Morgunblaðið - 01.02.1915, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.02.1915, Blaðsíða 1
^oudag 1. febr. 1915 MORGDNBIADID 2. aigangr 89. tölublad Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusimi nr. 499 BÍOI Reykjnvfknr |DJft ■--1 Biograph-Theater, [ PI9 Tals. 475. Nýjar kvikmyndir írá eystri og vestri vigvðllunum. TjóniB í Antwerpen. Ekkjuvinurinn ágætur gamanleikur. oðar og skemtilegar myndir, Ivrif fnllorðna og bðrn. Skrifstofa H.f. Eimskipafélags Islaads I, er flutt ^afnarstræti nr. IO, uppi vaður skrifstofa Edinborgar). Frimarker. ' arnler önsker Forbindelse med Interresseret i Filatelien for ^ nsidig Udveksling. ^ Barfoed, Rantzausgade 70 Köbenhavn N. bekkbætisbúdin — Hverfisghtn 84 — Margar teg. af: i og Kaffibrauði lægsta verði í bænum. — Naumann nýtizkn saumavélar, eru til gagns og prýði & hverj’i heimili. reiðhjólin frægn, endast hezt allra hjóla á is- lenzkum vegum. a,naður fyrir ísland, »Cona* kaffivélin, hýr kaffið til fljótast og bragð- hozt. Er alveg vanda- lans með að fara. G. Eiríkss, Beykjavik. Frá Hafnarfirði. ' Áætlun yfir tekjur og gjöld kaupstaSarins 1915. T e k j u r: kr. Hreinsunargjald 1150 00 Sótaragjald 250 00 Hundaskattur ípo 00 Tekjur af vatnsveitunni 6350 00 — af rafljósastöð 4200 00 Styrkur til barnask. úr landss. 950 00 Afgjöld af jörðum og lóðum 3800 00 Óvissar tekjur 300 00 Jafnað niður í aukaútsvör 14445 00 Lán 1500 00 Samtais kr. Gjöld: 33045 00 Kr . Til starfsmanna bæjarins 3800 00 GötulýBÍng 600 00 Til barnaskólans 5385 00 Húsnæði fyrir bæjarstj. 150 00 Vextir og afborgun af lánum 3060 00 Til fátækraframfærslu 7000 00 — vegabóta 2000 00 — rafljósastöðvarinnar 3700 00 — vatnsveitunnar 4850 00 — sjúkrasamlags bæjarinns 320 00 — mælinga bæjar og bæjarl. 1500 00 Óviss gjöld 680 00 Samtals kr 33045 00 Hafnarsjóður með hafskipabryggju hefir sórstakan fjárhag. ÁriS 1914 gaf bryggjan í brúttó-tekjur 25000 kr. Með tilheyrandi mannvirkjum hafSi bryggjan kostaS bæinn 100,000 kr Eins og ofanrituS fjárhagsáætlun sýnir, var jafnaS niSur í aukaútsvör kr. 14445,00 á 533 gjaldendur. Hæstir gjaldendur eru þessir : Ki Bookless & Br. 2500 00 Einar Þorgilsson kpm. 925 00 Verzlun Böðvarssona & Co. 620 00 Sigfús Bergmann kpm. 620 00 Verzlunin Edinborg 600 00 Kaupfélag Hafnarfjarðar 485 00 August Flygenring kpm. 350 00 Verzlun E. Jakobsens 255 00 Dvergur, trósm.verksmiðja 235 00 Þórður Edílonsson læknir 200 00 Magnús Jónsson sýslumaður 190 00 Árni Sighvatsson kaupm. 180 00 Brauns-verzlun 170 00 Verzlun G. Jónasson & Hall- dórsson 170 00 Ó. V. Davíðsson umsjónarm. 165 00 Vöruhúsið 120 00 Böðvar Böðvarsson bakarl 100 00 Bergur Jónsson skipstjóri 90 00 Öginundur Sigurðsson skólastj. 85 00 Jörgen Hansen kaupm. 80 00 Kvikmyndaleikhúsið 80 00 Bjarni Erlendsson verkstjóri 65 00 Þórarinn Egilsson útgerSarm. 60 00 Síra Janus Jónsson 60 00 Elías Halldórsson verzl.stj. 60 00 Ólafur BöSvarsson kaupm. 