Vísir - 13.10.1958, Blaðsíða 8

Vísir - 13.10.1958, Blaðsíða 8
B V 1 ZI R Mánudaginn. 13. okótber' 19'58 JRYlRXLUNIN/i Záugavcg $5 HERRAÚR tapaðist í mið- bænum klukkan 4—6 10. október. Sínii 1-3632 eða lög- reglan. (591 STÓLSETA tapaðist s.l. föstudag frá Njálsgötu að Álfheimum. Finnandi vin- samlegast hringi í 35729. — (613 . |' . . BRÚNT selskapsveski tapaðizt sl. laugardagskvöld í mi&bænum. —- Vinsaml. hringið í síma 24852. Fund-j arlaun.(634 KRAKKI tapað'i innkaupa poka með sniðnum kjól í strætisvagni. — Heiðarlegur finnandi vinsamlegast hringi í síma 18079. (643 BIFREIÐAKENNSLA. — ASstoð við Kalkofnsveg — simi 15812. (586 m$m ®g Bémm LAUFÁSVEGÍ 25 . Sími 11463 ÍESTUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR PÍANÓKENNSLA. Ásdís Ríkarðsdóttir, Grundarstíg 15. Sími 1-2020,__[580 KENNSLA í þýzku, ensku, frönsku, sænsku, dönsku og bókfærslu. Harry Vilhelms- son, Kjartansgötu 5. —- Sími 15996 milli kl. 18 og 20,(597 BYRJA aftur að kenna (tungumál, algebru, eðlis- fræði o. f 1.:). Dr. Ottó Arn- aldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A. —- Simi 15082._______(602 ORGELKENNSLA hánda byrjendum. Uppl. kl. 7—-9. Grundarstíg 11, uppi. (629 KENNI ensku í einkatím- um. (Talæfingar). — Sími 1-0384. (662 FORSTOFUHERBERGI með sérbaðherbergi til leigu fyrir reglusaman karlmann.! Uppl. Ránargötu 19, mið- j hæð,_________________(650 TIL LEIGU tvö herbergi1 og eldhúsaðgangur í Klepps- holti'. (Engin fyrirfram- greiðsla). Tilboð sendist Vísi fyrir miðvikudag, — merkt; „21“. (647 LÍTIÐ herbergi í risi til leigu í miðbænum. Fæði get- j ur fylgt. Hentugt fyrir iðn- nema eða §kólapilt. Uppl. í síma 16731 aðeins kl. 4—-6 og eftir 8.(655 STOFA og eldhús óskast um næstu mánaðamót. Erum tvö og vinnu. bæði úti. Til- boð leggist inn á atgr. merkt: • „mánaðamót — 22“. (657 TIL LEIGU tveggja her- bergja íbúð á hæð. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Reglu- semi — 20“. (645 HERBERGI. — Húshjálp. Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa eldri konu gegn hús- hjálp. Uppl. í síma 14521 kl. 6—8.(665 HÚSRÁÐENDUR. — Við höfum á biðlista leigjendur i 1—6 herbergja íbúðir. Að- stoð okkar kostar yður ekki neitt. — Að.-,t,<ð við Kalk- ofnsveg. Sínii 15812, (592 HÚSRÁDENDUR! Látið ohkur lelgja. Leigumiðstöð- in. Laugaveg 33 B (bakhús- ið). — Sími 10-0-59. (991 ÓSKUM eftir tveim her- bergjum og eldhúsi strax, helzt á hitaveitusvæðinu. Þrennt íuilorðið. — Tilboð, merkt: „Góð umgengni — 15,“ sendist Vísi fyrir mið- vikudagskvöld. (564 UNG, barnlaus hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir lítilli íbúð, helzt í austur- bænum. Fyllstu reglusemi og skilvísi heitið. Barna- gæzla eða húshjálp ef óskað er. Uppl. í síma 14888. (592 MIDALDRA skrifstofu- maður óskar eftir góðri stofu með innbyggðum skápum, aðgangi að baði og síma, húsgög'n meg'a fylgja. Sími 2-4088. (626 UNGA, norska stúlk u vantar lítið herbergi með mublum, nálægt Hótel Vík eða hér í miðbænum. Uppl. í síma 11733. Hótel Vík. (612 GOTT risherbsrgi íil leigu í Hlíðunúm. Sími 19568. — ______________________(619 GÓÐ stofa ti'l leigu, eld- húsaðgángur gæti fylgt. — Simi 32489. (613 LÍTIL íbúð íil leigu, skammt frá Hrafnistu. Óskar G. Jóhannsson, Sólvallagötu 3, kl. 4,30—5. (614 MEÐALSTÓRT herbergi til leigu í nýju húsi. Uppl. í síma 3-4733. (624 MANN í fastri vinnu vantar gott herbergi, helzt með forstofu- eða sérinn- gangi sem næst miðbænum. Þyrfti helzt að geta fengið fæði á sama stað. Lítilsháttar afnot af geymslu þarf að fylgja. — Tilboð, merkt: „Reglusamur — 18“ sendist afgr. Vísis fyrir kl. 5, þrið.ju- _dag._________________(622 UNG hjón með 1 bam óska eftir íbúð, 2 herbergi og eldhús, helzt í vesturbænum. Tilboð sendist afgr. fyrir fimmtudag, merkt: „Ragiu- söm — 19“.