Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VÍSIR
Mánudaginn 11. nóvember 1957
I
¦í*r-
i
Hér sjást hatíar frá fyrirtækinu Jean Barthels í Paris. Sinn er
rsiður i landi hverju, segir máltækið,  og ekki er heldur öll
vitieysan eins.
! • „Mörg er sagt að siglirig glæst
I  s'ást frá Drangey mundi.
:  Þó ber Grettir höfuð hœst
!  úr hafi á Reykjasundi."
S. G. S.
í 75. kapitula Grettissögu seg-
'ír svo:
„Býst Grettir nú til sunds ok
;fiafði söluváðarkufl ok gyrðr í
'forækr; hann lét fitja sarrián
rfingrna. Veðr var gott. Hann fór
at áliðnum degi ór eyjunni; all-
-óvænligt þötti Illuga um 'han's
:ferð. Grettir lagðist nú inn á
:ljörðinn, ok var straumr með
Jionum, en kyrrt með öllu. Hann
.•sótti fast sundit ok kom inn til
ZReykjaness, þá er sett var sólu.
Þetta og meira ekki segir sag-
;an um Drangeyjarsund Grettis.
_Af þessu og raunar mörgu fleiru
má ráða, að sundmennt vor hef-
ur verið mikil og blómieg á gull-
•old þjóðarinnar. Eftir að þjóðin
:.missti sjálfsforrraði, hnignaði
jþessum frama vorum sem og
'öðrum. Kom þar að, að þessi
.göfuga íþrótt hvarf með öllu.
•Gekk svo um aldir. Það er ekki
iyrr en á ofanverðri nítjándu öld,
¦að sundið er hér endurvakið.
Eg er alinn upp i námunda við
Drangey. Man ég ei fyr eftir mér
<en að ég heyrði talað um þetta
;sund Grettís. Þótti öilum þetta
liin mesta fjarstæða. Samt var
J)að svo, að þessi þáttur i Grett-
Sssögu var mönnuum hugleikinn.
Það mun hafa verið á níunda
•tugi nítjándu aldarinnar, að ver-
3ð var að ferja sláturfé yfir Hér-
.aðsvötnin. Vildi þá svo slysalega
-til að bátnum hvoldi og í vötnin
ífóru báðir ferjumennirnir, ásamt
'íffénu. Hvorugur maðurinn var
fsyndur. A.nnar drukknaði. Hinn
.jnáði i ullina á sauð, sem svam
ilmeð hann til lands. Þannig barg
fhann lífi sínu.
* Þegar þetta skeði, var bóndi
ið Heiði í Gönguskörðum, Steí-
in Stefánsson, faðir Stefáns
áökólameistara, séra Sigurðar i
"Vigur og Þorbjargar húsfreyju
¦að Veðramóti. Hann spurði þess-
ar óíarir. Hann brá við, söSláöi
:íák sinn, hvarf um stund úr
Jieimilinu, reiO um héraðið, hitti
:.fyrirmenn þess að máli, brýndi
:fyrir mönnum í hve mikla niður-
.lægingu þjóðin væri sokkin, þar
sem Drangey og tipv
aem menn drukknuöu við land-
ssteinana nú, vegna sundkunn-
;áttu leysis, en fyrr hefði Grettir
jByrit úr Drangey og til lands.
Þetta var upþhaf þess að hafi'zt
var handa um sundkennslu við
Reykjalaug og Steinstaðalaug i
Tungusveit í Skagafirði. Var
sundkennsla ' starfrækt þar á
vorum' áratugi. Lærði íjöldi
Skagfirðinga og ungir ibúar nær-
liggjandi sýslna sund þar og'það
með göðum' árangri. Varð þetta
upphaf nýrrar og endurreistrar
sundmen'nirnar á Noröurlandi.
Margir ágætis menn urðu til
þess að 'vekja áhuga'þjóðnrinn-
ar um að endurheimta sund-
menntina og fékk slíkt bjT und-
ir báða vængi.
