Morgunblaðið - 25.01.1915, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.01.1915, Blaðsíða 1
2. argangr ^ttudag 25. Ja0. l9l5 H0K6DNBLADI0 82. tölublað ^á^jórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. Isafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 499 Reykjavlknr B'ograph-Theater Tals. 475. IBio J^ostleg kvikmynd frá no^ sem skifl er niður í lnn9ang og 6 þætti (400 atr.). 3. 4 Þáttur: Ástarveig. 5 Pattur: Isispresturinn myrtur Púttur: Dæmdur til dauða á g skilmingasviðinu. ' Pattur: Vesuvius vaknar. þ sýnd mánudaginn 25. |Q kl. 7-8 Va og kl. 9- '* °B þriðjudag kl. 9—10 »/* ^ ^Bðngumiðar fyrir börn, fást e>ns að fyrri sýningunni í ^ °8 kosta 15 aura. S;e . ^°nRumiðar kosta: Betri J! t^iusett kr. 0.50. almenn kr „ 0,35. ^g^kið fyrrj sýninguna, kl. 7 allir þér, sem tækifæri til þess. 4 glitofnar Hreiður ^ast til kaups. Erl símfregnir. Opinber tilkynning frá brezkn ntanríkisstjórninni í London. (Eftirprentún bönnuð). Frá Frðkkum. London 23. jan. kl. 5.30 e. h. Opinber frönsk tilkynning, birt síðdegis í dag: Á næstum öllu orustusvæðinu var stórskotalið vort önnum kafið við það að gera við skemdir, sem óveð- ur hafði valdið á stöðvum vorum. í héraðinu hjá Lombaertsyde sóttu bandamenn nær 100 metra fram. í héruðunum Ypres, Arras, Albert og Roy náðum vér því aftur að hafa yfirhöndina í stórskotaFðsviðureign. Norðvestan við Beausejour var áhlaupi Þjóðverja brundið. Hjá Fontaine-Madame biðu Þjóð- verjar algeran ósigur. Umhverfis St. Hubert stendur enn fótgönguliðsorusta. Hjá Meuse voru óvinirnir neydd- ir til þess að yfirgefa skotfærabirgð- ir og stórskotalið vort skemdi all- mjög brii fyrir ofan St. Milhiel. Orustan í Elsass heldur áfram og biðu Þjóðverjar ósigur í áhlaupi á 425. hæðina nálægt Cerney. Sunn- ar sækja Frakkar fram í áttina til Petit Kaplberg og skamt fyrir norð- an Aspach-brá. Orusfa í loftinu 1243 þýzk loftfdr fljúga yfir Dunkirk. v. a, „Unibrella“ og „Crescenf ^endu þvottasápur fara bezt leið taU .°8 hörund. Notkunar- arvísir á umbúðunum. Nklh æga No. 711 Góðu en ódýru sápur og ylmvötn fást hjá kaup- mönnum um alt land. % ff % , . ‘Þir kaupmenn, hjá Eiríkss, Reykjavík Bandamenn leggja til orustu við þau og skjóta eitt þeirra niður. London 24. jan. kl. 12.59 árd. Flotamálastjórnin kunngerir: Þ. 22. þ. m. flugu tólf eða þrettán þýzk loftför yfir Dunkirk og vörp- uðu flugmennirnir niður sprengikúl- um. Ekkert vernlegt tjón varð nema að það kviknaði eldur í loftskipa- skýli hjá hafnargarðinum. Belgiskir, franskir og brezkir flug- menn fóru til móts við þýzku loft- förin, orusta hófst og lauk henni svo, að brezkur flugmaður skaut nið- ur eitt þýzkt loftfar rétt við landa- mæri Frakklands og Belgíu. — Leiðsögumaður þýzka loftfarsins og farþegar allir voru teknir höndum. Tveir brezkir flugmenn varpa sprengikúlum á Zeebriigge. Einn kafbátur eyðilagður. Mikið mannfall. Sama dag fóru þeir Davies