60 00 Þórarinn BöSvarss. kaupm. 60 00 Sigurgeir Gíslason verkstj. 52 00 Oddur ívarsson póstafgr.m. 52 00 Steingr. Torfason bryggjuv. 50 00 Jón Jónsson Lauga 65 00 Lárus Bjarnason kennari 50 00 GuSm. Helgason bæjargjaldk. 50 00 GuSm. Magnússon skipstjóri 60 00 Björn Helgason skipstjóri 50 00 ÚtgerSarfólagiS »Alpha« 60 80 Rannveig Egilsson ekkjufrú 48 00 SigurSur Kristjánsson sýsluskr. 46 00 Ólafur GuSmundss. umsjónarm. 46 00 Eyþór Kristjánsson vólastjóri 45 00 ÞórSur GuSmundsson skólastj. 42 00 Jóhanna Stefánsd. ekkjufrú 42 00 Salómon Runólfsson verzl.m. 40 00 Af 533 gjaldendum hafa 490 undlr 40 kr. útsvar og allur þorrinn ekki hærra útsvar en 20 kr. og þar undir. í lok október f. á. voru í Hafnar- fjarSarkaupstaS 1703 íbúar. Dómur í „hásetamáli". Hásetar á þilskipaútgerðinni hér töldu sig vanhaldna af verði því, er útgerðarmenn ákváðu að greiða þeim fyrir hálfdrætti þeirra árið 1913. Er þeir gátu eigi fengið út- gerðarmennina til að sinna kröfum þeirra, tóku sig saman nokkurir há- setar hjá tveim stærstu útgerðar- mönnunum hér, P. J. Thorsteins- son & Co. og hjá H. P. Duus og höfðuðu mál gegn þessum tveim útgerðarmönnum. í sumar sem leið féll dómur á bæjarþingi í máinu við P. J. Thorsteinsson & Co., sem viðurkendi kröfur hásetanna að miklu leyti. Síðastliðinn fimtudag féll dóm- ur í málinu við H. P. Duus og eru dómsúrslitin hin sömu sem i hinu málinu. Birtum vér hér dóm- inn, sem hljóðar svo: ■HD> Leikféla^ ReykjaYíknr Galdra-Loftur AlþýOusýning í kvöld (mánudag) kl. 8»/.. Aðgöngumiðar seldir i Iðnaðar- mannahúsinu eftir kl. 10 i dag og kosta 65, 50, 40 og 25 aura. i==ifi n^^i mr==i Munið eftir bögglakvöldinu í Hlín! sama ár, fullverkaðan og uppúr salti, að frádregnu því verði, er stefndur þegar hefir greitt fyrir aflann, þó svo að stefndur ekki greiði meira alls en 72 krónur 89 aura. Málskostnaður falli niður. Mála- flutningsmanni stefnanda, Sveini Björnssyni yfirréttarmálaflutnings- manni, greiðist 25 króna þóknun af almannafé. Dóminum að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans að við- lagðri lagaaðför. Jón Magnússon. P. J. Thorsteinsson & Co. sættu sig við bæjarþingsdóminn. Hvort H. P. Duus muni gera hið sama^ er ófrétt enn. Því dæmist rétt vera: Stefndur firmað H. P. Duus greiði stefnanda Jóni Benediktssyni verð það, sem óvilhallir dómkvaddir menn, er þekking hafa á fiskiútgerð og fiskverzlun, meta eftir almennu fiskverði hér í bænum sumarið og haustið 1913 framangreindan afla stefnanda á fiskiskútunni Hákoni Kafbátar. Hættalegustn hernaðartæki nútímans. í brezka blaðinu »Daily Telegrapb« lýsir Mr. Archibald Hörd kafbátum þeim, sem kendir eru viS Fiat og eru JBarrtid frá Paris Þessi ljómandi mynd, sem efalaust er sú bezta sem hér hefir sézt, verður sýnd, eflir almennri áskorun, í kvöld Notið nú tækifærið og komið / Tlýja Bió í kvöící.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.