Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						Þfeir, sem gerast kaupendur VfSIS tftir
10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 1660.
VÍSIR er édýrasta blaðið og þó það f jöl-.	
bréytasta.  —  Hringið í síma 1660 ©g '	
gerist áskrifendur.	
Miðvikudáginn 14. -marz' 19-56
Breíar cramir Bandaríkiamöii-nuin.
Krefjast skýringa á ummælum
bandaríska sendiherrans varðandi
Kýpurmálið.
•<r-
iwwjvs
Mikii gremja kemur fram í
brezkum blöðum í morgun út
af ammælum sendiherra Banda
ríkjanna í Abenu varðandi
Kýpurdeiluna.
Lét hárin í ljós sámúð 'méð
þeim,, sem berja'st fyrir ' sarh-
einingu Kýpur og Grikklarids,
og gerði lítið úr ágreiriihgriufh.
Otariríkisráðherra Grikklands
,'hefur látið í Ijós ánægju y'fir
uminælum þessum og telur þau
viðurkénningu á, að kröfur
sameinmgarmarina séu rétt-
látar.
' Brezka stjórnin, fól þegar
sendiherra sínum í Washington,
Sir Roger Makin, að fara fram
á skýringu á ummælum. sendi-
Jierraris,' og að lokinni heim-
,sókn hans í utanríkisráðuneytið
¦var tekið fram ; af talsmanni
þess, að Bandaríkjastjórn
myndi birta yfirlýsingu/ er
mundi „draga að fullu úr
kvíða Breta" vegna afstöðu
Bandaríkjamanna. Bandar íkja-
.stjórri' mundi ekki íylkja sér
"sneð* neirium., ,aðila. í. málinu,
heldur leitast yið. að stuðla að
friðsamlegri 'lausn málsinsj.,-r
fyrir henni wekti aðeins aðvera:
hjálpleg í þessu efrii.  •-,-. :  »
tTrilmæli sendiherra Banda-
"ríkjáhna höfðu sömu áhrif og
sprengju hefði skyndilega verið
varpað, ef tir blöðunum að
dæma, og úr þeirri átt er menn
átti sízt von.
Daily Mail er einna harðorð-
ast og segir, að ekki 'sé hægt að
iýsaþessuvið annað en „spark
í tennurnar", eins og blaðið
orðar það, og segir, að fjarri
fari, að örli á'nokkrú þakklæti
Irjá Bandaríkjamönnum til
Breta fyrir að manna virki á
Kýpur í þágu állra frelsisunn-
andi þjóða, en þess í stað sé
'borið lof á þá'enn fyrir stjórn-
vizku, sem hafi alíð á hatri og
. hvatt leynt og Ijós' til morða
og annara hryðáúverka.  Væri
fBáridaríkjurium nær að leggja
eyrun við röddum reyndra og
traustra viria en við skrafi á-
by'rgðarlausr'a áróðursmanna.
Yoikshire.Post' se'gir þáð'svo
furðulegt, að því-. verði vai-t
trúað, að opinberir sendirrienri
skuli', sniðganga allar stáð-
reyndir í málum,: en greinar-
gerðir þeirra Hardings lánd-
stjóra og Lennox-Boyd ný-
lendumálaráðherra Bretlands
beri því glöggt vitni,' að Bretar
áttu ekki neins annars úrko'st
en að flytja erkibiskupinn úr
lahdij vegna tenglsa hans- við
hryðjuverkamenn. Einnig sé
það fjarri öllum sanni, sem
sendiherrann hafi vikið'að, að
um lítinn ágreining hafi verið
að' ræða.    '
Times ræðir þær hliðar Kýp-
urmálsins, seni það segir, að
liggi- að mestu í þagnargildi,
svo sem að um Kýpur sé alda
göniur deila milli Tyrkja og
Kýpur, sem alls ekki se úr sog-
unhvlpg loks sé .Kýpur öllu
meira virði landvarnalega fyriiJ
Norður-Atlantshafs ,varnar-
bándálagið í heiíd og máistað
híhná frjálsu þjóða, en : fyrir
Brétlarid eitt.       ••¦;
Daily Herald, sem hefir, not-
að Kýpurmálið til árása á
stjórnina og-til rnjög harðnandi
árása í seinni tíð5 segir að
brezka stjórnin geti kennt
sjálfri sér um. Afstaða Banda-
ríkjanna sé skiljanleg, þar sem
hún hafi ekki einu sinni haft
fyrir, að gera Bandaríkjastjórn
aðvart um það fyrirfram, að
Makariosi yrði vísað úr landi.
