Vísir - 09.06.1958, Blaðsíða 4

Vísir - 09.06.1958, Blaðsíða 4
VÍSIR Mánudaginn 9. júní 1953 Island kemur mönnum alveg óvænt Útfiiitningur ísienzkra hesta hefur menn* ingariegt og viðskiptaiegt giidi. V iiitíii SJrsuiu MSruns. 1 Tíðindamaður fi’á Vísi liefur átt viðtal við Ursulu Bruns, jnenntakonuna þýzku og' hesta- iinnandann, sem liér liefur ferð- ast um að undanförnu, or' sp.jall- aði dálitið við hana mn ísland, islenzku hestana o. fl. Ursula Bruns er, eins og mörg- um er kunnugt, magister í menn- íngarsögulegum fræðum frá há- Skólanum í Bonn, og hefur skrif- að margar bækur, m. a. varðandi þau efni, sem hún lagði stund á S háskólanum, og barnabækur, sem hafa orðið ákaflega vinsæl- ar, en þar koma hestar mjög við sögu, og þá fyrst og fremst ís- lenzku hestarnir. Ennfremur Iber að nefna myndabókina „Ponies". Talið barst m. a, að íslandi. ísland. — öðruvísi en ÖJI önnur lönd. •— Eg hef ferðast mjög víða og það, sem mér er efst i huga, eftir að hafa ferðast hér um, er að ísland kemur manni alveg ó- Vænt, það er furðuland, engu landi líkt, sem maður hefur áð- Ur séð — fagrir litir, viðátta, kannske tómleiki, sem þeir fagna, sem ávallt hafa ferðast Um ferðamannalöndin og búið við þrengsli þeirra — og séð hið sama upp aftur og aftur. Og ég er sannfærð um, að Island hefur inikla möguleiga sem ferða- inannaiand. En í hamingju bæn- um reisið ekki dýr ferðamanna gistihús — laðið þá að, sem kunna að meta sérstæða fegurð landsins, fólk, sem vill fara sín- ar götur, leita að hinu ókunna, og vill njóta víðáttunnar og alls þess, sem þeim finnst þeir fara á mis við annars staðar. Þetta rnál virðist mér eiga að leysa hér í sambandi við sport — ferða •lög á hestum. gönguferðir og annað myndi hæna margan að — og væri ekki hægt að leysa gistierfiðleikana með því, að reisa gestaheimili í líkingu við farfuglaheimilin, en þau þyrftu að vera í þjóðlegum stíl, íburð- arlaus, — i baðstofustílnum, sem fer svo vel við íslenzkt landslag. Mér flaug í hug, þegar ég kom í Glaumbæ, að margur ferða- maðurinn mundi líta á Jmð sem eitt eftirminnilegasta ævintýri ævi sinnar, að hafa ferðast um hér og gist í gestaheimili í slík- um stíl. Og þau mega alls ekki vera í bæjum og þorpum. fslenzku hestarnir. — Þér takið íslenzka hestinn fram yfir aðra smáhesta? — Já, ég hef fengið ást á þeim. Þeir eru alveg sérstæðir — þeir laða mann ósjálfrátt að sér, næmleiki þeirra er svo mikill, auðvelt að vinna traust þeirra, ef rétt er að farið, verða fljótt sem góðir félagar barna sem fullorðna. Börnin fá líka þegar ást á þeim og með þeim og hest- unum tekst vinátta, traust og haldgóð fyrir lifið, vinátta, sem er uppspretta ótal ánægju- stunda. Lítið á þessa mynd af þýzkri telpu, sem er að þjálfa folald í að hlaupa yfir hindrun. Hve mikið má ekki lesa úr svip þess og telpunnar? Þar þarf ekki orð um •— myndin talar sínu máli. Aðrir smáliestar. — Og svo er eitt ótalið. Is- lenzku hestarnir verða þegar hagvanir. Sjálfstraust þeirra er ella getur svo farið, að þau fram tíðarskilyrði, sem nú eru, verði ekki lengur fyrir hendi. Hestarnir hans Stewarts Mclntosh. Ursula Bruns furðaði sig mjög á því, að skozki dýralæknirinn Stewart Mclntosh, sem hingað kom í vor, en hann er mikill unn andi ísl. hestsins og hefir unnið að því að kynna hann, varð að fara heim, skilja hestan eftir, af því að hömlur voru þess vald- andi að hann gæti tekið þá með sér. Tvívegis hefur hann orðið A.