Vísir - 06.01.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 06.01.1954, Blaðsíða 8
Þeir tem gerast kaupendur V'ISIS eftír 19. hver* mónaðar fá blaðio ókeypis tíl mánaðamóta. — Sími 1B80. VrÍSIR er ódýrast'i blaðið og }»að fjö!- brej'ttasta.Hringið í sinia,16fi0 og gerist áskrifcnaur. Miðvikudaginn 6. janúar 1954 Júgósíavneskir bændur fagna fannkomunni. Uppskera vefrarhveitis var i hættu vegua þisrrka eg frosta. Einkaskeyti frá AP. — j Belgrad í gær. Hríðarveður það, sem gengið hefur yfir mikinn hluta Mið- | Evrópu síðustu dagana, hefur vakið fögnuð júgóslavneskra! bænda. f allt haust og fram til ára- 1 móta voru þurrkar um landið allt, svo að fyrirsjáanlegt var, | að uppskera mundi bregðast verulega að því er snerti hveiti,! sem sáð var í haust. Síðan komu ! frost, sem virtust ætla að full- | komna eyðileggingu akx-anna, að þessu leyti, en snjórinn mun veita sáðkorninu vemd, og fannirnar eru svo miklar víða, að úr þeim mun koma mikið áveituvatn, þegar þiðnar með vorinu. En þótt menn hafi oi'ðið von- betri að þessu leyti vegna snjó- anna, vei’ða Júgóslavar eftir sem áður að horfast í augu við þá stað- reynd, að ’þeir verða að flytja inn um 900,000 lestir af Viðræður verða leyniiegar. Þegar Bojixlen ræddi við Molotov nýlcga, hafði hann fyrirmæli um að taka skýrt frani, að viðræðurnar við Rússa um kjarnorkutillögur Eisen- howers skyldu vera í öllu leynilegar. Honum var einnig sagt, að segja Molotov að Bandaríkja- stjóm myndi ekki leggja óþarf- lega mikla áherziu á opinber ummæli ýmissa' rússneskra leiðtoga. Þetta var gert vegna þess, að utanríkisráðuneytið í Washington taldi víst, að Rúss- ar myndu tilleiðanlegri til við- ræðna, ef öllu yrði haldið leyndu um afstöðu þeiiTa. hveiti á þessu ári. Hafa horfur verið að ýmsu leyti ískyggilegri en á þurrka- árunum 1950 og 1951, er Júgó- slavar ui’ðu að biðja aðrar þjóð- ir ásjár. Gert var ráð fyrir því að flytja inn 400,000 lestir hveitis á þessu ári, en sú áætl- un var gerð áður en menn gerðu sér grein fyrir hinum miklu og langvarandi þurrkum. Það er fyrirsjáanlegt, að Tito og stjórn hans verða að taka á öllum vinsældum sín- um á þeim erfiðleikatímum, sem framundan eru. r Vestur-lslendingur verlur fiokksforingi á þingi. Vestur-islenzku blöðin — Heimskringla og Lögberg — skýra frá því nýverið, að Vest- ur-íslendingur hafi verið kjör- inn þar í landi pólitískur flokks- foringi. Maður þessi er Ásmundur Loftsson, en hann hefir verið þingmaður Liberal-flokksins fyrir Saltcoats kjördæmi um hálfan annan áratug og er tal- inn eiga merkilegan þingferil að baki. Tók Ásmundur við forystu Liberal-flokksins er fyrrver- andi þingleiðtogi hans, Walter Tuckei', tók sæti á Sambands- þinginu og vai’ð þá um leið að láta af flokksstjórn í fylkis- þinginu. Ásmundur er fæddur í Mið- dölum í Dalasýslu, en fluttist á unga aldri með foreldrum sínum vestur um haf. Hann er 66 ára að aldri, kvæntur vestur- íslenzkri konu og eiga þau orð- ið uppkomin böm. Nær I Jö lestir