CíjsII j. johnsen
éiagi S.V.F.L
. Síðastliðið iaugardagskvöld
héldu héldu vinir og kunningj-
ar. Gísla J. Johnsen stórkaup-
manns honum samsæti af tíl*
efni 75 ára afniælis hans.
Var samsætið, h'aldið í þjóð-
leikhúskjallaranum og sátu það
á annað .hundrað. manns. Komu
gestir meira að segja frá út-
lönduiri til aö heiðra Gísla á
•þessum merkuj tímamótum í
ævi haiis.
Hófinu t Vjórnaði Helgi II, ,Ei-
ríksson, . fyrrv.. bankastjóri. —
Margar ræður voru fluttar'.
Meðal arinars ávarpaði Guð-
bjartur Ólafsson, forseti Sly.sa-
varnafélagS- íslands, Gísla og
tilkynnti honum, að stjórn.
Slysavarnafélagsins hefði saní
þykkt einróma, að gera hann
að; heiðui'sfélaga S.V.F.Í.
Meðan setið var undir borð-
um söng Guðmundur Jónsson ó^
perusöngvari nokkur lög.
Að loknu borðhaldi var sýnd
fréttamynd frá afhendingu
bjÖrgunarskips þless,, er Gísli
gáf Slysavarnafélagiriu* jén-; að
því; loknu var sfigmri dafls.
Hefst rekstur dvaSarheimtiisiits
vori 1957?
iSyygingurk&stMBaðúr nú samt- ,'.
téfis 7 iMiiItjj. kr.
Aðalfundur¦¦ F'ull.trúa'r.áðs Sjó- 'hún er nú getur rúmað á annað
mannadagsiiis  í Eeykjavík ©g hundrað vistmenn.
Hafnarfirði, va'r haldinn sunnuj-.  í stjórn Fulltrúaráðsius. voru.
daginn 11. marz.            | kjörnir:   Henrý  Hálfdanrson
Fprmaður stjórnar Fulltrúa-j form. og Þorvarður Björnsson
ráðsins skýrði frá ,-störfum gjaldkeri,, báðir endurkjörnir..
stjórnarinnar á s.l.. ári. ,,Kostn- Ritari var kjörinn ísleifur Guð;
aður yið byggingafranikvæmd- niimdsson. Varaform. var kjör
ir Dyalarheimiiis aldraðfa sjó- nn  Sigurjón  Einai'sson, vára-
Öeirðir í Tel Aviv ml
komu S.-Uoyds.
Selwyn Lloyd utanríkisráð-
herra kom. til Ikíl Aviv í gær og
urðunokkrar óeirðir við komu
hahs. Lögreglan dreifði mann-
f jöldanuni og meidd'ust nokkr-
ir menn.   .
Selwyn Lloyd átti viðræöur
við Ben Guriqn forsætisráð-
herra og Sharett utanríkisráð-
herraum hversu vernda megi
friðinn milli ísi-ael og rabaríkj-
anna.
nianna nam á arinu-'um,, 2,8'
millj. króna, en alls nemur
by ggi.ngarkos.tnaður flvalar ~.
heimilisins' nú um 7- milfp k'r.,
eignir í verðbréfum og.pening-
um nema um 900 þús. krónum,!
en skuldir um 1 milljön.      •
Happdrætti DAS hefur geng~í
ið mjög vel. Áætlaðar tékjur á|
yf irs'tandandi  happdrættisári, j
sem lýkur 3. apríl n.k.,- eru 2,5
milljónir. Alls hefur ¦happdrætt
ið skilað' til Dvalarheimilisns
írá því  það  yár s tofnað  um
3.7 milljónum króna.
