Morgunblaðið - 20.06.1915, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.06.1915, Blaðsíða 1
Sunnutlag 20. júní 1915 2. ársangr 225. töiutrlað Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentstniðja Qyaher Oaís Co., Acco Imperial haframél fæst altaf í heildsölu hjá Blöndaí)í & Siverfsen. Húsmæðraskólinn á Isaflrði tekur til starfa ié. sept. 1915. Námsskeiðin verða tvö, eins og að undan förnu, annað frá ié. sept. til 14. janúar, en hitt frá 16. janúar til 14. mai. Skólagjald er 30 kr. á mánuði fyrir fæði, húsnæði og kenslu. Um- sóknir sendist fyrir 15. ágúst n. k. til frú Atidreu Filipusdóttur, ísafirði. Stjórnin. Jþróífaféíag Reyhjavíhur byrjar æfingar úti á Iþróttavellli mánudag hinn næsta, klukkan Æfingaruar verða framvegis á mánudögum og fimtudögum kl. 8^/2 síðd. # Almennur trésmiðafundur verður haldinn í Iðnó i dag, 20. þ. m. kl. 3 síðd. ^ Állir trésmiöir bæjarins verða að koma á fundinn. ^ __1___________________________________ Hvöídshemtun verður haldin i kvöld, sunnudag 20., í Iðnó kl. 9 síðdegis. Skemtiskrá: Dans: Furlana. Stefanía Guðmundsdóttir og Óskar Borgþórsson. Einsöngur: Einar Indriðason. Gleðilegt sumar. Skrautsýning f einum þætti eftir Guðm. Guðmundsson skáld. Aðgöngumiðar seldir í Iðnaðarmannahúsinu frá kl. 10—12 og eftir 2. Blfll Reykjavíkur |D |fl ~IU| Biograph-Theater |DIU Talsími 475. Fanginn nr. 113 ítalskur sjónleikur í 2 þáttum. Skrykkjött brúðkaup Amerískur gamanleikur. Kærar þakkir vottum við öllum þeim er sýndu okkur hluttekningu við frá- fall og jarðarför föður okkar, Gunn- ars Sigurðssonar. Elísabet Gunnarsdóttir, Haraidur Gunnarsson. Jarðarför Guðm. sál. Guðmundsson- ar fer fram mánudaginn 21. þ. m. og byrjar með húskveðju kl. IIVj f- m. á heimili hins látna, Vesturgötu 37. Aðstandendur hins látna. Mannborg orgel-harmóníum eru búin til af elstu verksmiðju Þýzkalands í sinni gfein. Stofnuð 1889. Dassel forte-piano og flygel hafa hlot- ið einróma lof heimsfrægra snillinga. Meðmæli fjölda hér- lendra kaupenda að hljóðfær- unum til sýnis. Odeon grammofóna og plötur á þá útvegar ^aiboðsm. fyrir ísland, G- Eirikss, Reykjavík. Erl. simfregnir. Opinber tilkynning frá brezku utanríkisstjórninni í London. Lundúnum 19. júni. Skýrsla Freuch. Yfirhershöfðingi brezka liðsins í Frakklandi sendir svolátandi skýrslu: Orusta stóð enn í nyrðri og syðri herarmi vorum þann 16. júní. Bandamenn vorir gerðu þá áhlaup jafinhlða oss hjá Arras. Öll fremsta skotgröf Þjóðvarja, sem vér náðum hjá Ypres er enn á voru valdi, þrátt fyrir tvö gagná- hlaup, sem hrundið var og biðu ó- vinirnir mikið manntjón. Vér gát- um eigi tekið oss fótfestu i þeim hluta næst fremstu skotgrafarinnar, sem vér náðum um morguninn. Að kvöldi hins 16. júní miðaði oss dálítið áfram með áhlaupi austan við Festubert. Sáum vér þá að skothríð vor hafði verið mjög öflug, eftir því að dæma, hvað margir Þjóðverjar lágu fallnir í skotgröfun- um. Afgreiðslusimi nr. 499 Biðjið ætíð um hina heimsfrægu Mustad öngia. •pO Búuir til al 0. Mustad Sön Kristjaníu. Yoghurt (súrmjólk) fæst daglega á kaffihúsinu Uppsölum. og Gerlarannsóknarstöðinni í Lækj- argötu 14 B kl. 11—1. 2-4 þerbergi, eldhús og geymsla, óskast til leigu frá 1. okt. — Afgr. ísafoldar ávísar. Erl. simfregnir frá fréttarit. ísafoldar og Morgunbl. Khöfn 19. júní. Bandamenn sækja á. Akafar orustur standa enn á vestur-vígstöðvunum. Bandamönnum verður nokkuð ágengt. Stjórnarskráin staðfest Fáninn fenginn. Samkvæmt símskeyti sem landritara barst í gær frá Kaupmanuahðtn, var Stjóruarskrá íslands und- irskrifuð í gær og konungs- Úrskurður gefinn um ís- lenzkan fána (þrílita fán- ann). \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.