Morgunblaðið - 05.07.1915, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.07.1915, Blaðsíða 1
TVfánud. 5. jálí 1915 Kitstjórnarbimi nr. 500 Reykjavíkur Biograph-Theater Talsími 475. Tveir bræður (Pathé Film). Ahrifatnikill sjónleikur í 3 þátt um, snildarlega vel leikirm, ®|ög spennandi og efnisríkur. Fjölmennið! bví myndin er afbragð. ^heodor Johnson Konditori og Kafé st®rsta og fullkomnasta kaffihús í höfuðstaðnum. og kvöldkaffé. — frá S—7 og 9—111/* SJLSJL Biblíulestur í kvöld kl. 81/* Allir ungir menn velkomnir. ^annborg orgel-harmóníum eru búin til af elstu verksmiðju Þýzkalands í sinni grein. Stofnuð 1889. ^assel forte-piano og flygel hafa hlot- ið einróma lof heimsfrægra snillinga. Meðmæli fjölda hér- iendra kaupenda að hljóðfær- hnum til sýnis. ^deon Rrammofóna og plötur á þá útvegar ^^boðsm. fyrir ísiand, G. EiríksS) Reykjavík. ^othríöin á Dunkirk. ski.Ú eru Þjóðverjar aftur farnir að Og l, ú Dunkirk á álíka löngu færi Hóf °3n UPP * DjApadal eða lengra. Og skothríðin aðfaranótt 22. júní Sktil,t6ð fullar tvær klukkustundir. itjjji 16 sprengikúlur á borg- kvöi^- ^tUr var skothríðin hafin að stuna- S‘lrna dags og stóð bá tvær SÍ/rá 4~6- Biðu Þ4 fí^ir gj i‘r ^ana, en margir særðust. arhag Unc að vita hvern hernað- vera í'bðverjnr sjá sér i því að ®f vera ^Vijóta á þessa borg, nema '1'1' skelk ^að’ a^ skjóta Frökk- 1 bringu. Ritstjóri: Vilhjálmnr Finsen. |ísafoldarprentsmiðja / fjarveru minni veifir f)erra verksfjóri TJJagnús Vigfússon á Jiirkjubóíi fjeiíbrigðisfuftfrúasförfum mínum forsföðu, og bið eg menn því að snúa sér tií fjans. Tafsími 163. Heukjavik, 5. júli 1915. cflrni Cinarsson. Erl. simfregnir. Opinber tilkynning frá brezku utanríkisstjórninni í London. London, 3. júlí. Útdráttur iír opinberum skýrslum Frakka 30. júni — 2. júlí. í Arrashérað hefir yfirleitt verið hæg viðureign þessa viku að undan- tekinni stórskotaorustu, sem stóð 1. júlí. Sama dag gerði riddaralið óvin- anna áhlaup við Bethumeveginn, en því var hrundið. í Argonnehéraði hefir staðið óslit- in og áköf orusta alla vikuna. Eftir þriggja daga látlausa skothríð gerðu Þjóðverjar áhlaup á stöðvar vorar milli Binarville-vegar og Four de Paris þ. 30. júní. Tveimur fyrstu áhlaupunnm var hrundið, en i þriðja áhlaupinu tókst óvinunum að setjast í nokkurn hluta skotgrafa vorra sem liggja til Bagatelle. Óvinirnir höfðu ógrynni liðs og notuðu óspart stór- ar sprengikúlnr og gaskúlur. Eng- inn efi er á því að þeir hafa ætlað sér að brjótast þarna í gegn um varnarlínu vora. Önnur skotgrafa- röð vor var svo öflug að þeir kom- ust aldrei lengra og fótgöngu ið vort hrakti þá aftur á bak 200 metra aft ur fyrir fremstu skotgröf vora, sem þeir höfðu ónýtt. Aftur gerðu þeir tvö áhlaup en þau voru jafnharðan stöðvuð með stórskotahríð. 2. júlí reyndu óvinirnir að gera allsherjar áhlaup milli Binarville-veg- ar og Blanleuil. Stóð þá hin grimm- asta orusta og var stundum barist í návígi, en henni lauk svo, að vér héldum ölium stöðvum vorum. Að kveldi h. 1. júli gerðu óvin- irnir grimmilegt áhlaup skamt frá Hilgenfirst i Elsass. í þriðja áhlaupi tókst óvinunum að ná fótfestu i stöðvum vorum. Morguninn eftir gerðum vér gagn- áhlaup og tókst að ná öllum stöðv- um vorum aftur. Hófu þá óvinirn- ir grimmilega stórskotahrið á þær stöðvar. 