En eins og Grettir ber 'hæst
höfuð úr hafi á Reykjasundi inn-
an urn hafknerri á siglingu út og
inn um Skagafjörð, ber Pál Er-
lihgsson hæst i endurheimt sund
menningar þjóðarinnar og það
með 'stórum ágætum.'
Páll stundaði sundkennslu hér
i Reykjavik um áratugi, kenndi
langflestum . samtímismanna
sund, enda þótt hann yrði að
starfa við hin vcrstu skilyrði.
Meðal annarra kenndi hann son-
um sínum sund, sem með mikl-
um ágætum hafa hafið merki
föður síns, er hann, í glímu Þórs,
missti merkið úr höndum sér.
Pálí Erlingsson er og verður
merkasti sundkennari landsins,
því hann er enn-að kenna sun'd
og mun verða sundkennari þjóð-
arinnar á komandi öldufri, þvi
hann mun lifa í nið.ium sínum,
sem sundið muriu hafa í hnveg-
um, e-i þóss rnuri íángt að biða,
að niðjar Páls Erlingssonar úr-
kynjist svo að þelr hætti að
elska íþróttir og listir.
Ef mlnni faitt svíkur mig okki,
mun þáð hafa verið árið 1921, að
ég færði þaö í tál við Erling
Pálsson, að hann ætti að þreyta
Grettissundið'. Var ííann þá lang-
mestur sundmaður í landinu.
Gaf hann mér lít'o út á þetta og
féll  talið þar með nið'ur.
Leið svo og beið til sumarsins
1D27, aO ég. í öndverðum júlí-
rriánuði, sá Erling á sundi suöur
i Skerjarfiröi. Svam hann þar
skriðsund og það með þeim ofsa-
hraða og einstakri sundmýkt, að
unun var á aö horfa. Var þetta
miklu likara aö þarna færi lag-
ardýr en rhaöur.
Nokkru siðar varð það alþjóð
kunnugt, að Erlingur Pálsson
hafði lagst frá Drángey og rist
kólguna hvildarlaust og slysa-
laust heim til Reykja. Þótti þetta
frækið framaverk og Erlingi
samboðið.  Hann  hafði  sannað
I gildi sögunnar um þetta einstæða
afrek Grettis.
: Þegar Erlingur Pálssori, hafði
jvfmað Drangeyjarsundið fýsti
"nargan ungan manriiriri að gera
slíkt hið sarría. Þó varð nokkur
dráttur þar á.
Leið svo til sumarsins 193G, að
i það kvisaðist að ungur, þrekvax-
inn og metnaðárgjarn Reykvík-
inguur hyggði á þennan fram þá
um sumarið. Þetta  var  Pétur
I Eiríksson. Sá ég hann nokkrum
I sinnum þá árla sumars á sund-
æfingu suður í Skerjafirði. Veitti
ég honum eftirtekt. Hann synti
skriðsund. Hann var djúpsyridur
og rann ekki sérlega mikið á
hverju sundtaki.En hann var af-
burða taktfastur á sundinu.
Bjóst' ég ekki við, að hann stæð-
ist þrekraun Grettis og Erlings.
En viti menn. Nokkrum vikum
seinna spurðist það, að hann
hefði lagzt til sunds frá Drang-
ey og sloppið með glans upp í
Reykjadisk. Sajði' ég þá við
sjálfan mig: Lengi skal manninn
reyna.
Leið svo til sumarsins 1939, að
Haukur Einarsson frá Miðdal,
lagðist úr Drangey og til lands
að Reykjum. Synti hann bringu-
sund alla leiðina.
Er riú hljótt um þetta mikla
sund um sinn. En í sumar frétt-
ist að ungur Reykvíkingur, Eyj-
ólfur Jónsson. hafi innt þetta
sundafrek af hendi. Það er á-
stæða til að gera þessi sundaf-
rek að umtalsefni. Þau eru crýgð
af dáð hinna vöskustu manna.
Allir þessir menn eru cðlingar í
riki suridíbröttarinnar. Erlingur
Pálsson bar þar höíuð hæst nú-
timamanna. Hann opnaði sundið
og sahnaði penriári umdeilda þátt
Grettissögu.
