Vísir - 23.10.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 23.10.1957, Blaðsíða 9
Miðyikudaginn 23. u«.r .r ið57 í S IK I — Frh. af 4. s. að byggja fyrir sig efnaverk- smiðju og verksmiðju til að framleiða nylonþráð. Indlandi hefur verið veitt stórlán til langs tíma eða 33 milljón pund til að toyggja stáliðjuver og auðvitað byggir Krupp það. Sementsverk- smioja er eitt verkeínið hans í Bpmbay og brú yfir Bosphorus kemiir því næst. Þá hefur hann selt Indónesiu eimreiðir og Suð- ur-Afríka og Suður-Amerikurík- in fá lika sinn skerf. I Tyrk- landi er hann líka að reisa stá.1- iðjuver og margt fleira. Það var ekki fyrr en þessa dagana að Bandaríkjamenn gátu fengið sig til þess að veita Al- fried Krupp vegabréfaáritun svo hann gæti heimsótt þá. Þeir þótt- ust ekki geta veitt fyrrverandi striðsglæpamanni slíka blessun. Samt sem áður er hann i félags- skap við fyrirtæki i Gleveland i Bandaríkjunum um járnmálms- leit í Kanada. Beitz forstjóri lét þau orð falla, að „þeir mundu ekkert hafa á móti því að eiga - sam- vinnu við Breta, sérstaklega með því að yeita þeim löndum aðstoð, sem hafa orðið aftur úr í iðn- væðingunni". Tíl dæmis um það þrekvirki, sem Krupp hefur unnið, er bezt að benda á eftirfarandi: Meir en 2/5 hlutar mannvirkjanna voru lagðir í rústir í loftárásum og það sem eftir var, var rifið niður og flutt á brott úr landinu. Þá komu til skjalanna þeir 90.003 menn, sem kynslóð fram af kimslóð hafa helgað sig upp- byggingu og starfrækslu þessa fyrirtækis, sem hefur veitt þeim og fjölskyldum þeirra fæði og klíöði, hús og heimili í hálfa öld. Þeir létu sig engu varða, um erfiði eða daglaun, fyrir . þeim vakti aðeins eitt: að reisa gamla fyrirtækið úr rústum, og gera það stærra og fullkomnara en nokkru sinni fyrr.' Ég hitti einn sölumanninn hjá Krupp einn daginh. Ilann var ekki eins málstirður og flestir. Hánn og aði'ir hans lílcar á meðal þjóðverja eru að safna pöntunum um öll lönd, sem ann- ars hefðu lent hjá Bretum. Hann svaraöi: „Auðvitað erum við að því. Og ef þér viljið vita af hverju okkur verður svona vel ágengt, þá get ég sagt yður það Það er af því að brezku kaup sýziumennirnir þurfa alitaf að vera að skipta um íöt fyrir „dinnerinn“ í svölum luxushót- elum á meðan drengirnir okkar þramma kóísveittir um rylcugar göturnar í Asíu og Afríku og knýta nú viðskiptasambönd. Byssurnar frá Ruhr gátu ckki bjargað hinum miklu vopna- verksmiðjum Krupps frá eyði- leggingu, en í dag lítur ekki út fyrir ao nokkur máttur í ver- öldinn geti komið í veg /yrir að þær verði brátt stærsta iðnaðar- stórveldi heims. © NLxon varaforseti' Bandaríkj-; a-nr.a hefur ferðast fyrirhug- aóri ferð tii ýmissa Evrópu- lantía í liaust þar til eftir að sambandsþinginu hefur ver- ið slitið að árl. © í Detroit hafa fimm svertingj ar krafizt 1100 doilara slcaða- bóta fyrir að fá ekki aðgang a-ð knattborðsstofu. Framh. af 3. síðu. Upphafið var3 þann 10. maí. Hin eiginlega uppreist. hófst í Meerut í Bengal 10. maí 1857. Það var í sambandi við hegn- ingu — sem var mjög hörð, eins og alltaf. Þá gerðu nokkrir þrjózkufullir hermenn uppreist móti foringjum sínum og drápu þá og aðra Breta. En Meerut var samt sem áður í höndum Breta. Uppreistarmenn héldu þegar til Delhi, gem var höfuð- staður Bengals og aðsetui ■ mógúls-keisaranna, aðeins sjö mílur frá Meerut. Delhi hafði J/2 milljón íbúa og hún var tek- in .erfic'leikalaust, því að hin indverská herdeiid gekk strax í lið með uppfeistarmönnum. | Brezkir hermenn voru fáir og voru þeir drepnir ásamt! flestu af því