af pósti fórn um póststofima hér í desemher. Frímerkiaiali nam yfir 900 þús. kr. í efes. Annir voru með mesta móíi í póststofunni í Rvík um nýaf- staðin jól og reyndar meginið af desembermánuði ölluin. Eftirfarandi atriði eru úr skýi’slu póststofunnar: Fiímerkjasalan nam kr. 903.425 í des. og hafði aukizt úr 65.5 þús, í sama mánuði 1951. Algengustu merki í notkun eru 75 aura (innan- bæjarburðai’gjald) og kr. 1.25 (landsburðargjald og tiI Noi’ð- urlanda). Jólabögglar. Jólabögglar erlendis frá byrj uðu að berasí um mánaðamót- in nóv.—des. og um miðjan Ný MIG-vél fuflgerð. Rússar eru sagðir í þann veginn að taka í notkun nýja MIG-orustuflugvél — MIG-17. Örustuflugvél þessi er sögð taka eldri gerðinni langt fram, en húix hefur mjög verið notuð í Kóreustyrjöidinni sem kunn- ugt er. mánuðinn bréfapóstur tilheyr- andi jólum. í des. hafði ‘póststofan til meðferðar bréfapóst 3888 poka eða 62.300 kg. og bögglapóst 3562 poka, samtals 107.200 kg. Alls 7450 poka, 169.500. Meg- inþungi póstmagnsins lenti á tímabilinu 17.—24. des. Rúmlega 8000 bögglar komu til" Rvíkur og fóru 4319 í bæ- inn, voru aðallega afhentir á Þorláksmessu og aðfangadag. . Póstútburðurinn í bænum á jólapóstinum og sundui’lestur hans olli mestum erfiðleikum. Við útþurð og sundurgreiningu unnu 28 bréfberar tvöfaldar vaktir og 85 aukaútbux'ðarmenn. Við grófari sundurlestur innan- húss unnu 12 manns auk fastra starfsmanna, er einnig unnu tvöfaldar vakir, alls 56 manns. Póstur sá, sem borinn var út á aðfangadag og mánud. 28. des., nam samals 1.827 kg., ca. 190.000 koii; og jólabréf. Aukakostnaður póststofunnar við jólaannirnar er lauslega áætlað ca. 100.000 krónur. Konurnar, sem sjást þarna á myndinni eru báðiar drottningar — önnur hin bekktasta í heim- inum — Elisabet — og hin sú stærsta og þyngsta, sem um getur um þessar mundir, nefni- lega Salote, drottning Tongo-eyja. Er myndin tekin við móttöku Elisabetar drottningar á eyjunum. vropti Álfadans og brenna í kvöld. Þrettándinn er í dag og verð- ur hann hátíðlegur haldinn með álfadansi og brennu á Lirótta- vellinum. Er það Karlakór Reykjavík- ur, sem gengst fyrir þessari þjóðlegu skemmtun, og hefst hún klukkan 8 með aðstoð Þjóðdansafélags Reykjavíkur, og Vikivaka- og þjóðdansa- deildar Ármanns. — Þarna koma fram á annað hundrað álfar með blys. Og þar verða álfar á skrautbúnum hestum, svo sem fyrr hefir verið getið. Aðgöngumiðar verða seldir á götunum í dag. Veðurhorfur eru hagstæðar og talið víst, að ekki komi til neinnar frestun- ar á skemmtuninni. Ungverska stjórim sem SjémaRnadeibn tif sáttasemjara. Sáttasemjari ríkisins, Torfi Iljartarson, hefur nú fengið deilu vélbátasjómanna og út- vegsmanrut til meðfeeðar. I gær sátu samninganefndir beggja aðila á fundum frá kl. 4—8 síðd., en þegar sýnt var, að ekkexT myndi aðhafzt á þeim fundi í samræmi við aðal- kröfu sjómanna, sem mun vera fiskverðið tii bátasjómanna, var ákveðið að skjóta deilum.u til sáttasemjara, eins og fyfr greinir. §údan ví'lier iorsætísráðher rs. Sudanþing greiðir í dog aí- kvæði um fyrsta forsætisráð- herraefni landsins. í gær kaus neðri deild þings- ins sér forseta. Var3 Jhéraðsdóm ari kjörinn í annarri urr.