Mikið vantar ennþá til þess
að rekstur ¦ Dvalarheimilisins
geti hafist.; :TiI dæmis ..skprtir
margt-tiiþess að bygginein sé
fullgérð''að" 'inn'an, Auk'-.Jþess
'vantár ölláhöld í eldhús, þvottá
hús','¦sjúkradeild- og 'allt innfou
.gÍaldker-ITheódór Gíslason og
vararitari  Gunnar Friðrikssoíi,.
Handknattleikur:
Tvísýn keppni KR
og Þröttar í gær.
•Á handknattieiksmeistara-
mótihu í gærkveldi voru háðir
þrír leikir, tveir í meistára-
flokki karla og;sá feriðji í 3;
flokki karia A (b-riðlD.      '
í þeim síðasttalda áttust við
Framog K.R. og'sigraði Fram
iri'eð"12 mörkrim gegri 9. -H
Méistaráflokksleikrriériri riiilli
K.R. pi . Þróttar ¦ '.-var. mjög
;spennándi ' og¦"" tvísý»h,;..; Sóttí
Þróttur mjög á í fyrri hálfleik
Hýr vísítölugrundvöH-
m í Sretlandi.
Nýr vísitölugrundvöllur verð
ur ákveðinn á Bretlandi, að af-
lokinní endurskoðun á hinum
gamla, sem er úreltur orðinn.
Margt fleira en áður var
verðdr nú tekið með í reikn-
ánginn svo sem nylonsokkar og
sjónvarpstæki. Nýi grundvöll^
urinn var lagður með rannsókn
á neyzlu 13.000 brezkra fjöl-
skyldna, er hafa meðaltekjur.
Miiihöfíinfimféiaffi&:
Samningaumleítaeir við
útvarpið tilgangslausar.
ISitliöfiiiiclai* vilja m'etja Iiann ~&
isiofiii'iitiiia.
Á aðalfundi Bithöfundáfélags því, að fram er komið frurnvarp
til-stárfseminnar. Á meðan að ** .f^ leikar-þá 10.:7..fyrir
tfetta '^r/ekki fengið verður*'1""5  ",! '  " """ i"'!ii''t .....'
rek-ið. • kvikmyndahús: í borðsal
hússins, en það er salur, sem
tekur rúmlega 200 hianns i
sæti. Muri kvikmyndahús þetta
taka 'til stjarfa á næstunni og
nefnast Laugarásbíé,-  ,.. ¦
Þegar hafa nokkrir aldraðir
sjómenn flutt í 'einstaklingsher
'bergi í byggingunni og munu
þeir gerast þar vistmerin þegar
Dvalarheimilið tek'ur tl stai-fa.
. Á fundinum kom'fram mikill
og einhuga áhugi á, að reyna
að stuðla að: þyi, - að rekstur
Dvalarheimilisins geti hafist" á
20-.' Sjómannadaginri, eða um
vorð 1957, en byggingin eiris og
sóttu K.R.-ingarnir í sig veðrið
og í leikslok stóð arkaf jöldinn
þeirní vil 18fl2. ¦
Hinn m'eistaraflokksleikurinn
var milli F.H. og Aftureldingar,
sém lýktaði með sigri Hafn-
firðinganna 24:13- (í hálfleik
13:8).                     ;
Leikurinn milli K.R. og Fram
í 2. il. karla I fyrrákvöld lykt-
aði með sigri K.R. 16:7.
í kvöld eigast við F.H. og
Valur 13 fl. karla (A a-riðli)
og í meistaraflokki karla Fram
,^-Víkingur pg Valur—Ármann,-
Vísitalan 178 st.
Kauplagsnefnd hefur-reiknað
út yisitölu framfærslukostnaðar
í Keykjavík hinn 1. marsj s.l.
¦*g -reyndist hún'vera 178 stig.
(,Frá, -..viðskipfemáílará^iíieyí--.'