enska fólki, sem þarna yar. Hrörlegur öldungurj sem var lokaður inni í höll sinni og hafði eftirlaun frá Bretum, var útnefndur kéisan, tákn mógúl-ættarinnar. Næstu daga og mánuði breiddist uppreistin út til mik- ils hluta Norður-Indlands. Uucknoy/, sem var höfuðstaður í Oudh, með 300.000 íbúa, og hafði ekki verið innlimað fyrr en árið 1856, var að mestu tek- | ið af sepoyum. Lítii ensk her- deild varíi dálítinn hluta r.f bænura af mestu hörku. Skyld- menni konungsættarinnar í Oudh var þar sett á valdastól, sem fursti undir keisaranum í Delhi. í Oudh varð meiri þátt- ^ taka í uppreistinni en annars- staðar, og tugir þúsunda bænda og búaliða innrituðust í herinn. Kona varð meðal foringjanna. í Jhansi. sem líka hafði verið innlimað nýlega. neyddu sepoy- ar furstafrúna, sem var ekkja, til að taka við stjórninni. Og þessi unga kona, „Rani“ í Jhansi, sem frá uophafi hefir líklega verið holl Englending- um, varð cinn af glæsilegustu forystumönnum uppreistarinn- ar. Morð, brennur og rán eyöi- lögðu hina brezku stjórn í tutt- ugasta hluta Indlands. Þetta voru ríkustu héruðin og í þeim bjó tiltölulega háttsett fólk. Sennilega hefir sá hluti þjóðar- innar, sem var um tíma undir stjórn uppreistarmanna, verið 25 til 30 milljónir. í Cawnpore segir þó mest af uppreistinni. Þar er hugrekkið, aftur var setið um hana og hún tekin aftur 17. nóvember. Þar á eftir var Lucknow yfirgefin og tekin að íullu í marz 1858. Glæsileg og snjöll var her- stjórn Coiin Campbells (sem siðar varð Clyde lávaríur). Hann hafði verið í Napóleons- styrjöldunum og í Krímstrið- inu og hél.t nú áfram a& bæla niður uppreistina. , Krúnan tekur við. Sumarið 1858 má segja,' að styrjöldinni hafi verið lokið: Bretar sigruðu í því nær öllum stærri bardögum, sökum betri herstjórnar og betri vopna, ekki sízt vegna Enfieldbyssnanna. Veldi Austur-indverska félags- ins fluttist nú til brezku krúr,- unnar og sextán árum síðar varð Viktoria keisaradrottning yfir Indlandi. Þetta yfirJit hefir verið nauð- synlegt sem bakhjarl fyrir þær spurningar, sem nú skal nefna: Ilvers vegna hófst uppreistin? Var hún fyrirfram ákveðin eða | ósjálfrátt? Var hún ákveðin af þjóðernistilfinningu eða vegr.a trúarbragðanna? I-Ivernig hög- uðu uppreistarmcnn eða Bretar sér? Má tala um álit heiðinnar villimennsku og kristinnar mannúðar, eins og cft var gért i Bretlandi á þeim árum? Hverjar hafa andverkanirnar orðið? Og fyrst og fremst, hvaoa hugmyndir hafa menn á ýmsum tímum gert sér á Eng- landi og á Indlandi um þessi mál? Umræðurnar hófust þegar, meðan á stríðinu stóð, í þing- inu. í blöðunum og pésum. Þegar frá byrjun ársins 1858 eru til lýsingar eftir einn af fremstu blaðamönnum heims- ins, fréttamann Times, William Howard Russell, og hefir bók hans, „Dagbók mín um . ind- versku uppreistina“, verið gef- in út aftur í ár. Hinn sænski málari Egon Landgren lýsir rétt um sama leyti Indlandi og stríð- inu í myndum og hefir iika gef- ið út bók um það. Þegar árið Ocminiei vill fá frelsi. Franski bóndinn Gastoik. Dominici hefur sent dóms- málastjcrninni áskorun um að láta sig lausan. Hann tíma var a sinum 1859 kom út fyrsta bókin, sem clæmdur til dauða fyrir morð kalla má visindalega. Kom hún á enskum hjónum og dóttur út á forlagi Shambers og heit- þeirra 1853, en síðan var dóm- ir „Saga indversku uppreist- ínum í sumar breytt í ævilangt arinnar . Enn er skrifað og allt fangelsi. Dominici telur annan fram á vora daga. |gga báða sonu sína seka, og : byggir kröfu sína á þvi. Hann. Andstæðurnar ier í fangelsissjúkrahúsi í Mar- eru sð h\ér»a. 