Morgunblaðið - 28.06.1915, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.06.1915, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ V. B. K. fjefir fettgið föíuverf af telpu-stráhöttum og cachemire-sjfilum o. m. fl. Verzlunin Björn Jirisfjánsson. Reykið einungis „G. K.“ VINDLA. Aðeins ekta frá G. Klingemann & Co., Khöfró Fást hja kaupmönnnm. Landar erlendis. Jónas Guðlaugsson. Hon- um var veitt í vor »Carl Möllers humoristiske Legat« fyrir danskan skáldskap [sinn. Um það efni far- ast blaðinu »Sund Sans« þannig orð: Nefndin, sem stjórnar sjóði Carls Möllers, hefir enn einu sinni sýnt hæfileika sína í því að gera menn forviða. Vér vitum eigi hvernig Carl Möller snýr nú í gröf sinni, en það er áreiðanlegt að hann snýr sér við i hvert skifti sem styrk' úr sjóði hans er úthlutað. Afrek nefnd- arinnar hafa sýnt það, að hið eina »humoristiska« við þennan sjóð er það, hvernig honum er varið. En það er á hinn bóginn ákaflega »humoristiskt«. Það hefir sjálfsagt verið svo til ætlast af þeim, sem sjóðinn gaf, að hann yki glaðværð hjá einhverjum ungum og fátækum rithöfundi. Hann vissi það vel að æsku og fjör- ugri skáldskapargáfu fylgja sjaldan auðæfi. Og hann fól þeim Hegel etatsráði, Sophus Bauditz rithöfundi og Vilh. Andersen prófessor að ráð- stafa sjóðnum þannig. Og árangur þess hefir orðið sá, að margir ungir rithöfundar hafa fengið styrk úr þessum sjóði; flestir að visu efnileg- ir og gáfaðir rithöfundar, en allir, að einum undanteknum, einhverjir hinir döprustu og þunglyndustu af hinum dapra og þunglynda æskulýð vorum. En nú kastar þó tólfunum þegar nefndin hefir veitt styrkinn hinum íslenzka harmagráti, Jónasi Guðlaugssyni, manni, sem aldrei hefir komið nokkuð gamansamt í hug. Nýr doktor. Alexander Jóhannesson hefir nýlega varið doktorsritgerð um: »Undtin í leik- riti Shillers, Mærin frá Orleans, og rannsókn á afstöðu þeirra á leikrita- skáldskap«, við háskólann í Halle í Þýzkalandi. Tfiiplarar þeir sem vilja taka þátt í samsæti stórstúkunnar í kvöld kl. 8Va* geta fengiö aðgöngumiða keypta í dag frá kl. 8—12 f. h. í Good- templarahúsinu. 3S3 t> A Gr B ó I N. Afmseli í dag: Arni Böðvarsson rakari. Guðjón Gíslason skósm. Óskar Arnason rakari. Sveinbj. Sveinbjörnsson tónskáld. Rousseau f. 1712. Rubens f. 1577- Ingólfur kemur frá Borgarnesi meS norðan og vestaupóst. A m o r g u n fara þessir póstar : til Ægissíðu, aukapóstur til Víkur, — Kjósarpóstur og Keflavíkurpóstnr. Veðrið í gær: Vm. logn, hiti 10.0. Rv. logn, biti 10.2. ísaf. logn, hiti 10.2. Ak. logn, hiti 9.0. Gr. s. andvari, hiti 12.0. Sf. logn, hiti 7.1. Þórsh., F. s. a. stinningsgola, hiti 8.5. Sólarupprás kl. 2.7 f. h. Sólarlag — 10.54 síðd. Háflóð f dag kl. 6.36 og í nótt — 6.59 Alþingishúsgarðurinn var opinn i gær. Fjöldi fólks notaði tækifærið til þess að skoða garðinn, sem er hinn langfegursti hór í bæ, — bænum og Tryggva Gunnarssyni til mikils sóma. íþróttafélag Reykjavíkur hefir æf- ingu í kveld á íþróttavellinum kl. H1/^. Aðalfundur íþróttasambands ís- lands var haldinn í gær. Stjórnin var endurkosin. Fjöldi fólks fór upp í Mosfellssveit í gær sér til skemtunar og hressingar. FJóra fór frá Seyðisfirði norður um land á föstudaginn. Isinnn kvað vera að fara frá Norðurlandi. Trúlofuð