Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ
Að spara.
Brezku blöðin ræða nú alvarlega
um nauðsynina á því að spara. í
»Timesc ritar bankastjóri einn eigi
alls fyrir löngu á þessa leið, meðal
annars:
Það er tiltölulega ofur auðvelt að
skilja það hvers vegna fjárhagur ein-
staklinqanna þarf að vera i góðu lagi
til þess að pjóðin geti tekið lán.
Þegar undanskilin eru lán, sem tek-
in eru í utlöndum, getur stjórnin
eigi treyst á annað en þegna sína
til þess að standast herkosinaðinn,
Og þeir verða að greiða hann með
sparsemi sinni, annaðhvort i fortíð
eða framtíð. Fortíðarsparnað getum
vér ekki aukið, en framtiðarsparnað-
ur er oss i lófa laginn. Því meira
sem hver einstaklingur sparar, þess
meira fé er fyrir hendi, þegar stjórn-
in þarf til að taka. Stjórnin hefir
þegar tekið 350 miljón sterlings-
punda lán. Auk þess hafa verið gef-
in út ríkisskuldabréf fyrir 200 milj.
Og þess verður eigi langt að biða
að taka verði annað stórlán. Senni-
lega verður stjórnin að taka 800
miljón sterlingspunda lán á ári. Venju-
lega þurfum vér að taka 200 miljón
punda lán á ári, svo að nú þurfum
vér að hitta ráð til þess að ná þess-
um 600 miljónum, sem fram yfir
eru. Það er auðsætt að sparnaður er
nauðsynlegur.
Albania.
Þess hefir verið getið í Morgun-
blaðinu að Serbum mundi ekki vera
mikið um þátttöku ítala í ófriðnum.
Enda er svo að sjá, sem ítalir vilji
hafa hönd i bagga með því hvernig
löndum er skift á Balkan.
Eitt af merkari blöðum ítala fer
svofeldum orðum um herferð Serba
til Albaníu.
Serbía, Grikkland og Montenegro
geta ekki bundið enda á Albaniu-
málið. Það mál skiftir fyrst og
fremst ítalíu. ítalia gekk í ófriðinn
til þess að gæta hagsmuna sinna í
löndum þeim sem liggja að Adria-
hafi. Hagsmunir hennar eru ná-
tengdir Albaníumálinu og þessvegna
verður því ekki ráðið til lykta nema
að ítalia eigi þar hlut að. í
Albaníu getur engin breyting orðið
nema samkvæmt ákvörðun stórvelda
þeirra, sem undirskrifuðu friðarsamn-
inginn i Lundúnum, og fyrst og
fremst ítalíu.
Alt sem að greftrun lýtur:
Líkkistur og Líkklæði
bezt hjá
Matthíasi Matthíassyni.
Þeir, sem kaupa hjá honum kistuna,
fá skrautábreiðu lánaða ókeypis.
Sími 497.
Hvað er Danolit-málning?
Það er nýjasta, bezta en samt ódýrasta málningin til allrar útimálningar
Jafngóð á stein, tré og járn.
Ðanolit er búinn til af
Sadolin & Holmblad & Co's Eftf.,  Kaupmannahöfn.
Aðalumboðsmenn:  Nathan & Olsen.
Reykti
Laxinn
afbragðsgóði         »
frá Hvanneyri
er nýkominn í
Matardeild Sláturféiagsíns
Hafnarstræti.        Sími 211.
Sparið fé yðar og máiið hús
yðar utan og innan með
Halfs
Distemper.
Hann er búinn til i nær 100 litum
af þeim  fegurstu  og smekklegustu
sem hægt er að hugsa sér.
Fæst í
Verzl, Björn Kristjánsson
Reykjavík
og hjá
6     Slippfélaginu.
Dýrafræði og heimspeki.
(Nokkurskonar
philosophie zoologique).
— Etsi intellexerit nemo.
Skriðdýr eru það, sem hér á jörðu
hafa orðið stærst og sterkust, fuglar
farsælastir, og skorkvikindi hafa hér
langmestan taugakraft og er sizt
hætt við að ofþreytast. Heimspek-
ing þykir þetta ískyggilegt. Og
menn geta reynt á því heimspekis-
hæfileika sína betur en mörgu öðru,
hvort þeim þykir þetta iskyggilegt
eða ekki, og hvort þeir geta rakið
þessa meirmagnan hins minna vits,
til nokkurs sambands við suma
meginheimsku mannlifsins, eins og
t. a. m. styijaldir.
7- júli
Helqi Péturs.
Starfsmenn
sem þegar eru ráönir á Alþingi.
Skrifstofustjóri: Einar Þorkelsson.
Skrifarar á skrifstofu: Einar Hjör-
leifsson stud. med., Pétur Magnús-
son cand. jur.
Skrifarar í Efri deild: Árni Páls-
son bókavörður og Pétur Zophonias-
son.
Skrifarar i Neðri deild: Vilmund-
ur Jónsson stud. med. og Pétur
Lárusson organisti.
