimi á mánudögum og fimmtudögum kl. 7 síðd. mæti í fyrsta skipti fimmtudaginn 2. október. Nýr leikfimiflokkur fyrir konur byrjar æfingar 2. eða 6. okt. Æfingatímar á mánud. og fimmtud. kl. 3,15 síðd. Sú breyting verður á rekstri baðstofunnar að hægt verð- ur að fá ákveðna baðtíma bæði fyrir og eftir hádegi. Nokkrir tímar eru lausir í stærri-sal, sem verða lánaðir fyrir badminton leik. Nánari upplýsingar daglega á skrif- stofunni, sími 3738 eða hjá kennara skólans, ungfrú Ást- björgu Gunnarsdóttur, sími 3764. Viðtalstími eftir 1. okt. á mánudögum, fimmtudögum og föstudögum kl. 4—5 síðdegis. „ Jón Þorsteinsson. Frá barnaskólum Reykjavíkur Miðvikudaginn 1. okt. komi bömin í harnaskólana, sem hér segir: Kl. 9 börn fædd 1940 (12 ára) Kl. 10 börn fædd 1941 (11 ára) Kl. 11 börn fædd 1942 (10 ára) Þau börn, sem flytjast milli skóla skulu hafa með sér prófskírteini og flutningstilkynningar. Kennarafundur kL 3,30 e.h. þriðjudagmn 30. septem- ber. Skólastjórarnir. í Fæði—Veizlur—Fundir! | Lausar máltíðir, litlar máltíðir, fast fæði. — Einnig j! | hið heilnæma náttúrulækningafæða. j! i[ Tökum alls konar veizlur, aðrar samkomur og fundi. ]i í Sendum út mat, smurt brauð og snittur. Sjáum um[! ![ veizlur í heimahúsum. ;! !; Komið og borðið. — Hringið og pantið. ;! í MATSALAN • S Aðalstræti 12. — Sími 2973. ; JWWWtfWWWUVWWW^ftWVW^VWWVW^VWVWW ALASKA ■— litkvikmyndin verður sýnd í Sjálfstæðis- húsinu í kvöld kl. 9. Aukamynd frá 17. júní hátíðahöldummi í Reykja- vík 1952 pg gamanmynd fyrir bæði börn og full- orðna. Jón H. Björnsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.