Vísir - 17.10.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 17.10.1957, Blaðsíða 1
17. árg. Fimmtudaginn 17, okióber 1957 244. tb!» l»að cr venja -í Mcnntaskólanum aö „tollera“ nýju ucmenduraa — busana — .jþegar skólinn liefst á haustin. f gær var toller- ángadagur og jþá var þessi mynd tekin fyrir framan skólann. Menn mega ekki lata blekkjast af buxunum — það er stúlka, sem er í loftínu, (Ljósm.: Kári Jónasson). 30 árekstrar á 4 dögum. [ r Atta menn slösuðust á sama tíma af völdum umferðar. rsinnar vnru leiddir til vitnis hver á móti ððrum í pr. nokki'u hve ve3ráítan: vár hag- stæð í allt vor og sumar -' og allt fram tll þessa. Frá áramótum og þar til í gær hafa orðið 1324 •árekstrar, en á sama tíma 1 fyrra 1385 árekstrar. í gærmorgun var umferðar- slys og árekstur á Suðurlands- braut við Hálogáland, er bif- reið var ekið á ljóststaur. Að sögn bifreiðarstjóraiis, sem ók reglunnar í morgun hafa 30 lumræddri bifreið, kvaðst hann Á fjónun undánfömum dög- ura, þ. é. frá því á laugardágs- anorgun og þar'íii í gærkveldi liafa orðið ískyggilega niárgir árekstrar í lííeykjavík, þrátt fyrir ákveðna sókn lögreglunnár að draga úr slysa- og árekstra- Jhættimni í samlbandi \dð mn- ferðarvikuna. Samkvæmt uþpiýsingum frá umferðardeild rannsóknarlög- árekstrar orðið í Reykjavlk á framangreindum fjórum dögum og átta manns hafa slasást af völdum umferðar. Þetta er ískyggUega há tala á jafn skömum tíma, en hins ber þó að geta, að skUyrði til akst- urs voru óvenjulega slæm þessa daga, götur blauíar, rigning og skyggni slæmt„ Þrátt fyrir hinn ískyggiíega mikla árekstrafjölda undan- farna daga hafa árekstrar orðið færri það sem af er þessu ári heldur en á sama tíma í fyrra og má vafalaust þakka það að hafa litið af stýrinu er hann var að reisa við saltsýruflösku, sem oltið hafði um koll í bíln- um hans. Á meðan tók bifreið- in sveigju á veginum og skall á ljósastaur. Við það brotnaði saltsýruflaskan og brenndi bif- reiðarstjórann í andliti, en far- þegi, sem í bifreiðinni var, hlaut skurð og fleiri meiðsli á höfði. Voru þeir báðir fluttir í Slysavarðstofuna. Á mótum Furumels og Víði- Sjálfstæðísflokkurinn óx við tomræðuna um fjárlögin. Atiur Tlnduv er ntí ratiin tir . . n tit fcó Í4i il<»hh u a ii tn - Eins og’ menn vita fór fram fyrsta runræða um frumvarp til fjárlaga í gærkvöldi, og var hcnni útvarpáð, eins og venja er. Talaði fjáraiálaráðherra fyrstur, en síðan Hannibal Valdimars- son, þá Ennl Jónsson og loks Magnús Jónsson af hálfu sjálf- stæðismaima, en að ræðu hans lokihni hafði fjármálaráðherra aftur tinia til andsvara, svo sem venja er. Fór það ekki fram hjá nein-| eins og sá, sem hefði varið um, sem hlýddi á umræðumar Valdimarssonar að liann talaði til enda, að ræðumenn stjóm- öllum kröftum sínum til bar- arflokkanna voru ragir við að áttu ..gegn verðbólgunni, en koma fram . fyrir;*þjóðina, þótt þessi þjóðmálaskúmur og ekki yrði hjá því-v.hojnizt,, og loddari hefur ætíð verið ör- úr þeim var nú ajlur vindur, uggasti bandamaður kommún- þótt mikill belgipgur, hefði ista við að auka dýrtíðina, svo verið jí þeim fyrir einu ári aða sem sjá má nú á þeim launum, svo, þegar „varanlegu úrræð- er hann hefur upþskorið. in“ voru rétt óborin í þennan Emil Jónsson reyndi miklu heim. Ifrekar að halda sér við mál- • efnin, þótt hlutur krata sé Magnús Jónsson engan veginn mikiU eða góður sakir vésaldóms þeirra á því, hvernig koniið væri eftijr 15 mánaða stjórn „umbótaflokk anna“. Fjármálaráðherra er æ meðal kokhraustari manna, enda flestum sannfærðari um það, hver snillingur hann er á sviði fjármála, en að þessu sinni talaði hann ekki digur- barkalega — og var það mjög að vonum.. Hefur Sjálfstæðisflokkur- inn vaxið mjög við þessa stuttu umræðu, eins og við var áð búast, enda hefur landslýðurinn fengið nokk - uð að kynnast dýrðarstjóra „umbótaflokkanma” *—* en dýr œtlar sú kynning að verða um það er lýkur. málflutning stjórnarflokk- anna gersamlega að engu með því að benda á óteljandi mótsagnir