Gæslumaður á lestrarsal: Kristinn
H. Ármannsson stud.
Pallaverðir: Magnús Gunnarsson
og Kristján Helgason.
——1   DAÖBÓFflN.
Afmæli í dag:
Ellen J. Sveinsson húsfrú.
Elisabet Arnadóttir húsfrú.
Fanny Valdemarsdóttir húsfrú.
Helga J. Bjarnason húsfrú.
Gunnar Egilsson skipamiðill.
Ingólfur Lárusson skipstjóri.
Páll Þorkelsson gullsm. 65 ára.
Þorsteinn Jónsson járnsmiður.
Arni Jónsson pr. Hólmum.
Sólarupprás kl. 2.26 f. h.
Sólarlag     — 10.37 síöd.
Háflóð í dag  kl.   3.41
og í nótt  —   4.3
Veðrið í gær:
Vm. n. andvari, hiti 10.1.
Bv. v. kul, hiti 10.1.
ísf. v. st. gola, hiti 13.5.
Ak. s. kul, hiti 12.0.
Gr. s.s.v. andvari, hiti 22.0.
Sf. logn, hiti 8.3.   .
Þh. F. n. gola, hiti 9.0.
*
Póstar í dag:
Ingólfur til Garðs og kemur aftur.
Póstvagn  kemur  frá Ægissfðu.  —
Austanpóstur frá Vík.        >
Sterling kom frá Kaupmannahófn í
gærmorgun snemma. Farþegar voru
Bogi Ólafsson gullsmiður, frú Debell
og frú Magnús. Frá Vestmannaeyjum
kom Karl Einarsson sýslumaður.
»17. júni'< ætlar að efna til sam-
söngs í Bárubúð annað kvöld. Mörg
lðg á söngskránni, sem félagið hefir
eigi áður sungið opinberlega t. d. kafll
úr Völuspá eftir Hartmann með 4
hentu flygelundirsplli, »Matrósakórlð«
úr  »Der  fliegende Hollander«  eftlr
Wagner o. fl.  Húsið  verður auðvitaS""
troðfult.
»Kuðurland« á að fara að koma út
aftur innan skams. Hefir blaðið ekki
komið út undanfarna mánuði, en nu
er ráðinn ritstjóri þess, Páll Bjarna*
son kennari á Stokkseyri, en við prent-
smiðjunni á Eyrarbakka tekur Pot-
finnur Kristjánsson prentari.
Guðinundur  Thorsteinsson  list-
málari kom með Ingólfi úr Borgarnesi
síðast. Hefir hann dvalið á Austur- og
Norður-landi um tíma og málað þ*r
margt og mikið fagurt. Með honunt
ferðaðist ungur danskur listmálarl!
Salto að nafni.
Moldrykið  var  afskaplegt í  bæn-
um í gær.
Ávarp
til Alþingis frá kvennafundinum
í Reykjavík 7. júlí 1915.
Á þessum mikilvægu tímamótutn,
þegar hið háa alþingi kemur samau
i fyrsta sinni eftir að íslenzkar kon-
ur hafa með nýjum stjórnarskrár-
breytingum öðlast full stjórnmálaleg
réttindi, þá hafa konur Reykjavíkur-
bæjar óskað að votta hinu háa Al-
þingi og hæztvirtum ráðherra vorurn
gleði vora og þakklæti fyrir þau
mikilsverðu réttindi, sem stjórnar-
skráin veitir islenzkum konum. Véf
könnumst fyllilega við það frjálslyndi
og réttlæti, sem hið háa Alþingi
hefir sýnt í mörgum og mikilsverð-
um réttarbótum nú á síðari arurfls
íslenzkum konum til handa, sem
jafnan hafa verið samþyktar af mikl-
um meirihluta allra hinna politísku
flokka þingsins.
Vér vitnm vel, að auknum rétt-
indum fylgja auknar skyldur. Eo
vér tökum móti hvorutveggja með
gleði. Vér vitum og skiljum að
kosningaréttur til alþingis og kjör-
gengi, er lykillinn að ióggjafarvaldi
landsins, sem á að fjalla um hagS'
muni allrar þjóðarinnar, jafnt karla
sem kvenna.
Vér trdum þvi að fósturjörðin -"
stóra heimilið vor allra, þarfnist
starfskrafta allra sinna barna, jafnt
kvenna sero karla, eins og einka-
heimilin þarfnast starfskrafta all*
heimilisfólksins, og vér trúum þv*>
að vér eigum skyldum að gegna og
störf að rækja í löggjöf lands og þjó^'
ar, eins og á einkaheimilum.
Vér vonum einlæglega að W*
nýja samvinna vor með bræðrui11
vorum á komandi timum í landí'
málum verði þjóðinni til heilla.
Alþingi.
Fundir voru í báðum  deildu^
gær.  Forsetar lögðu fram fruniv° r
stjórnarinnar, en annað var ekki ge
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4