Vert er að taka fram, að það
er ekki vegalengdin, sem veldur
frama þessa sunds, heldur miklu
fremur sjávarkuldinn, serri hel-
tekur sundmanninn. Sakir sjáv-
arkuldans verður sundmaður-
inn að erfíða hvildarlaust allt
hvað af tekur.
Um' þerta sund Grertis veit
maður litið. Ekkert hve lengi
hann var á leiðinni. Ekkert hVaða
sund hann synti, þótt mest-
ar likur séu fyrir að hann hafi
synt bringusund. Það veit mað-
ur af sögunni, að hann hreppti
gott veður. Erlingur Pálsson
hreppti hið versta veðrir, en hin-
ir sæmilegt. Um hraða sund-
manna er ekki hægt að tala.
Hann fer eftir veðri og. sjávar-
falli.
P. Jak.
um á óvart — en ekki Tonga
kynflokkrium — með því að
flæða yfir stífluna í marz síð-
astliðnum. Samt hefir grund-
völlurinn að norður álmunni
verið byggður og vatnsgöng
hafa verið boruð gegnum kletí-
ana báðum megin.
i  •
Strakofár:
I ••
^vertlngjar b&sast ekki v!By aS' lannt múl
sð SselzSa I-mlmáíljét,
í átján miinuði hefir Tonga-
kynflokknrinn  í  Afríku  horft
þegjandi á grafvélar óg sprengi-
efni g"ylta um ættlandi hans, til
að g'era þar stórkostleg' orkuver
fyrir Khodesiu og Nyasaland.
Þeim hefir verið sagt að heim-
ili þeirra hveríi bráðum  undir
stærsta stöðuvatn heims, gert af
manna höndum, og loks eru þeir
að búa sig til að flytjast á brott.
En þeir vilja fá loforð um, að
þeir  megi  koma  aftur,  þegar
verkið  hafi  mistekizt.  Því  bú-
ast þeir við.
Fimmtíu  þúsund  manns  af
' þessum  frumstæða  kynflokki,
' sem lifir eins og þeir haía lifað
öldum saman, stendur hér and-
I
spænis  tækni  20.  aldarinnar  í
hjarta Afríku.
Rhodesiustjórn  er  að  byggja
stiflu yið hið mjóa Karibagil í
, Zambesifljóti. Stífian á að verða
1370  fet  á  hæð  og  framleiða
' 1.200.000  kílo'wöít  aí  rafmagni
handa koparnámunum i Norður-
Rliodesíu og fcorgunum i Suður- ¦
Rhodesíu.
Þetta á að kosta 80 milljónir
punda og mun þrefaída rafmagn-'
iO   í  þrern   sarrrbandslöndum
Breta, þar á rheöal Nyasalandi.
/& Eivls Preslay hélt fyrstu
„HöIIyvvood Eock 'n Roli"
Iiljómieika shia i New York
s.l. fimmtudag:.
Einn gagnrýnandinn sagði ]
að óp og skrílslæti ungling-!
anna hafi helzt minnt á hið'
taumlausa  aðdí.unarbrjúlæði
nazista   á  Hitlerstimanum.
Foreldrar,  sem  fóru  með'
börnum sínum á „hljómieik-
ana",  voru  harðorðir  um þá.
— Presley fékk .að vörun frá
lögreglunni um hóflegri fram-
komu. 10.000 voru viðstaddir
hljómleikana.
Búist er við afl verkinu verOi
lokið 1960.
IOnfræOingar hafa samúð með
spádómum Tonga-kynflokksins.
Verk þeirra hefii' ekki verið auð-
velt. Fyrir tveim árum var Kari-
ba ósnortið land vaxið runna-
skógi, þar sem ljón og filar
reikuðu um og 100 km. voru -til
næsta vegar.
Zambesi er grunn og sigur
rólega fram. En i vatnavöxturr
verður hún mikil og æðir þí
gegnum Karibagilið.
Zambesi kom verkfræðingun
Nú liggja vegir eins og rauð
ör — þversum og langsum —
um ailar hæðir, og hvítar húsa-
raðir standa þar allsstaðar fyrir
1000 Evrópumenn og 6000 svert-
ingja, sem vinna á þessum stað.