____________(631 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu strax eða sem allra fyrst. Uppl. í simum 32217 eða 14493. (639 KJCNAEFNI óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Má vera lítið. Vinna bæði úti. Uppl. í síma 3-2075. — UNGLIR maður óskar eftir litlu herbergi með húsgögn- um. — Þeir sem vildu sinna þessu.vinsaml. hringi í síma 23925. — (590 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Uppl. eftir kl. 7 að Brekkustíg 6. Sími 1-1437. HÚSGAGNAMÁLUN. — Mála notuð og ný húsgögn. Sími 17391. (288 SÍMINN er 12-4-91. — Geri við húsgögn. (287 ÚRA- og klukkuviðgerðir. Rauðárárstíg 1, 3. hæð. Fljót afgreiðsla. Jón Ólafsson, úr- smiður. (1086 KONA óskast til afgreiðslu starfa í sælgætisbúð. Þyrfti helzt að vera búsett í Lang- holts- eða Vogahverfi. Uppl. í síma 34690 eftir kl. 8. (600 FULLORÐIN kona óskar eftir að vera ráðskona hjá einhleypum eldri manni, fleiri störf koma einnig til greina. Uppl. í síma 13737. BYRJUÐ aftur að sníða og máta. Sími 13632. (603 RÆSTING. Kona óskast til ræstingavinnu. — Uppl. í síma 10249, efíir kl. 6. (621 STÚLKA óskast, má hafa með sér barn. Uppl. kl. 7—9 á Grundarstíg 11, uppi. — HREINGERNINGAR. — Sími 22-419. Fljótir og vanir menn. Árni og Sverrir. (295 STÚLKA eða kona óskast nokkra tíma á kvöldin. — Veitingahúsið. Laugaveg 28. STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa. Bernhöfts- bakarí, Bergsstaðastræti 14. STÚLKA vön afgreiðslu- störfum óskar eftir atvinnu. Margt kemur til grfeina. — Uppl. í síma 19430. (641 TELPA óskast til að gæta barna, part úr degi. — Sími 1-2740,_______________(644 STÚLKA eða kona cskast til léttra heimiiisstarfa. Erla Vídalín, Hattabúðin Huld. — Sími 13660. (651 STÚLKA getur fengið vinnu. Skógerð Kristjáns Guðmundssonar h.f., Spít- alastíg 10. (663 ífMó/M/Wft VEL með farið drengja- reiðhjól meðal stærð, óskast til kaups. — Uppl. í síma _23818.___ (669 ÍSSKÁPUR óskast tii kaups. Uppl. í síma 19131. TIL SÖLU 2 setustólar og sófi sófaborð, Velour-gard- ínur o. fl. Sími 22528. (659 TIL SÖLU svefnsófi, prjónavél og Pólarfrakki. — Allt nýtt. Tækifærisverð. — Uppl. Laugaveg 17, 3. hæð, eftir kl. 5 í dag og á morg- un.___________________(658 TIL SÖLU, vegna flutn- ings: Útvarpsgrammófónn, 50 klassískar plötur, gólf- teppi, gai-dínukappar úr ljósri eik, vegglampar, barnarúm, boi'ðstofuborð o. fl. Allt nýlegt. Uppl. í síma 1-0384. (660 TIL SÖLU tvíbreiður dívan með stoppuðum höfða- gafl ásamt tveimur svefn- herbergiskollum og rúm- teppi. Til sýnis í dag. — Hjarðarhaga 38, 2. hæð t. v. TIL SÖLU sófasett. Verð 3000. Uppl. i sima 15176. — IIANDSNÚIN saumavél og jakkaföt á ungling til sölu. Ásvallagötu 39, 2. hæð. VIL KAUPA lítið notaða þvottavél, B.T.H. eða aðra góða tegund. Uppl. í síma 3-4129.