Vísir - 29.11.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 29.11.1952, Blaðsíða 6
e VÍSIR Laugardaginn 29. nóvcmber 1952 MARGT Á SAMA STAÐ Úr myndinni „Alheimsmeitarinn“. Óskar Gíslason hefir enn lokið við 2 kvikmyndir. Óskar Gíslason Ijósmyndari tnun í lok næstu viku sýna tvær kvikmyndir í Tjarnarbíó, sem hann hefur sjálfur tekið. Önnur kvikmyndin heitir .-Ágirnd og er hún byggð á lát- bragðslist eftir Svölu Hannes- • dóttir, sem jafnframt er leik- . stjóri, en Þorleifur Þorleifsson hefur gert kvikmyndahandrit- :ið. Tónlistin í myndinni er sam- :ín og leikin af Reyni Geirs. — Leikendur eru 18 að tölu og þeirra á meðal Svala Hannes- dóttir, Þorgrímur Einarsson, Knútur Magnússon, Sólveig Jó- hanriesdóttir, Karl Sigurðsson og Óskar Ingimarsson. Þetta er dramatiskur leikur og stendur sýningin yfir í ca 40 rriínútur. Hin kvikmyndin er íþrótta- skopmynd sem nefnist „Al- heimsmeistari" og er Jón Eyj- ólfsson hirin góðkunni Reýk- víkingur aðalleikarinn. Sigurð- ur Sigufðssón er þulUr. Sú myhd stendur yfir í tæpa % klst. Énnfremur eru nokkurar stuttar innlendar fréttamyndir, sem Óskar hefur tekið að und- ánförnu. Báðar þessar myndir voru teknar seint á s.l. sumfi. I u lð M WoJl “7^* KITCHENS/ 8ATHS / OOD PIECES/ Höfum feíigiS hinar marg eftirspurðu ÞRYKKIMYNDIR til skreytingar á eldhús, bað og barnaherbérgi. Getum enn útvegað Miele þvottavélina með eða án( suðutækja, til afgreiöslu fyrir jól. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 2852. ROSKINN, reglusamur maður óskar eftir herbergi á g'óðum stað í bænum. Sími 2405. (668 HÚSPLÁSS til léigu, ca. 35—40 fermetra, sem mætti innrétta sem íbúð fyrir barnlaust fólk. Uppl. í síma 1780. (669 sem auglýst var í 74., 76. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1952, á húseigninni Vegamótastíg 9, liér í bæimm, eign dánarljús Ðavíðs Jóhannessonar, fer fram eftir ákvörðun skiptaréttar Reykjavikur, föstudaginn 5. des- ember 1952, kl. 2 e.h. Lýsing á öghirifii: ög sölnslcilmálar eru til sýnis Itjá úndSrrltiíSum. Uppboðslmldarimrií Reýkjávik. 28. növ. 1952. KONA með uppkominn son óskar eftir 2 herbergjum og' eldhúsi nú þegar. Skilvís greiðsla, góð umgengni. Til- boð, merkt: „Rólegt — 311“ sendist áfgr. Vísis fyrir þriðjudagskvöld. (670 SJÓMAÐUÍl óskar eftir herbergi í biðbænum. Til- boð sendist Vísi fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „Sjómað- ur — 312“. (672 LITIL íbúð eða stofa og eldunarpláss óskast. Fyrir- framgreiðsla ef óskað ér. Tilboð, merkt: „Desember — 310,“ séndist Vísi. (667 ÍBÚÐ til leigu. Tvö her- bergi, eldhús óg bað til leigu í nýju steinhúsi. Uppl. í. síma 5198. (677 HERBERGÍ til leigu. — Reglusemi áskilin. — Upp.l Bergþórugötu 61, efstu hæð. ; (.675 I-'rig eld- hús ósltast. 110. þegar éða síðar. .'.Upplr í símá 578 L (684 2 REGLUSAMA menn vantar herbergi í Holtun- um eða sém riæst Stýri- mannaskólanUin. — Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: „Reglusemi — 313.