30. júní gerðu óvinirnir áhlaup nærri Metzeral en þeim var hrundið. Biðu óvinirnir þar ákaflega mikið manntjón. Frá Hellusundi. London, 3. júlí. Sir Jan Hamilton sendi svolátandi skýrslu 2. júli um viðureignina hjá Hellusundi: Að kvöldi 29. júní virtust óvin- irnir búast til gagnáhlaupa til vesturs fyrir norðan Achi Baba og til suðurs frá Kilid Bahr á stöðvar þær, er vér tókum daginn áður. Gerðu þeir fyrst ákafa skothríð með kúlubyss- um, vélbyssum og fallbyssum og gerðu tvær sprengingar. Síðan gerðu þeir grimmilegt áhlaup með brugðn- um byssustingjum á vinstri herarm vorn. Því áhlaupi var hrundið og biðu óvinirnir feikna mikið manntjón. Að sunnanverðu gerðu óvinirnir jafnframt áhlaup á oss meðfram ströndinni. Herskipið >Wolvered« varpaði á þá leitarljósum og olli þeim miklu manntjóni með stór- skotahríð sinni. Að austanverðu komust óvinirnir nær oss, en áhlaupi þeirra var hrundið algerlega 40 metra frá skotgörðum vorum. Engin fleiri áhlaup gerðu þeir. Klukkan hálf sjö að morgni réðust Frakkar til framsóknar og einni stundu síðar höfðu þeir tekið traust skotgrafavígi, sem nefnd eru Quadri- lateral og eru i miðjum vinstra her- armi. Þegar á eftir voru skotgraf- irnar þar fyrir sunnan teknar með ákafri orustu og eru þannig full- komnaðir sigurvinningar Frakka þ. 21. júní. Mannfall óvinanna var ákaflega mikið allan daginn. London 3. júli. Útdráttur úr opinberum skýrslum Rússa 30. júní til 2. júni. 30. júni hrundum vér af oss áhlaupum Þjóðverja fyrir norðan Przanysl og í Shavli og Racziany héröðum. Óvinirnir gerðu ákaft áhlaup á oss á vinstri bakka Weich- selfljóts á línunni Seinno—Josefow. Smáorustur hafa staðið við Wyznica og Porfljótið, á leiðinni til Lublic. Óvinirnir sækja fram norður og norð- austur á við milli fljótanna Wiejrz og Bug. — í héraðinu fyrir norðan Zamosc varð áköf orusta milli afturfylkinga vorra og óvinanna. Prússneskri líf- varðarsveit, sem hafði náð þorpinu Jukow á sitt vald, var gjöreytt í gagnáhlaupi. 2. árg-angr 240. tðlublað Afgreiðslnsfmi nr 499 NÝ J A BÍ Ó Mjög skemtilegur gamanleikur, sem ómögulegt er annað en hlægja að. Aðalhlutv. leika: Kasnms Christensen, Frðken Luzzi Werren. í Galizíu hafa óvinirnir gert mörg grimmileg áhlaup á ýmsum stöðum á herlínunni Kimiouka—Halicz. Öll- um áhlaupunum var hrundið. í gagnáhlaupi hjá Sokai Halicz — á herlínunni Bug til Guilalipa — tók- um vér 2000 hermenn höndum og allmargar vélbyssur. Samt sem áður náði öflugt óvinalið fótfestu á vinstri bakka Guilalipa. Herferð Serba til Albanín. Einstaka sinnum heyrist getið um herferð Serba suður til Albaníu, en menn verða lítt fróðari um hvað þar gerist. 17. þ. m. fluttu ensk blöð þá fregn að Serbar hefðu lukt um her Albana frá Palarma um Barzes til Bresha, en að Albanar sætu um Essad Pasha i Durazzo. Var búist við að Essad mundi gefast upp inn- an skams. Serbar sega að Albanar hafi skocvopn frá Austurríkismönnum og austurríkskit foringjar stýri liði þeirra. Þingmálafundurinn í gær. Hann hófst kl. 3 í barnaskólaport- inu. Fundarstjóri var kosinn Magnús Einarson dýralæknir en skrifarar þeir Sigurður Jónsson kennari og Jóhann Kristjánsson ættfræðingur. Eigi var þar annað rætt en stjórn- arskrármálið. Ræðumenn voru: Ein- ar Arnórsson ráðherra, Sigurður Eggerz fyrv. ráðherra, þingmenn höf- uðstaðarins, Bjarni frá Vogi og Gísli Sveinsson. Tillaga var borinn upp svo hljóðandi: Fundurinn pakkar rdðherra Einari Arnórssyni 0% peim sem bjarqað haýa stjórnarskrd 0% ýdnamdlimu. Tilla^an var sampykt með mikl- um meiri hluta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.