Ö restan: TónSistarskóli ísafjariar 10 ára. Haguar H. Ragitars liefir verið skúlastjóri frá livrjun. ísafirði, 1. júní 1958. Tónlistarskóla ísafjarðar var slitið síðastl. laugardag með hátíðlegri athöfn í Alþýðuhús- inu, þar sem minnzt var 10 ára starfsemi skólans. Hvatamenn að stofnun Tón- listarskólans voru þeir Halldór Halldórsson bankastjóri og Jónas Tómassori tónskáld, en skólastjóri hefir verið frá upp- hafi Ragnar H. Ragnar. Birgir Finnsson, forseti bæj- arstjórnar, tók fyrstur til máls og færði skólastjóra og skóla- nefnd Tónlistarskólans þakkir fyrir mikið og vel unnið starf. Næstur talaði Björgvin Sig- hvatsson kennari, formaður fræðsluráðs, og síðar Marías Guðmundsson skrifstofumaður. Allir ræðumenn lofuðu mjög starf og áhuga skólastjóra og skólans í heild. Skólastjóri þakkaði. Kvaðst oft hafa orðið var við hlýhug og áhuga bæj- arbúa ufn starfsemi Tónlistar- skólans og finna nú glöggt, að skólinn sé óskabarn bæjarbúa. Ragnar þakkaði kennurum, nemendum og skólanefnd ágætt samstarf í vetur og að undan- förnu. Matthías Bjarnason forstjóri færði skólanum 15650 kr. að gjöf frá ýmsum borgurum I bænum, ásamt heillaóskum og þakklæti fyrir skólastarfið. Aðrar afmælisgjafir voru: Fimm þúsund kr. frá Olíusam- lagi útvegsmanna, 2500 kr. frá útgerðarfélaginu Hrönn h.f. og frá móður 500 kr. Kristján Tryggvason klæð- skeri, formaður skólanefndar, þakkaði gafir og árnaðaróskir, og rakti nokkuð stofnun og starf skólans á undanförnum tíu árum. í vetur voru alls 64 nem- endur í skólanum. Þau fi'k. Elísabet Kristjáns- dóttir og' Jónas Tómasson tónskáld hafa kennt í Tónlist- arskólanum nær því frá upp- hafi, og Ragnar H. Ragnar verið kennari og skólastjóri frá stofnun skólans sem fyrr segir. Arn. T>ýzk telpa þjálfar íslenzka folaldið sitt. mikið og aðlögunarhæfileiki. 1 haganum þarf aldrei að óttast um þá. Þeir una þar frjálsræð- inu. Eg get ósmeyk farið að heiman án þess að hafa nokkrar áhyggjur af íslenzku hestunum minum. Með ensku og welsku smáhestana er þetta allt öðru visi. Þeir þurfa stöðuga gæzlu og þá verður að hýsa að nætur- ilagi, þeir krefjast í stuttu máli miklu meiri umsjár, og það verð- ur því dýrara að eiga þá og aðra smáhesta en dslenzka. hestinn. Uppeldi smáhesta á megánlandinu. — Mér skilst, að ýmsar smá- hestategundir séu nú ræktaðar á meginlandinu? — Já, einkum í Hollandi. Þar er það orðið gróðavegur að rækta smáhesta. 1 marz voru seldir 556 welskir smáhestar á um 180 stpd. hver. Miklir mögu- leikar eru fyrir hendi fyrir ís- lendinga, vegna þess hve eftir- spurnin er mikil eftir íslenzku hestunum. Verðlagið á welsku smáhestunum og fleiri er svo hátt, vegna þess, að búið er að byggja upp viðskiptin. Hér þai-f að koma útflutnir.gnum á réttan grundvöll, það verður að vera unnt að fullnægja eftirspurninni, og koma hestunum á markað, þegar verðlag er hæst. Yfir mig rignir fyrirspurnum, og mikil var gremja um 50 pantenda á íslenzkum hestum, sem áttu að fara í jólagjafir handa börnum, en voru enn á Islandi, þegar jól- in komu. EríiðleiUar. — Mér er orðið kunnugt um þá erfiðleika, sem hér er við að etja — og ég skil ekki afstöðu þeirra, sem eru andvígir hesta- útflutningnum, en treysti á að þessum málum verði kippt í lag, að koma og orðið að bera marg- faldan kostnað við þetta, móts við það, ef allt hefði verið greitt og hömlulaust. „Og þessa hesta átti að flytja út í umsjá dýra- læknis," bætti Ursula Bruns við. En hún kveðst vona af heilum hug, að úr ÖIlu rætist, svo að út- flutningurinn komist á réttan grundvöll, og tók undir þau orð Gunnars Bjarnasonar, að þessi útflutningur hefði vissulega bæði menningarlegt og viðskipta