'seilles og les mikið, enda fær A Ehgiandi hafa ólÍKar skoð- þann sjaidan gesti, og aðrir ami kömið í ljós, og þar má fangan vilja ekkí við 'hanik greina brezkar og indverskar ia|a ^ skoðanir á málinu. En nú er svo að sjá, sem andstæðurnar sé að hv.ei’fa. Munurinn er .ekki mik/- ill á þvi bezta, sem hefir á síð- arl timum verið ritað á Eng- landi og þeirri bók, sem Sur- endza Nah Sen gaf út í maí, að undiriagi innversku stjórnar- innar og heitir „Átján hundruð fimmtiu og sjö“. Söguritarar eru nokkurn veginn sammála og er það yonandi af þvi, að fordóma- laus rannsókn leiðir til svip-'Þeir voru-26 klukkustundir, við acrar niðurstöðu, sem stenzt. ' stöðuga áreynslu að klífa upp En bakhiarl einingarinna,r er hinar bröttu fjallshlíðar, sém þó friðurinn, sem þessar þjóðir rísa við hliðina á jöklinum, og hafa gert með sér. Það er frelsi komast niður aftur. Þetta verð- Indlands' árið 1947 sem gerir ur kánnske bara forleikurinn að það að verkum, að a.tvikin 1857 töluverðri klifurstarísemi á hina. má skcða ljóst með rósemi og lokkándi íjallstinda fyrir súnnan • • • Frh. af 4. s. umburðarly.ndi árið 1957. suðúrskausbáuginn. irnil Keightly hershöxðing'i, sem .stióniaði 1 icmaðaraðgerðun i Breta og Fraldca gegn Egypt- um, Að minu áliti er þó meira Önnur grein um það, sem afrek það. er Millcr og Carlyon var a .' baki uppreistinni > tókst með tveim hundaadtjum að bírtist í blaðinu á föstudag- aka alla leið £rá Pamhöfða yfir ísbraiðu Ross-jökulsins upp Skéltonjökulihn og að Sicéltou- stöðinni, en það er 280 km. léið. Við höfum nú flútt alla leið- angursflokka af Skcltonjöklin- taefur verið skipaður ^ um> fiugleiðis, ásamt hundækji' landstjóri (governor) í Gi- um þeirra og búum okkur nú bralíar. | undir vetursetu og vonumst fast- Nýlega var lagður kjöiur að jega eftir þvi að koma fi'am á- 40.000 iesta farþegaskipi i . ætlunum okkar næsta ár. Bú- Barrow on Furr.ess. Það er, staður okkar er hlýr og vistleg- smiðað fyrir Qrient Eine og ur og hin stóra visindalega á-i verður i förum milli Astralíu , ætlun er þegar liafin. Það er og San Frapcisco. I spennandi ár, scm biour okkar. Sonur trumbuslaöarans. H. C. Asiderse!) Nr. 1. Kona lrumbusíaga3-ans íór til kirkju. Þar sat hún og horrÓi á nýja aitarií), sem prýtt var íallegum myndum og útskornum engiamyndum. Hún varo svo glöð þegar hún fór að hugsa um litla barnið, sem storkurinn ætlaði að færa henm og hún óskaði þess heitt, að það myndi líkjast einni englamyndinni á alt- aristöíiunni. Og svo kom ao f>ví að þegar hún heii barninu í íangi sér, sá hún að drengurinn lílctist í raun og veru einum af englunum á akaristöflunni. — Gim- steip.mnn minn, sólargeisl- inn minn, sagði hún við barmð og trumbuslagarinn, maður hennar dansaði af kæti. Drengurinn var svo skírður Pétur, en samt fólkið í bænum hann Rauðkcll. En mcðir hans icyssti hann á rauoa koiíinn og kaiiaði hann bara gimsteininn sinn. •— Péíur var fjörugur og táp- mikíil .strákur. Hann söng hátt og. oft því hann hafði fallega rödd. Eldihrandur köíiuðu strákarnir til hans. Farðn ekki heim í húsið þitt því það getur kviknað í húsinu út frá eldrauða hárinu á þér og þá bylur víst í trumbunni. Pið skul- uð bara gæta ykkar fyrir trumbukolftínum, því enda þótt hann væri ekki stór vexti, þá var hann harður í horn að taka. Svo rak hann hnefánn í magann á stráknum sem næstur var og stríddi honum mest. Strákurinn varð hræddur °g lagði á flótta og allur jstrákahópurinn á eftir Konum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.