Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ
Mjölkurleysið í bænum.
Kaffið  í  Bankastræti  nr.  4  þarf enga  mjólk  eða
Q  neinn  rjóma  til  bragðbætis.   Það  er svo bragðgott sjálft, að  jjjj
D  nokkur blöndun er með öllu óþörf.                         LÁ
Kaupið hvergi annarstaðar!
Jfans Pefersen.
Nýtízkuefni 1913-14.
Nýkomin í Ulstera og Vetrarfrakka blá Cheviot og
svðrt. 60—70 teg. af fínum alfataefnum, afmæld í einstaka klæðn-
aði með öllu tilheyrandi, alt selt með nær innkanpsverði eins og
áður.  Hálslín, Vasaklútar, Binding'arslifsi o. fl.
Föt saumuð á 12—14 tímum.
Lægstu vinnulaun.  Sparið peninga
og kaupið hjá mér.
Guðtn. Sigurðsson
Taísími 377.       kíœðskeri.      Laugaveg 10.
Tyrir 5000 kr. Fafaefni
nýkomið og allur saumur af hendi leystur vel og ódýrt í
V öru f) ú sinu
Svörtu gammarnir.
— ^
Skáldsaga
eftir
Övre Richter Frich.
i.  K ap i t uli.
Konun^asteýnan.
Það var vordag nokkurn, sem
lengi mun verða minnst í sögu Norð-
urlanda, árið 1916.
Vorið hafði skrýtt höfuðborg Norð-
manna öllu því skrúði, sem fegurst
finst. Loftið var þrungið af töfra-
magni sólarinnar, sem heillaði hvert
mannsbarn. Borginni mátti helzt
líkja við unga stúiku, sem er gædd
aðdáanlegri fegurð og æskufjöri.
Það var hátíðarbragur á öllu.
Stórar fylkingar af prúðbúnu fólki
streymdu úr öllum áttum inn í mið-
bæinn með óteljandi fána og marg-
litar veifur, sem blöktu hægt fyrir
sunnanblænum og mintu ósjálfrátt
á bylgjandi blómareit.
Þetta var merkisdagur.
Hin fegursta hugsjón, sem fæðst
hefir  á Norðurlöndum, var að ræt-
ast. Öll innbyrðis sundrung var
kveðin niður, og allur flokkadráttur
hafði otðið að víkja fyrir kröfum
téttlætisins og bróðurskyldunnar.
Það var sem heilladísir Norður-
landa hefðu vaknað af margra alda
svefni. Sú hugsjón, sem Margrét
drotning hafði starfað að, var end-
urfædd í dálitið breyttum skilningi.
Á ríkjafundi, sem háður var i Lundi,
höfðu málsvarar Norðurlanda gert
með sér varnarsamband, til þess að
tryggja þjóðunum frið með fyrir-
hyggju og hagsýni.
Ófriðarhætturnar voru marsjar og
auðsæar.
Það var ekki eingöngu ófriðarblik-
an í austrinu sem opnaði augun á
frændþjóðunum fyrir nauðsyn þessa
félagsskapar. Alþjóðabandalag stjórn-
leysingja hafði náð fótfestu þeirra
á meðal, og skaraði nú glóðum elds
að höfðum þeirra allra sem atvinnu-
rekstur stunduðu, svo hinn mesti
voði stóð af því búinn.
Óaldarlýður þessi hafði þotið upp
eins og mý á mykjuskán, án þess
að því hefði í fyrstu verið nokkur
gaumur gefinn.
H vergi
er  meira  og  betra  úrval  af leirvðru, glervöru, postulini og
allskonar búsáhöldum, en i
Verzl. Jóns Þórðarsonar.
Vörugæði og verð mælir með sér sjálft.
Skilvjndan góða, „Diabolo" ávalt fyrirliggjandi.
50°|o
Enginn hefir boðið slík kostakjör áður.  Enginn orðið fyrir jafngóð-
um happakjörum, og sá, sem
á morgun
kaupir i Verzluninni Edinborg, Austurstræti 9 (gengið um vestri dyrnar).
Þar verður seld ýmiskonar Vefnaðarvara, Fatnaðir, Iláls-
lín,  Höfuðföt og Skinnavara,  mest alt fyrir
hálf virði.
Engin uppboð jafnast á við þetta, engin uppboðssölulaun sem
falla á kaupandann.
Vér viljum sérstaklega benda viðskiftamönnum vorum á það, að
alt á að seljast.
Þess vegna höfum vér sett þessar vörur niður í það verð, sem aldrei
hefir heyrst hér áður,
Öllum því kleift að kaupa.
Komið á morgun, 3. nóvember^
í Austurstræti 9
Verzlunin Edinborg.
En nii átti að hefjast handa.
Nýja varnarsambandið hafði með
leynd sett sér þær reglur, sem fylgja
átti, til þess að ganga milli bols og
höfuðs á þessu óargadýri, sem kom-
ið var á Norðurlönd.
I bláa herberginu í konungshöll-
inni í Kristjaniu áttu þeir konung-
arnir Giistaf, Hákon og Kristján þenn-
an dag að undirskrifa skjöl þau, sem
tryggja áttu frið og samband Norð-
urlanda.
Konungar Dana og Svía voru á
siglingu inn fjörðinn á sínu herskip-
inu hvor, og fylgdu þeim ótal norsk
varðskip. Fallbyssumar i Oscarsborg
köstuðu vinarkveðju á flotann, þegar
hann sigldi, fánum skreyttur, inn
sundið hjá Degerud.
í sama mund dró lögreglustjórinn
í Kristjaníu hvítu glófana á hendur
sér. Hann var dálítið fölari en hann
átti vanda til, en hinn mikli svipur
hans bar vott um viljaþrek og ró.
Umsjónarmaður lögregluliðsins og
leynilögreglustjórinn stóðu með ein-
kennishúfurnar í höndunum og biðu..
— Eg vona það, mælti lögreglu-
stjórinn lágt, að við höfum gert alt
það, sem unt er, til þess að konung-
unum sé engin hætta búin. Við
höfum glögga gát á öllum þeim, hér
innanlands, sem grunsamir eru, og
engum útlendingi hefir verið hleypt
inn fyrir landamærin þessa síðustu
viku, án þess að hann hefði hin
beztu skilriki í höndum. Heill hóp-
ur af sænskum og dönskum leyni-
lögreglumönnum verða okkur til að-
stoðar þegar konungarnir ganga í
borgina, tvöföld hermannaröð varn-
ar múgnum þess að koma of nærri,
og því liði, sem við höfum á að
skipa, höfum við skift niður eins og
bezt mátti verða. Eftir því sem eg
frekast veit, er því engin hætta á
götunum. En hvað segið þið mér
um húsinf
— Eg hefi fengið nákvæmar upp-
lýsingar hjá húseigendunum, svaraði
leynilögreglustjórinn gamli með hægð.
Á allri þeirri leið, sem konungarnir
fara, mun því ekki sjást í gluggunum
nokkurt það sndlit, sem við ekki vit-
um deili á. Skýrslur, sem við höf-
um fengið frá Berlín, París og Lon-
don, staðhæfa að enginn hinna hættu-
legu stjórnleysingja  þar  muni hafa<
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8