þeirra innbyrðis og mótsagnir innan ein- stakra flokka. Hann leiddi stjórnarflokkana til vitnis hverh gegn öðraim og jafn- vel blað hvers flokks gegn ræðumanni hans, svo að ekki stóð steinn yfir steini í mál- flutningi þeirra, þegar um- ræðu var lokið. Þess má geta til fróðleiks og marks um heilindi Hannibals mels var bifreið ekið á Ijósa- staur í gær og þrotnaði Ijós- kerið. Engin sorgarbönd 23. október. Marosan, ungverskur ráð- xstaflokksins hefuar vikið nokkr- iim mönnum úr ritnefnd stúd- entablaðsins, sem bannað var á dögunum, em aðrir fengu á- jninningu. Marosan, ungve. .rskur ráð herra, hefur varað stúdenta við að láta á sér bera 23. okt., dag- ínn, sem byltingin hófst í fyrra- haust. Það gæti leitt til þess, að aðrir notuðu tækifærið til upp- þota og það bifcnaði svo á þeim. Ráðlagði liann þeim, að bera ekki sorgarböná um handlegg- inn. Talnafölsun HanniUs. Fólkið hætti að spara, þegar vðnstri stjómin kom. í útvarpsumræðunum í gærkvöldi sagði félagsmála- ráðherra, að það væri með öllu tilhæfulaust, að þjóðht liefði hætt að spara, þegar vinstri stjórnin tók við völdum. Því til sönnunnar sagði þessi ráðherra, (sem ekki er mjög vandur að því, sem liann lætur frá sér fara), að spariinnlög í bönkunum fyrstu sex mánuði ársins 195C, áður en stjórnin tók við völdum, hafi vaxið um 96,8 millj., en fyrstu 6 mán. 1957 hafi þau vaxið um 141 millj.. Þetta sýmir hið mikla traust, sem fólkið hafi á stjórninni. En tölurnar eru því miður ekki réttar. Fyrri helming ársins 1956 var aukning á spari-innlögum bankanna 65.5 millj., en fyrri helming 1957 aðeins 29 millj. Þetta er sam- kvæmt prentaðri skýrslu Landsbankans. Þetta sýnir, hversu þessi „hæstvirti“ ráðherra er vandnr að meðulunum, þegar hann þarf að fegra sinn málsíað. Engu orði að trúa. Allt raus hans er slagorð og fxmhnl£ann.h. flestum sviðum. Fjármálaráðherra flutti langa ræðu, eins og vænta mátti, en hún var að mestu afsakanir á í Lækjarskégi haföi 16% fjárins mæðiveikivott. Slátrun fjárins í Lækjarskógi er nú lokið og reyndist 16% fjárins vera mgð vott mæði- veiki. Á Þorbergsstöðum er slátrun ekki lokið, en þar lief- ur verið tiltiilulega fæi-ra fé véikt. I Sæmundur Friðriksson fram-1 kvstjóri sauðfjárveikivarn- anna, sem er nýkominn að vest- an, sagði Vísi í morgun, að fullnaðarákvarðanir um hvað gert yrði, hefðu ekki verið teknar. Nú væri verið að skoða allt fé í Haukadalnum og á næsta svæði og væri skoðun- inni langt komið, og yrði beðið eftir hvað hún leiddi 1 ljós. Enn er tandlega hjá síldarbátum. Enginn sildarbátur hefur hreyft sig í nokkra daga, var Vísi símað frá Keflavík í morgun. Ekki hefur gefið á sjó und- anfarið, og lítillar veiði er von, því að hvergi hefur frézt af jsíld við Suðvesturland. Iðubrú opnuð um miðjan nóvember. Hin nýja brú yfír Hvítá hjá Iðu verður væntanlega opnuð til umferðar mn miðjan nóv- ember. Nú er því sem næst lok- ið við að steypa brúargólfið. Að .því er Árni Pálsson, yfir- verkfræðingur, tjáðí blaðinu í gær, mun Iðubrú verða opnuð til umferðar um miðjan næsta mánuð. Brúargólfið er nær full- steypt, en eftir er að steypa hliðarveggi og ganga frá veg- spottum við bruarendana. Þá er og eftir að rífa vinnupalla utan af turnunum, og mála þá. Fyrst um sinn mun brúin ein- göngu verða ætluð til innan- héraðssamgangna, en hún er til mikils hagræðis, þar eð Hvítá skiptir þarna í tvennt stóru læknishéraði og hefur verið að því mikill bagi, einkum í vond- um veðrum á vetrum. j Dæmdur fyrir landhelgisbrot. Skipstjórinn á belgiska togaran- um Ancre d’Esperance var i gær í Vestmannaeyjum dæmdur fyrir landhelgisbrot. Fékk skipstjórinn 10 þúsund króna sekt og afli og veiðarfæri skipsins voru gerð upptæk. Skipið var með lítinn afla. Lét það úr höfn í gær. • Um mánaðamótin seinustu veittu Ráðstjórnarríkin Aust- -Þýzkalandi 400 millj. rúblna lán til vörukaupa í Ráðstj.r. Ennfremur létu þeir austur- þýzku stjórnina fá 300 millj.r í frjálsum gjaldeyri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.