______________(648 TIL SÖLU barnayagn (Itken) sem hægt er að leggja saman. Verð kr. 1 þús. Einnig eldhúsinnrétting, alls 9 göt, fyrir sanngjarnt verð. Sími 35509,_________ (652 HÚSGÖGN til sölu. — Vandað ameriskt sófaborð (verð 2.500 kr.) og baststól- ar. Skaftahlíð 20, I. hæð eftir kl, 5,(646 SVAMPHÚSGÖGN: dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar, Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. —• Sími 18830._______________[523 MATRÓSAFÖT og'skór á 4ra—5 ára dreng til sölu. — Uppl. í síma 1-0570. (640 BÚÐ ARPENIN G AKASSI (stimpilkassi) til sölu. — Húsgagnasalan Nýtt & Not- að, Klapparstíg 17. —• Sími 1-9557.(636 NOTUÐ svefnherbergis- húsgögn til sölu. Seljast ó- dýrt. Húsgagnasalan Nýtt & Notað, Klapparstíg 17. Sími 1-9557.______________(637 VIL KAUPA góðan mið- stöðvarketil fyrir sjálf- virkara og olíukyndingu. — Simi 1-0384,(661 TIL SÖLU vandað ma- hogny skrifborð, V/ilton gólfteppi 3X4 m. og svefn- stóll eftir kl. 3 í Sigtúni 49. JEPPAKERRA til sölu. — Uppl. í síma 3-3071. (620 ELDAVÉL óskast til kaups. Upþl. í síma 3-4783. SVEFNSÓFI og stóll til sölu. Uppl. í sima 11791. — TIL SÖLU frönsk sokka- viðgerðarvél og 2ja hólfa rafmagnshella. Uppl. Grett- isgötu 74, kjallara,__(616 KAUPUM flöskur. — Sækjum. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. Sími 34418. DÍVAN, lítið notaður með „púllum“ til sölu. Uppl. í síma 10687. (604 TIL SÖLU nýir og lítið notaðir, amerískir dag-, kvöld- og ballkjólar; peysur. 2 dragtir (svört og grá) og hálfjakki. Allt nr. 40, 42 og 44. — Meðalholti 5, efri endi, uppi. (611 AMERÍSKUR nylon-ball- kjóll og ensk módelkápa, að- skorin (fyrir unga stúlku) nr. 10—12, til sölu. Bei-gs- staðastræti 67,(589 BARNAKERRA með skermi og stór, hlýr barna- vagn til sölu. Sími 33670, eftir kl. 6. (601 TIL SÖLU lítill- dívan, úlpur, pils og kjólar á 10— 13 ára telpu, Ásvallagötu 55, pppi.(595 LEGUBEKKUR með nýj- um fjöðrum og' handsnúin taurulla til sölu. Uppl. í síma 15221. (594 KAUPUM alurnimuns »s elr. Járnsteypan n.f. aimií 24406. (80* * KAUPUM blý og aöra málma hæsta verði. Sindrl. KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farinn herra-, dömu- og barnafatn- að, gölfteppi, útvarpstæki, húsgögn og margt fleira. — UmboðssöluverzL, Lauga- vegi 33, bakhúsið. — Sími 10059. — (873 INNSKOTSBORÐ, út- varpsborð, eldhúströppu- stólar og kcllar. Hverfisgata U ~ ■ (000 DVALARHEIMILI aldr- aðra sjómanna. — Minning- arspjöld fást hjá:Happdrætti D.A.S. í Vesturveri. Síml 17757. Veiðarfærav. Verð- andi. Sími 13786 Sjómanna- félagi Reykjavíkur. Simi 11915. Jónasi Bergmann, Háteigsvegi 52. Sími 14784. Verzl. Luagateigur Laugat. 24. Sími 18666. Ólafi Jóhanns syni, Sogabíetti 15. Sími 13096. Nesbúðinni, Nesvegi 39. Guðm. Andréssyni, gull- smið, Laugavegi 50. Síml 13769. — í Hafnarfirði. Á pósthúsinu. '________ 000 KAUPUM frímerki. — Frímerkja- Salan. Ingólfsstr. 7. Sípii: 10062. _________[791 ÓDÝR skrifbox’ð og rúm- fatakassar. Húsgagnasalan Notað og nýtt, Klappar- stíg 17. Sími 19557, (552 KAUPUM og seljum allr— konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926.(000 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10, Sími 11977 (‘Xíl KAUPUM allskonar hrein ar tuskur. Baldursgata 30. BARNAKERRUR, mikið úrval, barnarúnri, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Simi 12631.(781 NÝTT baðker, minni gerð- in, til sölu og blöndunartæki í eldhús. Uppl. í síma 33227. [599 TIL SÖLU 10 stk. hvít- málaðar hurðir. Drápuhlið 32. Simi 19454,______(598 HRÆRIVÉL, helzt Ken- wood, lítið notuð eða ógang- fær, óskast. Georg, Kjarans- götu 5. Sími 15996 milli kl. 18 og 20. (596

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.