Islands, scm haldinn var í
fynadag, var samþykkt ein-
róma eftirfarandi ályktun:
„Aðalfundur Rithöfundafé-
lags íslands lítur svo á, að frek-
ari samningaumleitanir af þess
hálfu við Ríkisútvarpið séu til-
gangslausar og lítilsvirðandi,
og telur að sæmilegum árangri
verði ekki náð nema með öfl-
ugum stéttarsamtökum rithöf-
unday að viðlögðu banni á Rík-
isútvarpið, ef til þarf að taka."
í sambandi við nýlegt Al-
þingisfrumvarp Gunnars Thor-
oddsen borgarstjóra um breyt-
ingar á tilliögun úthlutunar
listamannafjár, var eftirfar-
andi samþykkt gerð í einu
hljóði:                ¦    í.
.¦¦ „Aðalfuridur ¦ RifhöfuiiaaféA
lags, Islands  11»* marz fagnarfsj^stns,®:fy.
á Alþingi um nýja skipan út-
hlutunar listamannafjár, og
s'korar á Alþingi að skipa nú
þegar milliþinganefnd til þess
að fjalla um málið, ef það nær
ekki samþykki á þessu þingi,
og séu 'fulltrúar'- listamanna í
nefndinni."
Að lokum var eftirfarandi
áskorun til Alþingis samþykkt:
„Aðalfundur Rithöfundafé-
lags skorar á Alþingi og ríkis-
stjórn að miimast veitirigar
Nóbelsverðlauna til Halldórs
Kiljans Laxness með stofnun
sjóðs til styrktar ungum rit-
höfundum og leggi ríkið fram,
t; d.; á-næstu fimm árum,,}afn-
háa íjárupphæS og Nóbels.verð-^
'lattnunumí-'tiemur -s«m, siófnfé.
Carlsen vann'
mitiliana.
Carlsen mlnlcabana tókst að
vinna á nainkiiijum, sem vart
hefur orðið við klakstöðina að
Þórsbergi við ííafnarfjör'ð.
Vísir gréiridi frá þessum
meinvættum íyrir .nokkru, en
á 'sunnudagsmorgun mun það
hafa gerzt, að hundar Carlsens
unnu á þeim, en þeir voru tveir.
Varpa. éigesdur klakstöðvaj'-
innar öndinni léttar, því að
mikil verðmajii voru í húfi.
Vísir hefur i'rétt, að Carlsen
muni láta af storfufti i haust,
enda séu laun hans svo lítil, a®
með öllu sé ó'^'ðunandi. Hins
vegar hefur reynslan sannað,
að mikil þörf er fyrir slika
stárfsemi}, og telur t.d. Þór'ður
Reykdal, foráti óri' klaksíöðvar-
innar Salmo á Þársbér.gi^ ¦ "að
mikið hagræði sé að því að geta
snuið sér) til- sérfroðs maniis' í
'þessum; efnúiii,-:cg I 'samá stegfiíf ¦
m.uriw-.fJeiri taíka;-,;..,.' . ¦., '  --¦• ¦
Meistaramót
innanhúss.
Meistaramót íslands « frjáls-
um íþróttum innanhúss verður
háð í Reykjavík nk. smtnudag.
Mótið verður hið fimmta í
röðinni og fer fram í íþrótta-
húsi Háskólans.
Keppt verður um meistara--
titil í þrem greinum, þ. e. at-
rennulausum stökkum: Há-
stökki, langstökki og þrístökki,
Auk þess fer fram keppni í
tveimur aukagreinum: Kúlu-
varpi og hástökki með atrennu.
Síðustu forvöð til þess að til-
kynna þátttöku í mótinu er í
kvöld.
Ný Iþróttauefnd hefur ný-
lega verið skipuð til næstw
þriggja ára.
'Nefndina  skipa  þeir  Gíslí
Ólafsson  samkvæmt  tilnefn--
ingu' Iþróttasambands íslarids,
Dariíel Águstínusson tilnefnd-
ur af Tlrigmennafélági iíslands -
óg "Guðjóri' Eiri'arssdn'"-.skipaðui;'.'
|o.ef-édarinaaif.,.., .,.V ¦¦¦¦.,?     ,,-.,¦;,
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12