En.Tonga kynflokkurinn er að
flytja inn í sírákofa á nýjuni
stað.
. Tongar eru vingjarnlegt fólk,
þykir bjór góður og hafa þolin-
mæði með allskonar vitleysu
ókunnugra. Konur þeir'ra fara
eftir fornum erfðavenjum, nota
lítjil föt, smyrja líkarria sína gul-
rauðum leir, stinga spítu gegn-
um miðsnesið á sér og brjóta
úr sér fjórar framtennur.
1 meir en 300 ár hefir þessi
kyriflokkur búið meðfram Zam-
besi og ekki látið truflast af
styrjöldum þar eða þjóðflutn-
ingum. Harin plantar maís í
leðju þá, sem árnar bera fram,
en ungir menn sinna hreinlætis-
störfum í borginni Bulawayo.
Tongamenn kvörtuðu einnig
um það, að þeir gætu ekki skiljð
eftir anda forfeðra sinna. Þeir
voru að lokum sefaðir með
siðaathöfn', sem framkvæmd
var með mikilli viðhöfn, til aS
búa andana uridir för sína tll
nýs lands.
Hið nýja Tongaland er
undirbúiO af stjórnum Norður-
og Suður-Rhodesiu — vegir lagð-
ir og grunnar grafnir. Svo verð-
ur barist fyrir útrýma tse-tse-
flugunni, sem ber með sér svefn-
sýki og allsstaðar herjar á þess-
um slóðum.
Stjórnin álítur að Tongunum
vegni betur þarna, að minnsta
kosti hvað ræktun snertir. Þeir
eru fluttir burt sér að kostnaðar
lausu og þeim er borgað fýrlr
2ignir sínar. En það eru aðrir
\fríkubúar, þeir sem semja sig
ið siðum Evrópumanna, sem
munu njóta góðsaf Kariba.
ar fæst kedseíur fyrir
aðeins 1Ö§Ö: pued.'
iáð Frakka iil a5 fá m&m lli a5 snúá*
ttHlm til svðitanna.
Víða er flótti i'ir sveitunum
mikið vandamál.
í Frakkíandi er flóttinn svo
mikill úr sveitum landsins, að
margvíslegar ráðsíafanir hafa
verið gerðar til a'ð stöðva hann.
Ein ráð'stöíunin er sú, a'ð gera
mönnum kleift að eignast
sveitabýii, landsetur e'ða minni
bústaði fyrir líiið fé. Stjórnin
hefur auglýst yfir 1000 hús-
eignir, smábýli, landsetur og
hallir og aðrar eignir í sveit-
um landsins, sem gera má not-
hæf með' litlum tilkostnaði, en
víða eru slíkar eignir nú í eyði
og yfirgefnar.
Mikið af bessum eignum er
i Suður-Frakklandi og jafnvel
við     Miðj arðarhaf sströndina,
þai- sem ve'ðrátta er hin bezta.
Sumar eru í Alpahéruðunum.
Má: þarna gera hin mestu
kjarakaup.
Til dæmis er Iandsetur með
öllum þægindum, rafmagni,
vatnslögnum og öðrum nú-
tímaþægindum falt fyrir ein
þúsund sterlingspund og vatns-
mylna við fagran læk í fögru
umhverfi fyrir 250 pund. Hef-
ur þetta borið þann árangur,
að byggðir, sem alveg voru a'3
leggjast í eyði, eru nú að rísa
upp aftur og öll hús endur-
nýjuð og byggð'. á ný. Ríkis-
stofnun sú, sem skipuleggur
uppbyggingu sveitanna tekur
það fram, áí' starfsemi hennar
megi blanda saman við bygg-
ingarstarfsemi eða fasteigna-
sölu. Hún tekur aðeins á móti
fyrirspurnum um kaup á fast-
eignum í sveitum og aðstoðar
kaupandann. Þá safnar hún
saman uppiýsingum um þær
fasteignir, sem falar eru í
sveitunum eða hafa lagst í
eyði.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12