Morgunblaðið - 07.01.1915, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.01.1915, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ tystT' S'nuiri ^ ferðalagi sínu og Sem' ,^r'r honum herforingjanum, le a^ðl reynst henni svo drengi- ’í’áð ^a^urinn Þekú hann þegar. jjan er Albert konungur,« mælti sn ^tta 6r fyrsta sagan sem er af göfuglyndi Alberts Belgiu- siniUn^S' ^ann f16*11, með hreysti 0 v *, °f> drengskap getið sér þann Ut^Sl!’ seni aldrei mun fyrnast. Og f-hinn mentaða heim er talað ^ flann rneð virðingu og aðdáun, ^ hina göfuglyndustu hetju, er nú 6 nPpi. Andstæður. 'nisir ejga hcgg í annars garð. ^hver svæsnasta grein í garð Ver)a, sem birst hefir í ameríksk- ? blöðu 3um, stóð í »New York Ur i fyrra mánuði. Þar stend- ^ðal annars: ýzkaland er vígt ósigri. Stjórn- j arsigga er það alveg á kúpunni, tfw ^*"111^1 Eðs að etía> fyrirlitið y: .11111111 mentaða heimi, á ekki aðra seín Cn ^usturr^1 Tyrkland — er dauðavígt — berst við þrjú stór veldi og úthellir blóði hraustra | l0a> til þess að draga úrslitin á efn^00’ ^v:1 enRu ^ær Það breytt í því v ' En dauðadómur þýzka keisara- >án $lnS verður«frehi þýzku þjóðar- ar- Miljón Þjóðverja hefir verið aUð*a^ mEíðn heimila er lögð i b , ' Þegar innrásarmennirnir voru |g ,tlr aftur hjá Marne, skráðu for- v.^ln dauðadóm Þjóðverja. Þetta ^a ^ióðverjar sjálfir og þeim stend- nr Stu8gur af því. Heimurinn get- ekki Va. ?rar | 11111 bu og vill ekki láta Þjóðverja Ef þeir ættu að vera drottn- Evrópu, mundi friðurinn hrak- ,fl, artu af jarðríki. Fyrir fáum |a Uðuni þekti heimurinn Þýzka- et t.^Ínrfa- Nú veit hann að það íóðmni sjálfri fyrir beztu að her- ba|j ^eiltlar yrði algjörlega brotið á þjóðaítur- Hvers vegna ætti þýzka ;>< 111 að fórna meira blóði en orð- a>j ^ ' Hvers vegna er ekki betra a^tta ni^ heldur en bíða annars . A sjálfs stn þágu og fram- tUjritltlar vegna ætti þýzka þjóðin feggja niður vopnin«. — — Vtivetm dögum eftir að þessi grein >DjSt’ reit Herman Ridder, ritstjóri Sva ^taats Zeitung« í New-York Úr i^rein í blað sitt, og er þetta kafli eöni: % eS um það, að uaunn sex miljón þýzkra er eg segi að við , r Eg er viss A fýtir WUmkumatlna> ityzþjj engin skilaboð að senda >i5 ^ Þjóðinni önnur en þau, að 9f þe^UlTlst að henni og miklumst sigrj 1- — — Hún mun hrósa r ðvinum sínum eins áreið- °8 ljósið hrósar sigri yfir nn' þarfnast engra ráða landi. Það má senda Danskensla. A þriðjudaginn kemur byrja eg að kenna gömlu dansana, svo sem: Vals, Pwo steps, Les Lanciers o. fl. Þátttakendur gefi sig fram sem fyrst. Stefanía Guðmundsdóttir. Heima kl. 3— 5. Bjóðist nægui flutningur til Leith í janúar, er líklegt að skipið komi þar við. En til þess að geta ákveðið það, eru menn beðnir að gefa upp strax, hve mikið þeir hafa. Afgr. Thorefélagsins. Þýzkalandi skilaboð þegar það stend- ur sigri hrósandi á hálsi brezka Ijónsins, en þeim verður ekki skotið undir dóm »Times« í London né nafna þess í New York«. Ridder gengnr lengra og hótar borgarastyrjöld svo fremi að Banda- ríkin ætii að hallast á sveif með bandamönnum. »Hvar eru takmörk- in fyrir því, hve margar þjóðir skulu neyddar eða tældar til liðsinnis við England?* spyr hann. »Eg þekki eitt stórveldi, sem ekki verður neytt til þess, og það er hið þýzka stór- veldi hér i landi, þýzka þjóðin í Ameriku, sem er alveg á bandi Þjóð- verja*. Líflátsdómur feldur úr gildi. Þess var getið hér í blaðinu eigi alls fyrir löngu að Ahlers, fyrrum þýzkur konsúll i Sunderland á Eng landi, hefði verið dæmdur sekur um‘ landráð fyrir það að hafa hjálpað þýzkum mönnum á her þjónustualdri til að komast heim frá Englandi í ófriðarbyrjun. Var hann siðan dæmd- ur til lífltás. Ahlers skaut máli sinu 333 er talsímanúmer mitt frá 1. janúar 1915. G. Eiríkss, Reykjavík. íbúð i Vesturbænum óskast frá 14. maí, 3—4 herbergi, eldhús og geymsla. Ritstj. visar á. Upplýsingar veitir Sigurður Olafsson Miðhverfi 1 Hafnarfirði. til æðra dóms og þar var liflátsdóm- urinn feldur úr gildi með því að eigi þótti sannað að hann hefði vitað um það að ófriður var hafinn milli land- anna þegar hann kom Þjóðverjum úr landi. Þakklætl. Þegar eg í veikindum mínum s. 1. sumar átti mjög erfitt á margan hátt, urðu ýmsir menn og konur hér i Hafnarfirði til þess að rétta mér hjálparhönd. Sérstaklega vil eg nefna hr. Sigurgeir Gíslason og konu hans og hr. Jóhannes Sveinsson og hans konu, sem gáfu mér mjólk og fleira allan þann tíma sem eg var veikur. Þessum báðum heiðurshjónum og öllum öðrum sem sýndu mér hlut- tekningu í veikindum mínum, bið eg algóðan guð að launa af rikdómi náðar sinnar. Hafnarfirði 5. des. 1914. Eyóljur Þorleifsson. Bókalán. Allir, sem hafa bækur að láni frá mér undirrituðum eru beðnir að skila þeim sem allra fyrst. Gunnl. Einarsson stud. med. Þingholtsstræti 21. K. F. U. M. A-D fundur í kvöld kl. S'/a- ^ cTSaupsRapur Fæði og húsnæði f®st altaf bezt og ódýrast á Laugavegi 23. Sími 322. T i 1 s ö 1 u brúkaður barnavagn. R.v.á. S í 1 d seld í stykkjatali i Bjarnaborg, 2 dyr, nppi. *H7inna Stúlka óskast i vist nú þegar. Uppl. á Bergstaðastig 17, kjallarannm. ^ cTapaé ^ Silfnrhólknr hefir tapast 4 götun- nm. Skilist á Laugav. 18 A. <Geiga K1 a v e r óskast leigt i nokkra mánnði. R. v. á. Tvö herbergi með góðum húsgögn- nm og eigin inngangi ern strax til leign. R. v. á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.