yfir- fyrirliði og Richard Peirse liðsfor- ingi í loftförum til Zeebrtigge. Vörp- uðu þeir niður 27 sprengikúlum á tvo kafbáta og á fallbyssurnar á hafn- argarðinum. — Menn álíta að annar kafbáturinn hafi skemst mjög mikið og að margt þeirra manna, sem við fallbyssurnar voru, hafi fallið. — Davies yfirliðsforingi var umkringd- ur af 7 þýzkum loftförum, er hann var á flugi skömmu áður en hann fór förina til Zeebriigge. Hann komst samt undan. A leiðinni til Zeebrtigge særðist hann dálítið i lærið, en hélt samt áfram ferðinni og lauk erindi sínu. — Frá Indlandi. Opinber skýrsla hefir verið send út þess efnis, að bandamenn muni vernda hina belgu staði Múhameðs- manna. Undirkonungurinn í Indlandi hefir gefið leyfi til þess að láta flytja mat- vörur til Hedjaz, og hefir sú tilkynn- ing vakið fögnuð í Indlandi. Sendi- menn frá Jeddah, Lingah, Bahrein, Kopit og Mosul hafa farið á fund landsstjórans í Bombay og þakkað honum mjög innilega. Heilsufar brezka liðsins ágætt. Skýrsla, sem birt hefir verið, sýnir að mjög litið hefir verið um tauga- veiki meðal liðsveita Breta. Síðan ófriðurinn hófst hafa 212 manns sýkst af taugaveiki. 22 þeirra dóu úr sjúkdómnum. Bretar taka flutningaskip. — Frá Melbourne hefir komið til- kynning um það að brezkt beitiskip hafi handsamað og sökt gufuskipi, sem flutti þýzku beitiskipunum vistir. Bretar tóku skipverja höndum. Gjafir til Samverjans, Peningar: Kona kr 2.00 L. G. — 1.00 Prú N. N. — 20.00 J. M. — 30.00 Málf.fól. sjóm.Bkól. — 50.00 Nielsen — 10.00 Bóndi — 2.00 Ó. J. — 2.00 J. S. — 2.00 G. Ó. — 2.00 S. J. — 1.00 J. Sv. — 5.00 NÝJA BÍÓ Kvenstúdentinn. Danskur gamanleikur i 2 þáttum. Elsa Frölich og Carl Alstrup leika aðalhlutverkin. Bölvun áfengisnautnarinnar. Tango-dans. Þessi fræga mynd sýnir allar tegundir Tango-dansa. Sbrifstofa Eimskipafélags Islands er flutt i Hafnarstræti nr. ÍO, uppi (áður skrifstofa Edinborgar). St. Hlín heldur opinn fund í kvöld kl. 8^/jj í Goodtemplarahúsinu. Mikilvæg málefni til urnræðn. Allir velkomnir. Kristján — 1.00 Prestur — 2.00 Matur og kaffi — 1.80 Axel og Sveinn — 4.00 Meðtekið frá Mbl. — 31.50 V ö r u r : N.'N. 100 pd. hafragrjón og 1 sk.pd, hrísgrjón. G. Þ. 100 pd. Sagogrjón og 100 pd. hveiti. Nielsen: eldsneyti. J. Þ. 24 bollapör. N. N. kaupm. 1 tn. kartoflur. UmboSsverzl. 1 ks. »Viking«. G- Jónsson 40 pd. tólg. Fril G. J. 10 pt. mjólk. Helgi < Tungu 20 pt. mjólk. Jóh. Ögm. hálf tn. kartoflur. Þakka gjafirnar. Rvík, 24. jan. 1915. Páll Jónason. íslendingnr skotinn í Hnll. Sú fregn var breidd út hór um bæ- inu að Islendingurinn, sem skotinn var í Hull fyrir óvarkárni sína, hefði verið Gísli Oddsson skipstjóri. Þegar »Great Admiral« var í Eng- landi núna fyrir fáum dögum, átti Þórarinn skipstjóri tal við Gísla og sá þess þá engin merki á honum að hann hefði verið skotinn. Trúum vór þvl ekki að Þórarni hafi miss/nst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.