“ (681 GULLl R tapaðist sl. þirðjudagsmorgun. Vinsam- legast hriiígið' í síriia 2241. Fundarlaun. - (673 PAKKl, með kvénpeysu, tapaðist um kl. 4 á Skóla- vörðustíg. Vinsaml. skilist á Barónsstíð 23, niðri. (674 SILFURHNÍFAPAR tap- aðist á föstudaginn á leiðinni Skólavörðustíg niður í Bankastræti. Skilist á lög- reglustöðina gegn fundar- launum. (685 SILFURHRINGUR, — merktur, furidinn. — Uppl. í síma 5686. (686 KARLMANNSÚR, gyllt. með gylltu . armbandi, hefir tapazt fyrir nokkurum dög- um. Sími 5686. (687 NOKKRIR menn geta fengið fæði í gamla Stúd- entagarðinum. Uppl. í síma 6482, milli 2 og 5. Einnig er hægt að fá stakar máltíðir á samá stað. (560 - LEIGA — FUNDARSALUR til leigu. S. V. F. í. Gröfin 1. Sími 4897. (565 Æsim VINNUSTOFA og af- greiðsla mín, Njálsgötu 48 (horn Njálsgötu og Vita- stígs) er opin kl. 9—12 f. h. og 2—7 e. h. virka daga nema laugardaga. Þá er opið óslitið frá kl. 9 f. h. til 5 e. h. Þorsteinn Finnbogason, gull- smiður. (688 STÚLKA óskast 1 vist. — Uppl. í Drápuhlíð 20, uppi. (676 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan Bergþórugötu 11. — Simi 81830. (224 RÚÐUÍ5ETNING. — Við- gerðir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547 KEMISK HREINSA hús- gögn í heimahúsum. Fljótt og vel gert. Sími 2495. (43 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Simi 6269. raflagnir og VEÐGERÐIR á raflöngum. Gerum' við straujárn og Brinur .heimilístáeki. Raftrekjaverzliinla Ljós og Hiti lrJE. - . Laugavegi 79. ~ SfiiQi Sffl®. | K.F. WJ. M. Á morgun. — Kl. 10 f. h.: Sunnuadgaskólinn. Kl. 10.30, f. h.: Fossvogsdeild. Kl. 1.30 e.h.: Y.-D. og V.-D. Kl. 5 e. h. Ungilngadeildin. Kl. 8,30 e. h.: Samlioma. Felix Ólafs- son, kristniboði, talar. Allir velkomnir. MINNINGARSJÓÐUR Sigþórs Róbertssonar. Sam- úðarkort fást hjá Verzl. Bristol, Bankastræti. Sími 4335 og Jóhannesi Jóhann- esson, Mánagötu 18. — Sími 81377. (000 16 mm. SÝNINGARVÉL til sölu. Sími 2353 eftir kl. 7. (683 VIL KAUPA karlmanris- skauta á skóm nr. 41—42. Einnig kvenskíði. — Simi 6398. (682 SAMKVÆMISKJÓLL til sölu. Meðalstærð. Aðeins 500 kr. Uppl. Njálsgötu 8 B, kjailara. (680 FALLEGUR ballfcjóll til sölu á Flókagötu í, uppi. (679 TOILET kommóða, nátt- borð (stálhúsgögn) og otto- man til sölu ódýrt. — Uppl. í síma 81647. (678 LÍTIÐ notaður smoking á meðalmann til sölu. Uppl. á Hofteig 32, frá kl. 4—6 e. h. (671 GLERVÖRUR nýkomnar, lausir diskar 6.85, bollapör 8.75, stakur leir, kaffistell 267,50. Matarstell 584,50. — Auk þess gott úrval af postulínsstellum. Ramma- gerðin, Hafnarstræti 17. — HÚSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur að fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft“, það ó- dýrasta og bezta. Fæst í hverri búð. Chemia h.f. — NÝKOMIN útlend föt, vönduð. Ennfremur ensk fataefni, beztu tegundir. Kaupið jólafötin sem fyrst. Það bezta reýnist ætíð ó- dýrast. Elzta klæðaverzlun landsins. H. Ancferscn & Spn Aðalstræti 16. (559 UNÓIR hálfvirði mikið úr- val af leikföngum. Jólabazar Rammagerðarinnar, Hafn- . arstræti 17. (552 LEGÚBÉKKIR fyrirliggj- andi. Körfugerðin, Lauga- vegi 166. (Inngangur frá Brautarholti). (550 KAUPUM flösliur. Sækj- urn- Sími 80818. (390 KAUPUM flöskur; sækj- um heim. Simi 5395. (838 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL &' Rauðarárstíg 28 (kiallaraú — Simi «12« KAÚPUM vel með íarin kar kriarmaf öt, aatunavélar o. flL Verzhiriin. GrettfsgBfu ■MMá&ÚSÉte - • -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.