Vísir - 08.06.1956, Blaðsíða 2

Vísir - 08.06.1956, Blaðsíða 2
vism Föstudaginn 8. júní 195$ Útvarpið í kvöld: 20.30 Upplestur: Þórbergur Þóroarson rithöfundur les kafla úr bók sinni ,,Sálmurinn um 1)100118“. 20.55 Orgelleikur og cinsöngur: Nemendur úr Söng- skóla þióðkirkjunnar leika og syhgja. a) Guðbjartur Eggertsson leikur prelúdíu í d-moll eftir Bach. b) Jóna Kr. Bjarnadóttir leikur kóralforleik „Ofan af himnum hér kom eg“ eftir Pachelbel. c) Hjálmtýr Hjálm- týsson syngur kirkjuaríu eftir Alessandro Stradella; Guðm. Gíslason organleikari leikur' áLME N N INGS Föstudagur, 8. júní — 157. dagur ársins, F1Ó3 var, kl. 5,34. Ljósatími ‘ bifreiða og annarra ökutælcja t lögsagnarumdæmi Reykja- ■víkur verður kl. 22.25—2.45. Næíurvörður er í Laugavegs apóteki. Simi 1617. — Þá eru apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk Jjess er Iioltsapótek opið alla tunnudaga frá kl. 1—4 síðd. Vesturbæjar apútek er opið til kl. 8 daglega, nema á laug- •ardögum, þá til kl. 4. Slysavarðsíofa Reykjavíkur 1 Heilsuverndarstöðinni er op- tn allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er ;á sama stað kl. 18 til kl. 8. — 'Sími 5030 Lögregluvarðstofan hefir sima 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Næiurlæknir irérður í Ileilsuverndarstöðinni. Bírni 5030. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: 1. Kor. 9, 13—23 Þjónn alls. Landsbokasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12. 13—19 og 20—22 nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30—15.30 frá 1. júní. Bæjarbókasafnið. Lesstofan er- opin alla virka daga kl. 10—12 og 13—22 nema laUgardaga. þá kl 10—12 og 13—16 Útlánadeildin er op- Ln alla virka iaga kl 14—22 nexna laugardaga, þá kl. 13-19. Lolcað á sunnudögum yfir sum- ármánuðina Tækn ibokasafnið i íðnskólá’ ' sinu er bpið á átiánudögur;: smðyikudttgum 1 'Hsg. fósiudögurs k'i 16- • í 9 undir. d) Þórunn Jónsdóttir lcikur þrelúdíu. í g-moll éftir Bach. e) Guðmundur Þorsteins- son leikur prelúdíu í C-dúr eftir Bach. 21.20 Upplestur: Frú Ragnhildur Ásgeirsdóttir les kvæði eftir Guðmund Böðvars- son. 21.35 Tónleikar (plötur). 21.45 Náttúrlegir hlutir (Ingi- mar Óskarsson grasafræðing- ur). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Garðyrkjuþáttur: Jón H. Björnsson skrúðgarða- arkitekt talar um skrúðgarða. 22.30 Létt lög (plötur) til kl. 23.00. Saga, millilandaflugvél Loftleiða h.f. er væntanlég kl. 22.15 í kvöld frá Luxemburg og Gautaborg; flugvélin fer kl. 23,30 til New York. Á síðasta fundi Fræðsluráðs var lagt fram bréf fræðslumálastjóra, þar sem til- kynnt var, að menntamálaráðu- neytið hefði skipað Ingólf Guð- brandsson námstjóra við barna- og gagnfræðastigið. Er honum sérstaklega falið að hafa á hendi námstjórn í tónlistarfræðslu skólanna. Veðrið í morgun. Reykjavík SA 4, 6. Síðumúli A 3, 6. Stykkishólmur A 3, 4. Galtarviti A 1, 2. Blönduós N 2, 4. Sauðárkrókur NNA 1 (hita- stig vantar), Akureyri SA 3, 4. Grírnsey SA 3, 3. Grímsstaðir SA 2, 1. Raufarhöfn, logn, 3. Fagridalur SA 2, 2. Daltatangi SA 4, 2. Iiorn í Hornafirði NA 3, 4,- Stórhöfði í Vestm.eyjum (skeyti vantar). Þingvellir SSA 2, 5. Keflavík SA 4, 5. — Veð- Rauðar — svartar og brúnar eru komnar aftur. Einnig mikið og fallegt úrval af allskonar. Barna-sumarhúíum Ðrer.gia-sporiskyrhim Drengia-peysur Drengja-buxur Drengja-nærföt Ðreng|a-sokkar Drengja-strigaskór og rnargt fleira. VANDAÐAR VÖRUR! SMEKKLEGÁR VÖRUR! Fatadeildin. Aðalstræti 2. urhorfur, Faxaflói: Allhvass suðaústan og rigníng fram eftir degi, en síðan suðvestan kaldi og smáskúrir. Hekla fór í gær frá Leningrad áleið- is til Reykjavíkur. Nýr lax sviS, rjúpur, tématar, agúrkur, gulrætur. Verziun Axfeis Síaurgeirssana! Barmahlíð 8. Sími 7708. Folaldakjöt í buff, gull- ach, nautakjöt í buff, gullacb og hakk og hamborgarhryggiir Nesyeg 33. Sími 82653 Hangikjöt, svið nautakjöt. Hftrnl Baldursgöta Þórseötn. Simi 3828 Nýreykt hangikjöt, nautakjöt i buff, gulkch, hakk og filet, alikálfa- steik, svínásteik, lifur og svið. •<kja?db.-»rg f|g" Sfcúí«f£*fe Síra* S275K . Úrvals hangikjöt og nýsviÖin siöð. oCijoíáon Hofsvallagötu 16, sími 2373 Folaíáakjöt í feuff og gullach, hakkað fol- aldakjöt, léttsaltað fol- aMakjöt, reykt foIaMa- kjöt óg hrossábjúgu. Eieýhh úsið GrettisgStu 50B. Súni 4487. Harðíiskur er holl og góð fæða. Hyggin hús- móðir kaupir hann fyrir börn sín og fjölskyldu, Fæst í öllum matvöru- feúðum. Harðfisksalan. Daglega nýtt Nýlagað kjötfars og Wienerpylsur Reynið þær í dag Álikalfakjöt, nautakjöt, svínakjöt, folaldakjöt, rjúpur og kjúklingar. Snorrabraut 56. Sími 2853, 80253. Útibú Melhaga 2. Sími 82936. Grundarstíg 2. Simi 7371. .. ,1 í cellophan- umbúðum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.