legt gildi. Norðnteim seldu engau salt- fisk til Brazilíu í maí. I^jokkm -meiri sölur til Spánar ur a Fyrsta einteinungsbrautin mun bráðlega vcrða gerð í U.S.A. Borgin New Orleans hefir veitt félaginu Monorail Inc.. einkarétt til athugana á því, hvort heppilegt verði að gera i . emtemungs-braut milli borg- ‘arinnár og alþjóðaflugstöðvar, 'sem er rúmlega 26 km. frá borginni, og ef af framkvæmd- um yrði, verður New Orleans ‘fyrsta borg Bandaríkjanna, sem fær slíkt samgöngukerfi. Áætlaður kostnaður er 16—17 millj. dollara. Á þessari braut myndu dies- el-farþegavagnar renna á ein- teinungi sex metrum yfir jörðu. Þess má geta í sambandi við þessa fregn, að komið hefir til orða að geta slíka braut milli miðhluta Lundúna og London Airport, en eins og stendur eru farþegar lengur að komast milli Lundúna og flugstöðvar- innar en til annarra flugstöðva á Bretlandseyjum og sumra á meginlandinu. og Frá fréttaritara Vísis. Osló í fyrradag. Fregn frá Kristiansand herm- ir, að meðal kaupsýslumanna og útgerðarmanna bíði menn þess með óþreyju, að markaðs- horfur batni í Brazilíu, en við- skipta- og efnahagsástandið þar í landi er mjög slæmt, og um skeið ekki annað sýnna, en að þar mundi allt fara í strand, en yfirvöldin eru hin rólegustu og virðast h'afa að einkunnar- (Orðum: Flýtur á meðan ekki j sekkur. Samtímis aukast erfið- ' leikar þeirra landa, sem til liessa liafa komið talsverðum útflutningi á braziliskan mark- ao. Chr. formaður Johnsen, ■b Landssarnbands norskra salt- fisksútflytjenda segir, að að því er Norðmenn og Brazilíu- markað vai'ðar, séu horfurnar nánast óbreyttar. Undangengna 3 mánuði hafi verið við sömu erfiðleika að stríc.'a, það sé sára lítið mag'n. sem flutt sé út þang'að, og það sé keypt á gjaldeyrisleyfi, sem gefin voru út fyrir -hækkunina á gengis- skráningu í Brazilíu. Kaffibirgðirnai' aukast. Brazilía á við mikla erfiðleika að etja, sagði Johnsen enn- fremur. Kaffibirgðirnar í land- inu aukast með degi hverjum, og byrðar ríkisstjórnarinnar vaxa stöðugt. því að kaffifram- leiðendum er 'tryggt ákveðið verð, og þegar svo koma til erfiðleikar með sölu, bitnar það á ríkissjóði. Jafnframt hverfa saltfisksbirgðirnar, en svo eru Japanar komnir inn á Brazilíu- markaðinn með ferska styrju. Erfitt er að spá neinu. Þótt landsmenn hafi birgðir af þurk uðu kjöti og styrju, getur vel komið til þess, að þeim þyki gott að geta treyst á saltfisk- inn, en eins og sakir stanaaa verður engu spáð um breyt- ingu, segir Johnsen ennfrem- ur. Veltur á Bandaríkjunum. — Við getum ekki aðhafzt mikið. Mikið er undir öðrurn löndum komið, einkum Banda- ríkjunum, sem eiga mikilla egnahagslegra hagsmuna að gæta í Brazilíu, og spurningin er, hvort . þau veita Brazilíu aukin lán. — Þetta er erfitt og flókið mál úrlausnar fyrir okkur. Eitt er þó bót í máli. Til allrar hamingju hafa skreiðar- framleiðendur tekið við miklu hráefni, svo að hráefni hefir ekki safnast íyrir vegna hinnar ar góðu veiði á vertíðinni við Lófót. Einhvern saltfisk getum við án vafa selt í Brazilíu, en markaðurinn er takmarkaður og aðrar þjóðii' hafa þar traust- ari aðstöðu en við. í apríl nam útflutningurimv 27 þús. smál. miðað við 2003 í fyrra, en í maí hefir næstum enginn útflutningur átt sér stað. Til mikilla bóta hefir ver- ið, að tekizt hefir að selja nokkru meira en vanalega af saltfiski til Spánar og' Portú- gals. Hallgrímur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandi í enskj og þýzku. — Sími 10164. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.