íerð. Gerir i8BÍ«agii kröfssi* til frí88iileálí.%ias bb sss* Einkaskeyti frá A.P. Allar fregnir frá A.-Evrópu bera nú með sér, að kommún- istastjórnirnar sé á undanhaldi í landbúnaðarmálwn. Þar hefir hvarvetna verið unnið að þvi öllum árum að uppræta sjálfstæða bændur og steypa öllum búum í samyrkju- bú. Er þetta í beinu framhaldi af því, sem gert hefir verið í boi'gum þessara landá, þar sem millistéttin hefir verið upprætt, og menn skipast annaðhvort í hreina öreiga eða þeir eru gæð- ingar stjómarvaldanna. En þessi barátta kommún- istastjórnanna hefir þó ekki borið tilætlaðan árangur, þ\T að andspyrna bænda hefir verið svg mikil, að kommún- istar hafa neyðst til að slaka mjög til. Síðasta kommúnistastjórnin, sem neyðist til að gera þetta, er ungverska stjórnin. Hún hef- ir gefið út tilskipun, þar sem dregið er til mikilla muna* úr kröfum til bænda um afhend- ingu aíui'ða. Samvi'kjubændur þurfa nú ekki að afhenda nema helming þess korns, sem þeim v'ar skylt að íáta af hendi v ið stjórnarvöldin, og kröfurnar til sjálfeignai’bænda hafa vei'ið færðar niður um tvo fimmtu hluta. En verðlagið á kominu, sem láta vei'ður af hendi, er fast eítir sem áður. í hinum frjálsu löndurn er hvarvetna litið á þessar tilslak- 3 ni r kommú nis tast j órhann a sem viðurkenningu á því, að samyrkjuskipulagið gefist ekki sem skyldi. Hinsvegar \nlja stjórnimar ekki veita bændurn fullkomið frelsi í þessu efni, þar •sem» það væri of greinileg við- urkenning á sigri bændastétt- arinnar. at siff B.v. Agúst frá Hafnarfirði var á heimleið af Halamiðum í ofviðrinu og fékk á sig sjó, er hann vai' undan Snæfellsnesi, og laskaðisí nokkuð ofanþilja. Togarinn mun ekki hafa taf- ist nema 4—5 klst. vegna veð- ui'sins. Bilanirnar voru eklri stórvægilegar, loftnet slitnaði, og rúða brotnaði í sýrishúsi, Afii togarans var um 150 smál., allt þorskur, og er það sæmilegu" afli miðað við það, að togarínn var aðeins 9 daga í veiðiferð- inni. Tók 20 farþep úr bltaðii fksgvÓ Gullfaxi, millilandavél F. í., tók í morgun til Prestvíkur 20 farþega úr bilaðri vél frá Pan American Airways, scm lenti á Keflavíkurflugvelli í nótt. Flugvélin kom frá New York. og var á leið til London. En bilun hennar var það mikil, að hún treysti sér ekki að halda áfram um sinn og var því Gull- faxi beðinn að taka farþegana áfram til Bretlaxxds. Var lcom- ið með farþegana hingað fi'á Keflavík í nótt, en Gullfaxi lagði af stað laust eftir kl. 8 í morgun. Iiann er væntanlegur aftur í kvöld. Lítið hefxu’ veiTð um innan- landsflug hér að undanfömu vegna óhagstæðs veðurs, en í dag var flogið á ýmsa staði norðan-, vestan- og sunnan- lands. Þórsteimx Lngólfsson kom af veiðum í morgun. ;— Hami. mux'. hafa vexTð með 150 smál.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.