eru jungfrú Ása Sigurðar- dóttir, og Jens Eiríksson frá Önundar- firði. Ingólfur fór til Borgarness í gær- morgun. Fjöldi fólks fór með skiplnu, þ. á m. Guðm. Magnússon prófessor, til laxveiða í Borgarfirði. f gærmorgun voru gefin saman hér í bænum síra fAsmundur Guðmunds- son og jungfrú Steinunn Magnúsdóttir (prests að Gilsbakka). — Þau fóru í ferðalag austur 1 sveitir. Sfra Jóhanni Þorkelssyni dóm- klrkjupresti var haldið samsæti á laug- ardagskvöldið af mcðlimum K. F. U. M. og K. í tilefni af 25 ára dómkirkju- prestsafmæli hans. Var þar margt manna og mikið um ræðuhöld. ----- ■. i i ^ g ■sa ---- Frá Itoliim. Þaðan er enn litið að frétta. Virð- ist svo sem þar ætli að ganga i sama þófinu sem viðast hvar annarsstaðar. Austurrikismenn og Þjóðverjar veita svo örðugt viðnám, að ítölum mið- ar hvergi. Annars er landslag svo, að ilt er til sóknar en gott til varn- ar og stórorustur verða þar eigi háðar sökum þess að eigi er hægt að koma við miklu liði. Sézt það bezt á því, að þann 18. þ. mánað- ar höfðu ítalir eigi tekið nema 300 manns.höndum og náð tveim vél- byssum að herfangi. Austurríkismenn hafa skotið af sjó á ítalskar hafnarborgir, sumar varnarlausar, að því er ítalir segja. Þá hafa og hvorirtveggja farið her- ferðir í lofti og varpað sprengikúl- um á járnbrautir og bæi. Þykjast ítalir hafa unnið óvinum sínum mik- inn skaða á þann hátt, en beðið lít- inn skaða sjálfir. Tíðindum þykir það sæta, að austurríkskur kafbátur sökti ítölsk- um kafbáti i Adriahafi. Hét sá Medusa og var hraðskreiðasti og bezti kafbátur ítala. Fjórum mönn- um og einum liðsforingja björg- uðu Austurríkismenn en hinir fórust. Eigi er það rétt, að^ ítalir hafi sent lið til Montenegro, svo sem áður var til getið. Grikkir. Eru þeir að koimist i ófriðinn ? Þegar ítalir sögðu Austurrikis- mönnum strið á hendur, þótti öllum líklegast, að ekki mundi langur tími Hða áður Grikkir hefðu og gert hið sama. Var jafnvel búist við friðsliti milli Grikkja og Tyrkja undireins. Sú spá hefir þó ekki rætzt enn sem komið er. En eitthvað virðast þó Þjóðverjar samt vera hræddir. Frá Kaupmannahöfn er norskum blöð- um simað, að allur póstflutningur, sem komið hafi frá Grikklandi um Þýzkaland til Sviþjóðar, hafi verið rannsakaður af þýzkum yfirvöldum. Þetta gæti bent á það, að nú væri þess eigi langt að bíða, að Grikkir grípi til vopna. Vagnáburður ágætur, fæst í verzlun Asgríms Eyþórssonar Sími 316. Austurstr. 18- Niðursoðið kjöt frá Beauvais þykir bezt á ferðalagi. cXanóiSf Cæporíf og önnur nauðsynjavara, vönduð.og góð, i verzlun fisgríms Eijþórssottar Sími 3x6. Austurstr. 18, LfÆF^NAÍ^ Brynj. Björnssoa tannlæknif, líverflsgötu 14. Gegnir jálfnr fólki í annari læknings" t'.c'nnni kl. 10—2 og 4—6. Öll tannlaknisverk framkvœmd. 1 ennur búnar til 0% tanngarðar ttf olltim ferðum, og er verðið ejtir vönduti á vinnu og vali á efni. Guðm. Pétursson massagelæknir Garðastræti 4- Heima 6—8 siðdegis. Gigtarlækning — Sjúkraleikfimi — Böð (Hydrotheraphi) — Rafmagn. • Sfrœnar Baunir frá Beauvais eru ljúfféiigastat' Brent kaffi ágætt í verzlun Asgr. Eyþórssonar Sími 316. Austurstr. Líkkistur fást vanalega tilbúnar á Hverflsgötu 40. Síi»‘ ^ Helgi Helgason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.